Alþýðublaðið - 29.11.1971, Blaðsíða 12
mmm
29. NÓVEMBER
050
SENDlBÍLASTÖÐINHf
□ Eldur kom upp í sumar-
bústað við Itcuöavatn á
laugardaginn og' skemmdist
hann mikið, en ýmislegt
bendir til J>ess að þar hafi
verið um íkveikju að ræða
þar sem ekkert rafmagn vr
í bústaðnum og enginn af
eigendum hans liafði komið
þar nýlega.
Þegar slökkviliðið kom á
vettvang, stóð eldur út uin
sjö glugga bústaðarins, en
þvrí tókst að slökkva hann
á klukkutíma. Var bústaður-
inn þá talsvert brunninn, en
hann hefur ekki ve'rið not-
aður lengi að öðru leyti en
að þar voru geymdar bæk-
ur og blöð. Ljm. Þ. Herst.
EBdur í
sumar-
3Ö
□ Heldur var róstursamt á
ársJhátíð ihiestamannafélagsins á
Akranesi um ihelgina, og kivað svo
Petrosjan og
Spassky eru efstir
□ Eftir þrjár umferðir á stór
meistaramótinu í Moskva eru
þeir Boris Spessky og Tigran
Petrosjan efstir með tvo og
hálfan vinning hvor. Þá koma
Robert Byrne, A. Karpov og
Síein með tvo vinninga. Hort
sem vann F'riðrik Ólafsson í
þriðju umfcrð, hefur lVz vinn-
ing og biðskák, en síðan koma
Framh. á b-ls. 11.
ramt að líkamsmeiðingum, að
einn samkomugesta var lagður
inn ,á spítalan á Akranesj með'
áverka.
Arshátíðin var haldin á Akra-
nesi og só'ttu hana um 100 manns,
bæði h'es.tamienn og gestir þeirra.
Var drukkið stíft og mikjð og
þegar líða tók á kvöldið fór að
fjúka í mann og mann svo að
slagsimá! urðu úr. Var slegizt af
og til síðarihluta dansleiksins, en
þó slu'ppu menn lítið eða elkkert
skrámaðir nema sá eini, sem lagð
ur var á spítalann.
Að sögn llögreglunnar, er yfir-
leitt ,mikið um að vera‘ á Ihátíð-
um hestamannanna, þótt meiðsli
hljótist sjaldnast af. —
anir senda
okkur kort
J~l Landmælingar íslands hafa
■nú fengið í hendur síðustu
gögn þau og heimildir yfir land
mælingar og kort þau, sem
danska herforingjaráðið og
seinna daniska landmælingastofn
umdn gerði af íslandi á
þessari 'öld. Þessari síðustu send-
uppdráttum og hæðarlínum. Auk
þess aifrit af 440 teikningum af
ingu, sem vó eitt og hálft tonn,
verður komið fyrir í eldtraust-
Framh. á bls 11.
POTTURINN
NÁLGAST
MILUÓN!
Samkvæmt upplýsingum iem
blaðið fékk í morgun hjá Get
raunum, jókst salan á get-
raunastðlum um nær 10 þús-
und seðla frá síðustu viku
— fór í rúmlega 60 þúsund
seðla. Potturinn er því um “ 50
þúsund krónur í þetta sinn, og
þess varla langt að bíða að
hann fari á eina. milljón.
í morgun liafði aðeins einn
tilk. 12 rétla og 30 höfðu til-
kynnt 11 rétta, en þessar töl-
ur eiga að sjálfsögðu eftir að
breytast mikið.
ATARNIR
FÁ ALDREIFRID
Sjálfboöalibar
stóöu á verði
□ Brotizt var inn í' tvo báta
er þeir voru til viðgerðar í
skipasmíðastöðinni í Njarðvík-
um, og m, a. stolið einhverju
af morfíni úr öðrum þeirra, auk
annarra verðmæta.
Úr öðrum bátnum, þeim sem
morfíninu var stolið úr, var
einnig stolið útvarrlitæiki að
verðmætí 15 þúsund krónur,
en úr hinum var stolið fatnaði
og öðru lauslegu. Lögreglan
leitar nú ákveðins manns, sem
þekktur er fyrir þjófnaði, en
hann sásit vera að sniglast við
bátana á laugardag.
Að sögn lögreglunnar á Kefla
víkurfilugvelli, eru þjófnaðir úr
bátum, sem til viðgerðar eru,
mjö'g tiðir og líður vart sú
helgi að ekki sé kærður þjófn-
aður þar. Oft -eru unnar
skemmdir þegar þjófarnir eru
að brjótast inn í vistarverur og
oft er verðmætum stolið, m. a.
úr bát nýlega.
Varðandi morfínþjófnaðirm
nú, taldi lögreglan ekki óssnni-
legt að einhver brögð væru að
því, þótt e'kki kæmist ef til
vill strax upp um það. Bát-
arnir hefðu margir allstóra
skammta af því í sjúkrakössuini
Framh. á bls. 11,
ílþjófur gómaður
□ Bílþjófur var gripinn upp á
Keflavíkurflugvelli í nótt, cr hann
var á höttunum eftir álitlegum
bíl, en við yfirheyrslur kom í ljós
að hann hafði stoljð bíl á velljn-
um kvöldið áður og ekið honum
vel drukkinn niður í Keflavík.
Sá þjófnaður 'hafði þá verið
kærður og var útliti mannsins
lýst. Þegar lögreglan var svo á
eftirlitsferð í nótt, sáu þeir mann
vera að sniglast við bíl-a varnar-
liðsmanna og var hann í s.ér-
kenniiega mynstruðum jakka sem
kom heim við lýsingu mannsins
frá kviöildinu áður.
Stóð það heima, þar var þjóf-
urinn, enn drukkjnn og vantaði
far niður í Keflavík. —