Alþýðublaðið - 15.01.1972, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.01.1972, Blaðsíða 4
TÖKUM ÞÁTT í ÁTTA KAUP- STEFNUM 1972 □ ÚtíLutningsmiðstöð iðnað- ari.ns undii’býr þessa dagana þátttöku í að milnnsta kosti átta kaupst'efnum í fjórum löndum og hiefur hún þegar verið ákveðrn í þeim öllum. Meðal armars sýina íslenzk fyirirtæki á Haustkauips-tiefn- unni í OÞ'crsihöf'n í Færeyj.um, Þá ier eiinn.iig í athuguin þátt- taka í sý'ningum í Kanada og Bretlandi. Á þei-sum sýningum haía íslenzkar vöruf sézt áður. Nú þsgar hafa ýms fyrir- læki að m'sira eða minn.a leyti rætt við Útflutningsmiðstöð- ina um sýningaráform sín á árinu 1972. Að sögn Þráins Þorvalds- sonar hjá Útflutningsmiðstöð- inni annast hún allan sam- eiginlagan undirbúning fyrir sýningarnar og yifirstjórn dei'ldanna. Hanns.agði: „Eriendir kaup- endur bíða ekki m.eð útréttan faðminn eiftir íslenzku vör- unni og við verðum því að standa okkur í harðnandi sam keppni“. — 12 þúsund búnir að □ Nú hefur Laugarásbíó sýnt kvikmyndina „Kynslóðabilið" í tvær vikur og haf.a 12 þúsund manns séð myndina og að sögn Árna Iiinrikisonar framkvæmda stjóra bíósins heifur verið uppselt á allar kvöldsýningarnar til þessa. Kvikmynd þe/sisi er alvleig ný af nálinni og sýningarréttur henn ar því dýrari en eldri mynda, sem hingað til hafa verið alls- Bindindismál á Akranesi □ Á mánudaginn verður iefnt til útbreiðslufundar um bindindis- má'l í Bíóhöllinni á Akranesi. Eru það bindindissamtökin á Akranesi og í Borgafirði s'em að fundinum standa, og verður hann haldinn að löknium aðal- fundi Áf'engisvarnarn’e'fnda í Mýra- og Borgafjarðarsýslu, og hefst klukka 8,30 isíðdegis. Ávörp flytja fulltrúar frá AA samtökunum i Rleykjaví'k, íþrótta hreyfingunni á Akranesi, Góð- temþlarar'eglunni og Bindindis- félagi ökumanna, Ennfremur koma fram á fundinum og flytja ávörp, og skiemmtiatriði Árni Johns'en og Ómar Ragnai’sson. ráðandi í kvikmyndahúsum borg arinnai’. „Þetta er stefnubrisyting hjá okkur og hún virðist ætla að tak as 'v:l“, sagði Árni í viðtali víð Alþýðubiaðið í gær. Taldi hann likur á því, að Laugarásbíó myndi í framtíðinni leggj a út á þá braut að taka nýrri myndir til sýningar en gert hef- ui’ verið. — □ Á síðastliðnu ári komu hing-’ar 71,384. 'fyrr. Yfirgnæfandi mekihluti að til lands rckklega 103 þúsund Á árinu komu hingað 20 feiðamiann'anna komu hingað fierðamenn samkvæmt nýútkom- skemmtiferðas'kip og komu msð með flugvélum, eða tæp 90 þús- inni skýrslu frá útlendingateítir- þeim 10,665 miannis1, og hafa al- und á móti. liðleg;a þrem þús- litinu. Þar af voru íslendingar drei jafn mörg skemmtilferða- ursdum skipafarþega, og hefur l úmlega 32 þúsund, en útlending skip og farþegar koanið hingað bilið breikkað miðað við síðasta ár. Skemmtiférðaskipin eru hér undaniskilini i Alls komú hingað ferðamisnn frá tæplégaí 90 löndum-. Ftestir ltomu frá Bándaríkjunum, þá frá Þýzkailandi, Bratlandi, Dan- mörku, Sviþjóð og Noregi. Ann- ars voru ferðamiennirnir úr öll- um heimshornum svo sem Chile, Hong Kon-g, Kúbu, Guinsu, Kóreu, Eigyptalandi, Filippseyj- um, Rússilandi og Rhód.eiúu, svo að eítthvað sé nefnt, og þrír Suð- uí 'Víetnamiar tóku sér frí frá stríðinu til þess að bregða sér hmgað. — SKIPAD IRÁDID □ Ríkisstjórnin skipaði í gær eftirtaida menn til þeiss að taka sæti í framkvæmdaráöi Framkvæmdastofnunar 'ríkis- ins. Tómas Árnason, hæsta- rétarlögmann, Berg Sigur- björnsson, viðskiptafræðing og Guðmund Vigfússon, fyir- verandi borgarráðsmann. Sally Mates var að leika í Mac- betfi í Greenv/ich Teatre fyrir 15 mánuðum er svo hrapalega vildi til að hún hrapaði niður úr 5 metra hæð. Öll vinstri hliðin iam aðist og iæknar tö'du hana ekki mundu geta leikið framar. En það á annan veg, því er betur, : .; er nú byrjuð að leika á ný. POLITiSKAR HANDTÖKUR í TÉKKÓ Fimm hundruð kettir voru á sýn ingu í París nýiega og þar var þessi btái persneski köttur meðaj þeirra sem mesta athygii vöktu. Daman sem köttinn á er samt kannski enn fallegri. □ Tékkneski stórmeistarinn í skák, Ludek Packman, hefur ver ið settur í fai’gelsi í Prag ásamt tvehnur öðrum mínnum, seni voru mjög áberandi á valdatíma Dubcek. Þcir eru Milan Huebal, se,m var rektor háskóla kommún- istaflokksins og Karel Kincl kunnur útvarps- og sjónvarps,mað ur. Yfirvöldin í Prag skýrðu frá þessum handtökum í gær( sem áttu sér stað nú i vikunni, og jafn i'ramt var þess getið, að fleiri hefðu verið handteknir i'yrir i'jand samlegan áróðúr gegn ríkinu. Er lendir stjómmálafréttamenn í Prag áiíta að þessar tilkynningar yfiivalda um handtökur bendi til þess, ao fiamundan séu nú mikil réttai-höld í Tékkóslóvakíu gegn nndstæðingum ríkisstjórnarinn- ar. — 4 Laugardagur 15. janúar 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.