Alþýðublaðið - 22.01.1972, Blaðsíða 4
(2)
Lækna kve
með kulda
□ Nýrri aSferð við að lækna
venjulegt kvef, lyfjalaust, sem
tveir ísraelskir Iæknar hafa
prófað með góðum árangri, var
lýst á alþjóðlegri ráðstefnu
lækna og líffræðinga, sem háð
var í Búkareist fyrir skömmu.
Dr Menachem Ram, sér-
fræðingur í lyflækningum við
endurhæfingarderld Rotsihilds
sjúkrahússins, sem hefur unnið
að prófun og fullkomnun Þess
arar aðferð'ar ásamt dr. Eldar
Srhwarz tæknisérfræðings
flutti fyrirtestur um hana á
ráðstefnunni.
Lækninigin er í því fólgin
að kæla fætur kvefsjúklings-
iins skyndilega niður í fimm
gráður fyrir neðan frostmark.
Þetta er annað hvort gert á
efnafræðilegan hátt, með raf-
eindatækni eða gasi. Báðir vís-
indam!ennirnir vinna enn að
því að fullkomna þennan
tæknifega þátt aðtferðariinnar,
og gera ráð fyrir að geta bint
endanlegar niðurstöður sínar
á annarri slí-kri ráðstefnu, sem
efnt verður til í Wa-hinigto,n á
sumri komanda.
Dr. Ram skýrði svo frá að
þeir félagar hetfðu þegar próf-
■að þessa aðferð á mörgum kvef
sjúkilingum m:eð óvéfengj aríleg
um árangri. M’eðal sjúkling-
anna var fimmtáni ára dreng-
ur, sem þjáðst hafði af ólækn-
anlegu kvefi og nefrennisli frá
því að hann var átta ára.
Þegar hin tæknilega hlið
aðferðarinnar hefur verið
fu'llkomnuð tii hlítar, vexður
hún í senn mjög ódýr og fljót-
virk, tlekur.. ekki nema fáeinar
minútur, ‘segir dr. Ram, sem
lc-ggur áherzlu á að hún verði
-einungiS framkvæmd af lækn -
um. Han-n álítur að hún geti
e'kki haft neinar nieikvæðar
hlið’arverkanir, svo freimi sem
btóðrás sjúkli,n:gsini3 sé í lagi.
Dr. Ram, sem hefur nú eiran
um fertugt, fékk fyrst áhuga
á kvefsjúkdómum, þegar hann
gegndi herþjónustu fyrir sjö
árum, Hann veititi því þá at-
hygli að hermön-nunum virtist
hættast við kvefi, þegar þeim
varð kalt eftir að hafa svitn-
að mikið. Þar með komst hann
að þeirri niðurstöðu, „sem
hver móðir Veiit af sjáitfur sér,
þiegar hún bannar börnum sín-
um að blaupa um berfætt, eða
stamda í dragkúgi, eftir að þau
eru nýkomin úr baði.“ Enn-
Æremur veitti hann því athygli,
ao þeir sem fara Xeglubundið
í kalt steypibað, eða guifubað
fyrlst og Velta sér svo upp úr
snjó, verða ónæmir fyrir kvefi.
Þattia leiddi til þe>ss ,að han,n
taldi si>g koimast að þeirri nið-
ursitöðu, að rannsóknir lækna
á kvefi almennt og sú aðferð
þeirra að reyn,a að ráða niður-
lögum veiruninar með lyfjum,
væri byggð á skökkum forsbnd-
um, enda ái-angurinn eftir því.
Taldi dr. Ram sig komast að
þeim niðurstöðum, að veiran
næði þá heizt tangarhaldi í lik
ama manins, ef mió'totöðuafl
hans Veikist fyrir snögg um-
skipti hita og kulda, Hann hélt
síðan áfram athugunum sínum
á kvetfveirunni og háitterni
hennar, meðal annars með að
stoð tölvu — en dr. Ram að-
hyllist þá. kenningu eins og
margir nútím'a iæknavísinda-
ÞRÖNGT
stjórnarinnar, að hún boði til
aukafumdar, seinna á vertíðinni.
Fundurinn beinir því emnfrem-
ur til ríkisstjómarinniar, að hún
skipi hið fyrsta nefnd ti'l að
vinna að útvegun fjármagn.s til
endurbóta á frystíhúsum. —
60 MILLJ.____________________O)
jöfnunav'sjóðs, og innti hann
eftir því, liversu öflugúr sjóð-
urinn væri nú.
Davíð sagði, að um síðusiu
áramót hefði sjóðurinn num-
ið rúmum einum milljarði kr,,
og þar af 60 milljóni'r í þeirri
deild hans, sem kemur til
með að greiða niður nijöl og
lýsi.
Ekki vildi Davíð spá neinu
um, hvað sú fjárhæð dygði,
en þess má geta, að árið 1971
fluttu íslendingar út loðnu-
afurðir fyrir um 525 milljónir
króna. — í
LOÐNAN__________________
farni. Útgerðamenn krefjast
þess vafalítið, að verksmiðj-
urnar g-reiði mun hærra verð
fyrir loðnuna nú, en vegna
verðfallsins á afurðum okkar
ytra, hljóta verksmiðjurnar
að eiga erfitt með að verða
við þeirri kröfu.
Mismunurinn kemur því tíl
með að verða greiddur úr
Verðjöfnunarsjóði fiskiðnað-
arsins, en til hans var einmitt
stofnað með það í huga, að
mæta á áföllum sem fiskiðn-
aðurinn verður fyrir vegna
verðfalls erlendis. —
melnn, að viðbrögð og starfsemi
'líkamans. lúti töfllfræðil’egum
lögmálum — og mieð aðstoð tölv
unnar varð útkoman, sú, að
„illt skyldi með iliu út drífa,“
sumsé kæfl-a einhvern líkame-
hluta skyndilega, og svo mik-
.ið að það vcikti líkam'ann til
þeirra gagnviðbragða er
gengju af kvetfiveirumni dauðri.
