Alþýðublaðið - 02.02.1972, Page 4

Alþýðublaðið - 02.02.1972, Page 4
□ íljróttemenn sem Ista merkja sig eru límbo'ðsmenn augiýs- andans. □ VerStfr ekki næst fariS að láta skóíabörn augtýsa sælgæti og psdrykki? □ AS legeía fram fé án þess að fá nokkuð í staðinn □ Fmrmunastyriö’dii sem öllu er að ríða á strg. sagði í svari sínU til mín eru alH aörar ástæður nú en þegar við vorum í fótbolta í g'amla tlaga. En við gtum ekki metiS iþróttamennskuna svo lágt, a® láta borga sér til að hlauua um meö eitthvert vörumerki á bakiuu ba'ra af því sá sem það vörumerki á getur lagt fram pcninga. Hvar mundi slíkt enda? Mundu ekki peninga- mangararnir færa sig upp á skaftið og biðja um að fá að borga skólakostnað, ef skóla- börn fengjust til að auglýsa fyrir þá sælgæti og gosdrykki? ÉG ER ekki hissa á því að útvarpsráð vill ekki láta sýna leiki með vörumerktum hand knattleiksmönrnim í sjónvarp- inu. Og leyfist mér að spyrja: Ættu þá ekki augiý endur að borga sjónvarpinu extra fyrir þá tegund af auglýsingu líka? Ég býst við að vlðkomandi fyrirtæki láti í veðri vaka að þau setji vörumerki sín á í- þróttamennina af velvilja í garð íþróttanna. Velviljann mundu þau sýn„ í ra.un, ef bau styrktu íþróttafélögln án þess að krefjast neins á móii. ÉG IIEF fengið orð í eyra fyrir live grhnmur ég var á dögnnum við íþróttamenn fyr- ir að bera utan á sér auglýs- ingar ýmissa voldugra bissnis- fyrirtækja. En nú hefur mér borizt sterku'r liðskostur: Brun dage, forseti Alþjóða-olympíu- uefndarinnar lýsir sig andvígan vetrar-olympíuleikum af því vetraríþróttir séu ekki alþjóð- legar, og þsr að auki í nánum (enrslum við ferðamanna biss- nissinn í þeim löndum þar sem þær eru stund»ðar. Eftir hon- um er Iíka haft að hann telji þann shn flvtur auglýsingu ver? orðinn umboðsmann þess sem auglýsti. Samkvæmt hans álití eru því beir ííiróttamenn sem Iát,a merkja sig einhverju fyrir*tæki orðnir umboðsmenn þess. ÞETTA er aigerlega óskylt þeim vanda sem steðja kann aS ’brétt.-félögum og deildum við að halda unni sómasamlegu stajifi og skilyrðum fy'rir í- þróttamennina, Ég tel fásinnu að ungir menn þurfi að borga fyri” gfi fá að æfa, og ég viður- kenni að til einhverra nýrra 'ráða þ-irf að grípa. Eins og SS ÞETTA eilífa þeningasjón- armið, að ger„ allt fyrir pen- inga og fást ekkiert til að gera nema fyrir pen. er fyrir- litlegt sjónarmið, og þeir sem þvi hlíta eru vanalega fá- tækastir allra- því þeir eiga ekkert nema það s»m e'r auð- velt að mi-'sa. Þetta kaupa- cg söluæði sem ríkt hefur hef- ut um sinn í vorum heims- hluta og fer heldur vaxandi er öllu að ríða á slig, og fjár- munastyrjöldin sem verður með hve'riu árinu h»rðari og einna bezt kemur fram í aug- Ivsíng?. bissnis«num, er eitt af því sem lýð”æði«bióðirnar hafa v?nrækt að ethuga og fmfa á hemii Fg hef of oft séð sóvsíalista flvtja knpitalistískar auelýsingar sem smeygja Ivmskulega inn í huiri m?rma einmitt, bvi