Alþýðublaðið - 10.01.1972, Blaðsíða 7
EQSEOS)
Útg. Alþýðuflokkarinn
Ritstjóri:
Sighvatur Björgvinsson
FARMENN
SEMJA
Seint í gærkvöldi voru undirskrifað-
ir samningar milli útgerðarmanna og
undirmanna á farskipum. I nótt voru
svo undirskrifaðir samningar milli út-
gerðarmanna og matreiðslumanna á far-
skipum og þema. I dag halda svo við-
komandi fagfélög fundi um samningana.
Líkur benda því til, að verkfall far-
manna, sem staðið hefur röskan mánuð,
leysist í dag. ,
Farmannaverkfallið hefur verið langt
og strangt. Það skall á um það leyti, sem
samningar voru gerðir milli atvinnu-
rekenda og landverkafólks. Sú samn-
ingagerð fól í sér svo mikinn létti allra
aðila, sem voru jafnvel farnir að búast
við allsherjarverkfalli, að þjóðin gaf
vart gaum kjarabaráttu farmanna og
verkfalli þeirra.
Farmenn háðu því sína kjarabaráttu
við erfiðar aðstæður. f verkfalli stóðu
þeir svo til einir og fengu lítinn stuðn-
kig frá öðrum stéttarfélögum í landinu.
Þó munu sjómenn á farskipum meðal
þeirra, sem allra lægstu launin bera úr
býtum í þessu þjóðfélagi. Fastalaun
þeirra eru mjög lág og verða þeir að
vinna mikla yfirvinnu til þess að njóta
mannsæmandi tekna.
Starf farmannsins er eigi að heldur
sérstaklega eftirsóknarvert. Þeir verða
að dveljast langdvölum fjarri heimilum
sínum og stunda hættulegt starf, eins og
dæmin sanna.
fslendingar byggja afkomu sína á við-
skiptum við önnur lönd. Einn af fyrstu
óskadraumum íslenzku þjóðarinnar um
það bil sem hún var að brjóta af sér
hlekki erlends valds var að taka sjó-
samgöngur við önnur lönd í sínar hend-
ur. Hún vissi það af reynslu liðinna
alda hversu mikilvægar þær samgöngur
voru og hversu erfitt það var fyrir þjóð-
ina að halda sjálfstæði sínu þyrfti hún
að treysta á aðra til þess að flytja nauð-
synjar til og frá landinu.
Nú flytja landsmenn mestalla sína út-
flutningsframleiðslu á markað með inn-
lendum skipum og jafnframt mikið af
innflutningnum. Öflug stétt reyndra og
trausti-a farmanna hefur risið upp í land
inu og það er hún, sem gerir þjóðinni
rnögulegt að reka sjálf þessa nauðsyn-
legu flutningastarfsemi. Farmannastétt-
in er því þýðingarmikil starfsstétt í ís-
lenzku þjóðfélagi og verðug þess að
njóta góðrar umbunar fyrir störf sín. Er
vonandi, að þeir samningar hafi nú tek-
izt, sem farmenn geti vel við unað.
MANNLAUS
AR VERK-
SMIÐJUR
Framundan virðist vera sá tími
í Japan er verksmiðjur starfa og
frí mleiSa vöru algerlega án bess
nekktir maSur sé þar við stjórn.
Þetta verSa sem sagt mannlaus-
ar vcrksmiSjur sem stjórnað er
msð töivum frá sérstökum mið-
stöðvum. Siík stjórnkeríi fyrir
verksmiðjur hafa þegar verið
smíðuð og verða reynd strax í
næsta mánuði. Með þessu móti
á að verða hægt að reka bíla
verksmiðjur.
■
Bylting í byggingariðnaði virðist nú framundan í V,-
Þýzkalandi. Síðari hluta þessa árs verða tilbúnar 70
húsasamstæðurnar í fyrstu „Meta-borginni" eins og
Þjóðverjar nefna siíkt. Það má sjá á myndinni hér
á síðunni, en módelið, sem teiknað var undir stjórn
Richard J. Dietrich í Munchen, var lagt fyrir bygg-
ingarnefnd ríkisins og hlaut mikla viðurkenningu
hennar. Stærstu þýzku verksmiðjurnar á þessu sviði
munu hefja framleiðslu á húsasamstæðunum. Þar á
allt að vera til ails — verzlunarmiðstöðvar og
skemmtistaðir — varið gegn veðri og ýmislegt ann-
að eins og greina má á myndinni. Stúlkan, sem held
ur þarna á spjaldi á minni myndinni, er með upplýsing-
ar um það, að frá 1961—70 hafi byggingarfélög byggt
829 þúsund íbúðir að verðmæti 27 milljarða þýzkra
marka í Vestur-Þýzkalandi.
