Alþýðublaðið - 29.11.1971, Page 3

Alþýðublaðið - 29.11.1971, Page 3
f cmwíT □ Það, sem af er þessu ári heifur bæjarfógataembættinu í Kópavogi borizt samtals 2557 kærur vegna alls kyns afbrota Það táknar, að þeir, sem tekn- ir hafa verið ölvaðir við a-kstur hafa ekki verið misð eins mikla alkóhólprósentu í blóðinu, eins Kópavogur □ Alþýðuflokksfélag' Kópa- vogs. — Fundarboð. Almenjnur félagsfundur verður haldinn að H'rauu- tungu 18 í kvöld kl. 20:30. Fundarefni: Hitaveitu- og' gatnamál Kópavogs. Frummælandi verður Ásgeir Jóhannesson bæjarfulltrúi. Mætið vel og stund\úslega. Stjórnin. Hafnar- fjörður Kvenfélag Alþýðuflokksins heldur jólafund í Alþýðuhús- inu í kvöld kl. 9.30. Margt til skemmtunar. Jólabingó og fleira. — Stjórnin. en alit árið í fyrra voru þær og áður var. 343 færri eða samtails 2214. Hér er um að ræða talsverða aúkn- ingu, en þess má geta, að á ár- inu 1969 voru þær 2-330 eða nokkru fleiri en 1970. Að sögn Barða Þórhall-sUön- ar, fulltrúa bæj arfólgétanis í Kópavogi er að líkind-um um m-esta aukningu að ræ-ða í mál- u-m vegna tékkamisfenlis og ölv- unar við akstur. „En það er þó svo merkiieglt hérna hjá okkur, að dómar vegna ölvunar við afetetur eru færri nú en undanfarin ár“, eagði Barði. Skýringuna kvað hann vera þá, að fleiri mái hafi verið afgreidd mieð dómssáttum. Blæs lífí í nefndirnar □ í sambandi við umferð- arbreytinguna á'rið 1968 var komið á fót umferðaröryggis- nefndum víðs vegar á landinu. Nokkuð hefur dregið úr starf- semi þessara nefnda eftir um- fe'rðarbreytinguna, einkanlega úti á landsbyggðinni. Var það hald margra í þessum nefndum, að ætlunarverki nefnda-nna væri lokið. Því fer fjarri, og hefur Fra-mh. á bls. 11. ÞE M MAIA JOLA □ MatarpaEkki frá Tómaisi ler hjá mör-gum orðinn árviss gjöf ti-1 vina eri-endis, o-g tfyrir undanfarin, jól hefur Kjötbúð Tómasar á Lauga- vegi tekið að sér að sjá um a-lla hluti fyrir þá, sem vilja 'senda matarpakka út. Með þekisu móti ver'öúr þetta ein auðVeldaé-ta gjöfin, því það nægir að koma inn í búðina og ákveða hvað stór pakkinn skuli vera. Verzll-un- in sér um að ganga frá pakk anum, útbúa tollskjöl og tfylgibréf og senda hann, svo það þarf engar áhyggjur að hafa. Ve-gna hæ-ttunnar á verk- falái æ-ttu þeir, sem vidja Isenda pakka með íslenzkum mat út, að hafa hraðann á. í jjö-k'kunum frá Tómasi er margt girnilegt, svo sem hangikjöt, harðfiskur, reykt- ur lax, reyktur silungur, — .reykt síld, alit vacum pakk- að. Enn-fremur niðursoðin svið og hverélcyns síld niður- lögð og m. fl. Enda ákveður viðskiptavinurinn og velur vörurnar sjálfur. — □ Eins og kunnugt er gekk mikið hret yfir á Nor'ðurlandi fyrir skönimu og olli það ýmsu tjóni. Fjárskaðar urðu mikiir í Mývatnssveit og hafa þegar fundizt 26 dc-uffar kindur á bænum Baldursheimi og nokk urra er saknað enn. Oftast er fallið frá kæru i árásariuálu 78 KÆRUR í ÁR □ Fram til 13. októbei- síðastl. frá áramótum höfðu samtais 78 mál vegn-a líkamsárása komið til kasta sakadóms Reykjavíkur. í langflestum þeirra -eð-a 46 var fallið frá ákæru af hiálfu sa,k- j sóknara og í 21 tilfeilili lyktaði málinu með siátt. i Einu máli var vís-að til barna i verndarnefndar, þar sem árásar- mað-urinn var ekki orðinn sex- tán ára gamall. E-n dómar í mál Um af þessu tagi voru e-kki orðn ir fieiri en tíu. Sjö sinnu'.n vegna líkamsárátear og þrisvar vegna nauðgun-ar. I Hins vegar skipta þær kærur, sem rannsóknarlögregiunni ber- ast árlega hundruðum, en í i langílestum tilféllum verða sættir áður en máll ganga lengra eða árásarþoli 'fellíir frá kæru. Þ'sss ber einnig áð gæta, að hér er o-rðið líkamsárás notað í víð- tækustu merkingu. í orðinu fel- ast ógnanir, átök, ofs-óknir, nauðg anir, smápústrar o.s.frv. Að sögn Þórðar Björnssonar, yfirsakadómara, er ástæða þess að fallið er frá kæru í svo m-örg I Urrri máium, sú, að sannanir líaf3 I ekki þótt nægar eða mál talin þáð lítilfjörie-g. Af þessum 46 málum, þar aem fallið e-r frá kæru má geta þess, að í sex tilfsllum var um nauðg anir að ræða. Þórðu-r benti á, að etf iitið’ j væri til undanfarinna ár væri það svo, að dóm-um vegna lík- ! amsárása hisifði fækkað. □ í ritstjórnargrein í nýút- komnu liefti af New York Times, er fjallað nm land- helgismál, og er þar mjög á- kveðið tekið undir viss sjón- armið íslands í landhelgismál inu. Vitnað er í orð utaiwík- isráðlierra íslands þar sem hann segir að ekkert sam- ræmi sé í því að strandríki fái ein að nýta auðlindir á botni landg'runnsins, en ekki auðiindir sjávarins fyrir of- an grunnið. □ Bústaðakirkja var vígð á sunnudag'inn af biskupn- um yfir íslandi Sigurbirni Einarsyni. Byrjað var á kirkjubyggingunni árið 1966, og er nú aðaláfanga hennar lokið. Fjöldi manns hefur gef ið fé til hyggingarinnar, en kirkja hefur ekki verið áður í sókninni. — □ Geðverndarfélag fslands efnir nú til happdrættis til tekjuöflunar fyrir frekari framkvæmdir að Rtykja- lundi, en Þar hefur félagið haft þrjú hús undi'? starfsemi sína síðan 1969, í samstarfi við SÍBS, Vinn ngur er akatt frjáls Range Rover og heitir félagið á landsmenn að leggja sitt fram til þeiss að koma megi geðverndarmálum hér í við- unandi Icg. — □ Ólafsvíkurki'ikju barst nýlega 100 þúsund króna minningargjöf frá Hraðfrysti húsi Ólafsvíkur í mmningu Gun«ars heitinS Bja-masonar framkvæmdarstjc'ra. Gjöfinni verffur varið til kaupa á skreyttu gleri í kirkjuna. — □ Óvenju mikil aðsókn hef- ur verið að Þjóffleikliúsinu nú í haust og liefur líklega aldrei veriff betri aðsókn á þessum tíma. árs, enda iðu- lega uppselt á sýningar. — Jólaleikritið verður Nýárs- nóttin. Mánudagur 29. nóv. 1971 3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.