sem h«r sjálfir voru gfi reyna að útd'rífa. SIGVALDI. Þú kennir effJíi sel aS synda og fugli að fljúga. íslenzkur málsháttur. □ ítungamiðja spennunnar í alþjóíffisguim stjÓTnimálum er ekki í Evrópu. Áxið 1971 hefur borið þessu vitni á eftirminni- legan h'átt, en það hefur verið friðsamt í þessum heimshluta. Ríkisstjórnirnar hafa verið upp- tefenar við ráðstafanir, samraeð- ur og skipulag'ningar, eem stefna til þriggja átta »2imtímLs: Að múm'ka spennuna milli Aust ur- og Vestur-Evrópu, efla evrópska samvinnu o-g skapa ný tengsl milli Band-aríkjanna og Vestur-Evrópu Embættismenn og sérfræðmg ar á ýmsum sviðum hafa sökkt sér þósundium saman ndður í hu-nka skjala í leit siinni að 'gagngerum sarmstarfsaðferðum. Og allt þetta hefur átt sér stað, í þeim lneimshluta, sem hefur yf að ráða stórtækustu stríðsvélun urn an þeim er óspart beint hv.arri á móti annarri og móti iþjóðum, er eiga langa og blóði drií'na sögu að baki og hafa allar götur eldað grátt silfur sín á milli. Minnisstæðust er ókyrrð in í yzta héraði Vestur-Evtópu, Norðiur-írlandi, þar sem þjóðfé ilágsiegt órétti og trúarbragða- styrj-aldir gjöreyða mannfóriki og auðæfum og minna óneitan- Iega á að ekki er djúpt á „for- tíðina.“ LeiS til raunhæfra úrlausna Árið 1971 hefur verið árið, sem gert hefur útvikkiuin EBE yfir Stóra-Bretland, írlamd, Dan mörku og Noreg möguiega. Með eljusöimum og viandasömum að- gerðum tókst að ná hinu lang- þráða marki í maí má'nuði s.l. Þá hittust bre7ki forsætisráð- ’heiTrann Heath og franski forset i.mn. Pompidou í París og urðu sammála , stjórnmáJalega. Þar m;að var andspyrna Frakfca gegn Stóra-BTietla'n.di að eingu crðin, og ný aðstaða fengin. Ástæðan fyrir þessu samkomu lagi á raiUirLverulega rætur sinar að rekja til ársiins 1969, þegar Pompidou oig Brandt gerðu drög að nýrri herstjórnarlist fyrir V,- 'EvrC'pu á ráðsteifnunni í Haag. En á áriimi 1971 feingu nráli.n á sig liærri fraimiþrciunarmynd, sem ára'ngur þolinmæði og sleitu lausrar vinnu. Á ráðst>efinunni í Haag, kom Brandt fT!am með lyk ilorðið: Raú'nséei. Og á árinu . 1971 hefuir P.cimpidou svo eflt. þ'ila grunidýallarajónaitmíð^ - 1 jainúar 1971 gerði franski fOirset inn grein íyrk’ s.icnarmjðum sín ■um til saimiífcarfs innan EBE i fi'am.iíðiium, Pqmpidou undir- strikar, að fuilt’tillit verði tek- ið tiiL. mikilvægra hagsmuna hi'nna elnstöku þjóða í Evrópu RÉTTARHOLTSVEGl 3 - SÍMí 38840 KRANAR O. FL. TÍL HITAt Oð VATNSLAGNA. WS Q Tí IT Q G3 a rauinsæisins, en hún er einmitt aðalma'rktmið EBE, og allar á- kvarðanir þeám viðkomandi verðí tekn'ar með fuUri ábyrgð. Hann tók fram að sérhvert lamd ihéldí þ jóðai'rérti ndum sínum, enda er augnamiðið ekkii eitt algjört stórríki. Þetta var það, sem hann kallaði bandalag full- valda ríkja, sem samræmdo stjómmálastiefnu sína og fjár- mál. H'eath styður eindregið ,,raun sæi" Brandts ög ,,Evrópu raun- veruleikans" Pompidous. 