Alþýðublaðið - 20.11.1971, Síða 6

Alþýðublaðið - 20.11.1971, Síða 6
Útg. Alþýffuflokkurinn Ritstjóri: Sighvatur Björgvinsson Snuprur Lúðvíks Fjölmargir aðilar á Vesturlandi og Vest fjörðum, þar á meðal samtök sjómanna og útvegsmanna, hafa sent frá sér á- lyktanir, þar sem skornð er á ríkisstjórn ina að miða ekki útfærslu landhelginn- ar við 50 sjómílur einar, heldur land- grunnið allt. Nú hefur Landssamband íslenzkra útvegsmanna bætzt í þann thóp. Þessar áskoranir afgreiddi Lúðvk Jósefsson þannig í þingræðu nýlega að hér væri aðeins um að ræða ómerki- legt skæklatog. En Alþýðublaðið getu’- sagt Lúðvík það að hvorki íslenzkir út- vegsmenn né heldur hinir fjölmörgu íbúar Vesturlands og Vestfjarða líta á afsöðu sína sem „ómerkilegt skæklato<~ Að viðhafa slíkt orðbragð um skoðanir svo stórs hluta þjóðarinnar er til skamm ar þeim manni, sem fer með æðstu völd í sjávarútvegsmálum á íslandi og væri Lúðvík nær að hlýða á þær röksemdir, sem þessir aðilar, er hafa mikilla hags- muna að gæta í málinu, hafa fram að færa fyrir sínum skoðunum frekar en að vera með skítkast og dylgjur um þá og þeirra skoðanir á sjálfu Alþingi ís- lendinga. Hún ber ábyrgöina Það væri óbætanlegur skaði fyrir alla aðila, ef verkalýðshreyfingin neyddist nú til að grpa til vinnustöðvana rétt fyr ir jólin, í miðju einhverju því mesta góð æri ,sem á Islandi hefur verið. En und- irbúningur slíkra aðgerða er þó hafinn og ekki að ástæðulausu. Eflaust er, að engum datt það í hug fyrir aðeins örfáum vikum, að til slíks þyrfti að koma. Mikill uppgangur var og er í íslenzkum efnahagsmálum og tekj urnar streyma inn til þjóðarbúsins. Kröf ur verkalýðshreyfingarinnar voru í fullu samræmi við það, sem ríkisstjórn- in í málefnasamningi sínum hafði talið framkvæmanlegt að veita. Hvað átti þá að vera í veginum fyrir samningagerð? Og ríkisstjórnin hafði til viðbótar lofað því að hafa sjálf frumkvæðið um lög- festingu ákveðinna kjaraatriða. En samt hefur ekkert gerzt. Vikum saman hafa staðið sífelldir sáttafundir, en ekkert orðið úr samningum. Slíkt ástand er með öllu óbolandi. Ríkisfitiórnin hefur gefið verkalvðs- hrevfineunni ákveðin loforð og við bau verður hún að standa. Stiórnin er heear búin að gera nóg tjón með sff^ldum draof.ti á efndunum, og ef hún breaður m5 nkki hið snarasta við Iv.fiir Alhvðu- blaðið fuliv-i áhvrffð á hendur henni ef knma skvTdi til vinnufitnðvana mit.t í einhveriu hví rnesta póðneri. sem ís- lenzka bióðin hefur átt að fagna. □ Franskir fornleifafræðing ar fundu leifar af andliti mannsafbrigðis, sem leit heimsins Ijós fyrir um þaff bil 200.000 árum, er þeir grófu í hellisgólfi nokkru í Pyrenea- fjöllu,m á dögunum. Ekkert slíkt andlit hefur nokkurn tíma áffur fundizt. Aff undanskildum nokkrum brotum af höfuðkúpu og kjálkabeinum Neandertals- manns, sem uppi var fyrir um þaff bil 90.000 árum, eru þetta fyrstu leifar þeirra manna, sem lifffu á 200.000 ára tímabili, sem kom á undan Neandertalstímanum. Lítiff hefur því veriff vitaff um þetta tímabil, sem er mikil eyffa í þróunarsögu nútíma- mannsins. Steináhöld, se,m aff fundizt hafa á ýmsum stöffum allt frá Bretlandi til Miff-Aust urlanda, hafa gert mönnum kleift aff gera sér hugmynd, aff vissu marki, um þróun áhalda gerffar á þessum tíma. Kjálkabein, sem fannst ná- lægt Heidelberg í Þýzkalandi, hefur