Alþýðublaðið - 31.01.1972, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 31.01.1972, Blaðsíða 7
AlínYÐLJ OMEtlíD Útg. AlþýffnflokkŒrinn Ritstjórf: Sighvatur Björgvinsson Umferðardómstóll Eins og öllum er kurmugi:, „leysti" ríkiSstjómin úr kröfum tryggingafélag- anna um iðgjaldahækkanir á bifreiða- tryggingum með þvi að ákveða að bif- raiðaeigendur skyldu sjálfir bera 7.500 kr. beina fjárhagsábyrgð í tjónamálum. Með þessum krókaleiðum reyndist rik- isstjóminni unnt að ganga til móts við sröfur tryggingafélaganna án þess almenningur gæti átt kost á því að fá bað bætt. Hefði iðgjaldið verið hækkað íefði það haft áhrif til hækkunar á vísi- ;ölu sem svo aftur hefði stuðlað að sam- jvarandi kauphækkun hjá launþegum. Með því að framkvæma ekki iðgjalda- hækkun, heldur ákveða að bifreiðaeig- endur skyldu sjálfir bera vissa fébóta- ábyrgð tókst ríkisstjóminni að koma til móts við tryggingafélögin, en sniðganga vísitöluna þannig, að almenningur hafði mga möguleika á því að fá þessar auknu álögur bættar. Formælendur ríkisstjórnarinnar hafa sagt, að markmið þessara aðgerða hafi fyrst og fremst verið að reyna að draga úr árekstrum og umferðarslysum með því að skylda bifreiðaeigendur til þess að bera vissa fébótaábyrgð. Það var vitaskuld alls ekki þetta, sem fyrst og fremst vakti fyrir ríkisstjórninni. Aðal- atriðið fyrir hana var að koma til móts við kröfur tryggingafélaganna án þess að það hefði áhrif til víxlhækkana á kaupgjaid og verðlag og það mál leysti ríkisstjórnin á kostnað bifreiðaeigenda í landinu. Hitt er svo satt og rétt, að þessar ráðstafanir ættu að geta stuðlað að því, að bifreiðastjórar sýndu meiri varkárni þar sem þeir verða nú sjálfir að bera verulega fébótaábyrgð ef þeir valda árekstrum eða slysum. En þetta var ekki það, sem fyrst og fremst vakti fyrir stjórninni. Þetta er-u aðeins afsak- anir hennar fyrir aðgerðunum. En hvað sem því líður, þá krefjast þessar ráðstafanir ýmissa aðgerða i umferðarmálum. Þegar bifreiðastjórar bera sjálfir fébótaábyrgð er hugsanlegt, að tryggingafélög leitist ávallt \dð að skipta öllum tjónum milli beggja aðila að árekstri, þannig að báðir verði að taka á sig greiðslu bóta. Getur slikt stuðlað að miklu málavafstri, sem end- anlega þyrfti ávallt að útkljá fyrir dóm- stólum. Væri slíkt til mikils óhagræðis fyrir bifreiðastjóra og hefði mikinn kostnað í för með sér. Það er því bráðnauðsynlegt vegna þessara nýju ákvæða, að setja á stofn sérstakan umferðardómstól, sem skorið getur fljótt og vel úr öllum tjónamálum eftir réttum lögum og reglum. Skiptir miklu máli, að sílkur dómstóll geti tek- dð til starfa sem allra fyrst. STRIDIVID PERSAFLÖA? □ „HEFUR Slóra-Breéand í raa.iinni flutt burt allan liö- styrk sinn frá Fercsiflca og aí Arabíuskaga? ESa berst brezka stjórnin þar, á svipaðan hátt og Bandaxíkjamennirnir í Laos, i leynilegu stríði án þess þingið eða almennimgur hafi vitneskju um það?