Alþýðublaðið - 20.11.1971, Page 9

Alþýðublaðið - 20.11.1971, Page 9
•>«• 1 - íþróttir - íþróttir - ; m tt - íþrot;t;ir - íþróttir - ífcróttir % □ Þjoðarílírott okkar Islentl inffa, g:iíman, hcfur veriff í ör- f<| um í'i amgangi liin síoai i ár. a Síðan Glímusamband íslands | var stoínað í'yrir nokkrum ár- 1 um, hcíur ötullega verið unn-1 ið að glímustaiíiiiu, kynningu 1 á giímunni og breytingv,'u á | reglum sem tvímælalaust hafa 3 gert giímuna fallegri, beíri og skemmtilegri. I’á hefur verið farið inn á þá braut að glíma anrað slagið í sjónvarpi, og hefur þ.ið enn aukið áhugann á íþróttinnj ' Hér í Reykjavik eru þrjti félög með glímu á tlagskrá sinni, Armann, KR og Víkverji. Úíi á landsbyggðinni eru svo fjölmörg félög ,með glímu á )] sillrj dagskrá. í gærkvöldi hóí'st glímunám- skeið á vegum Víkverja fyrir byrjendur 12 — 20 ára. Kennt er í íþróttahúsi Jóns horsteins sonar v;ð Lindargötu tvo daga í viku, Meöfylgíandi mynd sýn ir Hjáim Sigurffsson, Víkverja, Iogg;.i andstæðirg sinn fallega á kloibragði. — Tekst KR að stöðva sigur- gingu Wikings? □ Um helgina fara fram þrir leikir í 1. deild fslandsmótsins í hardknattleik, einn í Hafnarfirði og tveir í Reykjavík. Ættu allir lclkirrir að geta orðiff jafnir og spennanai, en þaff er þó vert aff hafa í huga, aff allt getur gerzt, þaff hafa sum úrslit í mótinu hing aff tiJ. gefið til kynna. í Hafnarfirði mætast heima- menn í íþrótt'ahúsinu þar kl_ 16 á sunnudag. Leiks Hauka og FH er alltaf beðið mieð eftirvænt- ingu, enda; h'afur barátta liðanna ætíð ver'ð jöfn. En nú eru við^ horíin mikið breytt, og er ölluim íþróttaunniendum kunn ástæðan fyrir því .Liðin hafa áður mætzt á þessu hausti, og vann FH þá með tveggja marka mun. Það er þ vií elcki loku fyrir það skotið, að leikur liðanna verði jafn. í Lgiugardalshöllinni fara sa’o fram tveir leikir, kl. 20.15 á sunnudag. Fyrst keppa KR og Víkingur en síðan Valur og Fram. ?íú er spurningin hvort Víkingi lekst að sigra KR og halda þar með forystunni, og einnig spurn- ing hvort Fram takist að le'ka sama leik og Víkingur, að sigra Val. Á undan leikjunum í 1. deild er einn leikur í 2. deild. Ár- raann keppir við Fylki. — Afmæli Hauka □ Ilaukar halda upp á 40 ára afmæli sitt með kaffisamsæti kl. 16 í dag í Skiphóli. Verða eldri íélagar þá heiðraðir Skemmtun fyrir yngri meðlimi félagsins verff ur haldín seinna. VETRI TIL □ Hér á landi má segja, aff ieiktímabii kylfinga sé al- mennt frá því í maíbyrjun og til októberloka, þ.e. 5 —G mán- uffir. Ilins vegar er þetta þó nokkuð breytilegt og getur golfiðkun á sunnanverðu land inu, einkum þó í Vestnianna- eyjum staðiff allt aff 2 mánuff- um lengur, ef vel árar. Þó er varla um beztu skilyrði til golfJeiks aff ræffa nema á áff- urrtefndu aðalleiktímabili — Margir hakla þd, aff hægt sé aff leika golf svo aff segja viff hvaða skilyrði sem er. Ég hef jafnvel heyrt fólk halda því blákalt fram, aff mun betra hljóti aff vera að leika golf á freffinni jörð en