1971 varð þv’í fyrsta árið síðan 1958, sem þessi þrjú mikilvægustu lönd Vestur-Evrópu tóku sér stöðu á nokkimn vegin.n jöfnum stjómmólastaUi. ErnB og Pompi dou sagði við Heath í París: ■— ,,Við erum ekki ólikir tveim þjóðum, sem íTeyina að finna hverja aðra á ný til að skapa Evrópu, þar sem hver vill varð veita iþjóðleg séi-einkenni sín. Hý afstaSa til Bamlarlkjanna 1971 varð einnig til að v'e>ra ár þrýstings, vegna hraðra breyt inga í heiminum. Hiin erfiða framrás til samræmin'gar V.estur Evrópu var í mikilli mótsögn við hraðann anTtarsstaðar í heim- inum. Þetta kom ekki sízt í ljós í stefnu Nixoms forseta: Fjár- rrrálakreppan í heimi, s>e>m ný- liðna tíma hefur átt við baráttu mndlli Btindiaríkjaivna c« EBE. að stríða, var eitt af eink'tnnun- um. Hér gaf eirmig að líta nýjar tilhneigingar í Vestur-Evrópu. Visstuleiga voru EBE-löndin hart ákveðrn í að ,,v)emda hagsmuni sína“, það átti við um fjármá.l jafnt og l&ndhúnaðarstief'nu E,n þessi einken.ni brattrar hags- muna-mishæðar, eins og sáust á tímum de Gaulles, vik.u nú úr vegi fyrir siðmieri>ntr>ðri aðflerð- mii Árið leið mleð fullnaðar og aft'.ir ,,ra.unhæfum“ fjáirmáliavið ræðum þar seim EBE ha'fði af- gerandi þýðtngu og með áæ’tlun um um áframhaldandi viðskipta aðg-erðir og e>n>n einu sinini á ,,rau>nhæfan“ hátt. Greiniie'gt er, að evrópsk sam vinna hefur þrosikazt nóg til' að taka á sig ábyrgð sína á víð- tækan hótt. Árið, sem nú er byrjað, mun svo fyrir alvö.-u, kljást við spuminguna um hvern ig tengslin við Baindaríkin skulu meðhöndluð á hagnýta vísu. — Pcmpidou, Heath og Brandt áttu viðræður við Nixo>n, þar sc.n þessi framtíðarviðfangsefni vom rædd. Þá urðu tengslijn' víð Scvétríkin >eirmig virkur hluti af evrópskum stjórnmálum á árinu 1971. Ssmnefnari fundinn í raun hefur árið 1971 orðið ár Uimbreytiinganina fyrir Evrópu. Breyting'arásin mu>n ná djúpt í samfélcg okkar — stjóirn málalega, fjórrm>álail'ega og í ör- yggismálum. Áhugavei-ðast er, hve samræ>n hún er í fram- kvæmd. Vestur-Evrópa er nú orðin heimshcrn friðarins. Að vísu ólgsir kvika ókyrrðarinnar undir yfirborðinu, á mörgum stöðum. Breytmgar kalila alltaí fram ókyrrð. E,n í Vestur- Eivrópu hlefur árlið 1'971 verið skýr .Bönrtun (þess áð itilraun- in til að finna róttæk samstarfs snið er komtn vel á veg. Þrátt fyrir þjóðleg landamörk og þrátt fyrir stjómmáialeg takmörk, heifur ríkisstjómum ag stjórn- málamönnum í Vestur-Evrópu teki'ri; að boimia sér sama.r >um sanngjaman samin'Sfn>ara, án þess að sfcer>ða þjóðiVeg >eða Ebkksstjórnairilag mö>rk. Þetta htetfiur krafÍTtt tbolinmæði. Og 'það er ekkert léttaverk. Ef til vill virfcar þetta allt skáldlega á suma, 'Siirus og s'amstarf á tímum le'.'CI'frar baválttu. vissiui’laga er. — Voinum blá að Vestur-Evrópa haldi áfrsrn að vera skáldleg. Frá Sviss þar sem friður hefur le ngst ríkt í Evrópu. 4 Miðvíkudagur 2. febrúar 1972

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.