;
6 Mánudagur 10. janúar 1972
✓
FLUGVEL
Þarna sjáum við mynd af fyrir-
brigði, sem er að hálfu leyti bát-
ur og hálfu leyti flugvél, í reynslu
fiugi og skríður yfir vatnsflötinn
á Constance-vatni í Vestur-
Þýzkalandi. Hinn kunni sérfræð-
ingur í sambandi við flugvéla-
smíði, prófessor Alexander Lipp-
isch, átti hugmyndina að þessum
flugvélarbát, sem nefndur er Aero
foil. Ef reynsluferðirnar heppn-
ast vel hefur þýzka ríkið hug á
að láta hefja mikla framleiðslu
á slíkum vélum. Þær gætu kom-
ið i stað fiugpúðabáta og eru
taldar bæði þægilegri og auð-
veldari í meðförum á flestan hátt.
Þetta model úr plasti hefur að-
eins rúm fyrir flugmann- Farþega
bátur af slíkri gerð mundi kosta
24 milljónir kr. og á að komast
100. km. á klukkustund.
Begum Aga Khan og baron
de Rede bezt klædd 1971
□ BEGUM Aga Khan var af
2000 tízkuscrívæðingum víðs
vegar að úr heiminum kjörinn
„bezt klædda kona he!ms“, eft-
ir Jtvi, sem fréttastofa- Reuters
skýrði frá á föstuda.g, en
franski ba'róninn Alexis de
Rede „bezt klæddi maður lieims
1971“.
Eiginmaður Margrétar Eng-
landsprinsessu, Snowdon lávarð
ur og ijósmyndari Sunday Tim-
es, va'rð að láta sér nægja átt-
unda sæti á listanum, en borg-
r
ar’stjórinn í New York, John
Linsay náði þriðja sæti. Hin
næfurþunna sýningarkona,
Twiggy frá Englandi, var í 10.
sæti ásamt Cher Bono í söng-
parinu Sonny og Cher. Popp-
arinn Mick Ja.gger náði sjötta
sæti, en listarnir eru þannig.
KONUR: — 1. Begum Aga
Khan. 2. Frú Ronald Reagan
3. Frú Richard Pistell, New
York, 4. Frú Francois Catroux,
París, 5. Frú Frederick Melha-
do, New York, 6. Frú Sidney
Brody, Los Angeles, 7. Liza
Minelli, 8. Frú Pierre Schlum-
berger, París, 9. Frú Reinaldo
Herrera, Caracas og 10. Twig-
gy og Ciier Bono.
KARLAR: Baron de Rede,
2. Gianni Bulgari, Róm, 3.
John Lindsay, 4. Billy Baldwin,
New York, 5. Sidney Poitier,
leikari, 6. Mick Jagger, 7. Har
ry Belafonte, söngvari, 8. Snow
don lávarður, 9. Robert Rad-
ford, leikari og 10. De Villa-
verd., (tengdasonur Frankó).—
Vekjaraklukkan giumdi
Enginn tók eftir Því, þegar
Oscar Frette stakk inn á sig
tveimur vekjaraklukku,m í
verzlun í París. Fn rétt í því
að hann komst að dyrum verzl
unarinnar komst upp urn hann
— önnur klukkan tók upp á
því að hringja. Oscar var hand
tekinn og dreginn fyrir rétt
— og fckk átta vikna. skilorðs-
bundinn dóm.
Og önnur bió til nýjan dag
Farþegum, sem fóru • um
Heathrow-i'lugvöHinn á nýárs-
dag, varð starsýnt að affal-
alklukku ílugstöövarbyggingar
irnar, þar sem upplýsingar um
flugferffir birtust á töflu. Far
stóð Desember 32 í stað Jan-
úar 1.
Kringum hnöttinri á 90 dögum
Fi>m hundruð rikir Banda
ríkjamenn, 420 Frakkar, 55
Þjóðverjar, 87 Bretar, 35 Spán
verjar og 30 Belgar lögðu fyr-
ir nokkrum dögum upp í „dýr-
ustu sjóferð, sem sögur fara
af“ með flaggskipi franska
flotans SS France. Allir í ferð
inni, sem taka mun Þrjá mán-
uffi, eiga eitt sameiginlegt —
fullt af peningum — en al-
menningur þarf þó ekki að öf-
undast að komast ekki |tneð í
þessa för Það hlýtur að vera
allt annað en gaman að geta
ekki slopþið frá hópnum í
þrjá mánuði, því meðalaldur-
inn er 67 ára — og kvenfólk
er í meirihluta.
Skipið lagði uppfrá New
York og fargjald er frá 460
þúsund kr. upp í 1,6 miMjón-
ir kr. fyrir hvern og einn —
mismunandi eftir plássi í þessu
slórkostlega lúxusskipi. Tvær
frúr frá Texas munaði þó
ekki u,m að' snara út 6,6 millj-
ónum króna fyrir fjögur her-
bergi — tvö til að sofa í, og
hin tvö til að geyma fötin sín
í. Talið er að hinir 1100 far-
þegar muni eyða rúmlega ein-
um milljarð króna í fargjöld-
in.
