Alþýðublaðið - 24.02.1972, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 24.02.1972, Blaðsíða 6
££QmO Útg. Alþýöuflokkurinn Ilitstjóri: Sighvatur Björgvinsson Vinnur Akranes? I vetur, eins og svo oft áöur, hafa orðið mifclar umræður um nauðsyn þess, að dreifia opinberum stofnunum, þá ekki hvað sízt vísinda- og menntastofmmum, meira út um landsbyggðina. Þetta er svo sem ekki ný skoðun á Alþingi. Hún hefur oft áður komið fram. En þegar til kastanna hefur kom- ið hefur þessum Skoðunum sjaldnast verið framfylgt í verki. Þegar stofn- setja hefur átt nýja opinbera stofnun, eða auka verksvið eldri stofnana, hafa ýmis atvik oftast leitt til þess, að þing- heimur eða ríkisstjórn hafa ákveðið þeim stað í Reykjavík. Nú um þessar mundir fjallar Alþingi um stjórnarfrumvarp um Tæknistofnun sjávarútvegsins. 1 frumvarpinu er gert ráð fyrir að komið verði á fót sérstakri stofnun með þessu heiti, sem annist hvers konar rannsóknir, námskejðshald og tilraunir fyrir íslenzkan sjávarútveg. Einn af þingmönnum Aiiþýðuflokks- ins, Benedikt Gröndal, flutti þá breyt- ingartillögu við frumvarpið, að ákveð- ið verði, að stofnunin skuii hafa aðsetur á Akranesi. I umræðum á Alþingi í gær ®utti Benedikt fram sterk rök fyrir þess ari tillögu. Tillaga Benedikts er flutt aðeins nokkrum dögum eftir, að miklar um- ræður hafa verið á Alþingi um nauð- syn þess, að velja opinberum stofnun- um stað utan Reykjavikur. Verður því forvitnilega að vita hvemig Alþingi af- greiðir tillögu hans um að Tæknistofn- un sjávarútvegsins verði valinn staður á Akranesi. Fóikið borgar Eitt af því, sem núverandi rí'kisstjóm löfaði að gera í málefnasamningnum var að beita sér gegn verðhækkunum og köma þannig í veg fyrir há&kalega verð- fsóQguþróun. Lítið stendur nú eftir af |»essu loforði. í fjárlögum er gert ráð fyrir miklum skattahækkunum. Um s.l. áramót ákvað rfkisstjómin miklar verðhækkanir á mjólkur- og kjötvörum. Nú á dögun- am hækfcuðu brauðvörur um allt að 19,6%. Og á næsta leiti virðist vera hækkun á þjónustu pósts og síma. Núverandi ríkisstjóm er því ekkert ó móti veröhækkunum. Hins vegar er hún á móti því, að launiþegar fái þær fcættar í kaupi, eins og samningar gera þó ráð fyrir. Þannig hyggst stjómin ■hamla gegn víxlhækkun verðlags og icaupgjalds. Með því að leyfa verðhækk animar en koma í veg fyrír tilsvarandi fcauphækkanir. Með þvi að Iáta al- ■menning borga brúsann. MENNTASKÓLAMÁL: Nemendur taki þátt stjórn skólamá Ouumunuur As-ni Síeianiscvi □ Á MORGUN (fösfcudag), - míutnu menntaslkðlanemiendur um afllt land vakja mállis á hrötf- usn sínum með ýmisium haetti, m.a. fumdariliöilldum, kröfuigöng- um og Maðaútgáfui. Enu þ'essar aStgerðtr æöaðar Itil þess að sýna fram á þau vandamúl sem ‘■Vls-nntaiskólaniemienduir ei-ga við að stríða, veskj'a fólk till umhugs □ EF TIL VILL er hreinlaetið ekki eims undursaml-egt og postul ar þ,ess halda fram, og hafa komið okkur til að trúa. ‘Megi trúa staðhæ-finguim teknis nokfkurs í Svíþjóð, er afllls eMd. loku fyrdr það skotið að konur geti orðið bamshaf- an-dí af að fara í bað — vel að mierfcja ef þær slkipta efcfci um vatn í baðkerinu! Nú, um sömu muitdir og Jesú er orðið tízkufyirirbæri fyrír at- beina popptónlistarinnar, mieð- al anttars, þá kemur lioksins hin langlþiiáða skýring á hinni torskildu meyja/rfæðingu — og það frá sænskum. Samikvæmt þeirri slkýrinigu etr óiþarft að gera því skóna að það hafi endilega verið fy-riir atbeina heil ags anda er Maria varð barns- haifandi, enda þótt hún hefði þá aidrei Ileyft Jósepi fe&tar- manni sínium, né nokkrum kiarl manni öðrum að koma nálæ-gt sér í þeim skilningi. 