“ Á þessari spurningu hófist löng grein í brezka blaðinu „The Obsei'ver" nú fyrir skömmu. Svarið er já. Brezkar hereveitir hafa tiekið þátt í bar- dögunum í Dhofar, suðurhluta Omans, um langt skeið. Varla er þó unnt .að kalia það leyni- lc.ga styrjöld, jafnvel þótt brezku blöðin virðist lengi hafa gert allt sem þeim var unnt ti.l að komast hjá því að minnast á hvað sé að geraiít í Oman. Það er fyrst nú að akriðan. fer af stað. Tifefnið er það, að tveir af meðlimum hinnar sér- þjálfuðu flughersveitar Breta, „Special Air Serviee“ haffa fall- ið í orruistu í fjaliahéruðunum í Dhofar, og fáeinir foringjar særzt. Að minnsta kcfeti, segir í „The Guardian“, 22 mjsðlimir úr þessari sveit, s®m sérþjálfuð er í gagnskæruhernaði, voru sendir til Dhoifar bæði til oð þjálfa hina innfaeddu hiermenn og til að tafca þátt í hauistbókm hersins. Hún hótfst í ofctóber, þegar monsúniaregninu lauk í DhofarfjaiXLendinu og stóð síðan út ofctóber og nóvember. Forin'gjarnir í þessari sveit eru allir sérfræðingar í eyðu- merkui-styrjöldum og tala ýms- ar kynþátta-mállýzkur, auk arabískunnar. Samfcvæmt því *r segir í „The Guardian“, eru nú um fjórtán mánuðir síðan þeir voru sendir til Dhofar. STJÓRNAÐI INNFÆDDUM Þegar ég var á fierð um Oman í fyrra þeirra erinda að skrifa. gneinar um aðstæður og ástand þar, var ég samiferða 26 ára brezkum liðsforingja frá Bel- fas.t í flugvélini frá höfiuðborg- inni Muscat til vigstöðVanna. Hann varðist allra sagna um sjálfan sig, nem hvað hann kvaðst heit John og vera sér- þjálfaður í skæruhernaði. Hann stjórnaði sveit innfæddra her- manna, sem hann hafiði ekki einun.gis þjálfað, heildur hafði iiann á bendi forystu þeirra í hernaðarlegum aðgerðum. Það gem einkum var -athygli's vert í þessu sambandi var þó það, að hann taldi að brözki herinn hefði lán.að sig í her- þjónustu til Oman, til að berj- ast þar með herjum soldánsins. Hann1 bar ekki bláu húfuna, sem er einkenni hinnar sér- þjáifuðu flugherisv.eitar, og manni datt efcki í hug að hann væri m'eðlimur hennar. Við ræddumst við í nokkrar klukku stundir í' flugvélinni, en hann íékkst ekfci með neinu móti til að ræða um hernaðarlegan starfa sinn. Það var því ekki annað en þetta eftir honum að hafa-' — Frá þjálfunarlegu sjónar- miði séð, þá er Dhofar síðasti og eini staðurinn auk Nórður- írlands, þar sem brezkir her- menn geta tekið þátt i hern- aðargerðum. Það er miklu.m erfiðleikum bundið að fá leyfi til að heim- saikja Salalah, höfuðstað Dhof_ ar-héraðlóns. Það leyfi varð að HÖLL Þetta er Sejun, lítil borg í SuSur-Arabíu. Borgir eru yfirleitt hvít ar og landiS gult á þessu heimssvæSi, og ef maSur sér þokkalega byggingu þá er þaS yfirleitt höll og þar býr eSa bjó soldán eSa einhver höfSingi sem á eSa átti margar konur og marga þræla. fá persónulega hjá varnarmál.a- ráðherranum, brezfca ofiuxstan- um Hugh Oldrnan, sem starfaði hjá NATO áður en Qabus sold- án bauð honum þetta ráðherra- embætti. í þann mund sem við vorum að ganga um borð í flug vélina bárust þær upplýsingar, að við gætum ekki fengið næt- urgititingu í stöðvum Konung- lega flu'gh'ersins í Salalah. Það yrði einungis stuttur stanz, en síðan héldi flugvélin aftur til Muscat. Blsiðni um að mega heimsækja aðaJstöðvar Breta í eynni Maisirah undan ströndum Oamans, var blátt áfram neit- að. „Þar er ekkert að sjá. Bara klettar og nofckrar lendingar- brautir". Alit reyndist undirbúið þegar kom til Salalah. Foringi öryg'g- isþjónustunnar tók á m'óti ofck- ur í lendingunni, fýlgdi mér inn 'húsafcynni og veittd mér þar nákvæmlega hálfrar stundar samtal. Að því búnu fylgdi hann mér aftur að borði í' flug- vélinni, og svo var haldið til baka til MuiScat. Sú flugferð tók fjórar stundir hvor leið. Það var svo sem auðséð á öllu, að viðfcomandi vildu ó- gjarna að b'laðam'enn væru nofckuð að snuðra þarna í Sal- alah, og hafa eftilvill gert sér nokkra grein fyrir þátttöku Breta í hernaðaraðigerðunum. Fkki