þótt vera, aff Því er nokkrir fornleifafræðingar halda, 400.000 ára ga(malt, en ekkert er hægt aff fullyrffa um aldurinn meff vissu, aff svo stöddu. Ómögulegt er aff á- kvarða hvcrt Evrópa, á þessum tíma, hafi veriff byggff af nokkrum kynþáttum, effa aff- eins einum, nema óskertar heil ar höfuðkúpur finnist frá Þess um tíma. En höfuðkúpan frá Pyrenea gefur von um Iausn Þessarar óvissu. Þau hjónin Henry og Marie-Antoinette de Lu,mley, frá háskólanum í Aix-Mar- ceilles, unnu þennan sigur eft ir sjö ára graftarvinnu á staffn um, af mikilli þolinmæði. Á kúpunni, sem er aff nokkru hulin sandi, eru mikl- ir, útstandandi hryggir á auga brúnujm, ówenju flatt enni, nokkurn veginn lóffrétt, og mjög þröngt og ílangt heila- stæffj. En þrátt fyrir þennan litla heila sinn hefur þessi vera vericf mjög lagjn til veiffa. í kring um kúpuna fannst fjöldi nashyrninga- og hross- beina, ásamt Ieifum bjarna, skjaldbaka, dádýra, úlfa, kan- ína og annara dýra. Nokkur beinanna var búiff aff imölva cg leynir sér því ekki, aff þau eru fornar matarleifar, Samt sem áffur höfðu þessir vejði- Höfuffkúpan, sem fannst í helli í Pyreneafjöílum, er hér mátuff kjálkabein frá þessum slóffum. mcnn mjög frumstæff vopn — illa gercfar steinaxir og illa höggvin spjót úr quartz-steini. Yffr 100.000 flísar úr tilbún- um steináhöldum hafa fund- izt fram til þessa. Verkfærin, sem fundust ásamt kúpunni, eru síffan á dögum hinnar SNo- kölluffu Tayacian-,menningar, aff áliti fornleifafræðinga. Viss einkennj kúpunnar er aff finna hjá kúpum frá Neand ertalstímanum, önnur mtnna á Pithecanthropus-manninn, sem er miklu frumstæffari og skiptist annarsvegar i Java- manninn og liinsvegar Pek- ingmanninn, sem Iifffu fsrir 400.000 árum síffan. Eigi að síður halda þeir, se,m fundu þessa kúpu, því fram, aff hún eigi eftir aff sýna fram á, aff evrópski Neanderfals- maffurinn hafi þróazt alveg é- háff jafningjum sínum í Afríku og Asíu. Viff uppgröft hellisgólfsins hafa stöffugt komicf í Ijós lög, sem ná alltaf lengra og lengra, inn i fortíðina, þar sem dýra- befn, verkfæri, plöntufræ og önnur atriffi, sem báru vitni um menningu og loftslag, gefa til kynna sérhvert tímabil. Þessi jarðlög hjálpuðu tjl aö ákveffa aldur höfuffkúpunnar. Yfir 20 ,menningartímabil komu í ljós viö' uppgröft þess- arar nýfundnu kúpu. Á árunum 1969 og 19T0 fund ust tveir hlutar af kjálka- beíni úr manni í nokkum veg inn sama jarffiagi. Hvorugur tilheyrir þessari nýfundnu höfuffkúpu, því á hana vant- ar neffri kjálkann, Þeir sýna samt sem áffur, aff þessi vera var meff „skúffu-munn“ og hafffi ekki svipuð kinnbein og nútí mamaffurinn. Þykkleiki tannstæffisins í neffri kjálkanum er aðal ald- ursákvörffun sérfræðinganna. Annar kjálkinn frá Pyrenea- hellinum, hefur tannstæðis- þykktina 25 ,millimefrar — sem er þó nckkru þykkra en Heid- elbergs-kjálkinn gamli. Þetta gæti boriff vott um, að anr.ar kynþáttur hafi þá búiff á þessu svæffi. Annar kjálkinn er greinilega af konu en hinn sem er þyngri, af karlmanni. Kúpan er talin vera af tvítugu ungmenni. — Fr ú De Lumley segir, aff mis- munandi kjálkabygging kynj- anna sé sláandi við þessa tvo kjálka. Kúpan af Pithecanthropus haíffi nokkurs konar bungu, sem lá frá miffju enni og aft- ur hvirfilinn, en þessi hefur þess í staö dæld, sem liggur á saima staff, en kjálkarnir ná langt