Alþýðublaðið - 29.11.1971, Side 10

Alþýðublaðið - 29.11.1971, Side 10
KAUP OG SALA Forlcastanlegl er flest <á storð, en eldri ger'ð húsgagna og hús- íiiuna er gulli betri. Komiff eða hringið í Húsmunaskálann Klapparstíg 29, s. 10099. Þar er miðstöð viðskintanna. Við staðgreiðum munina. TAKIÐ EFTIR — TAKIÐ EFTIR Kaupum og seljum velútlítandi húsgögn og húsmuni. Svo sem borðstoi'uborð og stóla, fataskápa, bókaskápa og hillur, buffet- skápa, skatthoi, skrifborð, klukkur, rokka og margt t'leira. Staðgreiðsla. VÖRUVELTAN Hverfisgotu 40 B s. 10059 INGÓLFSSKRÁIN Akveðið er að láta prenta markaskrá yfir f jár mörk í landnámi Ingóifs Arnarsonar. Öllum hreppstjórum á svæðinu, hafa verið send göign, því viðvíkjandi. Þeir marik'eigendur, er ætla að láta mörk sín í skrána, eru vinsamlega beðnir að gera það sem fyrst, og ekki síðar en 15. janúar 1972. Hjalti B'enedik'tssón, Silfurteig 3, annast alla fyrirgreiðslu fyrir hönd m'arkaskrárnefnd- arinnar. Gísli Andrésson Hjalti Benediktsson, hreppstjóri brunavörðúr Neðra-Hálsi. Silfurteig 3. Blindravinafélag íslands VINNINGUR í HAPPDRÆTTI FÉLAGS INS KOM Á NR. 38910. Hans má vitja í Ingólfsstræti 16. Blindravinafélag íslands. Vo íkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen i alKlesturr, litum. Skiptum á einum degi með dagsfyriivara fyrir ákveðið verð. lieynið viðskiptin. Bílaspiautun Garðars Sigmundssonat Skipholti 25, SLnar 19089 og 20988 t Faðjr okkar INGIBERGUR ÓLAFSSON húsvörður, Hverfisgötu 99 verður jardsunginn frá Fossvogskirkju, þriðiudaginn 30. nóvember kl. 10.30 í.h. Vera Ingibergsdóttir, Björgvin Ingihergsson Ólafur Ingibergsson, Gísli Ingibergsson, Andrés Ingibergsson, Kjartan Ingibergsson. f DAG e'r mánudagurinn 29. nóvember, 333. dagur ársins 1971. Síðdegisflóð í Reykjavík kl. 15.48. Sóiarupprás í Reykja- vík kl. 10.29, sólarlag kl. 16.00. Kvöld og helgidagavarzia í apótekum Reykjavíkur 27. nóvember til 3. desember er í höndum Apóteks Austurbæjar, I.yfjabúðar Breiðholts og Kópa- vogs Apóteks. Kvöldvörzlunni lýkur kl. 11 e. h. en þá hefst næturvarzlan í Stói'holti 1. &pétek Hafcerfjarösr er oplB á snnnudögura og öSmns heJsi- íögitm kl. 2 — Képavogs Apétek og Kéfla- Víkur Apótefc iru apin helciÉaga i3— Almennar upplýsingar um læknaþjóinustu.na i borginni. eru gefnar í símsvara læknafélags Reykjavíkur, sími 18883. LÆK8AST0FUR Læknasíoíur eru lokaðar á iaugardögum, nema læknastofan að Klapparstíg 25, sem er opin milli 9 — 12. símar 11680 og 11360. Við vitjanabeiðnum er tekið hjá kvöld og helgidagsvakt. S. 21230. Læknavakt 1 HafnaríirBi og Garðahi-eppi: Upplýsingar i lög. regluvarðstofunni í síma 50131 og slökkvisíöð'rmi i sima 51109. hefst hvem virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni. Um helgar frá 1S á iaugardegi til kl. 8 á ménuctaasmorgni. Si/ni 21230 Sjúkrabifreiðar fyrlr Reykjs- vik og Kópavog eru i BÍma 11100 □ Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram ( Heilsuvernd arstöO Reykjavífcur, á mánudög- mn kl. 17—18. GengiS inn frá Barónsstíg .vfir brúna. TannlæknavaVt er 1 Heilsu- verndarstöðinni. þar sern slysa varðstofan var, og er opin !aug ardaga og sunnud. ki 5—6 e.h Sími 22411 íslenzka dýrasafnið er opið frá kl. 1--6 I Breiðfirf ingabúð við Skóiavörðustíg. SÖFM_________________________ Landsbókasafn tslands. Safn- aúsið við Hveríisgötu. L.estrarsal ur ei opinn alla virka daga kl. ÚTVARP Mánudagur 29. nóvember 13.15 Búnaðarþáttur 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan-' Bak við by'rgða glugga 15.00 Fréttir. Tiikynningar 15.15 Miðdegistónleikar 16.15 Veðurfregnir 17.00 Fréttir. Létt tónlist 17.10 FrambuTðarkennsla Danska, enska og franska. 17.40 Börnin skrifa 18.00 Létt lög. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19100 Fréttir T9.30 Daglegt mál 19.35 Um daginn og véginn 19.55 Mánudagslögin #—19 og útlánasalur kl. 13—15. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aöa,saín, Þingboltsstræti 29 A er opið sexn hér segfr: Mánud. — Föstud. kl. 9—22 Laugard. kl. 9 18. Sunnudags k* 14—19. dólingarð’ 34. Mánudaga kl. 1/ -21. Þriðjudaga — Föstudag* kl. 16—19. Hofs'allagötu 16. Mánudaga. Föstud. kl. 16* 19. Sólheimum 27, Mánudaga FÖ-rrud. kl, 14—21. Bókabili: Þriðjudag&r Blesugróf 14.00—15.00. Ar- bæjarkjör 16.00—18.00. Selás, Arbæjarhveríi 18.00—9.1 00. Miðvikudagar Álftamýrarskól 13.30—15.30. Verzlunin Jtierjóifur 16.15— 17.45. Kron við Stakkahlið 18.30 til 20.30. Fimmtudagar Árbæjarkjör, Árbæj arhverf i kl. 1,30—2.30 (Börn). Austur- ver. Háaieitisbraut 68 3,00—4,00. Miðbær. Háaleitisbraut 4.00. Mið bær Háaleítiebraut 4.45—6.15. Breiðholtskjör, Breiðholtshv erfi 7.15—9.00. I Laugalækur / Hrísateigur 13.30—15.00 Laugarás 16.30— J.8.00 Dalbraut / Klepp3vegur 49,00-21.00. í Bókasafn Norræna hússin* 'öpið daglega frá kl. 2-—7. Listasafn Einars Jónssonar Listasaín E4nars Jónssonar ' (Lgengið inn £rá Eiríksgötu) verður opið kl. 13.30—16.00 á sunnudögum 1S. sept. — 15. des., á virkuií lögum eftir samkomulagi. — Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 1.30 til 4.00. Aðgangur ókeypis. Náttúrugripasafnió, Hverfisgötu 116, 3. hæð, (gegnt nýju lögreglustöð- inniþ er opið þriðjudaga, firumta- daga. laugardÆga og sunnudag* kl. 13.30—16.00. 20.25 Kirkja 11 að staírfi 20.55 Aftansöngur 21.40 íslenzkt mál 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir 22.40 Hljómplötusafnið 23.35 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok. — SJÓNVARP 20.00 Fréttir. 5f0.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Deilt mcð tveim. — Sjón varpsleikrit eftir Kristin Reyr. ' Frumsýning. — Leikstjóri: Gísli Alfreðsson. — Pei’sónur Log leikendur; Odda, Herdís :|>orvaIdsdóttir. Varði, Jón Sig urbjörnsson. Molly, Ilalla Guðniundsdóttir. Hámundur Brynjólfur Jóhanuesson. Tama, Gengisskráning - Sölugengi 1 Bandar.dollar 87.42 1 Sterlingspund 218.00 1 Kanadadollar 87 10 100 Danskar krónur 1.200.70 100 Norskar krónur 1.272.80 100 Sænskar krónur 1.743.80 100 Finnsk mörk 2.104.60 100 Franskir frankar 1.583.45 100 Belg. frankar 188.10 100 Svissn. frankar 2.189.85 100 Gyllini 2.619 80 100 V-Þýzk mörk 2.619.10 100 Lírur 14.26 100 Austurr. Sch. 361.20 100 Escudos 317.85 100 Pesetar 127.45 Minningarspjöld Flugbjörgun- irsveitarinnar. fást a eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Bryn- jólfssonar, Hafnarstræti. Minn- nrði Þorsteinssyni 32060 Sigurðl Waage 34527. Magnúsi Þórar- Innssyni 37407. Stefáni Bjama- lyni 37392. Kvenfélag Háteigssóknar. Gefur öldruðu fólki í sókninni, kost á fótsnyrtingu gegn vægu gjldi. Tekið á móti pönlunum í síma 34103. milli kl. 11 — 12 á □ Lögregluþjónninn: Hvert ert þú að fara, g'óði maður? Byttan; Hik — ég er að fara heim a*f gamiársfagnaði. I,ögreg!uþjónninn: Já, cn það er 20. janúar í dag. Byttan: Veit-ða. Þess vegna fannst mér mál að fara heim. Elín Edda Árnadótti'r. Leik- niynd gerði Bjöm Björnsson. Stjórnandi npptöku er Tage Ammendrup. 21.25 Davíð og Súsanna. Mynd frá Sameinuðu þjóðumim um aðstoð við fátæka í Afríku- ríkinu Uganda. Davíð og Sús- anna eru kanadísk hjón, sem gerzt Iiafa sjálfboðaliðar þar suður frá og stunda þar at- vinnu sína, lækningar. Þýð- andi: Heba Júlíusdóttir. 21.50 Kvöidstund með Vicky Carr. — Skemmtiþáttur með söng, dansi og hljóðfæraleik. Auk Vicky Carr koma þa(r fram: Tlie New Christy Min- strels og Bobby Lee. — Þýð- andi: Björn Matthíasson. 22.45 Dagskrárlok. 10 Mánudagur 29. nóv. 1971

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.