Alþýðublaðið - 15.01.1972, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 15.01.1972, Blaðsíða 9
Það er aff vísu nokkuð löng hið í það við fáum að sjá knattspyrnumenn okkar leika íþrótt sína í sumri og sól. En þeir eru farnir af stað, og á morgun gefst áhugamönnum kostur á að sjá þá leika á Melavellin- um kl. 14. Þar keppir úrvalslið KSí gegn íslandsmeisturum frá Keflavík. ÓTTALIFID I □ Um helgina verður nóg um að vera í íþróttalífinu. íslands- mótið í handknattleik e'r langt koniið eins og flestum er kunn- ugt. og nú er íslandsmótið í körfunni rétt að byrja, og auk þess vetrai’æfingar landsliðsins, í knatitspyrnu. Þá er íslandsmót yngri flokkanna í boitaíþróttun- um að hefjast einnig, og búast má við því að skíðamenn fari að hugsa sér til hreyfings. Auk þess eru eflaust íþróttamenn í öðrum greinum með margt á prjónun- um, t.d. badmintonmenn, frjáls- íþ’i'óttamenn, og júdómenn, svo einhverjir séu nefndir. Fjöldi leikja verður í' íslandis- mctinu í handknattleik um helg- ira. Á sunnudaginn v’erð.a yngri íiukikarnir í fullum gan.gi, tveir leikir i 2. deild og 2 leikir í 1. deild. Klukkan 12,30 á sunnu- daginn leikur Þróttur við Þór frá Akureyri í 2. deild, og klukk- ar. 19 um kvöidið leika Breiða- buk og Fylkir í sömu deild. — Str’ax að þeim leik loknum, kíukkan 20,15, hefst keppnin í 1. deild. Leika fyrst Víkingur og Félagoskipti í deiglunni □ Á hverju ári er eitthvað um það í knattspyrnunni að leikmenn skipti um félög. Eiga slik íéiagaskipti sér oftast stað í byrjrn árs. Nú er vitað um þrji s!ík tilíelli hjá leikmönn um í 1. deild, og möguleikar á því að fleiri slík ko,mi í ljós á næstunni. Það hei'ur komið fram í frétt um áó’ur, að Höröur IIelr>ason j’aiamarkvörður Fram leikur með meistaraflokki Akraness í sumar, Mun hann flytja bú- ferlum uppá Skaga. Þá mun Birgir Einarsson, hinn knái út herji ÍBK leika mcð Þrótti frá Ncskaupstað í sumar, en Þrótt ur verður þá í 3g deild. Þórður Jcnsscn, áður leik,*naður ÍA mun leika með Borgnesingum í sumar, og til stóð' að Helgi KagnarssOn gengi úr FII í Fram, en úr því varð ekki. Haukar, og strax á eftir Valur og KR. Ættu þetta að geta orðið hinir sk'emmtilegustu leikir, eink um þó fyrri leikurinn. Haukar eru nefnilega í mikilili sókn þessa dagana. Seinni leikurinn ætti að verða Valsmönnum auðveldur, en það er þó varasamt að spá þar neinu um. í dag klukkan 14 hefst á Mela- vellinum fyrsta formlega æfing úrvaMiðs KSÍ á þessum vetri. Verður leikið gegn íslandsmeist- urum Keflvíkinga. Úrvaísliðið verður þannig skipað. Magnús Guðmundsson, K.R Óiafur Sigurvinsson, ÍBV Þröstur St'efámsson, ÍA Einar Gunnarsson, ÍBK Guðni Kjartansson, ÍBK Jóhannes Edvaldsson, Val Eii-Í'kur Þorsteinsson, Vik. Guð.g'eir Leifsson, Vík. Kriistinn Jörundsson, Fram Ásgeir Elíason, Fram Tómas Pálsson, ÍBV. — □ Kraftlyftingamót KR fer fram sunudaginn 30. janúar. Þátt tökutilkynoiingar skulu hafa bor- is til Björns Lárussonár Týsgötu 6, eða í síma 40255 fyrir 23. jan. Golfvellir eins og að sumarlagi! □ Golfþáttur Alþýðublaðsins óskar öllum lesendum árs og friðar, um leið og sú fróma ósk er borin fram við æðri máttarvöld að næsta sumar verði jafn hagstætt og þaöj sem var