Alþýðublaðið - 21.01.1972, Page 4

Alþýðublaðið - 21.01.1972, Page 4
□ Góí mynd. □ Hvers vegna neyta menn eiturlyfja? □ Aff verffa sér úti um extra skammt af sælu. □ Smábarn matarlaust á íslandi um jólin. □ Ríkisuppáskrifuff hræsni. MERKILEG þótti mér kvik- myiidin um hafiff, fyrsti þáttur, sem sýndur var á miðvikudags- kvöld, Væri gott a» fá meira af slíku efni, en minna af þessum tilbúnu skemmtiþáttum sem ot't eru til íiítillar skem.mtuinar, hva® þá meira. Það hefur verið sag't að við þekkjum tunglið bet ur en hafsbotninn, og er Það vafalaust rétt. Þessi jörð okkar er aðailega haf, og þótt við lif- um á landi <erum yiö' geysilega háðir hafinu. Könnun hafsins cg því sem í því er ætti ekki að vera hornreka og fræðsla um hafið ekki heldur. En tungl ið er móðins og allt sem því við kemur. «£• ÉG HLUSTAÐI með athygli á þáttinm um eiturlyfin á þriðju- dagskvöldið. Kristján Pétursson var ekki ,*nyrkur í máli um þann voða sem steðjar að í þessu efmi, og viðtalið við móðurina þarf engra útskýringa við, svo gaigntakamdi var það í einfald- Ieik sínum. En að mér flögraði spu.-ning sem mig minnir að ekkl haíi nógu oft kcmið til at- liuffunar: Hvernig stendur á að fólk sækir svona óskaplega i eiturlyf? Er svona leiðinlegt að vera tii? Alvegeins þeir sern ekkert eru að leggjast í eitur- lyfin, jafnvel menn sem virðasi eiga bjarta framtíð: Hvað veld ur? ÉG HYGG að svörin séu fleiri en eitt og fleiri en tvö. Eití hef ég oft bent á áður: á ,með- arr. það er sjálfsagður hlutur að veita vín cg neyta þess finnsí unglingum sjálfsagt aö prói'a kannabisefni og annað því líkt. Tóbaksbrúkun, áfengisneyzla og rteyzla eiturlyfja er ekki mörg vandamál, heldur eitt og hið saraa, I öllum tilfeliunum eru memi ,að íeyna að vcrða sér út' um extra skammt at' sælu, ein- hverja umfram hp.mingju sem manniskepnan heí'ur ekki í sinni sá] svona dagsdaglega. Öll þessi mái þarf a.íf leysa í einu. Og barátían lítur ekki sérlega vel út meðan ríkið sjálft re'íui' sölu tóbaks og áfengis. En það leys- ist ekki einn þáttur þessa máls nema allt málið leysist. MÉR RANN og til rifja aö það sltuli geta gerzt á Islandi að smábarn sé matarlaust öli jólin, sé að reyna aú’ næra sig á bráum fugli á annan í jólum eftir að hafa livorki fengið þurrt né vo'tt síðan á aðfangaár.g eða Þorláks,messu. Ekki var víst eit- urlyfjum til að dreifa í því tii- feJli, þ. e. ekki því sem í dag- lcgu tali heita eiturlyf: heldur áfengi! Áfengisvandamálið skyldí þó ekki vera verra en citurlyfjavandamálið? En uin Það er ekki talað því brennivín er heiiög kýr. NÚ LEGG ég til við sjónvarp iði að það taki brennivín fyrir á sama hátt og eiturlyf. Og ekki sé bara rætt um áfengissjúkling ana, heldur líka Þá aðila sem veita vín. Það er mikid iætt um eiturjyl'ja.sala, og af hverju ekk: ræffa um þá sem selja áfengi. Það er .mikiff rætt um þá sem kenna unglingum að nota kanna bisefiii, hvers vegna ekki að ræða um þá gem kenna þeim að neyta áfengis? Hræsni er fyr irlitleg, og í þessum máluin rík ir ríkisuppáskrifuð hræsni, vegna þess bara partur af mál- inu er tekið til meðferðar. SIGyALDI Ekki eru ráff dæmandi fyrr en reynd eru. Islenzkur málsháttur. norska utan - ’ rétt íslendinga til þess að færa ríkisráðuneytisins, Helge Vinde- landhélgi sína út í 50 m'ílua-. Þá nes» sagði í ræðuEem hann flutti sagði Vindenes einnig í ræðunni, nýlega á.fundi í Kristianssund í að það væri trú hans að áður Noregi, að hann drægi mjög í efa ! en til útfærslunnar kæmi 1. sept. fcr» zmrmttBssssŒEEzz FRESTAÐ! í haust, h'sfðu ísland, Bretland dráttum. og Ve.stur-Þýzkaland komizt að í ræðu sinni rakti Vindenes ssmkomulagi í málinu, en hann fyrst sögu íslenzku landiralginn- vildi ekki g&ta til um það hvern- ar. hvernig hún færðist út stig ig sam'komiulag yrði í stórum I Framh_ á bls. 8. □ Alþýðuflokksfélag Kópa- vogs hefur af óviðráffanlegum ástæffum 1'reístaÖ áður boðuó- um félagsfundi um stjórnmála viðhorfiff, sem halda áttj sunnudaginn 23. janúar n.k. í Féíagiheimili Kópavogs. 4 föstudagur 21. janúar 1972

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.