Alþýðublaðið - 22.01.1972, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.01.1972, Blaðsíða 3
KONUR — OF OG VAN □ Við erum orð'in 206.818, og reyndai- ívið íleiri, því þann ig var mannfjöldinn sam- kvæmt bráffabirgðatölum Hag- stofunnar 1. des. s.l. Þetta mjakast áfra,m þrátt fyrir pill- una, og' á sícíasta ári nam fjölgunin 2,474^ eða 1,21%. Fámennasti breppur lands- ins er enn Loð'mundarfjarðar- hreppur, þar er einn íbúi skráður. Enn er sama óstandið varð- andi skiptingu kynja milli stað'a. 2,206 karlmenn eru um- fram konur á landinu, en íRAFMAGN Reykjavík njóta karlmennj 25 ÁR mjög svo góðs af kvenn,manns leysi landsbyggðarinnar. Þar eru konur í meirihluta. 1.859 konur umfram karlmenn. — wagen 1300, 516 stykki. Það breytir J’.ó ekk; því að VolksWagen hefur í hefld al- gera yíirburði. Sé reiknað út eftir tegundum verður listinn á þessa le/ð: VW Ford Volvo 'Fiat Saab Moskvits Toyota Sunbeam Gitroen Land Rover 1.160 798 468 444 384 339 322 293 292 276 BILL ARSINS □ Hagstofan er búin að kjósa bíl ársins. EÖ'a öllu heldur: hún hefur reiknað Það út að Ford Cortina hafi verið mest selda bifreiðin hór á landi á síðasta ári. AIls voru fluttar inn 674 Cortinur, en næst mest seld.i bíllinn var Volks- laoyott □ Um þessar mundir eru 25 ár liðin síðan raforkulögin tóku formíega gildi. Þegar lög in komu t/l framkvænula 1. jsnúar 1947, var árleg orku- vinnsla í landinu aðeins 120 milljón kíldwattstundir. Nú aldarfjórðungi síðar er orku- vinnslan þrettán sinnum meiri, eða 1.600 kílówattstund ir. Er fsland. nú í raforku- vinnslu orðið íimmta hæsta i heiminum miðað við íbúatölu, en hærri eru Noregur, Svi- þjóð, Bandaríkin og Kanada. Raforkulögin voru und.ir- skrifuð af þáverandi forseta Islands, Svein/ Björnssyni, og þáverandi raforkumálaráð- herra, Emil Jónssyni, þann 2. aprfl 1946. Voru þá rúm- lega 40 ár Iiðin síðan fyrsta rafveitan tók til starfa hér á landi. rafveita til luísa í Ilaf*] arfirði út frá 9 kííówatta vatnsaflsstöð, sem Jóliannes Reykdal, trésmíðameistari setti upp við Hörðulæk í Hafr arfirði. — □ „Fram hefur kcmiffl tiillaga um að íslS’nzka stió;rnin bjóði málamiðlun mað því að ákveða tveggja til þrigg.ia ára seinkun á útíær.slu fiskveiðilögsögunnar," ~ i ■ ....... 11 n m iiiik........... ✓ Q 529.000.000.000 amerískar sígaréttur voru riyktar á síð- asta ári. Þetta var 1,5% aukning frá fyrra ári, þannig að sígaiettur virffast ekki á undanhaldi þrátt l’yrir auglýsingahann í sjónvarpi í Bandaríkjumm. Mest reykta tegundin var Winston. — segir fréttamaður brezka blaðsins Daily Telegraph á mán'Udag nn, e.n hann var þá staddur hér á la.ndi og áttii m. a. viiðræður við ■ Lúðvík Jósefsson. í blaðinu or sagt að útfar-sla landhelginnar hafi stuff.:ing allra flc'kka og allrar þjcðarin.na'. og þar sem. ísland sé efnahagslega háð fiskveiðum kemí ekki annað tii gr’eina. íslenzka S'tjórnin hafi í yiðræðum við Brieta boðið upp á .,kvótaveiðar“ og sérstök veiði svæði ininian fiskveiðilögsögunn.- ar. Það sé sámt álitið að Bi star geti ekki g'sngið að hví tillboði. í frétt blaðsins sFg.ir e!nn;g. að Bretar muni ekki flytja si,g út fyr ir takmiörkin meða’n fceir bíða eft;r úríkurði Aliþjóffladómstólsins í Haag. Þá 'höfst nýtt þonka- istiríð, því bilpzik herskip verji togarana meðan íslenzk' varð-kip pevr j mað hjálp þyrla að taka þá. Unga fólkið „húsnæðislausr n .Glaumbær skal risa aftur,‘ er krafa G-laumibæjarhreyí- irgarinnar — og á blaðamanna fundi í; gær kváðiust fulltrúax hreyfingarinnar meira en fús- ir til að leggja fram a. m. k. eitt dagsverk við endurtoygginig una, ef svo bæri undir. Sk emm t i st a ðirn ir ’eiga að vera eins og Glaumbær sögðu þsir, en lögðu jafnfraimt á- hei-zlu á, að spurninigin sneri&t ekki einungis um Glaumbæ heidur yfirieitt félaigsiega að- stöðu ungs fó-lks í ílriiei zk.u þjób' féia'gi. Glaumibæjarhreyfingin efnir til samkomu í Háskólabíói á laugardag kl. 2 og þar munu | emmta endurgji(m[.iLl~it nokkrar popphljómisv,eitir og' einl-ita’khnigar. Þá verður efnt til hópum- ræðna um endurreisn Glaum- bæjar og aðstöðu ungs fóiks. Frh, á 11. síffu. □ Nú Verða þeir ökumenn, sem ' steinkasts undan bílrúðum að verða fyrir því óhappi að brjóta bæta tjónið sjáMir, eð!a álilt að framrúðu í öðrum bílum vegaa , 7.500 krónum, en isem kunnugt F ~ ^ ^ _ J.. „ .. _ „ L j 1 strætisvagni. í ve'skinu voru rannslll VSSSíll fywtu launm hans og nafn- skírteini. Við vlljum biðja □ Ungur maður, dreifingar- þann, sem fundið hefur vesk- fulltrúi Alþýðublaðsins í ið, að gleðja bæði okkur og Breiðholtshveríi, Kjartan Kjartan, og senda það annað- Bjarnason, 12 ára, týndi veski hvort til hans eða á afgreiðslu sínu um kl. 5 í gær, trúlega í blaðsins. — er, bæ-ttu tryggingafélögin sjálf þéssi tjón án emdurkröfu á tjón- vaid. Þessar upplýsingar fékk blað- ið í gær hjá Brúnó Hjaltested, yfirmianni tjóinadeild-ar Sam- viimutrygginga. Hann sagði að þétta, væri bein afleiðing þeas á- kvæðis í nýja tryggimgafyrir- kormilaginu, að tjónvaldur þyrfti áyalilt að greiða tjón sán sjálfur Q'llt að 7,500 krónum. Til Samvinnutrygginga einna Frh. á bls. 11. LaupnÍEgur 22. janúar 1372 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.