Alþýðublaðið - 04.11.1971, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 04.11.1971, Blaðsíða 9
’ttir - iþróttir - íþróttir - íþróttir - íþróttir / þefta skiptið voru ÍR-ingar heppnir □ Það er sfg'in saga þegar Vík- I ingur cg ÍK leica saman hesla sína í liandknattleik, — þá er ætíff fj3r í hlutunum. Leikur lið anna í gærkvöldi var aðeins uncl irstrikun á þau orð. Honum lauk með j; i'ntefli, 19:19. Er þetta fjórffa skiptiff í röff sem liðin skilja jöfn, og eins og ætíff áður1 mátti l'ðið vera ánægt með þau úrslit. í gær féii það hlutskipti í hlut ÍB-inga, sem al'.an tímann i voru 2 — 4 jmörkum undir, en á 6 j síðustu mínútum leiksins tókst þeim að vinna upp þriggja marka forskot Víkings og jafna. Annars er það ka'Píluli útaf fyr ir sig, hviemig Víkingum tekst alltaf að glopra iliður unnuim leikjum á síðusbu mínútuinum. ' '11111111111111111111IIIIIIIIIII11111111.................. IH lA’.r's lceypti í gær hinn urga framherja West Broni- wich Alkion, Asr. Hartford. Var kaupverðið 155 þúsund sterlingspunci. — Hartforder Skoti, 29 ára gamail og með nær 109 leiki að baki fyrir WBA. Þykir hann mjög góður Hikmaffur. Don Revie framkvæmd.ar- sticri sagffi eftir að kaupin voru umlirrituð, að Hartford æíti að taka viff af Jonny Gilcs J.egar sá s'ðarnefndi örægi sig í hlé. Þá'nnig heíuir þetta gen.gið umd- anfarin ár, Víkingur hiefur leitt allan leikiinin, ,en á síðustu stundu síguir andstæðingurinn framúr og hirðir annað eða bæðj stigin. Eftir 10 mínútna leik ha'fði Vík ingum þegar tekizt' að tryggja sér fjögurra miarka forystu, 6:2. Léku þeir mjög vel á þessu tíma bili, einkium j sókninni. ÍR-ing- ar voru hins vegar óheppnir með skot sín, —mörg lentu í stöng- Uinum, og áttu ÍR-ingar reyndar ekki færri ein. 11 skot í stöng út leikinn! Eftiir þessa hressilegu byrjun dró heldur úr Víkingun- um, og ÍR-ingar fóru smám sam- an að saxa á forskotið. Var svo kcmið 6 mínútum fyrir ieikslok, að þeir höfðu jafnað metin. En stórrkyttur Víkíings, Giuðijón Magn ússom og Magnús Sigurðsson áttu síðasta orðið í hálfleikinum, og breyttu stöðumni í 12:10. í seinni há'lfleik hélzt marka- munurinn svipaður, nsma hvað ÍR-ingum tókst einu sinni að jaína þegar 6 míinútur vor-u til leiksloka hafði Víkingur yfir, 19:16, og sigurinn blasti við. En ÍR-ingar skora næstu tvö mörk, 2 mínútur efti-r og Páll misnotar vítakast fyrir Víking, ÍR-jngar bruina upp og Vilhjá'l'miur jafnar 19:19, og þannig endaði það. Vjkingsliðið var nú óþekkjan- legt frá leiknum við Ármiann, enda var engin taugasp-enina nú mieð í spiliniU. Sc'kinarleikur liðs- ins var miklu hraðari og beittari, en vörnin var aftur á móti ekki ýkja sterk, og markvarzlan reynd ar ekki hsldur. Guðjón og Magn ús voru mjög virkir, og er sá síð- arnefndi á góðri leið með að skipa sér á bekk meff okíkar heztu sóknarleikmönrtum, Þá átti Páll Björgvinsson sérlega góðan leik, bæði í vörn og sókn, og margar línusendingar hans voru hreint frábærar. ÍR-liðið mátti teljast heppið aff hljóta annað stigið í viðureign- inni, og stigiff má liðið bakka bar áttuihug leikmannanna, s‘em aldrei gáfust upb, hv.srsu vonlaus sem staðan virtist vera. í þess- um leik bar mest á þeim Vil- hjálmi og Brynjólfi,. og reyndiar Ólafi Tómassyni í vffrniinni. Aft- ur á móti voru Þeir Þórarinn, Ásgeir og Ágúst slakir, og sá síð- astnefndi oft meira til ógagns en gagns. — SS. Mörk Víkings: G.uðjón 5, Magn ús 5; Páil 4, Georg 3, Skarphéð- inn og Sigfús eitt hvor. Mörk ÍR: Vilhjálmur 5, Brynj ólfur 5, Ágúst 3, Hörður 2. Ás- geir, Jóhannes, Ólafur og Þórar- inn eitt hver. — □ Þrátt fyrir að KR-ingar gengju til leiks í gærkvökli, með skoda í bak og fyrir, var engu meiri kraftur í liðinu en var í Reykjavíkurmótinu. Þrff var aðeins fyrstu mínút- urnar sem einhver kraftur var í KR-ingum, en þá