Alþýðublaðið - 31.01.1972, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 31.01.1972, Blaðsíða 12
ÁViíPir.tíiu 31. JANUAR Iianlú loIlíwiiiM K,va» □ Giftar konur, s«m vinna úti, eru mjög' ugrgandi um sinn hag í sambandi við skattamála tillögur þær, sem ríkisstjó'min hefur lagt fram á Alþingi. í fyrsta lagi er þar lagt til að fella algerlega niður allan þann útsvarsfrádrátt, sem þær hafa notið skv. gildandi lögum í öðru lagi er lagt til að hækka verulega álagninguna á tekjur EINFALDASTA LEIÐIN ER... AD SKILJA þeirra til tekjuskatts, jafnvel þótt við þá skattaálagningu fái eiginkonurnar náðarsam- legast að halda sínum 50% frádrætti. Álagningarprósenta er hækkuð svo mjög til tekju- skattsins, að þar sean giftar konur hafa til þessa ekki þurft að borga nema um 27 % af helmingi launatekna sinna til ríkisins í tekjuskött- um eiga þær eftirieiðis að borga allt að 45% af þessum sömu tekjum. Þegar þessi á- lagningarhækkun til tekju- skattsins er skoðuð við hliðina á þvi, að útsvarsfrádráttur giftra kvenna á með öUu að falla nlður gefur það auga leið hve mjög er nú verið að skerða hlut þeirra giftu kvenna, sem vinna utan. heim ilis. Ef til viil gerir íólk sér almennt ekki grein fyrir þvi, hve harkalega er með þessu ráðizt að íslenzkum fjöl- skyldum. Skal því nefnt eitt lítið dæmi þar um og valið dæmi um lágtekjufjölskyldu þar sem bæði hjónin vinna úti. Segjum senv svo, að fjöl- skyldufaðirinn hafi í árstekj ur 300 þús. kr. en eiginkon- an 200 þús. Samanlagt nema útsvarsskyldar tekjur þeirra því 500 þúsundum og nægir það skv. skattatillögum rík- isstjórnarinnar til þess að á þessa fjölskyldu verði lagt útsvar skv. hæsta skala, — 10% á brúttótekjur. Útsvar- ið, sem þessi fjölskylda rnyndi bera, næmi því 50 þús. kr. Því til viðbótar kæmi svo tekjuskattur til ríkisins. Væri hér um tvo einstakl- inga að ræða, kari og konu, sem ekki væru gift, en hefðu sömu tekjur, — maðurinn 300 þús. kr. og konan 200 þús. kr. myndu þau saman- lagt ekki borga, nema röskan helming þeirra'r fjárhæðar í útsvör, sem þau þyrftu að greiða — væru þau gift. Einstæður karlmaður með 300 þús. kr. tekjur þarf ekki að borga nema 7% af þeim í útsvar, — eða 21 þús. kr Einstæð kona með 200 þús. kr. tekjur borgar 5% af þeim til útsvars, eða 10 þús. kr. Samtals borga þessir einstakl ingar þvi 31 þús. kr. í útsvar, eða tim 19 þús. kr. minna, en ef þau væ'ru gift. Það á því að verða dýrt fyrir láglaunafólk á íslandi að ganga í hjónaband el skattamálatillögur ríkisstjóm- arinnar verða að veruleika. Ef til vill er orsökin sú, að afnám hjónabands hjá Iág- tekjufólki e’r einn þátturinn í því „nýja gildismati,“ sem svo fjálglega var talað um i málefnasamningi stjórnar- flokkanna, — Biblíunni, sem málsvarar þeirra skipa al- menningi að lesa kvölds og morgna og miðja daga unz allir landsmenn hafi Iært hana utan að eitts og faðir vo'rið. LODBAÐ A N-IRLANDI 0STAD113 MANNSLÍF ÞEIM ERLENDU FÆKKAR □ iSam.tavæmt nýtegri italningu Larrihelgisgæalunnar á fjölda ierilend.ra vieiðiskipa h’ér við iand, vonu Iþau 67. sem er tailsverð faakik >un frá síðiustiu. italmingu, en þá voru þau 107. Bvezkir itcgarar'vpru í yfirgnæf andi imiejniihl'Uta 'eins og ivant er, eða 48 aSlsl Aðall 'veiðisivæði brezku togaranna er út af Aust- íjörðium og voru ’þar 45 itogarár á líitllu svæði, en áðeins tveir út sif •Vfestfjödðum-, en 'þar voru mun i'lier -í ,við næst síffustu talriingu. 