Alþýðublaðið - 30.11.1971, Qupperneq 2
Minningarorð:
Ingibergur Ólafsson
í DAG -er kvaddur hinz.tu
kv'eðju Ingibergur Ólafason.
seni lengi hiafur starfað sem hús-
vörður í Alþýðuhúsinu í
Rsykjaví'k. Ingibergur lézt
laugardaginn 20. nóvember s.i.
84ra ára að a'ldri, en hann hafbi
áitt við vanheilsu að latríða
undanfarin ár.
Ingfb&rg'Ur Óláfsson fæddist að
l. ækjarbakkg í Mýrdal 27. marz
1887 og voru fbreldrar hans
Ólafur Ólafsson og Ingibjörg
Jómsdóttir, sem þar bjuggu.
Ingibergur réðist ungur að ár-
um til sj ómann'Sstarfa og var
m. a. lengi á to'gurum. Var Ingi-
bergur ja'fnan mikill atorku og
dugnaðarmaður, enda var á
þeirri tíð ekki öðrum en af-
burðamönnum ætlandi að
stunda hina arfiðu vinnu á tog-.
urum, þar sem sjómenn voru
mikikunnarlaust kcyrðir áfram
við vinnu meðan þeir fengu
uppí staðið.. Var Ingibergur vin-
sæll og velmétinn sem sjó-
maður, samvizkusamur og dug-
legur.
Þegar Ingibergur kom í land
og hætti sjómannsstörfum réð-
i.st hann sem húsvörður að Al-
þýðuhúsinu í Reykjavík. Staif-
aði hann þar allt fram til bess,
að hann lagðiist sína banalegu.
Sinnti hann þeim störfum, sem
öðrum, af sömu trúmiennskunni
og skyldurækninni, sem honum
voru eiginleg.
Ingibergur Ólafsson var á-
kveðinn og staðíastur Alþýðu-
flokksmaður. Hann var í eðli
anafastur og engum var ætl-
andi að þoka Ingibergi frá þvx,
sem hann taldi rétt vera. Sú
: saga hefur t. d. verið sögð af
Ingibergi, og lýsir hún honum
vel, að ex flaggað var í Revkja-
vík við útför Ólaifs heitins
Tfaors og það var ámálgað við
Ingíberg, að hann fiaggaði eins
cig aðrir, þá var svarið þvert
nei. ,,Ég var á sjonum a tog-
urum Thorsaranna. Ég þekki
það af sjálfum mér, hver vist
-gosis uo ‘.infegjaan Jog.uux nuis
var þar búin. Ég flagga e:kki
fyrir Ólafi Thors, jafnvel þótt
hann sé andaöur.“ Og þar við
sat. Ekkert flagg kom þann
d'aginn á flaggstöng Alþýðu-
hússins. Bergur sioð vio sht.
Ingibergur Ólafsson var tví-
kvæntur. Fyrri konu sína, An-
drcu Jónsdóttur, missti hann
22. maí 1922. Átti hann með
henni fjögur börn.
Síð.ari konu sinni, Sigríði
Jónsdóttur, kvæntist Ingibergpr
1. septcmber 1923. Áttu þau
saman tvö börn.
Nú er Ingibergur horfinn
sjónum. Honum fylgja einlægar
kveðjur allra þeirra, ssan- þekkt
hafa hann og U'mgengizt. Al-
þýðullokkurinn þakkar honum
langa og trausta sannfyigd og
sendir fjölskyldu hanis innileg-
ar samúðarkvcðjur.
SB.
sjónvarps
segja upp
□ í gær s.ögg.u 48 tæknimenn
sjómvar-pslns upp vsgna óánægju
með kaup og kjör og þess, að þeir
hafa árangurslaust farið frain á
viðræður um málið. Þeir segja
upp frá cg með 1. desember og
munu þú hætta störfum 1. marz,
þar s.em þeir hafa þriggja mán-
aða uppsagnarfrest.
□ Unrræöur EBE-lantlanna við
Svíþjóö, Finnland, ísland, Aust-
urríki, Sviss og Portúgal um
vtrzilunarsamninga munu hefjast
i'yrir jól. Þetta var á.kveðiff á
íundi ráffherranefndar bandalags
ins í Brussel í gærkvöldi. —
□ Friðrik Ólafsson gerði
jafntefli við hinn unga,
,sové»ka stórmeistara Tuikma-
kov i ijórðu umferð á ská'k-
mót'nu í Moskvu. Friðri'k var
með svart og lenii í þröngri
.stöðu, en tóks.t þó að halda
jafntefli á hörku. Tukmakov
er ásamt Karpov talirrn efni-
lsgastur af yngri skákmönnum
SC'Vétríkjanna.
I þessari sömu umferð vann
Tal R. Byrne frá Bandaríkj-
unum. Simyslov og Sfein gerðu
jafntcí'li, einnig Spassky og
BalaShov, Karpov og Giherog-
niu, Petrosjan og Uhlman.
2 vinninga hvei'. 11—'12. Hort
og Uhlman 1.5 vinninga og
biðskák 15. Parma 1 vinn.
16. Savon V2 v_ og þrj'ái- b:ð-
skíkir, en hann er núverandi
ská'kmiei’S tari S o véh’% j anná.
17. Bálashc'v Vz v. qg. ein b.ið-
Skák og 18. I.engyel 0 vinn.
og eina biðskák.
Staðan eítir
fjórar umferðir
En er mikið af biðsikákum í
moi.inu, en staðan er þannig.
1. —2. Peti-osjan og Spass'ky.3
vinnmga. 3, — 5. Stein, Tal og
Karpav 2 5 vinn. 6. Tumakov
2 og biðskák, 7,—10. Friðrik,
Srp.yslov, Byrne og Bronste.in
*
2,30. Spi'aff várður típpi, geogií
inn Vonaisirætismegiá. AifcýS'i-
flokksréik fjcimenniö cg tskiff
með' ykkur gestr. GáS verðisun í
□ Féiagsvist verður spiluð í j boöi. fliþýðttfltóksféíÖEm í Ríykja-
_ Iðnó laugardaginn 4. úesember fd.! vík.
Flugfélagið heldur áfram á þeirri
braut að gefa fólki kost á ódýrum
orlofsferðum að vetrarlagi til hinna
sólríku Kanaríeyja. Reynslan hefur
sýnt, að Kanaríeyjar eru hinn
ákjósanlegasti dvalarstaður fyrir
íslendinga til hvíldar og hressingar
í svartasta skammdeginu.
í vetur eru í boði ódýrar hálfsmánaðar
og þriggja vikna ferðir með
fjölbreyttara vali dvalarstaða en
áður, í Las Palmas og Playa del Inglés
með þotuflugi Flugfélagsins
beinustu leið.
Skipulagðar verða ferðir um eyjarnar
og til Afriku fyrir farþega.
Kanaríeyjar úti fyrir Afríkuströndum
eru skemmra undan en menn
ímynda sér. Sex tíma þotufiug í
hásuður, úr veirarkuida í heitt
sólríkt sumarveður.
Farpantanir hjá skrifstofum Fiug-
félagsins og umboðsmönnum þess.
FLVGFELAGISLANDS
2 Þriðjudagur 30. nóv. 1971