fór aff bera á smábilunum lijá skoda, — og allt hrundi. Gáfust KR-ingar alveg upp fyrlv ofureflinu, og fyrstur til þess vrrff Emil mark vöiffur. Eins og áður segir, veittu KR-ingar aðeirln Frömurum mót:tpyrnu í byrjun leiksins, en brátt fóru brumuskot Axels Axelstonar að dynja í neta- möskvur.um. Tókist KR-ingum lítt að hemja Axel, enda skor- aði .hann 9 mörk og hefur nú alls s'korað 17 mörk í hállleik var staðaii 14 gegn 8 Fram í vil, og lokatölurnar urðu 26 gegn 17. Síðustu mínúturnar var mik- il harka í leiknum, og fengu brír leikmenn að kæla sig þá. Varð. einum áhortfanda að orði, ef framlengt hefði verið í 2 mín. yrði það til þess að öllum ! leikmönnum yrði vikið af velli. Framliðið hafði algera yfir- turði yfir veikt KR-lið, og sýnilegt að þeasi lið munu í vet ur koma til m;eð að berjast á ólíkum víg’stöðvum. Axel var markahæstur Framara með 9 mörk, en hjá KR gerði Björn Blöndal ílest mörk, 4 talsins. Þetta er aff verða algeng sjón í handknattleiknum í dag. □ Íþróttasíffunni liefur bor- izt yfirlýsing frá stjórn KSÍ, og birtist hún hér á eftir á- samt stuttri athugasemd: Stjórn Knattspyrnusam- bands íslands harmar þau skrif, sem birt hafa verið í l'imanum, Þjóðlvijljanu'm og Alþýðubiaðinu vegna sarnn- inga, sem g.erðir hafa verið við Knattspyrnusambönd Hollands og Belgiu um leiki þessara þjóða gegn ísl. landsliðinu í knattspyrnu í Heimsmeistarakeppninni á næstu tveimur árum þ.e. við Belgíu 18. óg 22. maí 1972 og við Holland 22. og 29. ágúst 1973. Af hálfu K.S.Í. vann for- maður knattspyrnusambands ins, Albsrt Guðmundí'son,' að samningagerðinni. Eftir að hafa kynnt sér samningana lýsir stjórn K.S.Í. því yfir, að hvergi htifur formaður farið út fyrir þær takmark- anir í sambandi við samn- inga þessa, er samþykiktar voru af atjórn K.S.Í., áður en hann fór til fundar um þá í Brussel í s.l. mánuði. Þvert á móti eru samningarnir mun hagkvæmari, en gert var ráð fyrir og því mikill ávinningur fyrir K.S.Í. Ber formanni vissulega þakkir fyrir þann þátt, sem hann hefur átt í þessum samning- um um leið og stjórn knatt- spyrnusambandsins lýsir sig sarfiþykka þeim í öllum atrið- um. Stjórn K n attspy r nu sa m - bands íslands hefur á undan förnum árum kappkostað að mæta hinum mikla áhuga fólks fyrir knattspyrnu'íþrótt inni og mun stjórnin halda áfram þessari stefnu þannig, að landsleikir hér á landi verði jafnan r svipuðum eða sama mæli og á undanförn- um árum. Þótt samningar hafi verið gerðir í þessu sérstaka tilfelii um að leika erlendisi við þeiss ar tvær þjóðir, er það trú okkar, að við höfum með því unnið að eflingu og upn- byggingu knattspyrnúíþrótt- arinnar á ísjandi á næstu ár um. Stjórn K.S.Í. Athugasemd og yfirlýsing ATHUGASEMD: Það er ekki ætlun undir- ritaðs að skrifa neinn lang- hund um þetta margfræga mál, enda hafa því verið gerð skil hér á síðunni. Það er aðeins eitt atrið.i í yfirlýs- ingu stjórnar KSÍ, sem hér verður gert að umtalsefni. í yfirlýsingunni segir, að eftir að hafa kynnt sér samn ingana, lýsi stjórn KSÍ því yfir, að Albert Guðmundsson hafi hvergi farið úr út fyrir þær takmarkanir í sambandi við sairming þessa, sem samþykktar voru af sitjórn KSÍ. Nú vill svo tii, að undir- ritaður hefur í fórum sínum s9gulbar,dsspólu er hefur að gsyma viðtai við einn stjórn arman,n KSÍ, Hörð Felixson, _sem t'ekið var stuttu eftir að fyrstu fregnir bárust til landsins um samninga Al- berts, í viðtalinu kemur greinilega fram, að Albeit bafði aðeins heimild frá stjórninni til að eemja við Belga um báða leikina ytra, a.m.k. túlkar Hörður þaff þannig í viðtalinu. Stangast þtet,ta nokkuð á við það sem fram kemur í framan- greindri yfirlýsingu — SS. íþróttiríþró^tir^íþróttir - íþróttir - iþrottir - * Fimmtudagur 4. nóv. 1971 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.