fram fyrir efri hluta andlitisins. — RAFEINDAHJARTA □ í stofnun þeirri í Moskvu, er framleiðir skurðlæknistækj, hafa menn smíffaff einskonar gervihjarta, sem nú er unnið aff tilraunum meff. Tækiff er ætlaö sjúklingum meff hjarta- sjúkdóma og léttir hluta af á- laginu af hjarta sjúkljngsins og veitir því þannig hvíld; jafn- framt því að stjórna Iijartaslætt inum. Starfsemi gervihjartans stjórn ast af Ííffærastarfsemi sjúklings ins sjálfs. Þaff er tengt viff sjúk- lingjnn og samfasað hjartslætti hans, Læknirinn stillir æski- legan blóðjþrýstlng, ha.írtslátt og súrefnismagn í samræmi við ástand sjúklingsins. Tækið fylgir nákvæ,mlega þieim „fyrirmæium", s)em því hafa verið gefin, þar til hjarta sjúkljngsins sjálfs sýnir merki um frumkvæffi, þá breytir Það sjálfkrafa starfsemi sinni í sam ramii vjð þan merki. (APN). 6 Laiígardágur 20. nóv. 1971 Viltu kaupa gólfteppið, sem Hitler pantahi sér? Það er... □ Þaff átti aff bjóða upp persnleskt teppi, seom Adolf sál- ugi Hitler pantaffi á veldistíma sírnum í kanslarahöllina í Lund únum á laugardaginn, en við allt slíkt Var hætt, þegar aðeins hafffi bafði verið boðin ellefu þúsund og fimm hundruð' sterl - ingspund í gólfteppið — effa tæpiega tvær og hálf miiljón króna — en rejknað hafði ver- ið meff að bað mundi fara á 100 þúsund sterlingspund. Þetta glæsilega gólfteppi er 48 fet á lengcl og vegur meira en hálft tonn — eitthvert stærsta og fínasta persneska gólf teppið, sem nokkru sinni hef- ur verið búþð til. Það er eitt af 22 gólfiteppum, sem nazistafor- ingjar pöntuffu sér 1937 — og þstta stóra var auðvitað handa foringjanum — en þeim var ekki lokið í stríðslok 1945. Það var gert í klassískum stil sautj- ánd.u aldarinnar. Uppboðið hófist í Churohill- hótelinu við Portman-torgið í Lundúnum og það var fyrirtæk- ið Rippon Boswell og Co. sem stóð fyrir því og snúið liafði ver ið niður af einum enda þess eins og myndin sýnir. Margir fyrirmenn voru þarna Yrkir verblaunaljób í fangelsinu □ Það er ,svo sem ekkert nýtt, aff fangar verffi kunnir fyrir rit störf ýmeffán þeir sitja inni. — Margir þeirra hafa skrifaö miklar bækur, sem öðlazt haía frægff og má þar til dæmjs nefna Gasklefann eftir Chapman, sem kom út á ízlenzku með’al ann- ars. Morðingi einn á ítalíu, sem dæmdur var í 24 ára fangelsi — Alfreddo Bonazzi aff nafni — og er í fangelsinu Porto Azurra á Ítalíu fékk nýlega enn ein verfflaun fyrir skáldskap sinn. Þaff voru St. Valentino verðlaunin, sem kunn eru þar í landi og veitt af borginni Terni. Bonazzi hlaut þau fyrir ástar- ljóö. Undanfarin ár hefur þessi fangi hlotiff ýms verðlaun og viffurkenningar fyrir ljóff sín, seim þykja mörg hver meff því bezta, sem nú er ort á Ítalíu. Merkustu verðlaun hans eru „gullbikar“ sem honum voru af hent á síffasta ári af horgar- stjórn Rómaborgar fyrir ljóffa- flokk sem nefnist „Ljóö og list.“ - viffstaddir effa eins og amhassa dor Venezúela sagði: „Eg kom hingað aðeins til að fýlgjast með því, þegar teppið fræga var boðið upp.