Alþýðublaðið - 20.11.1971, Síða 3

Alþýðublaðið - 20.11.1971, Síða 3
Byggingasam- vinnufélögin □ Byggingasamvinnufélög á íslandi eru því sem næst óutarf i haéf um þessar mundir. Aðeins | eitt byggingaEamvininufélag á ' laridinu er nú með íbúðir í smíð ' urri. Þstta kom fram hjá Sig- ' urði E. GuðmundsiSyni í þing- ræðu í fyrradag, en þá mælti 'harrn fyrir þingsályktunartiliögu j ier hann flytur ásamt Jóni Ár- manni Héðinssyni -um endurskoð ★ ★ ★ I*rjár ferðaskrifstof- hr og þrjú flugfélög hafa undiis itað samning um flutn !ng á 10.000 farþegum til Norðurlandanna og Brct- lands. Það eru FÍ, SAS og BE 4, áem selja Úrvali, Útsýn og Zoega ferðirnar, en ferða Skrifstofuvriar safna farþeg- úm í hópa til að geta lækkað fargjöldin. Með samuingum viö iiótel ytra verður svo boðið upp á ódýrar ferðir á j.dauðu tímunum“, þ.e. þess- ár ferðir e'm utan aðalmán- á aðanna, júní, júlí og ágúst.l baiinig er t.d. boðið upp á átta daga Kaupmannchaín- arferðir með dvöl á Triton hóteli fyrir kr. 14.900. ★ ★ ★ Fargjaldaverð Eond on — New York — London sem samþykkt vrr á Honolú- lu-þingi IATÁ í fyrrinótt verður 290 dollarar á há- annatímanum, 220 á milli- tímanum og 200 dollara utan r niiatímanna. ★ ★ ★ Meðal þe'ss, sem á döfinni er á lATA-þinginu er spuoningin um livort ,=o- vézka flugfélagið Aeroflot muni g'anga í samtökin. Ae.ro fict hefur fengið að senða áheyinarfulltrúa á þingið, cg á hr-nn að kanna hvort þetta stæreta flugfélag lieims muni hagnast á aðild. í fvrra flutti Acroflot 75 milljcnl'r farþega, eú st'ærst'a handrríska félagið, og það stærsta utan Sovét- ríkjanna, llnited Air Lincs, flutti 28 millj. farþega. — un á lögum um byggingasam- , vinnufélög. — Óhætt er að fullyrða, að núgildandi lög um byggingasam | vinnufélög eru bæði óviðunandi stari(;grundvöllur fyrir þau, j óviðunandi fyrir félagsmenn ! þeirra og þröskuldur í vegi fyrir ' frekari og bættum framkvæmd- um á þeirra vegum, sagði Sig- urður E. Guðmundsson. í ræðu sinni skýrði Sigurður f'-á því, að tillaga' þeirra Jóns Ármann.3 um að ný lög yrSu samin, um byggingasamvinnu- j fólög væri e,kki flutt að ástæðu- 1 lausU. Starfssmi félaganna nú. væri fjarri því að vera slík, "'m hún ætti að. vera . ef allt. væri með fel-ldu og engan ve.g-. inn sambærileg við það. r ?m tifiV-. t í þeim nágrannalöndum o-kka-r, þar s3m þessi fólög yiniia. mest og gera miest gagn. — Núgildandi lög um -bygg- iingasamvinnuféJög eru 20 ára gömul, sa-gði Sigiurður og á þeim langa tíma hofur ekkert verið við þeim hreyft. Tilraunir hafa þó vsrið gerðar til þess- bæði af nefndum og einntökum e'bingismönnum, en þær haía ekki borið neinn árangur. Nú e’- iafnvel meiri þörf á því, en nokkru sinni fyrr, að félögun- um verði fengin ný lög til að starfa eftir. . . Þá rakti Sigurður starfsemi byggingasamvinnufélaganna nú og kom þar m.a. fram, að að- eins eitt slíkt féiag er nú með íbúðir í smíðum. Vandinn væri m.a; í því fólginn, að félögin ættu ekiki ýfir að ráða neinu eigi.n fé til framkvæmda og stæðu því jafnan uppi slypp og: snauð að löknuna hvarjum framkvæmdum. Þá minnti Sigurð Framn. á bls. 11. Stukku af Kvíabryggju □ Tveir nvnn, sem voru að af- plória refsidösp-a á Kivíabryggju, struku þ.aðan í fyrrakyöld. Þeir höffu re-yndár byriað af afpiéna dómá í Hegningarhúsinu við Skóiav'örðuslíg, cn í fyrradag var farið meff þá á Kvíabryggiu og þár hcfðu þeír aðsins verið í nokkrár klukikustundir, þegar þeir struku. Þeh' fundust í gærdag á Ólafs- vík og herma fregriir. að þeir hafi verið í atrnailcgu ei-t.urvímu j ástandi.