Alþýðublaðið - 20.11.1971, Side 11

Alþýðublaðið - 20.11.1971, Side 11
anlegt til Hornafjarðar í dag. Ms. Disarfell fer í dag frá Kópa skori til Ventspils o:g Svend- borgai'. Ms. Litlafell er 1 olíu- flutningum á Fáxaflóa. Ms. Helgafell er í iKeflavík, fer það an til BorgarnieEs og Norður- landshafna. Ms. Stapafell er á olíuflutningum á Austfjörðum. Ms. MælifeK er í Wismai', fer þaðan til Svendborgar, Ms. Skaftafell er í Grimsby, fer það an til Hamborgar. FLUGFERBSR Millilandaflug. Gullfaxi fór til Kaupmanna- þafnar pg Osló kl. 10 í morgun og' er væntamlagur þaðan aftur til Keflavíkur kl. 1.8:30 í kvöld. Gullfaxi fer til Osló og Kaup- mannahafnar í fyrramái/ð. Innanlandsflug. í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), til Vest- mannaeyja (2 ferðir), til Horna fjarðar, ísafjarðar og til Egils- staða. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akurteyrar (2 ferð- ir), til Raufairhafnar, Þórshafn- ar, Vestmamnaieyja, Norðfjarðar og til Hornafjarðar. FÉLAGSSTARF Kvenfélag Ásprestakalls. iBazarin.n er á morgun, sunnu- daginn 21. nóv. í andidyri Lang- hoitsskóla og hefst kl. 2. Kvennadeild Slysavarnafélagsins iF.umdur deildiarrnnar í Reykja- Vík^ scm féil niðiur s 1. mánudag, verður n.k. mánudag 22. nóv að Hótel Borg kl. 8,30. Til skemmt- unar verður spiluð félagsvist. — Stjórnin, Frá Guðspekifélaginu. Fundur verður í kvöid kl. 9 á vcgum Reykjavíkurstúkunnar. -- Flutt verður erindi eftir N. Sri Ra,m, forseta Guðspekifélagsins. KRAKKAR ATHUGIÐ! Athygli skai vakin á því, að ■auk venjulegs bamatíma, verður Stundin okkar, ssm rafmagns- truflanirnar spi'lltu útsending'u á s.l. laugardag, endurt'efein að-lokn um íþróttajþætti. 1. dcild Wolverliampton—Derby Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Hlé. 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsiugar 20.25 DÍSA Foi-stjórinn tilvonandi. I’ýcJandi Kristrún Þórðardóttir 20.50 Vitið, þér enn? Spurningabáttur Stjórnandi Barði Friðriksson Keppendur Sigurður Ólason, lögfræðingur og Óskar Ingi- marsson þýðandi. 21.20 Baráttan um himiiigeiminn (I Aim at the Stars) Bandarísk bíómynd frá 1960, byggð á ævisögu þýzk-banda- ríska vísindamannsins Wern- hers von Braun. Leikstjóri J. Lee-Tompson. GOLF (9)! . í golf með hæfilegri gagnrýní og láta ekki einstaklingsbundn ar iippgötvaJiir höfunda varð- anc’i IeikaSferðir og þjálfun gjörbylta ykkar eigin á svip- ’stundu. Að Iokum vil ég ráð- leggja kylí'ingum að halda sér í líkamlegri þjálfun í vetur t.d með stöffugri sundbadmin- ton — eða körfuboltaiðkun. — Einnig er ágætt aff hald.a grip- inu viff með því að sveifla og handleika kylfu nokkrum sinn um á dag, þótt engin sé bolt- inn. — E. G. TEPPI (7) mannsins, sem stjórnaði árásinni sem gerð var til að reyna að bjarga Mussolini, eftir að ítalska fasistastjónnin var fallin 1945, en Peron vildi ekk-i líta viö þeim. Að Bokum. toeypti M. Henri Lidchi fjögiux þau stærstu. Kin Þrjú eru nú í Þýzkalandi, Svfþ'jóð og Sviss. — ALLAH (2) HALKAN undir vörubítspallinn. Stór- skemmdist. einkabíllinn,' 'én öku- maðurinn, sem er bandarísk stúlfea af ÍSeflavOk-urfl'ugvéÍÍi, mun ekki háfa sla§az.t. — BYGGINGAR (3) ur einnig á nauðsyn þess, að félögin byndu enda á það í eitt skipti fyrir öll, að láta alls kyn-s bakréikninga dynj,a í sífellu á kaúpendum, löhgu eftir að Simíði íbúðanna væri'lokið. Þassum mál um öllum þyrf-ti að kippa í lag og væri það ekki gert með