Alþýðublaðið - 05.02.1972, Síða 3
an eglugerð í menntaskólanum
á Laugarvatni, að Kristinn
Kristmundsson skólameistari
sagði í viðtali við hlaðið í gær.
Breytingin er aðalleg-a í því
fólgin, að nemendur taki sjálf
i’i' að sér að annast eítirlit á
heimavistunum, sem skóia-
meistari þurfti að mestu að
gera áður.
Eflir sem áður mun hann
hafa húsbóndavaldið á vistun-
og bera ábyrgð á þeim.
Nemendur eiga sjáifir að
setjá reglur um næði, lestíma,
svefn o. fl. og eiga einnig z$
sjá um að þeim sé framfyígt.
Einnig er í ráði, að ekki
verði lengur neinn skilyrðis-
laus lokunartími vistanna á
kvöldin. Það verður þannig' í
framkvæmd, að vilji nemandí
fara út af vistunum cfti'r lok-
unartíma, verður hann að hafa
samband við vistarstjóra, sem
er nemandi, og segja honinn
um ferðir sínar.
. * I •
Að lokum sagði Kristinn,
Þjónustunni
hrakar en...
að góð samvinna væri með
nemendum og skólastjóra um
þessi mál, enda beggja skoð-
un, að óhætt væri að gefa
nemendum aukið frelsi án þess
að þeir misnotuðu það. —
□ - Framkvæmdastcfn’un ríkisins I
í gseir frá sér fféttatilkymn- |
Ab gefnu
tilefni
□ Við skýrðum frá því fyrir
skömmu, að cilögleg lyfjasala ætti
f-'ér stað í ýmsum verzlunum í
l&ndinu. Eru þes.si lyf flutt öit-
irlífsiaust inn í' land'ð.
Nú hefur. heilbrigðisráðuneytið
birt auglýsingu í Lögbirtingar-
b.'aðinu, þar sem ber.t er á iaga-
ákvæði í þessum c'num og sam-
kvæmt þeim verða þeir, sem
íiytja inn og selja lyf að hafa
til þess leyfi yfirvalda.
Alþýðublaðið hafði samband
við Almar Grímsson, nýskipað-
an deildarstjóra lyfjamáladeiTdar
heiJbrigðisráðuneylisins og sagði
hann, að þessi auglýsing væri birt
aí gefnu tilefni.
Með þes?u væri stigið fyrcta
s.krefið í þá átt að koma í veg
fyrir hvers kon.ar ólöglega lyfja-
sölu. —-
□ Ýmis félagsamtök ásamt
h eilbr igðii; mála ráðu ney t in u
munu ganga;t f/ ráðsteínu
um áfengismál og hefst hún
í dag laugardag.
ingu, þar sem segir að stofnunÍM.
sé tskin. til starfa.
Hún rniuin starfa í þrem de'id-
um, áætlamadeild, hagrar.'nsókna-
diei'ld cg lánadeild — og e'nnig
á þrem stöðum víðsvegar um bæ-
inm.
Hagramnsók'n'adeild cg áæJnna.
deild verða fyrst um ».k-rn að
Laugiavagi 13, lámadieild ViSrSur til
húsa í húsi SeS'labanka'ns að Hafn
arstræti 10, og afgreiðs'lan. verð-
ur i liúsi Landsbanka Islands aö
Laugavegi 77.
'Foirstöðiuimiertm diei.ildaHi-'ia l u
Bjarni B. Jóinisson, Jón, Sigurðs-
ssoin og Guðmundur B. Ólafsso'n,
--------------------------j--------
□ Viðskiptaráðuneytið hefui*
í samráði við Seðlatíankann
og gjaldeyrisbankana sstt nýj
ar reglur um innflutniHg vara
gegn .erlendum greiðíjufresti,
sem taka munu gildi: 1. apríl
n.k. Þó verður veittur nokkuð'
lengri fro-tur að þvi ér tekur
til helztu byggingavara og
skó'fatnaðar.
□ Á síðasta fu.ndi borgarstjórn-
ar Reykjavíkur urðu talsverðar
umræður um iokunartímia sölu-
búða í tilofni af fyrirs.purn Björg
vins Guðimundssonar, borgarful.l
ti úa ATþýðuflok'ksins.
Borgarstjóri upplýuti á fund-
inum, að matvöruverzlanir væru
nú yfirleitt lokaðar á kvöldin. —
Hins vegar væri mikil ásókn i
að opna s.tórar ,,sjoppur“, sem
væru „opnar inn“, en seldu ekki
út. um söluop eins og tíðkazt
hefur undanfarin mörg ár.
í svari borgarsitjórans í Reykja
vík, Geirs Hallgrimssonar, kom
m.a. fram, að átta aðilar heíðu
íengið leyfi fyrir kvöldsölu sið-
an hin nýja samþykkt um lok-
unbrtíma sölubúða var samiþykkt.
Sjö þessara aðila hafa rekið nú
kvöildsölu u.m svonefnd söluop,
en einn hefur fengið leyfi til að
reka „sjoppu“, þ.e. kvöldsölu
„opin ínn .
Nú liggja fyrir hjá borgarráði
umaóknir frá 29 aðilum, sem
óska leyfis fyrir kvöldsölu. Tutt-
ugu og átta þessara aðila vilja
opna stórar sjoppur í ganrla stiln-
um.
Borgarstjóri upplýsti í svari
sínu, að heirnildir hinnar nýju
samþykktar borgarstjórnar
Reykjavíkur um lokunartíma
sölubúða til þess að hafa 'opið
til klukkan 22 tvö kvöld í viku,
væru nú lítt eða ekkert notaðar.
Björgvin Guðmiundsson sagði
aí þessu tilefni í ræðu á fundi
borgarstjórnar, að augljóst væri,
að hin nýja sarwþyk'kt um lok-
urartíma sölubúða hefði leit.t iil
þcss, að sitórleiga hefði dregið úr
þjónustu verzlana við neytend-
ur í höfuðborginni.
Auk þesis sem v.erzlanir vænl
nú yfirleitt alls ekki opnar á
kyöldin einn einasta dag vik-
unnar, hefði þorri matvöruverzl-
ana nú lokað fram yfir hádegi á
mánudögum. —
Húsgögnin
komin út
□ í gær var slökkvilií ið í
Keykjavík kvatt að húsinu við
Suðurlandsbraut 106, en þar
lcgaði mikill eldur í bílskúr
áföstum íbúðarhúsinu.
Elduvinn var brátt slökktur,
en talsverðar skemmdjr. urðu
á bílskúrnum og því sem í
honum var, en slökkviliðimi
tókst að verja húsið nema
hvað eí'ri hæð þess fylltist af|
reyk. h
Myndin hér ncffra.var tekin |
tv slökkvistarfiff var Iangt ®
komið, en innanstokkSmun.tr |
voru bomir út í öryggisskyni.
Þá fór slökkviliðið í önnur
t/ö smávægileg útköll í gær,
en þar urðu sáralitlar skeniiud
ir. —
TÓRI BRÓÐ
TUR
Laugardagur 5. fehrúar 1972 3