Alþýðublaðið - 15.01.1972, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.01.1972, Blaðsíða 1
LAUGARDAGUR 15. JANÚAR 1972 — 53. ÁRG. — 11. ÁRG. FRIDRIKIX Hann er orðinn pabbi! L": Við skýrffum frá því fyrir skömmu, a.ff ungrur maður hefffi fariff í mál viff fyrr- verandi unnustu sína og krafi/.t viffurkenningar á |>ví, aff hann væri faffir harns, sem stúlkan hafði fætt. í gær var fariff fram á það uf hálfu beggja affila, aff ir.áliff yrffi fellt niffur fyrir utrga rdómi. Ástæffan er sátt, sem varff in þess aff til atbeina dóm- stólanna kæmi. Pilturinn er þv'í orðinn pabbi. □ Friðrik IX. Danakonungur er látinn. Haun fékk hægrt andlát á borgarsjúkrahúsinu í gærkvöldi eftir aff hafa verið meðvitundar- laus í tvo sólarhringa. Ingiríffur drottning ko>n aff sjúkrabeði eig- inmanns sins snemma i gærmorg un og var Þar Þar til yfir Iauk, ásamt öðrum nánustu ættingjum konungs. Friffrik IX. veiktist eftir aö' hafa flutt ávarp sitt til döns^s; Þjóffarinnar á nýársdag. Hann hresstist um tíma, en elnaði sótt in fyrst í Þessari viku og var Þá greinilegt að hverju stefndi. Mik- il sorg var í Danmörku, þegar lát konungs fréttist Danir báru mikla virðingu fyrir honum og þekktu sinn komung. Hann var ekki affeins virffulegt tákn í Þeirra augu.rn, en var virtur og mikils metinn vegna sérstæffra hæfileika — vegna ástar hans á öllu, sem er danskt, liæfileika til að' umgangast fólk, og vegna þeirrar hiýju, sem streymdi frá honum gagnvart eigin fjölskyldu. Friffrik prins, síðar Friffrik IX. konungur af Danmörku, fæddist 11. marz 1899, sonur Kristjáns X. og eiginkonu hans, og þegar Frh. á 11. síffu. □ Islendingar eru aff verffa methafar í allmörgu tilliti, og ekki öllu góffu. Hjónaskilnuð-. um f jölgar hér rneira og hraff- ar en í öffrum löndum, viff höí um iengi átt heimsmet í fæff- ingum barna í lausaleik og bætum þaff met á hverju ári, — og þaff nýjasta eru nú töl- ur frá Áfengis- og tóbaksverzi un ríkisins um vínneyzlu. Drykkja fer stérvaxandi ár frá ári, og á siðasta ári nam drykkjan sem svaraffi því. affi hvert mannsbarn innbyrti 2.G98 lítra af hreinum vínr anda. Tölur þær, sem birtar eru mánaffarlega um áfengissöJu gefa ekki rétta mynd af magn neyzlu, þar sem verffhækkanir val.da hækkun umfrarn magrt, aukningu, en við samantekt á söluskýrslum hjá ÁTVrB nú eftir áramótin kom semsé fram aff verðhækkun sú, sem varff á áfengi í baust hefuy síffur en svo dregiff úr neyziu. Áriff 1969 var áfengisneyzlr an 2-1796 lítrar á mannsbarn. Áriff 1970 varff gífurleg aukn- ing á áfeng'snev/tu. og fór hú.n unn í 24990 lítra af hrein mn vtnanda. Og eins og fr-am kemur nú_. í nýiustu - tö’um ÁTVR hpfur aukning drykký- unnar áfram >"’B.<r-hrBS 1',’n skrefum á síffasta ári. DRYKKJAN FER SIÓRVAXANDI ÁR FRÁ ÁRl SELFOSS VáR EINS OG FLJÓTANDI VÍNVERZLUN □ Nú er komiff á daginn, að Selfoss var eins og fljótandi vin- verzlun. Við leit í skipinu í fyrra dag fundust til viðbótar viff þaff magn, sem áffur hefur fundizt, 250 flöskur af áfengi Auk þess lundust 150 þúsund vindlingar, effa 750 karton- Áff- ur höfffu fundizt um 100 þúsund vindlingar og hátt á þriffja hundr ' að vinflöskur, þannig aff samtals eru vínflöskurnar um 500 og vindlingarnir 250 þúsund. Hér er því um meirihátlar smyglmál að raeffa. Leit hófst í skipinu strax og það kom til landsins seint í des- emher og stóff þar til í fyrradag, en þaff lagffi úr höfn í gær. Eins og blaðiff skýrffi frá fyrir skömmu, lék grunur á aff smygl væri í skipinu, þar sein skýrslu brytans um vín- og tóbaksmagn um borff, bar ekki saman viff upp lýsingar erlendis frá. Samkvæmt upplýsingum Ilauks Bjarnasonar rannsóknarlögreglu manns, er nú allt þaff magn kom iff fram, sem vænta mátti eftir erlendu skýrslunum. I»aff magn, sem fannst í fyrradag, var mjög kænlega faliff í lestunum. Ljóst er, aff stór hluti skipshafnarinn- ar er viffriffinn málið, jafnt und- irmenn sem yfirmenn, og hafa á miiii 10 og 15 þegar játaff hput- deiJd og fleiri verffa yfiriteyrff- ir betur til þess aff ganga, úr skugga um sekt þeirra effa sak- leysi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.