Viðkomustaðir eru m. a. Rio
Falklandseyjar, Salpariso, Ta-
hiti, Hong Kong, Bombey,
Hó'fðaborg, Dakar, Cannes.
Madeira og aftur til New
York. > ,
Fjórir dagar — 13 milljónir.
Raquel Welsh, kynbomban
fræga í Hollywood, hefur feng
ið hlutverk í kvikmynd, þar
sem Richard Burton leikur að-
alhlutverkin og nefnist hún
„Blái björninn.“ Raque] á að
leika þar eina af eiginkonum
Burtons. Kvikmyndun á hlut-
verki hennar mun taka fjóra
daga — og sagt er, að hún
fái þrettán milljónir og tvö
hundruð þúsund íslenzkra kr.
fyrir það.
Myrtur í hafi
Vestur-þýzkur siómaður,
Herbert Frolich, var stunginn
Samvinna
og samkeppni
Það er samvinna milli Flugfélagsins og BEA, en jafnframt sam-
keppni um að ná sameiginlegu takmarki: tíðum og reglubundnum
ferðum milli íslands og Bretlands, aukinni þjónustu og auðveldun
farþega til framhaldsflugs, hvert sem ferðinni er heitið.
Flugfélagið og BEA bjóða íslenzkum farþegum 5 vikulegar ferðir
að vetrarlagi og 11 ferðir í viku að sumarlagi milli Reykjavíkur,
Glasgow og London með fullkomnustu farkostum, sem völ er á:
Boeing 727 og Trident 2.
Aðalsmerki okkar er:
þjonusta, Hraói, þægindi
FLUGFÉLAC
LSLANDS
mnm'ammmammmnatmm a——asa
til hana á sænska skipinu Fin
land, þegar það var statt um
síðustu helgi undan Englands-
strönd á leið til Falmouth.
Til átaka hafði komid á hinu
átta þúsund smálesta sænska
flntningaskipi, þegar þaff var
utan enskrar landhelgi og var
Herbert, sem var 25 ára, þá
særð'ur til ólífis. Enskir Ieyni-
lögreglumenn fóru út í skipið
ásamt lækni, en sjómaðurinn
var látinn, þegar þeir ko,mu.
Eftir að’ samband hafði verið
haft við sænska sendiráðið í
London fékk skipið, sem var
með' blaðapappír, áð halda á-
fram ferð sinni, en tveir lög-
reglumenn voru um kyrrt um
borð,
Sjórinn getur eimað sig sjálfur
Moskvu. — í hitabeltinu er
hægt að vinna ódýrt ferskvatn
úr sjónum með’ þvi að nýta
hinn mikla hitamLsmun se,m
er á milli yfirbcrðssjávar og
sjávar á mikiu dýpi, Sovézkir
eimingairséríræðingar hafa
fundið upp aðferð, sem er í
því fólgin, að köhlum sjó af
miklu dýpi er dælt upp um
frá skipí mcð e:,mingartækjun-
um. Viff samstreymi kalda sjáv
arins og hins heita yfirborðs-
sjávar myndast rafmagn, er
knýr tækin. Loftiff yfir heita
sjónum er næstum mettað
vatnsgrru. Þegar vatnsdropar,
saltkristaUar og ýmis óhrein-
indi eru sigtuff sundur kólnar
Ioftið viff aff streyma í gegn
um kælikerfi, þar se,m kaldi
sjórinn er notaður sem kæli-
vökvi. Fást um þaff bil þrír lítr
ar af fersku vatni úr um 30
rúmnietrum af lcfti. Orkunotk
unin við þessa eimingaraffferð
er minni en viff nokkra aðra.
(APN)
Sleffaferð til kuldapólsins
Moskvu. Sleffalest, dregin af
dráttarvél, er komin til
sovézku stöðvaiinnar Vostok á
Antarktis í grennd við kulda-
póiinn eftir 1500 km. langt
lamgt rör, sem sölikt er niffur
ferffalag frá Mirnyjastöðinni.
Tck ferðin 34 daga. Þeíta er
30. sleðalestin, er fer jrssa
leið, er liggur í 3500 metra
Iiæff yfir sjó. Á leiðinni voru
gerffar jmargvíslegar veour-
fræð!-athuga.nir og rannsóknir
á snjólögum. (APN)
Þyrtur til Antarkitis
Moskvu. — Margar stórar
sovézkar þyrlur eru nú á leiff
til Antarktis um borð í flutn-
ingaskipi, er flytur 17. sovézlca
suffurpólsleiffangurinn, þátt-
takendur og allan búnaff. Þyrl
urnar verð'a jöfnum hönduin
notaðar til landkönnunar úr
lofti og til flutninga á varn-
ir’gi og vistiim til Vostokstöðv
arinnar. Þetta eru þyrlur af
geirðinni Mil-8, sem geta boriff
28 farþega effa fjögur tönn af
vörum. (APN)
Mánudagur 10. janúar 1972 7