leyndi það sér að brezku foringjunum þóitd sem þeir væru þarn.a að beríast fyrir hn.gi-jónum og mikálvægum mál otað. Sumarið áður höfðu Bret- ar steypt hinum íhaldssam.'a soldáni, Said Ben Taimur, af otóli og f'lutt hann í einni af vélum Konunglega flu.ghersins tii Lundúna. í .stað hanís tók þrítugur sonur hans, Qabus ben Said við stjórninni. Hann hafði á siipni tíð útslkrifazt úr brezka foringtj'askólanum í S'andhurst, og í mótsetningí við gathla mahninn var hann óreyndur í stjórnmálum og ráðgjöfuim hans þvi auðveilt að haía áhrif á hann, hvað Bretar kunnu vel 'að meta. INNANVEGGJA STJÓRNBYLTING Éftir þessa innauveggja stjórnarbyltingu ’var framalagið til landvarna hækkað. Hug Old man varnarmálriráðhierra við-. •. urkenndi .að í' íauninni væri. 40% af þjóðartekjunúm 1971 varið í því skyni. Hvað sne-rti f.jandménnina, slétóalistisfcu þjóðfylkinguna Dhofan-fjallend inu, sagði hartn. — Éig læt ekki kommúnistana hafa mig að fífll. Ég veit hvað þeir ætla sér. Piltarnir okkar hafa nú dregið' ti’l muna úr baráttustyrfc þ’eirra. Fjölgað hefur verið um þriðja J)lut.a í landhernum, og styrkur flughersins verið tvöfaldaður." Um áramótin taldist her sold ánBins hafa 6000 manns á úð skipa, en þar af eru um 2000 staðsettir í Dhofar. Flestir ó- breyttu henmannanna eru mála hðar frá BalucJústanfylki i Pakistan, að öðru leyti frá Oman. Þeir eru undir stjórn 200 brezkra foringja og undir- foringja, sem annaðhvort eru beinlíniS lánaðir, eða ráðnir isamkvæmt sam'ningi sem sold- áninn hefur gert við þá. Nokkr ir af foringjunum voru áður staðsettir í brezku Krúnu-ný- lendunni Aden >— nú Suður- Jemen — þar s.em þeir tóku þátt í lo'kaátökum arabisfcr'a sjeifca við þjóðernissinna. og veittu þá sj'eifcunum. Það var fyrir rúmum fj órum árum, en rui hefur barátta arabísku þjóð- erni'Ssinnanna borizt frá Suður- Jemen til Dhofar. Aden féll í hendur þjóðernis- sinnum og nú er reynt að koma i veg fyrir að eins fari um Dhofar og Oma.n hvað sem það kann að kosta. Ef uppreisnin breiðist út frá Dhofar, meðifram flóanum til hinna olíuauðlugu sjeikadæma, þá getur það haft ófyrirsj áanlegar afleiðingar hvað snertir fjárfestingu vest- rænna aðiJa í arabísku olíu- framleiðslunni. PFLOAG — Þjóðfylkingin til frelsunar hinum hersetnu löndum við Persaflóa — sem hefur skrifstofu sina í Aden, telur að herir Omarns hafi unn- ið nokkuð á fyrst efitir að haust sóknin hófst, en eftir það hafii þjóðfylkingunni veitt b'etui- og náð aftur allmörgum héruðum. Samkvæmt tilkynningum beggja aðila, hafa bardagamir verið óvenjul. harðir og marg ir fallið.EJckert bendir til þess að herjum soldánsins hafi tek- izt að ganiga á miJIi hollfe og liöfuðs á þjóðfylkingunini, eins og tilgangurinn var með þess- um rniklu hernaðaraðgerðum. Á meðam átökin tafcmiaxfcast við Dhofar, hefur þjóðfyliking- in að því Jeyti til mun betri a ðstöðu, að þátttakendur henn- ar eru bornir og barnfæddir þarna í fjöllunum og þekkja þar hvert gil og klett, en hins- vegar er miög erfitt til sófcn- ar þeim, sem þar eru ekfci kunnugir. Aftur á móti er undir hælinn lagt hvernig færi, ef bardagarnir breidduJ-t út til vígstöðva, þar sem aðstaðan yrði jafnari. — SANDUR Tilveran er sandur hjá þeim þarna suður í Arahíu þar sem sagt er að Bretar eigi nú í leyniiegu stríði. — Úlfaldar koma þarna að vatnsbólinu til að fá sér að drekka, og sennilega eru menn og málieys ingjar hvergi jafn fegnir vatninu ogþarna