í fyrra. Á hlýinda- kaflanum nú í janúar notuðu margir kylfingar tækifærið og léku golf þá stuttu stund, er birtan leyfði einkum þó um helgina síðustu. Hvaleyr- arvöllur var orðinn þurr, sem á vordegi og Hólmsvöllur í Leiru var vel leikfær. Nes- völlurinn var mjög að þorna nú í vikunni og notuðu margir matartímann til útivistar á Suðurnesi. Því miður eru nú horfur á, að góðviðrið sé á undanhaldi, enda telja flestir golfunnend- ii'i- eðlilegt að liggja í vetrar- hýði a.m.k. nóvember, desem ber og janúar hér á landi, þótt undanteknigar séu þó nokkr- ar frá þeirri reglu. Nú e’r unnið í félögunum að undir • búningi komandi leiktímabils auk þess sem aðalfundir eru haldnir hver &f öðrum. G.R. héK aðalfund í nóvember, — Golfklúbburinn Keilir sömu- leiðis og Leynir á Akranesi heldu rsinn aðalfund í lok þessa mánaðar. Aðrir klúbbar halda aðalfund síðari hluta vetrár. Stefnan hefur hins vegar verið sú, að stöðugt fleiri fé- Iög reyna að halda aðalfúndí fyrir áramót eða í ársbyrjun. G.S.Í. heimtar inn tillögur frá öllum klúbbum í lok janú ar eða byrjun febrúar til að samræma kappleiki á öllu landinu og flestir klúbbar stefna að því að gcfa út kapp- SUNDFUNDUR Ieikaskrár sínar í marz-apríl, til að félagar geti skipulagt sumarið í tíma. Opnum keppnum er deilt niður á klúbbana- á sem íýð- ræðislegastan hátt og reynt er að stuðla að jafnvægi í byggð landsins. Opnar keppnir eru nú orðnar talsvert tekjuskap- andi fyrir klúbbana, enda er algengt að þátttakendur séu 50—100 og gefa slíkar keppn- i'r drjúgar tekjur af sér í keppnisgjöld og veitingasölu. Fróðlegt verður að fregna frá G.S.Í., hvaða 8 keppnir verða valdar til Stigakeppni G.S.Í., sem val landsliðs í golfi er bygg-t á. Ennfremur fcr að líða að þ\á, að golfsambandiS tilkynni, hverjir verði í lands- liðinu til 1. júlí 1972. Það má alls ekki dragast lengur en fram í næsta mán- uð, að landsliðsúrvalið fari að æfa og undirbúa sig fy’rir á- tök sumarsins, þar eð 2—3 landskeppnír eru mögulegar, ef allt fer að óskum. Nú á næstunni má vænta a'lltíðra kvikmyndasýninga í klúbbun- um og verða sýndar „Shel! Wonderful Wo’rid o£ Golf“ myndir, sem eru afbragðsvel unnar og fallegar. Ég mun birta fréttir aí aðalfundum félaganna innan skamms og vona, að klúbbrnir úti á lands byggðinni hafi samband við mig á næstunni útaf því sem helzt ber á góma hjá þeim. Beini ég máli míriu einkum til yngstu klúbbanna, sem ég bef enn ekki kynnzt t.d. á Siglufirði, Selfossi, HúSavík og á Ólafsfirði. — E. G. □ Stjórn S.S.Í. h'eldur opinn stjórnarfund n.k. laugard-ag 15. þm. að Höt.el Elsju kl. 3. eih. Fundarefni verður — Sundknattleikur og uppbygging hans. — Þetta er í fyrsta skipti, sem stjórn SSÍ gengst fyrir —• opn- um stjórnarfundi — en hug- myndin er að á þ'ennajn. fund miegi allir koma, sem áhuga hafa fyrir efninu og leggja þá sitt íil málana. Ef þessi fundur gefst veEi þá er ætlunin að hald,a fleiri slíka fundi og taka þá fyrir önn- ur mál'ef ni. Áhugamenn um sundknattleik eru hvattir til að mæta vel á funrl n'Qnn o n __ íþróttir - íþróttir - íþróttir - íþróttir - íþróttir - íþróttir - íþróttir Laugardagur 15. janúar 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.