Eftir langar og miargvíslegar
rannsóloiir og tilraunir taldi
di, Ram isig hafa komizt að
raun um; að fæturnir væru
hæfastir til slíkrar kælingar,
og þó einungis viss hluti fót-
ariins. Þá var eftir að finna
kælingunni sem heppilegasit
form tæknilega, o-g nú telj-a
þeir félagar si-g hafa fundið það
einnig, og verði þess þvi
skammt að bíða að læknastétt-
in ráði þarna yfir ha,ndhægri
og skjótvirkri aðf-erð til að
lækna afllt venjulegt kvef.
„Þeir isjúklingar, siemi við
höfum haft til m!eðtferðar, ger.a
sér allir fyllilaga grein fyrir
-því, að kvefið getur hæigleg-a
Framh. á bls. 11.
Leiðrétting
■ □ í frétt ulm ökuleytfissvipting-
ar í blaðinu miff'Vikudagiinm 19.
janúar gætti miisskil'niriigs um eitt
atriði'. Við sögffuim, að árin 1910
og 1966 hefðu óveiniu margir ver
ið sviptir rétti til að öðlast öku-
leyfi miðáð við síðiasta ár. Þetta
er ekki rétt, Tölurnar, sem sanna
áttu orð okkar b. e. 143 áirið 1970
og 152 áriff 1966 táknuðu fjölda
mála, ssm afgreidd voru með
dómssátt en ekki dómd. Þetta leið
réttist hér mieð. —
ANDLITSMYND GERÐ EFTIR HAUSKÚPU ÞEKIGANLEG
O Tækni sú sem vitað er
að Michelangelo notaði við
gerð mannamynda, hefur fyrir
skömmu verið reynd í sam,-
bandi við rannsókn á morð-
rráli í Bretlandi, svo var tækni
hini3 gamlla snifllings fyrir að
þakka að fljótlcga varð kom-
izt að raxm um hver sú myrta
hafði verið og hefja leitina
að morðingjanum.
Svo bar við að lík af konu
fannist grunmt grafið í grt'nnd
við Keatherhead golfvöllinn í
Surrey. í rauninni var þar ekki
nema um beinagrindina að
íæða, auk leitfa af klæðnaði,
scm ekki har nehi merki eða
sérkenni sem unn,t væri að
r.ota sem vísbendingu. Þarna
stóð . lögreglan sum sé and-
vpænis morði, sem framið hafði
verið fyrir mörgum árum, og
hafði ekki á neinu að byggja.
Birt var tilkynning um lík-
fur Tnn, og fólk hvatt til að
láta lö'greglunni í té allar hugs-
anleigar uppflýsingar, sem orð-
ið gætu til þess að kennsl yrðu
borin á þá myrtu.
Listmálarinn Roy Reynolds
var sá eini, sem gaf sig fram.
Sem listmálari kvað'st hann
geta gert andlitsmy.nd af hinni
myrtu með því að mæla höfuð-
kúpu og andlitsbeinin nákvæm-
lega. Áður hafði hann reynzt
lögregiunni hjálpléigur við að
teikna myidir af áriásarmönn-
um samkvæmt 'lýsingu. Lög-
rcglan vifldi því gjarna að hann
freistaði að gera andili-t(:mynd
aí hinni myrtu og það gerði
hann. Fyrst athugaði hann
beinagrindina, og þá einkum
höfuðbeinin tímiunum saman,
mældi og mældi og sikritfaði hjá
sér. Síðan hélt hainn til síns
heima — og morguninn öftir
.hafði hann gert myndina.
Lögr'eglan birti myndina í
bloðunum, og svarið lét ekJd á
séi standa. Hjón nokkur í Mans
field í Nottingihamshire höfðu
famband við lögneigluna, — og
sögðu að myndin hlyti að vera
af frú Essens. Því til sönnunar
lögðu þau fram gamla Ijós-
mynd af frú Ebsen, og það
sýndi sig, að ekki fór á milli
mála að teikning lisitmlálarans
og ljósmyndin væru a,f cinu
og sömu konunni. Þá var og
leitað til tannlæknis frúarinn-
ai, og innan skamms hafði
þe-tta verið óvéfengjanlega atað
■fes't. Við nánari rannsókn kom
á daginn, að frú Essen. hafði
yfirg’efið eiginmann sinn í
Mansfieild árið 1965 og siezt að
í Lundúnum, en horfið á jóla-
dag 1968 og ekkert til hennar
spurzt eftir það.
Reynolds life.tmlálari kvaðst
hafa beitt þam.a sömu tækni
sem þieir Michelangeio — og
g" nlu mieistararnir hatfi notað
\ i mannamynda'gerð. Þeir
1 'iknuðu fyrst beinabygging-
una, og að því loknu klæddu
þeir hana hofldi. S'amikvæmt
mælingunum, sem ég gerði og
þekkingu minni á líffærabygg-
ingu, var mér ljóst hvernig
andlitsvöðvarnir lágu. Á þeim
grundvelli teiknaði ég svo
andlítið. Og það hetfur sýnt sig
að árangurin.n var hinn ná-
kvæmasti. Það getur verið að
lögreglunni hafi komið það á
óvart, e,n ég var 'aldrei í' nein-
um vafa, segir hann.
4 Laugardagur 22. janúar 1972