'Sænski 'læfcnirinin, Lenndrt Kj-ell'son í Herrliunga, sýknar að minnsta kósti h-eilagan anda af aflliri kvensemá í viðtali við ,,Aftan-bladet“ sænska, og seglr j framihaildi af því: — Fyirr á tómum var það hreint ekki svo lítil sitriitvinna í Sviþjóð að sæfcja vatn í brunn inn til a-ð fylla baðfcerið.. þegq.r folík vildi teuiga sig. Til þess að létta það strit var þá aHvtanafegt ag öM fjölsfcyfldan baða-ði sig úr sama vatnin-u — foreldrar, yynír, dætur, vinn-ufconur og vinn’umienn. Og þess eru óvé- tfen-gjanl-egt dæmi a® ímyndaðar □ Pallas Aþena, ímynd mennta og vísinda, hefur ver- ið stolið af stöpli sínum fram an við hús Menntaskólans í Reykjavík. Getum er að því leitt, að þjól'arnir hafi ætlað að hræða gyðjuna upp og selja í brotajárn, eða öllu held ur brotakopar. Verk þetta er bæði leitt og löðurmannlegt. íslendingum til skammar. En hvers vegna skyldu þjóf- arnir enðilega hafa valið sjálfa menntagyðjuna tij stuldar? Nóg er af öðrum listaverkum í borginni til að stela og mörg þeárra miklu koparauðugri, en Pallas Aþena. Skyldu einhver hug- renningatengsl hafa skapazt með þ.'ófunum sökum þess, að svo virðist sem þjcfuT á nóttu hafi stolið öllum menntamála áformum frá bæstvirtri ríkis- stjórn og óheiðarlegir menn hafi þá hugsað sem svo að bezt væri þá að stela þeirri ednu menitagvð'u. sem fyrir- finnst á Islandi, líka? Sé svo er húmoristískur sans íslenzkra koparþjófa bæði lítill og lélegur. Klók- ara miklu hefði verið að stela hæstvirtum menntamálaráð- herra, Magnúsi Torfa. Það hefði heldur englnn veitt því minnstu athvgli! — , ,meyjarf æðingar* ‘ áttu rætur sínar að refcja tíl þeirrar vipmi hiaigræðingar — að til’ dæanis vánnúkona yrði barnshafendi ai því að lauisa sig v,el nýtóu baðvatni. — í Nasaret er er.n í dag ein uingis um eina línd að ræða — og áreiðanfega hafa vatn&ból þar efcfci verið fleiri á tíð Mariu og Jós-eps. Það er bví auðvelt að gera sér í hu£'e; <..1d sömu vinnuhagræðinffun-a P-ar í þann tfð — Jósop -laugaði sig fjn'et, María festarmey hans á eftir. — Aáflir ungin menn, sem eru tilmteyddir að lifa við kynferð- islegt bindindi, g-éta orðið fyrir því að þeim tæmist sæði út í baðvatnið. Og Jósep vair aiuk þess í þeiriri áðstöðu að ve-1 gat v-aldið kynstreitu, þar sem hamn bjó undiir sama þaki og festa-r- miey hians, en mátti þó etofci snerta hana. — Þ-að er því efckért lifcliegra, segir Kjellson laeknir að lok- um, en að síumdeiilda meyj arfæðing hr-fj átt sér eðflilegar orsakir. — Um eiginlega „meyjarfæð rín@u“ í bóksitaiflegri œertet.gu þ-ass orðs, gat eíkfci venð þa; na að ræða, segir sænski læ'knir- inn- Eigin'ieg .,meyjta.rfæðinff“ )er það, ef kona fæ-ðir af sér nákv'æ.m-lega eftiriíkingu af sjá'firi sér — sína eigin slkliil- g-etnu em sr'ðbúnu tvíburasvstur. — I áiYri sViráðri sögu iæk-n- isfcæðinnar enú- einun^s a@ firina ■t-vö ífeðfesit dæini ■ ú(m: slífca mieyjarfæðingu. Og Msría er afeeriiega útú'-.k-uð hvaff þí fcitíðu vegsemd sriértir, ~ t?