Alþýðublaðið - 30.11.1971, Qupperneq 11
SKOTMAÐUR
(12)
FRAMHÓLD
úrskurí$aðiur til að sæta geðrarun-
sckn og samkvæimt niðurstöðum
hlgfmar telst hann sakhæfur. —
Hann hefur aldrei áður komizt
í kast við lögin svo hsitið getur.
Sú lagag’rein. sem hann er á-
kærður fyrir að hafa brotið er
220. grein almnieinnira hegningar-
laga. í f.iórðu málsgrein segir svo:
„Varðhald ega fangelsi allt að
fjórium. árum skal sá sæta. sem
í ábataslvyni, af gáska eða á ann
an! ófyrirleitimrt hátt stcfnar lífi
eða heilsu annarra í augljósan.
háska.“
Hér er í raunimni um miög
merkilegt mál að ræða. því mjög
sjaldan hefur verið ákært fyrir
hetta ákvæði og að líkindum ligg
ur að-eins ein-n dóm.ur fyr>r í málj
af þessu tagi. f>á var skotjð ú'-
hyrsu á almannafæri inn í leigu
buveið. —
FFNDTR_______________' (3)
Ég held, að engunr þing-
manni í stjórnarandsitöðunni- nú
komi þó slílst ti,l hugar, þrátt
fyrir „kosningafieng“ núv.
stjórnarliðs m. a. út á isilík vinnu
brögð á s.l. vetri. — Mat stjórn-
arandstæðinga nú á stöðu ríkis
sjcfl-, er það ábyrgt, að þegar
búið er að ausa út til þarfra
oig óþarfra hluta öllum ófyrir-
séðum ágóða ríkisins af út- og
innfilutningi er beðið um auk-
in lán til að standa undir kostn-
aði hveitibrauð;daga tstjórnar-
innar. — Þá vexður vart á bæt-
andi nýjum gjöldum á allan al-
mcnning og þ. á. m. sjálft fóik-
ið, sem bótanna á að njóta og
sannarlega hetSur þörlf fyrir,
mun hærri bætur en Það fær
nú, þótt ekki væri fyrir ann-
að en ört vaxandi verðbólgu.
Ríkisstjórnin bhegzt því þ'eirri
skyldu sinni, að standa við gef-
in loforð frá s.l. vetri. — Eif
hún stæði við þau loiforð, þá
væri hún aðeins að rétta því
fólki, er bótanna nýtur, réttlát-
an hlut í þessa árs auknum
tekjum.“
Þá sagði Eggert einnig, að
enda þótt ebkert annað nýmaeli,
en flýting á gildiiítöku laganna,
fælist í frumrvarpinu, væri það
eitt út af fyrir sig sa-mt á-
vinningur fyrir þá, sfm trygg-
inga'bóta njóta og myndi Al-
þýðuflokkurinn styðja þær að-
gerðir, eins og áður hefði verið
lýst yfir. En ástæða væri þó
til að benda á, einls og rakið
var hér að framan, hversu
mikið skildi á milli orða og
efnda núverandi stjórnarliða í
try gginga m ál u num. Það, sem
þeir hsfðu fyrir nokkrum mán-
uðum nefnt „smánarbætur" —
væri ,að bsirra evgm áliti iu'lgoit
jiú cg 'Singu þyrfti v[ð að bæta.
JOHANNA
(7)
þess fagra silfurskál að gjöf
sem þakklætisvott’ fyrir frá-
bært starf. Þá flutti Björgvin
Guðmundsson henni þakkir
frá Alþýðuflokksfclagi
Reykjavíkur og fagurlega út-
skorna gestabók að gjöf.
Fjölmargir aðvir aðilar
fluttu Jóhönnu kveðjur. Eru
hér birtar nokkrar mynclir
frá afmælishátíðinni.
Lane, en ég reikna með heima-
sigri að-.þassu'sixtni.
West Ham-:Arsenai X
Arsenal hefui' gengið slaktega
• í ár a.m.k.. miðað vjð árið í
fyrra, en West Ham aftur á
móti betur en oft áður. Leikir
þessara liða, sem eru nágrann-
ar, hafa ofit verið jafnir og end-
að méð jafntefli og geri ég ráð
fyrir enn einu jafnteíili að þessu
sinni.
Verð Kortasögu íslands er
meff söluskatti 4.495,50 krón-
ur, en verð erlendis er 55 doll-
arar. —•
BÆKUR
á viðhafnarstað uppi á þíTx.
íslendingar ættu að ráða
Alan Boucher til a'ð endursegja
á móðurmáj’ sitt beztu þjóð-
sögur okkar og ævintýri: Það
væri að raða dýrum hringjum
á stóra fe-sti tii að sýna heim-
inum.
Helgi Sæmundsson.
