Alþýðublaðið - 05.02.1972, Side 4

Alþýðublaðið - 05.02.1972, Side 4
VERT STE SUJ EFNIR TIL ALMENNRA BORGARAFUNDA í 7 KAUPSTÖÐUM □ Sambsnd ungra jafnaðar- manna efnir til almennra bcrg arfunda á morgun, 6. febrúar í sjö kaupstöffum víðs veðar um land. Fundiimlr hefjast allir á sama tíma, kl. 3 eftir hádegi, og fjalia um sama efni „Hvert stefn- ir ríkisstjórnin? — Hverjar eru efndirnar?" Verður sérstaklega fjallað um skattamálin cg herf urnar i launamálum og þá ekki hvað sízt frá sjónarmiði lágtekju fólksins, en eins og kunnugt er, þá ráðgertr ríkisstjórnin nú að ræna verkafólk nær allri þeirri kauphækkun, sem um var samið í desember s.l. Auk heimamanna munu þing menn Alþýðuflokksins og ungt fólk, fulitrúar frá stjórn SUJ, mæta á fundunum. Að loknum framsöguræðum verða frjálsar umræður. ER ÖLLUM HEIMIL FUNDARSETA OG ÞÁTTTAKA í UM RÆDUNUM. ÍSAFJÖRÐUR •k Fundurinn á ísafirði verð- ur haidinn að Uppsölum ug h-efst kl. 3 e.h. Ræðumenn: Gestur Hail- dórsson, formaður FUJ, Bene- dikt Gröndal, varaiormaður Alþýðuflokksins og Sighvatur Björgrviinsson, ritari SUJ. Fundarstj óri verður Sig- urður J. Jóhannsson, bæjar- íulltrúi. — KEFLAVÍK ★ Fundurinn í Keflavik verð ur haidinn í Aðalveri og hefst kl. 3 e. h. Ræðumenn: Karl Steinar Guðnason, bæjarfulltrúi, Sig- urður Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri og Sigþór Jó- hannesson, verkfræðingur. Fundarstjóri verður Sæm- undur Pétursson, rafviild. — AKUREYRI ★ Fundurinn á Akureyri verður haldinn í fundarsaln- um í húsi Kaupfélags verka- manna að Strandgötu 9 og hefst kl. 3 e.h. Ræðumenn: Bárðui- Hall- dórsson, formaður FUJ; Pét- ur Pétursson, alþm., og Cecii Haraldsson, varaformaðui SUJ. Fundarstjóri verður Freyr Ófeigsson, lögíræðin.gur. HAFNARFJÖRÐUR ★ Fundurinn í Hafnarfirði verður haldinn í Iðnaðar- mannafélagshúsinu og hefst kl. 3 e.h. Ræðumenn: Hrefna Hektors dóttir, formaður FUJ í Hafn - arfirði, Eggert G. Þonsteins- son, ritari A1 þýðuflo'kksitis og Eyjólfur Sigurðsson, prentari Fundarstjóri verður Finnur Torfi Stefánsson, laganemi. AKRANES REYKJAVÍK , . - * Fundurinn í Reyikjaví'k verður haldinn á Hótel Esju, 2. hæð, og hefi-'t hann kl. 3 e.h, Ræðumenn: Björgvin Guð- mundsson, borgarfulltrúi, Jón Ármann Héðinsson, alþm., ★ Fundurinn á Akranesi verður haldinn kl. 3 e.h. í fé- lagsheimilinu Röst. Ræðumerm: Guðmundur Vésteinsson, bæjarfulltrúi; — Gylfi Þ. Gíslaion, formaður Alþýðuflokksin3 og Kjartan Jóhannsson, verkfræðingur Fundarstjóri verður Kristj- án Sveinsson. — Haukur Helgason, skólastjóri og Karl Jensen Sig. formaður FUJ í Rteykjavík. Fundarstjóri vei’ður Pétui Sigurðsuon, varaformaður Sjó mannafélags Reykjavíkur. VESTMANNAEYJAR ★ Fundurinn í Vestmanna- eyjum verður haldinn í Al- þýðuhú'sinu og hefst ki. 3 e. h. Ræðumenn: Þorbjörn Páls- son, formaður FUJ; Magnús H. Magnússon, bæjarstjóii, Jónatan Aðalsteinsson, for- maður sjómannafélagsins -Jöt uns, Stefán Gunnlaugsson, alþm, og Örlygur Geirsson, formaður SUJ. Fundarstjóri verður Þór Vilhj áknsson. FUNDIRNIR E OPNIR ÖLLL VI IBaBBKRiri IIIMÍllfl'IMBBMMMBBBBBMBMBWÐMMMMWaBBWMMaMBMMM—E— OG HEFJAST KL. 3 4 Laugardagur 5. febrúar 1972

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.