-i þess heíði bairnáð, sem hún ófl. orði-ð ág vera meyba-rn- rp efciki sveinbám. — Úr Arbeiderldadet. un,ar um menntáslkölamál þjóð^- arinniair. Aðgerðir þessar er-u sfcipulíagðar af Landsisiaim'bandi ísfllenriíira miennta-skóllanema, siem er samieiiginXegt félag aMira mien.mtaskólliainieimienda og hags- muna-teiæki þeirra í baráttunni fyirir veMenð miennfesiiióllanem'- enda. Samiband iþet-ta hef-ur Bitarfað í fjögur ár og heifuir séfle-lilt stiaðið ndkfcur styrr um stairfssvið saimibandsins og lánds þing þess, en stjórn LtM sitarf- ar leiftir siam|þykfctum 3ands- þinjssins. Haífa suimir hverj-ir vilin-ð Mta landsþingin sam- þyfcfcia ályfctenir, sem kóma eikfci sénmálllum nem€nd-a be-ínit við. Eirum við enn ekití á eitt enáittir mieð þtetta. Háitt er svo annað mál að um þessa aðgerð LIM sitanda aflíllir n-emiendur ein hiuisa á bafc við, og var sam- ^þyfclkt •HIMiaiga þessa efnis að niemiendur um aflllt liand- vektu athviffli á kiröfum sínum á sama tíimia. miog ýmsum hætti. Mun þiesri nði<r#vi'ð eins og áður er saiat eiaa siér s*tað á morgun rrmmu n.emiendur þá sýna viljp sin.n úim bættari sfcólá. Hús- næðissfcoriiuirinn er nemejidum eiinn.a þyn-ffstur í stoáuti, og hef- ur svo verið f jöflýnt um hann. í fjölmfiðflium, og annarstaða-r sJ. dáiga, að vart er þörf á mifcliu við bað pð bæíia. Skortur á húSst- nasði hiá m'ennfesfcólaneme-nd- um e-r öffl-um kunnuigur svo að þó fiármagn ha-fi verið stór- hæfcikað til sfcólamála á sí^ustu ánum og nýtízku skóíli hafi ver . 'ið tryggður, þá hefur nemenda- fjöfldí a/ufcizt sivo, að það mennta skóialhúsnæði sem fyrir h'endi er, er algjöriega ófullnægj,air:di. Til þe’ss að mæta þessum aufcna fjölda nemenda hafa yfirvöld lei-gt ýmis húsnæ-ði, sem aildrei munu koma til með að flnllfl- nægja þeám ltröfum um metnnta Skóla sem yfiirvöldin sömdu sjáM, þ.e. reglllugerð um mennta skól-a á síðusitu árum og við mietum þá viðOleáitni, þó er ekfci nó-g að gent, húsnæðisméiílin eru Eftir Guðmund Árna Stefáns- son nemenda í menntadeild Hafnarfjarðar i óJjestóff og þu-rfa skjótrar úr- l^usnar við. Cnínowar á-kvarðanir sem texnar enu um menntamál, er-u einungls teknar aí yfirvölduim-. Þiessu viljum við að breytt verði. Vig viljum að stj'ómvöid tafci upp virfcairi samskipti við n'emiendur og veitd þeim full- trúa í afliar opinberar nefndir er fjalila um menntamál. Mjög sjaldan hefur verið haft eam- band við nemienduir um mikil- vægar átovarðanir um mjennfe- máli, þó var fuiltrúi nemenda hafður til ráðuneytis við sa-mn- skóflia og er það vefl. En það e-r ekki nóg. Nemlendur æltitu að eiiga sæti í ölflúm. nefndum um sfcóiamál), þvií sfcól-arnir eiru tilkomnir vegna nem:en-dannæ og em það etoki þei-r siem lifa og hrærast innan veggja sfcól- ans, og s'.em finna hva-r skórinn toreppir að og vita þvd eíllaiust um feiðir till úrbóta. Á s. 1. ári náðist mierku-r áfang' á sviði mienntasfcólamála, er Alþingi samþ. að veita fuMtrú- um nemenda þátttöfcur. í stjóm un skóflilanna! Hér er um gam- afl-t baráttumál miennfeskólanem enda að ræða og því var þess- um .