(4) Wolves-Huddersfield L
----- 1 Þótt Huddersfield hafi komið
TOGARAMIBIN
(1)
dýpi en 400 metrum, og hæpið
er, að þejr haldi þeim veiðum
áfram, því ef veiffiar bregzt
h.já þeim, hafa þeir ekki upp
á annaff aff hlaupa, og því
varla aff þeir taki þá áhættu
aff fara erindisleysu alla lejð
á fslandsmiff. —
SKAK _____________________
arinn náði óvenju sterkri sókn
og lauk skákinni með ndkfcruixjí I
stórfallegum leikjum. í skákinni 1
B. Parma^A. Karpov virtist um
tíma sem hamingjan ‘Væri að
snúast á sveif með Júgóslafan-
um, en Karpov varðist eins og
ijón, og í 'biðskófcinni má Patma
Ixafa sig allan við að forða tapi-
Skák þeirra L, Legyels og B
Spasskiís fór í bið. Greinilgt var.
að heimsimeistarinn tefldi til
vinnings frá fyrsta leilk.
í skákuan savé.tmanna inn-
byrðis var einnig mikið fjör
í tuskunum. V, SmysXov réðist
harit að V. TúkmakQ^vg á uyna
bið’skáík. T. Petrosjan vann á
V Kortsjnoj eftir harða viðui'-
eign. —
á óvæht um s.l. helgi með því
'iað sigra Derby 2 — 1 reikna ég
með. sigi'i Úlfanna að þsssu
sinni, en Þeir unnu WBA á úti-
velli um s.l. helgi með 3—2 í
jöfríum leik.
Blackpool-Preston 1
Þessi leikur er milli liða í
2. deild, en þangað féll Black-
(7) | poöl á síðásta kepnistímabili. —
Pi'eston hefur gengið betur það
|sem af er, en ég reikna s.amit
með sigri hcimaliðsins að þessú
sinni. —•
VOKULÖG
(1)
LANDIÐ
(3)
fundi xnieð Ágústi Böðvarssyni, yf
irma’nni Landmælinga íslands,
fyrir helgi. Sagði hann, að ýms-
ar breytinigar heifðú verið gerðar
og þá sérstaklega á söndiuim, við
árfarvegi, ickla og vegi.
Ágúst sagði á rundinurn, að hálf
gert stríð hefði staðið um það
hvo.rt lækka ætti Hva'n'nadals-
hnúk uim einn metra eða ekki.
Ákvörðum hist'ði bó verið tekin
i um bað að leyfa ho>num að halda
srnni hæð. —
SPÁIN
(9)
„Er óviffunandi, aff sjómanna
stéttin fái ekki lrusn á sínum
málum, þótt sú lausn kunni aff
vera ýmsum vandkvæffum bund
in. Alþingi og ríkisstjórn ber
aff fjalla um máliff hjá sjómönn-
um, sem öðrum,“ segja flutn-
ingsmenn.
í>á gera þeir einnig í grein-
argeíffinni ýtarlega grein fyrir
ákvæffum kjarasamninga um
viiinutíma- og orlofsmál sjó-
manna og geta þess, aff ýmsir
útgerffarmenn hafi reynt aff
koma til móts viff skipshafnir
sín?r með því aff veita hluta á-
hafnarinnar tímabundin frí.
Eigi þetta sévstaklega viff um
síldveiffisjómenn.
Þá hafa tveir þingmenn Sam-
taka frjálslyndi'a og vinstri
manna, þeir Björn Jónsson og
Karvel Pálmason, einnig lagt
fram þingsályktunartillögu sem
stefnir í mjög svipaffa átt og til
laga Aíþýffuiflokksmanna.nna.
Var hún einnig lögff fram á þingi klukkwstuuvdum
í gæi'. I er fvrir hendi.1
SAMNINGARNIR (1)
fuiltrúar Vinnumálasamhaniís *
samvinnufélaganna ennfremur
gera ráff fyrir sérstökum hækkun
u,m til hinna lægst launuffu auk
umræddra 10%,
Sáttafundur hófst aff Hótel
Loftleið'um klukkan tíu í gær-
morgun oR' stóð til klukkan 15,30
en há var fundi frestaff vegna
boffaffs fundar hjá Vinnuveitenda
samhandi íslands, en bar var sani
bykkt að veita stjórn sambands-
ins hejmild til aff lýsa yfir verk-
banni sem mótleik gegn hugsan-
iegum „skæruverkföllum“ af
hálfu verkalýðsfélagauna. Sátta-
fundur hófst síffan aff nýíu k!.
20.30 í gærkvöldj og stóff hann
til klukkars 05 í morgun. Nýr
fundur hcfst síðan klukkan 10 í
morgun,
Um baff leyti, sem fundurinn
var aff hefjast um klukkan tíu í
morgun, náði Alþýðublaðiff tali
af Birnj Jónssyni, forseta ASÍ.