- Síðdegis í gær fóru rann j sóknarlögregluinsnn til Ólafsvík ur að. sæk.ia þá,. Báðir - þr-f=ir menn hafa áður h’otið rsfsidóma og setið á Litía Hrauni fyrjr skjalafals og önnur afbrot. — .. V\ Fólk streymir tii Róðrar hefjist ekki - nema... □ Á aðalíundi LÍÚ sem lauk í gær, Samþykktu útgerðar- menn acf fela stjórn ■ samtakar sinna að vinna að því að’ róör ar verði ekki hafnir á kom- • an'dj vetrarvértíð, fyrr en kjara samningar við sjé,*nannasam- tökin og verðákvörö'un á fiski Ijggur i'yrir. — Fréttirnar um inflúensufar- j aldluriinn, sem nú gengur yfir Évrópu og á uppruna sinn austur í Asíu, hafa lieldur betur ýtt v;ð fólki í Reykjavík sem ekkj vill leggjast í bólið síðustu vikurnar fyrir jól. Sahikvæmt upplý.singum, sem Alþýðuhlaðið fékik í Heilsuvernd arstöðinni í gær, fær borgarlækn isembættið ekki annað eftirspurn inni leftir bólusetniingu gegn in- flúensunni, sem þó mun enn ekki haía borizt til landsins að því bezt verðiur séð. Blaðið reyndj að ná tali a£ Braga Ólafssyni, aðstoðarborgar- lækni, í gær til að spyrja hann nánar um málið, en fékk þær upplýsingar að óhugsandi væri að n!á saimtoandi við hann fyrr en í fyrsta lagi á mánudag, þar sem I hamh væri svo öhnúm kafinn VÍ& bólúsetningu. Samkvæmt fýrrncfhdúm upp- lýsingum ih'Sifiur fólk þyrpzt í Hieilsuverndarstöðina til að fá- bólusetningu gegn flensunni og hef.ur ekki reynzt unnt að haldn uppi þeirri regiu í sambandi vié bó'lusetninguna, sem venja er. — Upphaflegá var táliff, áð nægi- legt bóluiefini væri til í landinu til að bólusetja þá, sem mesl þurfa á slíkú að halda, en nú er ekki hægt að fá svör vjff þvi, Iivort bóluefnið muni duga. Al.la vsga fe.ngum við þau svör. að ekki væri hægt að taka við starfshópum tfl bólírsetnihgar vegna hi-ns mikla ágangs, sem var hjá boi'garlækni í gær, af fólki á öllurn a'ldri. □ í frétt í blaðinu í gær, ssin fjaHaffi um greínargerð lögmanns Vjta- og háfnarmiáiaskrifstofúhn- ar í Hochtief-im'álinu sVGnsfnda, kom m_ a. fram, að þfeir, seta skiþuðu alþjóðlega gerðardóm- inm, sem kvað upp úrskurð í deiiu þessari. fengu fyrlr sförf sín í dóiminuim samtals níu nö'llj- ónir krcna. í þlessari upphæð er innifálinn ferðakostnaður, d;völ cg uppihald, þar.sem gS'rðiarmenn iió'ldu fundi með sér. En það eru eklki ein.ungis þess- ir mieinn, sem. fá vænar fjárfúlg- ur vegna þessa máls. Hafa mieinn vcrið að ieika sér að því að rsikna út málflutningslaun lög- fræðings Hochtief hér á landi. 'Ef gert er ráð fyrir því, að málið vinnist hér og lögfræðingn uim yrðu greidd laun samkvœm't taxta Lögm'a'nnafélagsins, lætur nærri, að hann fengi rúmiar átta milljómiir í sinn hlut. Þess ber hins vegar að gæta, að í grieinargerð stefnda er sér- staklega tskið' fram um málskostn. aðinn, að ef Hochtief vinni mál- ið skuli lögmanni stefnanda héj á landi ekki greidd málflutnings- larin miffað við fjárhæð, vcgn.: þess, að mólið standi í raun oy' veru eklt'i um upphæðina beldui annmarka á störfum geirðardéms-. ins. — L LaugarUagur 20. nóv, 1971 3

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.