öðru móti en því, að semja algerlegá ný lög um ' byggingasamvinnu- félögin, er væru í samræmi við bneytta tíma. — HÖRPUDISKUR (1) nauðsynlegt væri að setja ein hvcrjar takmarkanir á veið- ina og báta fjölda, eða a.m.k. að gera rannsóknir á þvi ,%ve stofninn þyldi mikið. ýí' Nú stunda 8 bátar veiðaf frá Stykkishólmi, 5 heimaý veiða fyrir sunnanmenn. — Hafa þeir pflað ágætlega, og Eina'r sagði að líklegast myndu veiðarnar standa fram í febrúar, en þá fara allir á vertíð. „En þessi tími er ann- ars mjög daufur, og því er liö'rpudiskurinn kærkomin búbót“, sagði Einar að lok- um. Þá höfðum við samband við Kristófer Árnason á Skaga- strönd. Hrnn sagði að frá Skagaströnd væru gerðir út þrír bátar á hörpudiskaveið- ar, og hafa þeir aflað vel. Að vísu er veiðin misjöfn, en vinnsla rflans hcfur skapað fjölda manns atvinnu á staðn um og veitir víst ekki af, því á fáum stöðum hefur atvinnu ástandið verið verra en eiri- mitt á Skagarströnd. — séu varðveittir, þar sem tveir þeirra verða á hverju kvöldi vinningsmiðar í happdrætti. Egypzki ambassadorinn A. M. E1 Meshiri og frú hans, sem hafa aðse.tiu- í Osló, munu koma hingað næstk. sunnu- dag og opna kynningarvikuna mleð síðdegisboði að Hótel Loftleiðum næstto. mánudag. í fylgd með þeim verður ferða málafoiutjóri Egypta í Skandi navíu, Salah El-Derwy og forstjóri Egyptair í Skandi- navíu, Ahmed Ezzclarab og frú hans. 24 ÁREKSTRAR ,p Um það leyti, sem Albýðu- blaðið var að fara í prentun í gærkvöldi höfðu orðið hvorki fl'éiri iné færri en 24 árekstrar í , iRfejárj'avík, Og ástæðan? Öku- bátar og 3 aðkomubátar senil iihíénn gættu sín ekki nógu vel á hálkunni. eiims og reyndar var til fíelliS í áretostru'num þremur, sem i frystihúsinu hafa um 70 lögreglunni í Hafnarfirði var til manns stöðuga atvinnu viffi ■■ fej'nnt um í gær og vjð skýrðum vinnslu afians. j fr4,amnars staðar í blaðinu í dag. * i útgáfu □ Tómas Guðmundsson skáld hefur séð um fjórðú. út- góíuna á ritsafni Jónasar Hall igrímssonar, sem komin er út hjá HieigafellL_ Þetta er mikil bók, nær 550 blaðsíður í smtekk'liegu baindi. Tómas vekur athygli á því' í formála, að ritsafnið sé að efni og niðurskipan hið sama og Helgafell lét g’era til minni'igai' um- aldarártíð Skáldsins vorið 1945. Þó hef- I (ur verið bætt við nokkrum sendibréfum. Bókin skiptist í fim-m meg- iinkafla: Ritgerð Tómasar um Jónas, Ljóðmæli, Sö'gur, Rit- gerðir og Bréf auk skýringa- kafla og skrár yfir heiti og upphafsorð ljóðanna. AUG LYSINGASÍMI ALÞÝÐUBLAÐSINS E R 1 4 9 0 0 (2) in á sléttum sumardekkjum. En þietta voru ekki einu varn- arliðsmennirnir, sem lentu í slysi í gær. Á Hafnar'fjarðarveginum móts við Arnarnies óku tvær bif reiðar saman. Vörubifreið, sem iþanna. var á fterð. stöðvaði og ætl aði ökumaður heinnar að tilkynna, um slysið í giegnuim talstöð, en hann hafði varla sleppt orðinu, þegar. Volkswagen-bíl var ekið □ Háuslmóti Tafifélags Kópa vogs laulc suunudaginn 14. nóv. Sigurvegari í meistara- flokki varff Lárus Johnsen meff 814 vinning af 10 mögu- Iegum. í 2. sæti varð Bjarni Ólafsson meff 7 >4 vinning og í 3. Þór VaUýsson meff 614 v. 1 fyrsta Hokki sigraffi Þor- steinn Gufflaugsson og í 2. flokki urffu tveir jafnir oq efst ir, þeir Halidór Jónsson og Jónas P. Erlingsson í unglingaflokki sigraði Þór ílrjnn Björnsson. ‘ Þess má geta, aff í 2.