Alþýðublaðið - 20.11.1971, Page 1

Alþýðublaðið - 20.11.1971, Page 1
@1 B Fá HuRPU- OG HANN ER GJARNAN HIN ÁGÆTASTA ATVINNUBÓT □ Hörpudiskaveiði hefur geng-ið ágætlega í haust, og hefur veiðin og' vinnsla skeij arinnar skap&ð mikla at- vinnu á sjávarplássum þar sem atvinnuleysi hefur verið ríbjandi, t.d. á Skagaströnd, Þórshöíln, |Si;ykicis'hóVmi, — Tálknafirði og víðar. Eru 'hörpudiskaveilíarna'i" 'orðnar einn stærsti þátturinn í at- vinnulífi þessara staða. Þá hefur hörpudiskurinn verið Ífíuttur með vörubilum frá Stykkishóhni til Reykjavík- ur og Hafnafjarðar, og er hann þar unnin í fjóruin ÍVystihúsum. Hingaðtii Jiefur hörpudiska veiðin ve'rið mest í Stykkis- hólmi, enda voru ágæt mið skammt frá kaupstaðnum. En að sögn Einars Magnússonar í Stykkislióhni, eru þau mið nú nánast uppurinn, og bát- arnir hafa fært sig utar í fjörðinn. Sagði Einar að Framli. á bls. 11. Gunnar Heiðdal tók myndina í Bæjarútgerð Hafnarfjarðar í gær- dag. Þær hafa verið þar talsvert í hörpudisknum að undanförnu. □ Á aðalfundi EandssambandS íslenzkra útvegsmauna sem lauk í gær, var gerð sérstök ályktun um landhelgismálið. — Segir í henni að ekki beri að miða landhelgina einungis við 50 mílur, heldur eigi að miða við landgTunnið allt, þ.e. 400, metra dýptarlínu. í ályktuninni segir orðrétt: — „Ja*nframt íáréttar fundurinit fyrri ályktanir aðalfunda sam- bandsins, um að stefnt veirði að bví( að ací við íslendingar ögl- umst viurkenningu annarra þjóða á óvéfengjaniegum réttl okkar yfir öllu laudgrunninu. 'Fundurina teljjr juauð1;yh^.!gt^ að í þessum áfanga landhelgis- málsins verði tryggður yfi'rráða. réttur yfir liinum þýðingar- miklu veiðisvæðum á landgrunn inu vestur af landinu, milii Reykjaness og Hornbjargs, ert lig'SÍa utan 50 mílná markanna'V í ályktuninni lýsir aðalfund- urinn fulluin stuðningi við út- færslu landhelginnar, og hvet- ur til alserrar þjóðareiningar um málið. Önnur helzta ályktun aðal- fundarins fjallaði um efnahags- stöðu útgerðarinnar. Segir þar í fyrstu, að afkoma þjóðarbús- ins undanfarin ár liafi berlega Framh. á bls. 4 SAGATIL NÆSTA BÆJAR □ Friedrich Voytam, sem brauzt út úr Karlaufangelsinu við Graz í Austurríki, endur- sendi fangafötin í pósti til a‘ð koma í veg fyrir, að hann yrði ákærður fyrir atf stela verð- mætum frá ríkinu. Næsta dag var hann handtekinn á ný. Hann liafði skrifað nafn sitt og felustað aftan á pakkann. □ Þegar Alþýðublcðið fór í prentun í gærkvöldi haíði fjörutíu manna ráðstefna Al- þýðusambands íslands, sem kölluð var sainan í gær tii að ákveða og sam'ræma aðgerðír verkalýðsfélaganna til að knýja fram nýja samninga, ekki enn tekið ákvörðun um að lýsa yfir vinnustöðvun að ákveðnum tima liðnum, liafi samningar ekki náðst fyrir þann tírna. Alþýðublaðinu er kunnugt um, að nokkur ágreiningur ríkti milli einstakra fulltrxia á ráðstefnunni um boðun vinnustöðvunar. Þó mun meirthiuti fuHtrúanna hafa verið þeirrar skóðunar, að tímabært sé að ákveða verk- fallsaðgerðir eftir þann langa tíma, sem liðinn er án þess að mjakazt hafi í samkomu- lagsátt. Einn ráðstefnufulltrúa, sem blaðamaður Alþýðublaðsiiis náði tali a.f í matarliléi í gær kvöldi, lét þá skoðun sína í ljós, að meirihluti fulltrúanna væri samþykkur því að lýsa yfir vinnustöðvun, sein myndi þá að öllum líkindum skella á um mánaðamótin næstu. Fjölmargi'r fulltrúar verka lýðsfélaganna héldu því fram á ráðstefnunni, að fyrirheit ríkisstjórnarinnar í kjaramá! um og þær tafir, sem orðið hafa á framkvæmd loforð- anna, hafi tafið samningagerð ina úr liófi. En þess skal getið í þessu sambandi, að fulltrúar á ráð stefnu ASÍ í gær töldu nolckr- ar líkur á því, að ríkisstjórn in legð'i á mánudag fram frum vörp um styttingu vinnutíma í 40 stundir á viku og leng- Framhald á bis. 4.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.