Alþýðublaðið - 22.01.1972, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 22.01.1972, Blaðsíða 10
FÉLAGSHEIMILI Kópavogs og Kópavogsbíó 'ósfear eftir að ráða starfsfólk: 1. Umlsjónarmamn félagsheimilis ag bíós. 2. Afgreiðslustúlku í miðasölu. 3. Afgreiðslustúlku í sælgætissölu. Upplýsingar um störf þes'si gefur Sveinn A. Sæmundsson oo. Blikksmiðjan Vogur, sími 40342. — Skulu umsófcnir sendar til hans eða í póst'hólf 179, fyrir 14. febrúar n.k. Samstarfsnefnd aðildarfélaga Félagsheimilis Kópavogs í tlaS' er laugrardagurinn 22. jan- uar, Vincentíusmessa, 22. dagur ársins 1972. Síðclegisilóð í Reykja vík kl. 22,53. Sóiarupprás í Reykja vík kl. 10.39, en sólarlag kl. 16.40. DAGSTUN oooo Kvöid- og heigidagavarzla í Apóteki^-n Reykjavíkur 22.—28, janúar er í höndum Ingólfs Apó- teks, Laugarnesapóteks og Apó- teks Austurbæjar. Kvöldvörzlunni lýkur kl. 11, en þá hefst nætur- varzlan í Stórholti 1. Apótek Híi’narfjarSar «r opiC 4 sunnudögura og öBrucs lögum kl. 2—4. Kópavogs Apótek o* Kefla- víkur Anóto* iru opin he-lfiid&ga '3—15 Almennar upplýsingar um læknaþjónustuna í borginni eru gefnar í símsvara læknafélags Reykjavíkur, sími 1838». LÆKNASTOFUR Læknastofur eru lokaðar a la pgardögum, nema læknastofan að Klapparstíg 25, sem er opin milli 9-12 símar 11680 og 11360. Við vitjanabeiðnum er tekið hjá kvöld og helgidagsvakt. S. 21230. • ’iv; Læknavakt i Hafnarfirði og O-arBahreppi: Upplýsingar i lög. regluvarðstofunr.i 1 zíma 50131 ig slökkvistoðinni i «íma 51100. öefst hvem virkan <lag kl. lt og stendur til^kl. 8 a8 raorgnl. Um íelgtir f rá J 3 á laugnrdegi t il tl. 8 á márnKiaasœorgni. Simi 21230. djúkrabífrelðar fyrlr Reykja- dk og Kópavog eru 1 síma T110Ö. j Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram í Heilsuvemd irstöð Reykjavikur, á mánudög- um kl. 17—13. Gengiö inn frá Barónsstíg ,yfir brúna. TannlæknsvaM er f HeiSsu- "erndarstöðinnl, þar lem slysa /arðstofan var, og er opin laug trdaga og sunnud. ki B—8 ®.b. sími 22411. SÖFN ___________ Landsbokasafn Islands. Safn- túflið við Hverfisgötu. IjeatrarsEil ux er opinn alla virka daga kl. »—10 og útlánasalur kl. 13—15. Borgarbókasafn Reykjavlkur ASalsafn, Þingboltsstræti 2» A er opið sem hér seglr: ■ Mánud. — Föstud kL »—22. LaugarcL kl. 8 lfl Sunnudags V 14—19. Æólmgarð’ 34. Mánudaga kl íi —21. Þriðjudaga — Föstudaga kl. 16—19. Hofs' allagötu 16. Mónudaga, Föfltud. kl. 16- 19. Sólheimum 27. Mánudaga. Föatud X 14-21. Bók,.safn Norræna hússina «r opiS daglega frá kl. 2—7. Bókabíli: Þriðjudagar Slesugróf 14.00—15.00. Ár- bæjarkjör 16.00—18.00. Selá*, Árbæjariiverfi 19.00—21 00. Miðvikudagar Álftamýrarskór 13.30—15.30. Verzlunin Herjóífur 16.15— 17.45. Kron við StakkaWiB 18.30 til 20.30. Flmmtudajrar Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 1,30—2.30 (Börn). Austur- ver. Háaleitisbraut 68 3,00—4,00. Miðbær. Háaleitisbraut 4.00. Mið bær. Háaleltinbraut 4.45—6.15. Breiðholtskjör Rreiðholtshv eríi 