-3. sæti urffu systkini, Guðlaug og ■ Sigurffur, en þau eru einmitt börn Þorsteins sem ^igraffi í 1. floklci. - □ Eins og áffur hefir komiff fraim í fréttum liefir Einar Ágústsson utanríkisráffherra boffiff William Roc/ers, utan- ríkisráðherra Bandaríkjanna, aff heimsækja ísland. Ákveffiff er nú, aff hann komi 4. des- ember n.k — □ Ýmis góffger.Sarfélög hafa orðiff til þess aff koma nýjung um í læknavísindum inn á ís- lenzk sjúkrahús. Sjúkrahúsji Akraness hafa t.d. nýlega bor- izt merkar og góffar gjafir, lijartarúm og fyrirburffarkassij frá Kiwanis klúbbi staffarins, — og fyrir skem.mstu bars((i svo gjöf frá Kvenfélagi Akra- ness. Brjóstamjaltavél. — □ ÁrlegTir basar „Vinahjálp- ar“ verffur á Hótel Sögu á morgun kl. 2 e.h. Sýning á basarmunum verður í glugga Gevafoto, Ausutrstræti 6 í dag og á morgun. Ailu'r ágóffi af basarnum r.ennur til góff- gerffarstarfa aff vanda. Þá verffur skyndihappdrætti í sambanði viff hann. Formaffur „Vinah.;álpar“ er nú Mrs. LORENE REPLO- GLE. - Affalhlutverk Curd Jurgens, Victoria Shaw og Herbert Lom Þýðandi Dóra Hafsteiusdóttir. 1 myndinni er rakinn ævifciill hins kunna eldflaugafræðings og greint frá störfum hans, — fyrst í Þýzkalandi og síðar í Bandaríkjunum, allt til þess tíma,' er fyrsta geimílaug Bandaríkjamanna er komin á braut umhverfis jörffu. 23.00 Dagskrárlok. í 17.00 Entíurtekiff efni Glæfralör Mynd iyn erfið'a og ábættusama ferff á bátum eftjr Bláu Níi, leiff', sean ekki hefur verið talin fær. Ekki komust aUir leiðang- ursmenn lifandi á leiffarenda, þótt valinn maður væri í hvcrju rumi. Þýffandi og þulur: Gylfi Pálsson. Áffju- á dagskrá 8. nóv. s.l. 18.00 Helgistund Séra Árelíus Níelssoir. - 18.15 Stundin okkar. Stutt atriði úr ýmsum áttum til skemmtunar og fróffleiks. Kynnir Ásta Ragnarsdóttir. Umsjón Kristín Olafsdóttir. 19.00 Hlé, 20.00 Frétlir ■ y 20,20 Veffur og áugJýsingar 20.25 IÍandritin II. Flateyjarbók . í þessu,m þætti fjalla þrír sér- fræðingar Handritastofnunar- innar, þeir Jónas Kristjánsson, Ólafur Halldórsson og Slefán Karlsson, um Flateyjarbók, sem Danir færffu íslendingum í sum argjöf á liffnu vori. 21.00 Svarti túlípaninn (The Black TuliP) Framhaldsleikrit frá BBC, byggt á skáldsögu eftir Alex- ander Dumas. 3. og 4. þáttur. Leikstjóri Derek Martinus. Aðalhlutverk Simon Ward, Eric Woofe, Tessa Wyatt og Wolfe Morris. Þýffandi Kristmann Eiffsson. Efni 1, og 2, þáttar: Sagan gci-ist í Hollandi á 17. öld. Braeffurnir de Witt eru sakaffir um landráff. Annar þeirra hefur undir liöndum bréf sem gætu reynzt þeim hættuleg og fær þau til varðveizlu Corne líus van Baerle, sem er grun- laus um efni þeir.ra. Bræðurn- ir Iáía Iífiff og CorneJíus er íek inn höndum. Keppinautur. hans I túlípanarækt hefur komizt að livar bréfin ■woru.geynrd. Homim tekst þó aff taka meff sér í fangelsiff þrjó dýrmæta lauka, sem hann hefur gert tilraunir meff aff undanförnu. Meff tím- anum eiga aff sprctta upp af þeim svartir túlípanar. 21.50 í undraveröld. Bandarisk myncl uin furffur nátt úrunnar í stóru cg smáu: og hæfileikann til að skynja Þær og meta. Mynd þessi er tekin viff Iludson-fljót og víffar og byggff á bókunum ,,The Sense of Wonder“ og „The Edge of the Sea“ eftir Raohel Caxson. En 'hún bjó lengi á þeim slóð- um og var mjög sérstæffur nátt úruskoffarþ auk þess sem hún var kunn sem líffræffingur og ritböfundur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.40 Dagskrárlok. ^ Laugardagur 20. nóv. 1971 11

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.