þíðri, vegna þess að þá fari boltinn mun lengra. Hér er verulegur mis- skilningur og vauþekking^ á ferðinni. Golfbolti er tæknilega mjög haganlega gerffur hlutur og má lýsa gerff lrans í stuttu máli á eftirfarandi hátt. Kjarni hans er IítiII gúmsekkur, sem fylit- ur er háþrýstri leðju, því næst ' er fíngerffri teygju vafiff utan- um sekkinn í kílómetravís og loks er svo 2 mm skel úr hörðu efni brædd utan um allt saman. Ummál golfbolta er 4.12 cm. enska stærffin og 4 27 cm ameríska stærðin. — Greinilegur stærðarmunur er á þessum tveimur gerffum, sem báffar eru viffurkenndar hér á landi. Fjöffrun golfboita meff miðl ungsþrýstingi er einungis eðii- Ieg viff hærra hitastig en 8 gráffur á Celcius og þarf hærra bitastig tii notkunar há þrýslra bolta (HC Iligh Com- pression). Ljcst er því, aff golf leikur í kaidara veðri en áff- urnefnt hitastig gefur til kynna, skapar ekki fulla nýt- ingu á f jöffrunareiginleikum boltans. Golfleikur á freðinni jörff, þegar boitinn fjaffrar ö- eðlilega auk þess aff skoppa og hoppa óendanlega, verður því lítiff anr.að en skrípaleik- ur. Sé jörff hins vegar þíff og hitastig eitthvað lægra en 8 gráffur, er vel hægt aff leika golf sér til ánægju þótt golf- völlurinn sé enn í vetrar- skniffa. Að dómi reyndra golf kennara er líka 2 — 3 mána&a lilé á ári æskilegt til viðhalda áframhald.andi áhuga, til að yfirfara sveifluna og athuga árangur liðins leiktímabils í góffu tómi. Lestur kennslu- og fræðibéka er nauðsynlegur þáttur, þarsem stöffugt er fitj aff upp á alls konar nýjung- um í leikaffferffum og tækní um víffa veröld. Ég vil þó brýna fyrir kylf- ingum að lesa öll ný rit um Framii. á Ws. 11. m MINNISVERÐ ÁRTÖL 1970 George Best gerði samning sjálfur 20 þúsund pund í pr 6s við Manchester United til 8 entur. ára, og tryggir samningur- 1971 66 létu lífið þegar áhorfemla inn honum 2 og hálfa millj- ón í Iágmarkslaun á ári. — Sjaldgæft er að svo langjr samningar séu gerffir. 1970 Wilf S,mith seldur frá Sheff- ield Wednesdey til Coventry. Fyrsti varnaleikmaðurinn sem seldur er fyrir 100 þús- und pund. 1970 Tony Heiteley seldur Notts County frá Birmingham. Þav meff var hann aftur lcominn til síns fyrsta félags, eftir að hafa vericf lrjá 6 félögum á 8 árum. Söluverð hans sam- anlagt milli félaganna var 400 þúsund pund, og af þeirri upphæff fékk hann pallar hrundu á velli skozka liðsins Rangers. Þetta gerff- ist þegar Rangers og Celtic léku sinn árlega nýársleik. Staðan var 1:0 Celtic í vjl rétt fyrir leikslok, og áhorí- endur voru aff yíirgefa völl- inn. En þá jafnaði Rangeis, áhorfendur bustu til ba'ísa, áhorfcndapallarnir þoldn ckki afleiðingarnar og þeir hrundu. Flestir þeirra se:m létust voru ungllngar. Þetla er eitt mesta slys í íþrótta- sögunnit en jmesta slysiff varff í Lima í Perú 1964, en þá tróðust 300 manns untíir þegar uppþot varff á lantls lejk þar, og 500 slösuffust alvarlega. f Laugardagur 20. nóv. 1971

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.