“ — Eigum við að segja 100 þúsund sterlingspund, sagði upp boðshaldarinn, Samúel Wennek, 32 ára hollenzkur teppasérfræð- ingur. Enginn sagði neitt við þvií. Boðin hófiust á 500 sterlings- pundium. — Þetta hlýtuir aff vera gert í gríni, sagði þá Hollend- ingurinn, þegar boðin hækkuðu hægt og sígamdi upp í tíu þús- und sterlingspund og engin<n virtist æ.tla að fara hærra, sagði hann. Nú blöskrar mér. Þá loks kom boð upp á elleíu þúsund og að lokum var bætt við fimm hundruð sterlingspund1. Eg á ekkert leinasta o.rð, — sagði Wenn'ek — skellti á fund með íorsvarsmönnuim Boswell og Co. og tilkynnti síðan ,að fyrirtækið mundi aJls ekki selja teppið fyr ir slíkt smiánarverð. T'eppig var boðið til sölu af frönsku fyrirtæki M. Henri Lidchli. Eftir heimsstyrjöldina voru öll teppin — 22 að tölu — seld á vegum sivissnesks kaup manns. Nokkur þeirra voru síð an boðin Peron, forseta Argen- tínu fyrir tilstilli Otto Skorzeny, Framh. á bls. 11. Vertfa þeir af ,fó5rinu?" Hátt á annaff þúsund sjón- varpseig-endur elga nú fyrir höndum hei.msókn lögtaks- manna, ef' þeir greiffa ekkj gjaldfallnar sjónvarpsskuldir. Hefur lögfræðingi veriff faliö aff innhejmta skuldir þessar, sem eru vegna afnotagjalda siónvarps og/eðá útvarps. Það var annað mál: Spánverjinn Paseual Dorado kom til síns veniulega vetrar- dvalarstaffar, fangelsis, vegna þess aff næturnar voru orönar of kaldar. En því miffur, — lögreglumennirnir könnuffust ekki viff aff Dorado hefði gert nokkuff af sér, og þar af leiff- andi ætti hann ekki nejnn rétt til húsnæðis. En nætum- ar voru orffnar of kaldar fyrir Pascual Dorado, svo hann gekk út í nóttina, stal úr bíl og kom meff þýfiff á lögreglustöff- ina. Og þá var ekki aff sökum að spyrja . . Erfið atvinna: Þaff er ekki heiglum hent aff vei'a ræningi í íran. Þar liggur blátt bann við því að ræna með vopnavaldi, — svo blátt, að viffurlögin eru líflát. Og j síffustu viku voru fimm ræningjar leiddir ,meff bundið fyrir augu fram fyrir jafn- marga, sem ekki voru með bundiff fyrir augu, en héldu á rifflum_ BANGSARNIR RÍKIR: Frú Myrtle Irene Glundt í borg- inni Pertli í Ástralíu arfleiddi ísbirnina í dýragarði borgar- innar jafnvirffi níu milljóna króna. Skýring vina hennar var sú, að maffur hennar hefði liaft sérstakt dálæti á ísbjörn uni. Þeir minntu hann á íöff- urland hans, Noreg. — KOMM-IBM: Ameríska tölvu stórfyrirtækiff IBM liefur lolcs látiff til leiffást aff selja tölvu til Sovétríkjanna. Til þessa hafa tölvurnar verið flokkaff- ar með öffrum vörum, sem notaffar eru til hernaffar og bannað er aff selja til konnn- únistaríkjanna. — Fréttir úr öllum heimsins hornum NÓG AÐ GERA: Skipasmíffa- stöff í Haugasundi í Noregi hefur gert samning viff Shell um smíði níu olíuskipa fyrir samtals 9 milljarða króna. Skipin eiga að afhendast á árunum 1974-1976. Hiff fyrsta þtirra- verffur 32.000 lestir að stærff. — Námsfólki er veittur 25% afsláttur af fargjaldi á skólatímabili, gegn yfirlýs- ingu frá skóla, á ferðum milli skóla og lögheimilis. Hópum 10—15 manna og stærri, er veittur 10%—20% afsláttur. Samkvæmt ákveðnum reglum er fjöl- skyldum, sem hefja ferð sína saman veittur afsláttur þannig að fjölskyldu- faðir greiðir fullt fargjald, en aðrir í fjöl- skyldunni hálft fargjald. Unglingum á aldrinum 12—18 ára er veittur 25% afsláttur af fargjaldi gegn framvísun nafnskírteinis. Fólki 67 ára og eldra er veittur afsláttur af fargjaldi innanlands gegn framvís- un nafnskírteinis. Skrifstofur flugfélagsins og ýp umboðsmenn um land allt veitb ‘ nánari upplýsingar og fyrirgreiSslu FLUCFELAG ÍSLAJVDS Laugardagur 20. nóv. 1971 7

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.