13 'Vtestuivþýzkir togarari yoru- við ðandi’ð, útta út af siuð-vestu- teiri'di og fimm undan suðaust- urilandi. Loks voriu svo sex bsilg- ísik'r togarp.r 'hér og voru þeir. undan suður og' suð-vesturlandi.' FIMM SLÖS- UÐUST UM HELGINA □ Saim'kvæmt upþlýsingum log regiliunnar í Rleykjavik, var 'helg in fnemur róleg, öjivun ettdfci m'eir >en í m'áðálegi og tiltöluiegá fa- ír áreikstrar. •Þó slösuðust ifknm onainneskj- ur. í umiflerðinni, en enginn lífs- 'hætttega. Á ilaugardag'simorgun- inn, va- cf-.'ð á fullorðna tenu inni á S 'óragerði, og imieðsil an.n- awi m'eiðsila sem ,bún ihlaiut, öÉIa. 'bTO'.naði ihún. ®kið var á gaog- , and1 mann 1 Austurstræt.i í fyirri- nött, fn hann twun hafa meiðzt ðverutesa. Þá datt kona í göt- 'un'l í Skpiboilti og mun ha.fa mi?:ð2t ieiti\vað. í fyrrinótt var éinnjg éki'ð á mann á gs'namótum Rauðarár- stígs og Hverfisgöitu, og mun hann m.a. hafa lærbrotnað. ‘Loks meidd ust s.ro brjér stó’Houir í áneiksVi í nótr. Var b>'l ekið harkaleaa á ljósaistew á gatnamóium 'Miklu- brp.nitar o'g iRéUarhdUsvegcr. Si+vurinn brotnaði og skemimdj-st bW.'.n n mtkið. PUturinn sem ók b-'lnum ier .rr'unaðnr ,U(m ölvuin víð akstur. Tlann s'ann óm'eid’dur, en sitúllk- umar bt-iár. 'S&m voru fadbegair h.iá br'ni'.nm, vom cfiliuttar á Slysa- detMiina en munu ékiki vera aí- vnr’p.'rp — SAMA SÍJORN O Listi stjórnar og trúnaðar- mannaráðs vann iStórsigur í kosninguim Dagsbrúnar uiji helg ina. H'laut hann 1566 atkvæði, ©n B-listinn hlau't 212 'atkyæði. Eðvarð Sigurðsson verður því á- fram formaður Dagsbrúnar. □ Þúsundir ma.nna tóku þátt í mótmælagöngu um g'ötur London derry á Norður-írlandi í gær til að l'Sggja áherzlu á kröfur sinar um aukin félág'Sleg réttindi. M?ð an á gör.igunni stóð kom til skot- hríðar milli brezkra hermanna og írskra leyniskyttna og kostaði hún 13 óbreytta borgara lífið, en 16 manns, þar á meðal einn brezkur he.rmaður, hlutu skotsár í bardag anum. Brazk'ir hermenn hafa vierið á- i-akaðir íyrir að sk.ióta bliod á mannfjöldann að ástaeðúlausu, en talsmenn brezka hersims hafa vísað þessum ásök’unuim gersam- ierga á bug. Atburðirnir í Londonderry í gær hafa vakið mikinn ugg á ír- lan'di og seint í gærkvöldi mun Jack Lynch. forsætisráðhei-ra N,- írlands hafa rætt um þá sérstak- leiga við Heath, forsætis'ráðherra Bretlands í síma og mun Lynch þá hafa lýst miklum áliyggjum yf- ir þeirri hörku, sem nú væru að William Conway, trómversk- kaþól'skur erkihi'skup á írlandi sagði opinberlega í gær, að hann hefði farið þess á leit við Heath, forsætisráðlierra Bretlands, að hia'iin skipaði óháða nefind til þess að rannsaka atburðina í London denry í gær alveg niður í kjölinn. Talllsmaður hins. teymilega íreka lýðveldishers (IRA) sagði í morg un, að jafnmargir brezldr her- men.n yiðu nú drepnir í ,,skipt- um fyrir" hina þrettán óbreyttu um Londonderry í gær. Á leynilegum blaðamannafundi sagði talsmaður írska lýðveldis- hersins ennfreimtm-, að félagar ! hinni póllitísku deild ÍRA hefðu ekki hlteypt einu einasta skoti á svæðinu, þar sem mótmælaaðgerð irmar fóru fram. Hins vegar kvaðst liann ekki geta talað fyi-ir hönd sjálfs hersins, en engar upp lýsimgar lægju fyirir um að skotið liefði verið á brezka hermtenn. Þeir haífii hins vegar hafið skot- hríðina á mannfjöldainn upp úr þurru." , :ii : færast í átckón á Norðar-irlandi. borgara, sem drepnir voru á göt-;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.