7.15—9.00. Laugalækur / Hrisateigur 13.30—35.00 Laugarás 16.30— 18.00 Dalbraut / Kleppsvegur 19.00- 21.00. Listasafn Einars Jðnssonar Listasafn Einars Jónssonar ögengið inn frá Eiríksgötu) verður opið kl. 13.30—16.00 á sunnudögum 35. sept. — 15. des., á virkurl lögum eftir femkomulagi. — Náttörugripasafnið, Hverfisgðtu 116, 3. hæð, (gegmt nýju lögreglustöð- inni>, er opið þriðjudaga, fimmta- daga. laugardaga og gunnudagí kl. 13.30—16.00, Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðju daga og fimmtudaga frá kl. 1 an til 4.00. Aðgangur ókeypis. íslenzka dýrasalnið er opið frá kl. 1--6 í BreiBfirh ingabúð við Skólavörðustíg. FLUGFERÐIR Flugfélag Islands Millilandaflug Sólfaxi för til Osló og Kaup- marinahafnai’ IM. 10.00 í morgun og ier væntanlegur iþaðan aftur til iKafilajvfkur Jd. 18.30 í lavöHd. Sólfaxi fer till Oaló og Kaup- mannahafnar kl. 09.00 í fyrramál ið. Foldter Frilendship viéQ. félagsíns fer tid Vaga kl. 12.00 á morgun. Innanlandsflug í dag er áætlað að fljúga tiil Ak- ureyrar (2 fierðiT) til Vestmanna eyja (2 ferðir) 451 Homafjarðar, ísaf jarðar og. til Egilsstaða. A morgwn er áætlað að’ fljúga til Akureyrar (2 ferðir) tiil Þórs- hafnar, RaufarQiaín.ar, Horna- fjarðar og til Norðfjarðar. SKIPAFRÉTTIR Skipaútgerð ríkisins Ms. HeMía .fer fré Rej’kjavík kl. 21.00 í ikivöld vestur i«n land hringferð. Ms. Es.ja «r á Austfjarðahöfnum á norðurleið. 'Ms. Herjólfur fler frá Vestmanna — Fyrsta, annaff og' þríðja sinn, hrópaði uppboðshaldar- inn. Selt dömunni þarna fyrir haudan sem maffurinn heidur fyrir munninn á. ÚTVARP Lausardagur 22. janúar 13.00 Óskalög sjúklinga 14.30 Víðsjá 15.00 Fréttir. 15.15 Stanz. 15.55 íslenzki mál. 16.15 Veóur. Framhaldsleikrit barna og ung- lingai. 16.40 Barnalög. 17.00 FréUir 17.40 Úr myndabók náttúrunnar. 18.00 Söngvar í Iéttum tón. 18.25 Tilkynningar 18.45 Veffur. 19.00 Fréttir. 19.30 Dagskrárstjóri í eina klst. 10.30 Einleikur á píanó, 21.00 Þulur eftir Theódóru Thoroddsem. 21.15 Illjómplöturahb. 22.00 Fréttir. Þorradans útvarpsins. t M.a. verður beint útvarp úr , Súlnaisal hótel Sógu. 1,00 Dagskrárlok. Sunnudagur 23. janúar | 8,30 Létt morguníög, : 9;15 Morguntónleikar. | 11.00 Messa í Ilallgrímskirkju. I 13.15 Á Ilaliiarslóff. 1.13.45 Miðdegistónleikar. . 15.40 Kafl'itíminn. I 16.40 Létt lög. ! 16.00 Veður. ; 17.00 Á hvítum reitum og svört- T ~’ um. 17.40 Útvarpssaga barnanna. 18.00 Tónleikar. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veffur. 19.00 Fréttir. 19.50 í svörtu rjóðri. 20.05 Einsöngur í útvarpssal. 20.25 Beint útvarp úr Matthildlil. 21.20 Poppþáttur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veður. Handknattleikur í Laugardals- höll. 1. deild íslandsniótsins. 22.45 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. SJÓNVARP 16.30 Slim John Enskukennsla í sjónvarpi 10. þáttur. 16.45 En, francais Frönskukennsla í sjónvarpi 10 Laugardagur 22. janúar 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.