Alþýðublaðið - 31.01.1972, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 31.01.1972, Blaðsíða 4
□ EiíthvaS setn dreifir huganum t'g hvíiir □ AS siökkva þorsta með saltvatni. □ Áhrif augiýsinga á börn □ Verkefni fyrir Úur. □ MÉR hafa- um tíma borizt mörg bréf svo ég hef varla geí- afí komið að mínum eigin sjón- armiðum og enn læt ég bíða að svara ýmsu sem fram hefur komlð vegna tveggja bréfa um sjónvarpið: Jón Jónls skrifar: „Þú crt stunrtum, Sigvaldi, að ræða um sjónvarpið og ekki neita ég því að sumt sem þú segir er á viti byggt. Samt finnst mér þú gleyma því sem ev aðalatriðið fyrir mér — að sjónvarpið ilytji fólk þægilegt afþreyinga'refni :sem gleður og drcifir hugauum. Það eru fckki allir eins menntasiunaðir og þú, eða notarðu ekki stundum það orð? Skemmtiþættirnir eru ágætir þótt þeir séu kannski svolítið falskír einsog þú sagð- ir víst um daginn og kvikmynd irnar ekki slæmar. störfum og svo fastur í þeirril rás sem argaþras daganna skap 1 ar honum að hann komizt ekki | útur henni? Þð reyna sumir að slökkva þorsta með saltvatni. Þreyttur maður þarf ekki að drfcifa huganum, hann þarf bvíld og ró og góðan tíma til að sofa, þ.e.a.s. ef þreytan er þreyta. En ef hún er orðin taugaveiklun eða það sem þvi nafni er nefnt, finnst honum hann þurfa æsandi afþreyingu þótt hú geri bara illt veíra. i FRAMHALDI af þessu bréfi er annað frá Sísí: „Þú ræðir stundum um auglýsingar í sjónvarpinu, og ég vil taka undir það hjá þér hve þær eru miksl plága. Ég g£eti bezt t'rúað að áhrif þeirra á börn séu þó skaðvænlegnst, því börn virð- ast hafa meira gaman af aug- lýsingum en fullorðnir. Mig langar til að spyrja þig sem margt segir og veizt líklega mikið, hvort ekki hafi farið fram athugun á áhrifum aug- lýsinga á börn. Er ekkert eftir- lit með auglýsingum yfirleitt0 Þú segir, minnir mig, að öllu megi ljúga í auglýsingum. Þetta er líklega rétt, ég he.f að vísu ekki hugsað út í það fyrr, en hina'r hversdagslegustu auglýs- ingar eru fullar ai augljósum . ýkjum og jafnvel grófum ósann | indum. | TINGAR stúlkur kalla sig i Úur og lesa barnabækur. Mér cr ókunnugt um hversu þeim | hefur tekizt til í því verki, en t nú vil ég leggja fyrir þæ'r verk I efni sem mér finnst þeim verð-1 ugt: Vilja þær ekki taka að sér að a.thuga áhrif auglýsinga á hörn og þá innrætingu ákveð inna kaupa- og neyzluvenja sem þar fer fram með góðu samþykki yfirvalda. Sísí“. ÞEGAR ég kem heim írá vinnu vil ég hvíla mig og láta Iiugann líða burt frá argaþrasi dagsins, og svolítil ævintýri er ágæt. þá, spenningrur, jafnvel rnagnaður 'reyfari. Þakka svo fyrir ýmsar góðar ábendingar. Jón Jóns.“ Þetta segir Jón, en má ég spyrja. hann um e:tt: Er hann öldungis viss um að æs- andi myndir hvíli hann? Get- ut ekki verið einmitt að hann sé orðinn þreyttur á erfiðum ÉG TEK undir orð b'.'éfritava. Er ekki fróðl. að athuga hvers konar heil iþvottur auglýsingar eru, Úur hafa hér fengiff verð- ugt verltefni. SIGVALDI. Sjafdan verSur réttsýn reiði. íslenzku'r málsháttur. ra RÉTTARHOLTSVEGI 3 - SÍMí 38840 PfPDR [F a nu a C3 s s □ Nú er Margrét orðin drottn ing „af guffs náð“ og kannski líka „náð“ dönsku þjcðavinn ar, því ef hún vill afnema kónga og drottningar spyr enginn að tíðindum. En sem þcssi iinga og fail- lega stúlka er nýlega orðin drottning kemur upp að ýms ir Danir viija helzt losna við allt kóngaiélk og stofna lýð- veldi og tkki einu s/'niii hafa neinn forseta. Um þetta skrifar ungur jafn aðarmaður fyrir skemmsíu í Aktueit og sýnir fram á aff konungdæmið sé tjikn liins kapítalistíska fyrirkoniulags sem við jafnaðarmfnii vilj- um aí'ncma. Enn fremúr seg- ir hann að konungur hafi visst pólitískt vald sem þá nytjisí bezt til hægri. Hms vegar tel ur hann forsetann að því er manni skilst eins konar vasa- útgáfu af kóngi. — hríffardrögum ýti'r út armafögur gyðja. Árdagshnossið hærra rís. Hjarnið bloSsiun skreytir. Glaði fossinn gljúfradís góða kossinn veiti'r. Menn hafa löngum haft gam an af aff yrkjast á, svara vísu mlíð visu, kveða hvier annan í kútinn, ef svo vildi vsrkast. Eftirfarandi staka virðis-t vara kveðin undir siíkum kringum- stæðum og ekki linllega af stað farið: Komdu nú í kvæðapex, kjafta skulum reyna, ég skal mynda mæ'íðir scx meðan þú kveður eina. Guðmundur Ikaboðss'on (f. 1857) bóndi í Skörðum í Mið- dalahreppi í Dalasýsfu þótti bú’höddur góður, greindur vel og fasitur fyrir, ef því var að sldpti. Um hann var þetta kveðið: Situr jafnan sinn við keip samninga í gjörðum, enginn sækir gull í greip Guðmundar í Skörðum. Æði margir hafa koimið að máli við mig út af vísu.nni „Það er vandi að vaha sig“, sem áður hefur verið vikið að í þessum þáttum. M,a. hef- ur Sigvaldi Hjálmarsson biaða maður frætt mig á því, að lii hafi verið önnur útgáfa eða aíbrigði af vísunni í Húna- vatnsr.ýslu, þegar liann var að alast þar upp, svohljóðndi: Það er vandi að vnra sig að verða ei strand á skari, svo kom andinn yfv'r þig eins og hland úr meri. * >:<»* Eftirfarandi vorvísur eru kveðnar af Jótoepi Húnif jörð: Rlómalög þótt keyri í kút kuldans þögul iðja, Hafmey laðast Ijúft við strönd lofts fagmaðar hljómum. Ljóss í baði heilög liönd Iiulin raðar blómum. Gyllir fjöllin geislakast. Grætur spjöllin ótta. Renna öll og riðlast fast rökkurströll á flótta. Berglind trega'r. Brosir haf. R' igist þegar mcldin! I u fegurð öllu af, el ’rulega foldin! Þesoi hóruvísa er kveðin af Benjamín Sigvaldasyini fræði- manni, en hann var sem kunn ugt er ágætlega hagorður maður: AIli'i' þjórar öskra í kór, ekki er slór á meðan. Framili. á bls. 11. 4 Mánudagur 31. janúar 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.