Hann sagði í samtalinu: „Form-
lega séff stöndum viff nálega í
sömu spcrum og í gærmorgun,
brgar ég talaffi viff AlhvffuMaðiff
“íffast uin samn’ngaviffræðurnar.
Þaff var sérstaklega eitt h!>ffarat-
riffi. se.ni stiiðvaffi viöræcfcjrnar í
nótt, en okkur tókfít aff ryðja því
úr vegi. og nú á aff vera opnari
leiff framundan tíl að láta við-
ræffuiuar snúast um mcginkröf-
»rnar í samræmi viff samkomu-
lag það, sem affilar gerffu meff
sér nm he!s-ina.“
Viff spurffum Björn Jónsson,
hvorf, bann væri mn trúaffur á,
aff pamningar fakist, án verkfalla,
og hann svarnffi: Máliff er ekki
;tæ
bví
hvrfti pfckert aff vera bví til fyr-
írstöffu aff fá lausn á því á fáu,m
ef geta og vil.ii
KORT
. (3)
109 BILAR
(12)
Liundúni. í gíerfcvöldi sagði ein>n
af yfirmömtnum umferðarmála á
Englandi að til mikilla álita kæimi
að stiöffvia alla umícrð á þjóð-
vegum, þisgar mikil þoka er ef
bílstjórar læra ekki að haga
akstvi eftir aðstæðum, sem þá
slcapast. Ekki alls ' fyrir löngu
vavð mjög alvarlegt íumfierffai’siys
á scimu ástæðum á Eng'landi og
fórust þá einnig margir eða slös-
uðust' alvarlega. —
undanförnu, en Leeds htefur nft-
ur á móti gen'gið vel. Þe-s má
þó geta að' WBA vann Leeds
óvænt í fyrra á EUarid Road.
Ég reikna ekki mieð að slikt
endurtaki sig að þcssu sinni. og
spái Leeds isigri.
Man. Utd. — Nott. For. 1
Annar auðveldur leikur eg
l verður því vart trúað, að Nott.
I For. verði nokkur fyrirstaða á
sigurgöngu Man. Utd., sem nú
hefur örugga forystu í 1. deild,
en Nott. For. er þar á botnin-
um, sem lcunnugt er. Spá mín
er því heimasigur.
Ncwoastle-Clielsea X
Þetta...verður án efa jafn leik
ur, enda finn,:t mér Newcastle,
sem gengið hefur illa að und-
anförnu, vera í framför og bend'
því til sönnunar á jafnteflið við
Stofce um s.l. helgi. Chelsea á
oft misjafna leiki og reikna ég
‘því m!eð jafntefli að þessu sinni
Tottenham-Southrmton 1.
Mér finn.st vart kcma annað
til gr'eina en heimasignr í þ:ss-
um leik, enda hefur Southami,
ton tapað stórt í undanföi'núni
leikjum, nú síðast 2—15 fyrii'
Man. Utd. á heimavelli. Að yísu
á Tottenham oft í ertfiðleikum
með Scuthamton á White Hart
fullyrffa, aff þeir hafa leyst þá
þraul svo vel af hend;, aff út-
koma kortasögunnar hlýtur aff
teljast tímamótaviðbuyffur i
sögu prentlistar á ísiandi“
Setning bókarinnar var haf-
in í júlí 1970 og prentun lokjff
í september 1971.
Upplag békarinar er ekki
stórt og þykir ljóst, aff bófca-
söfn viff hískóla erlend.is og
r.erar vísind.astofnanir munj
káupa drjúgan liluta uppjags-
ins. Þannig segja útgefendur, aff
þessi mikla bófc muni liækka
m.'ög í verffi, er fram líða
stundjr, og þvi séu kaup á
lienni af þeim sökuin ötugg
verfftrygging fjármuna.
Meistarasamband
byggingamanna
Húsasmíðameistai'ar, múrarameistarar, mál-
arameistarar, pípufeg'niongameistarar og
veggfóðrarameistariar.
Meistarasambandið heldur a'llmennan fund
að Skipholti 70 í kvöld, þriðjudaginn 30. nóv.
kl. 8,30.
Fiunídlarefni: Kjaramál — verðlagsmál.
Skiorað er á menn að mæta vel og stundvís*
l'ega.
Stjórnin
ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG REYKJAVÍKUR
Almennur félagsfundur
verður haldinn fimmtudaginn 2. desember kl. 20.30
í Lindarbæ.
Fundarefni:
1. .Stjórnmálaviðhorfið og kjaramálin.
Frummælandi Eggert G. Þorsteinsson alþingismaður
vitari Alþýðuflokksins. I
2. önnur mál.
Félagar eru livattir til að f jölmenna.
1 Stjqrnin.
i1 í*»;jir:n»
Þriðjudagur 30- nóV. 1971