áfanga fegrsað hjarfenlteffa. EN þrátt fyrir það má efckí láta staðar nurnið heldur v-erður að halda áfram á söm-u braut. — Það hesfiir aðeins verið unninn áflaingi og annar áfangi enn eft- iir þa-r til- nemiendur hafa náð jafn imklum ítökum í stjórnun skólanna og toenn arar og sfcóllla- sitjórar hafa í dag. Hér er því um baráttu tiil au:kinnar sjálfe- stjórnar að ræða, sem viðúrr- kenning hefir fenffizt á. Það ’iefir a-l'la 'fmia verið viðuir- toen-nt í iýSræðisrJkj-um frá fyrstu t"'"* itS míeirih'lutaiflofcfcar fari með ramkvæmd-aval’dið. — Þannig ætti það eín'nig að vera í • samifélagi ml-enntestoóilanna þa-r sem n-emendur eru án efa í stórum meirihlliuta, og því get- ur það allsi etoki talizt ósan,n- gjörn krafa að við nem'endur kn'efjumsit notokurrar sjáiifstjórn ar í okfcar litla útoólasamfélagi. Þó verður ætíð að. Ue.vgj-a á það brýna áherriu, að góðsamvinna ríki á milili nem:enda og kenn- Þetta er Krasnodar í Sovét Borgin Krasnodar í SovétríKjun- um liggur á hægri bakka Kuban- fijóts. Sú borg hefur vaxiS gífur- lega á síffustu árum og fyrir bragðiS mikið verið byggt- Hún er í Norður-kákasíska sovétsvæð inu. Borgin var stofnsett 1749 af Katrínu drottningu 11. og nefnd lekaterinodar. Hún er aðalborg Kubankósakkanna fyrrum. Mynd- in sýnir nýtt íbúðahverfi. Minnir þetta nokkurn á Breiðholtið eða önnur íslenzk íbúðahverfi? Kannski ekki, og svo vitum við ekki hvernig húsin eru að innan. ara í öLlum málum skólans, og samskápti þeirra vei'ði stórum aukin. Þá eru bótoamál nem:e.nda ekki í sem beztu- ásigfcómulagi c-g þurfa gagnserðrar endurskoð unar við. Er það l'ágmiairlkisfcnaía okkar að bófcsöilium v;erði mein uð frjóls gróðaáfliagning á fcennslubætou-r, enda er það í hænta móta mjög óeðl':Vegt að það sfcúii vera gróðafvrirtætoi að seil.ia bláfátæfcum ne'mend- um fc'err.--lubækur. Er ásta-ndið orð'ð s-lrkt í bókamiáfllum ototoar n-emlenda. að vi-ð s.iáum ofckuir etotoi a.ð’-a ffieið ífæra en að stofna oktear ei.gið bófcf'foriaff, sem er við eðliiégar aðrtæðúr f fctoi b-eint æsitoáflevt. o-> e • p- -a ráð otofcar við þvi úCreir.-ta ri- stendi sem rík'.r. nenra 'rfir- völd tatoi hig, skjótasta í taum- ana. Þa-r s-em ég er nemandi í einni hínna svoköliluðu m-ennta deild sem stofnaðar voru s-J). ár, eru mér þei-rra máil sérstak- lega hugleifcin. Mer.intadéildirn- ar út af fyrir si-g eru áð mfnu áliti óæskile-gar stófnanir, végna t>ess að húsnæ& þtirra er oft innan gagnfræ'ðasteóla, og þa-r með útséð um mögufl'eilsa á að framfy.ligja regflúgerðinni um mien'-ntaskóla. Þó réttlæti ég stofnun m'.enn-tadeild?.''innar > Hafnarfirði, s-em er tUkominn a,f öðrum forsendu-m e-i d-eifldin á Aikranesl, þar sem að°'*is r ■ verið að s’-'j-t r,°rr°'d 'm 'é ' fyrsba betoto. í Hafníirfirði vn • aðalátriðið með sto-fnun.unni a-5 sýna fram á áhuiga HafrnU 'ð- inga á stofnum mienntasfcó-ia í Hafnarlfirði, sem e-r tíHlkiomin nauðlsyn. Er vonandi að stofnun menntadieil-darinnar í Hafna-r- fiirði verði til þess að ýta við ráðamönnuim um að .sltofna m-enntaskóla í Hafnanfirði hið bráðasta. Mörg önnutr mál er-u okfcur menntaskói[aríemiendum ofariega í huga, en ég iæt stáðar num-ið að s'nni. Vil éer þó áðeiins að lofcum láta þá óo’c og von í Ijós, eð yfirvÖId tafci k öéj-r ofclcar til með-fe,rðar og gn-i ''iðu.nandi úrbætur tafa ’a.'sí. V 5 m’er.nta sto,-i’.