í evðimörkinni. JA, SYKUR LÆKNAR □ EiginJe'ga ;er hilksti hlægi- Itegur. Á m'öðan Ihann þ'jláir ek’ki sjálfan mann! Oftast nær eru hikstaköstin stuitt og tefclci átafcamilki'l. Þess eru þó eigi að síður nokkur dæmi, að hikstimn hiefiur lagt l'íif man'na í .rústir. Þannig göt ur hikstirvn haft lang'varandi 'þján'ingar :i fö.r með sér. iLak ast er þó að ekíkj finmast íhlein JlytE e'ða ráð viið honum. A'ð sjállfdagðu 'kamnast aiHlir við göm'lu (klerlingabækurnar í iþví sambandi — að haMa niðri í sér andan'um, að standa á höfði’, að blása upp pappirspoka, að drefcka vatn í smásopum — eða jþá eif ein íhver lofaðd giS gred'ða viðlkom andi króniu fyrir næst^ 'hífcsta, En 'nvað F.esþa sncrtir, iþá er þó tekfcj, ptenja ;utn • ei fct 4- brigðulit ráð að ræð'a — a@ hifcista ’bara og biifcslta, þangiað til fciikstinn stöðivast atf sjálfu sér! Nú héfur hið áreiðanlega og miikils metna blað. „Néws- weefc“ iháns vegar birt þá frlegn, að iþrír bandaríslkir ilælknar hafi fundið upp lyf, s'em g'efst vel við hilksta. Syfc- ur... HÖFÐU PRÓFAÐ ÖLL RÁÐ Að glleypa skeiðarfyQíli aíf- sykri hefur Qöngum veri'ð álitið við 'líka gagnlegt ráð við hiksta og aðrar áðurnefndar Werlinga- baeJfcur. Eða þangað It.iil á s. 1. sum.ri, þegar dr. Edgar Engle man_frá San Francisco sá (það jl sjá'lfur .. að iein syfcursík'eið . s.iiðvaði' hiksita fconu hans. < Eftir |það hlel'gaði Engleman sig (hiiksfaranmsóknum s.vo mánmðum ski.pt.i, aulkiþess sem hann iéikk tvo starfs'bræð.ur sína þar til jjiiSis. við sig. 20 hiíkstasjúMán'Sar fengu sfcteið- arfylli af sykri. Þar af voru 12 •fiílhraustir — að hikstanum. ■ undansfcyMum — og höfiðu ihiikstað .skemiúr en ,í sex stund' ir. Himir 8 höfðu hikstað næst um stanzlaust frá sálarhripg og ai’Jt að s'ex viikúm. F'hsiir þeirra höfðu s.iúklega h'k-'a. bn'eigð, og höfið.u prcíað öM iJvugsan'Je? — o.g jafnvel óhags an'.eg — ráð \-ið 'þ.vi, aJlt fró teiuigaröaridi Oiyfjum tiil þess að deeik'ka vatn í smásiopum, en. árangurslaust. ABEÍNS KENNING Nítján af þeim tuttugu sjúkl- l ■ ■ ingum, sem látnir voru gleypa skeiðarfylli af þurrum, steytt- um melís hættu samstunöis að hkisía. I' -em sjúkjinguin, sem tóku aftur til við að hiksta innan sóJarhrings, batnaði eft ir að þeir höfðu gleypt aðra sk' iff. Þrátt fyrri þerman glæsi- iega árangur, ltggja ..upp- finningamennirnir“ áherzlu á, að enn sé eingöngu um að ræffa kenningu, sem sannprófa þuríi á íjiilda hikstas.iúk 1 in<ía, áffur en nokkru verði slegið föstu. Og enn eiga læknarnir eit ir að komast aS raun um hvernig á því stendur aff syk urinn heíur þr.ssi áhri '. Þa~ sem batinn vejður svo sð' segja samstundis, ej útilokað að það sé vcgna þess' aff sykurinn hkamann. licti bciizt út í KORN Það er talið ölilu líkíisgra aff að sykuifcornin ver'ði tJl iþiEBs að er.ta einhverjar taug-ar kofcihu, þegar vi'ðkomanai gíeypiii- þaú, og Iþan'nig br*-> :i - ist 'e'if'.þiy er'iviðbrögð Iþeirra. —. Að |>ví ier yifð'i'St er Ip.aið ekki sykurinn sjálfur, heldur það áS hann er í þcssu korn- formj, sem veldur bataciumy S'S'gir Engieman. — Ég 'geri ráö fyrir a'ð b?ta áhríún yrðú söm, þótt fóllk gfleyp'ij 'einii'vér önn'ur Tcbr.ru...; ég fcdm’ð Ti.ér afð iþvi gð Di.ðja ?i:úiW '.n2°Ti3 iivm að gíeypa sflcerjjárí^ii, '-'.f '!séhdi, '»''þVf' Sifcýnl ’að 'profa’ ‘•■íéhh'ingU"':'ii'. — ' 6 Mánudagur 31. janúar 1972 Mánudagur 31. janúar 1972 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.