-i-T-n'- c'ö,-'-’ -1-0 -cem einn n'.oð ■ • á bak við okflcar bair áv'",Ti'’fl e:-'S og við höfum s°,nn að og munim s°" a enn e-aU' sl-ni ’ '3gum aðg. ð- um á m o.gun. — ★ HÁSPENNULÍNA MILLI HEMSÁLFA. Lagning Iráspennuraf lí n a írá Vestur-Síberíu til suðiir- - hluta Úralfjalla er nú hafin. Þessj lína, er 1000 kílómetra Iöng og liggur um sovétíýð'- veldið Kasakhstan, þannig að rafveitukeríi þriggja af mikiivægustu iðnaðarsvæðun- um í Sovét-ríkjunum tengjast saman þegar línulagnjngUnnl er lokið. Möguleikar á nýt- ingu raforkimnar á víðáttu- miklum svæðum aiikást stöð- Ugt og útreikningar sérfræðr inga sýna, að notkun há- spennulína er mjög hagkvæm. Nýja raflínan sem áður vali' nefnd verffur samtengd veitu kerfi hins evrópska hluta Sovétríkjanna* en þar er sam anlögff afkastageta - rafoi-ku- vera um 105 miUj. kw. (apn). ★ 40 ÞÚSUND MYNDIR Á KLUKKUSTUND. í einni af rannsóknastofum t kjarnorkuvisin d astofnun ar- innar í Dubna utan viff Mos- kva hafa veriff sett upp í tjlraunaskyni tæki, mynda- tökutæki sem taka 40 þúsund Ijósmyndir á hverri klukku- ————————— stund af kjarnaefflisfræffi- leguöi fyrirbærum. ForstöSu- maffur 'rannsóknastofunnar, V. Djelepov, hefur greint fréttamanni APN-fréttastof- unnar frá því, aff tæki þessi eigi ekki sinn líka í víffxi ver öld. Tækjabúnaffurinn getnr ekki affeins tekiff þennan gíf- uxlega fjölda mynda á skömm um tíma, heldur eru tækni- legjr kostir þejrra á öffrtmi sviffum einnig gildir. Nú er unniff aff því aff flokka og búa undir frekari úrvinnslu þann mikla fjölda ljósmynda, sem þegair hefur veriff, festur á filmu meff nýju tækjun- um. — (apn). * SEMENTSRISI í UKRAINU. Unniff er aff uppsetnjngu stærsta sementsbrennsluofns í Sovétríkjunum í seinents- verksmiðjunni í Balakleja í Ukrainu. Þessi risastdri, sívali og hreyfanlegi brennsluofn verffur fullsmíðaffur 230 nietrá langur og 7 metrar í þvermál, og hann mun framleiða 1.2 milljónir smálesta af sem- entsgjalli á ári, en það svar- ar til 60% aukningar á fram leiffsluafköstum vcrksmjðj- nnnar, eins og þau nú ent. Ný.iasta tækni og aukin sjálf virkni á æ fleiri sviffum fram leiffslunnar eiga sinn þátt i þessari aukningu afkastaget- unnar. Semeutsframleiffslan í Ukxainu mun á næstu áíum, fram aff 1975, aukast um 5 milljónjr lesta árlega og í lok tímabilsins verffur ársfram- Iejffslan komin upp í 22 millj. íesta af sementi. — (apn). * NÆR 100 FRIÐUÐ SVÆÐI. Frifflýst Iandsvæffi iitnan márka Sovétríkjanna eru nú orðin næ’r eitt hurídraff tals- ins. Nú síffast var þjóffgarð- ur nr. 92 settur á frifflýsingai' skrá og er hann í Visimai- heraffi i Úral, nær 6Ö00 hekt trrar larids aff flatarmáli. — Ætlunin er að friðlýsa enir fleiri landssvæði í framtíð- inni og meffal þeirra sem næst koma í röffinni eru hé’ uðin í nágrenni Khanka-vatns ins norffan við Vladivostok, horgina á Kýi'ráhafsströud Sovétríkjanna. Þar em varp staffir margra fuglatcgunda, storka, álfta og japanskra traria, svo dæmi séu nefnd, og þar e'r einnig aff fjnna ínargar sjaldgæfar plöntuteg- undjr, — íri. a. vjllt lótus- blóm. — 'apn). 4SKORID 6 Frmmtudagur 24. febfúar 1972 Fimmtudagur 24. febröar 1972 ?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.