Alþýðublaðið - 24.02.1972, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 24.02.1972, Blaðsíða 9
Fram 12 10 0 2 231:183 20 FH 12 8. 3 1 235:181 19 Valur 12 6 2 4 185:175 14 Vík 12 6 2 4 206:213 14 ÍR 12 2 3 7 209:229 .7 KR 12 2 3 7 195:243 7 Haukar 12 1 1 10 188:225 3 Valur náði jafntefli viB FH og tryggði Fram titilinn! □ Hefndrn er oft sæt, en hún getur líka verið dýr. Það vita Valsmenn öðrum fremur, eftir ag þeim tókst í gær að hafa stig ai' erkifjandanum FH, og tryggja þiumig að FH átti ekki lengur möguleika í íslandsmeistaratitii- itln. Þeir hefndu þannig har,ma sinna frá I fyrra, Þegar FH stal sigrinum frá beim á siðustu stundu. Og jafnframt færðu Vals menn Fram íslandsbikarinn á silf urbakka, og köstuðu frá sér 25 ínisund krónunum sem Valur og önnur félög hefðu fengið ef til aukaleiks hefði komiff. En stigin eru peningunum verðmætari í íþróttum, og enginn efaðist um að Valsmenn gengu til leiksiws með það í huga að gera sitt bezta. í heild siiwii var leikur FH og Vals í gærfcvöldi be7.ti Mkur ís- landsmótsins. I'ar fór samatn góð ur sóknarLeikur, góður varirtar- leikur, góS markvarzla og geyei- Leg stem,n:;inig meðal áhorfenda. Þ.esisd leiku,r mdrmti svo sanaar Jlega á marga leiki mótsins í fyrra, þegar þakið ætl-aði alvieg að riína af HöHánini af speinningn,um. Ste3n,ningin Var til staðar alveg frá byrjun. Liðin Þreiíuðu rólega Ifyrir sér, og eftir nokkur mis- hepp'nuð upphlaup skoraði Berg- ur fyrsta miark Ieiksi>ns_ Geir jafn aði fliótlega, og siðan koim mjög góðlm- leikkafli hjá FH. Tókst þe;im að ná Þriggja marka for- skoti um miðjan háifl'eikinin. En það forskot hvarf eins og dögg fyr ir sólu í lok hálfleiksinB, þegair Vafemör.nuim tókst hægt og sig- amdi að jafn.a, og síðan að ná e'>rr marks forystu rétt fyrir hálffc'k' □ Æfinga.mót Reykjavíkurfé- laganna hófst í gærkvöldi á Mela veHinum. Úrslrt leikja urðu þau, að KR vann Ármann 2:0 og Víkingur vann Þrótt 2:1. STAÐAN □ Lokastaðií^ni í íslandstmótinu varð Þessi, eftir úrslit leikja í gærkvöldi, Fram—Haukar 26:15 Valur-FH 14:14 8:7, Áttu þeir Hsrmaoi'n Gurenars son og Gísli Blöndal mjög góðan leik á þessuim mínútum. Þeigar leikmienn komu aftur imt á völlitm í seiiHii háilflieik, var augljóst að eitthvað mikið var ' aðisigé. GunTvsteinn skoraði fyrsita mark háifléiksins. og staðan var orðiln 9:7. Geir skorar og Auðunn jafnar 9:9. Eftir þetta var leikur-- ánm, nrjöig jafn og spísnéandi, og gat brugðið til be-ggja vcwa með úr'slit. Þegar aðlems voru eftir 9 mínútur höfðu Valímemin náð tvieggja marka forystu 14:12, en EH náði að jafna, og síðustu sek- úndúr'nar reynidu íþeir örvænting- arful'lt að ná forystu, ein það tókst ekki, og leiknum laiuk því 14:14. Eins og áður voru Iþeir Geir og Hjalti í.sýiðlsljósiínu hjá FH. Geir var að vanda markahæstur, cg lét ekki á sig fá pressu frá áhorfénd um. Hjalti varði m. a tvö víti. Þá átti af'mælLs’.'iax'nið Auðuin'n Ósk- arason mjög góðain leik, e-n haran lék þama simn. 200. leik fjtrix EH. Jaf'nteflinu í þessum leik niáðu Val'smennirnia’ fyrst og frem?t vegna fr'óbærs varraarleiks. Slika vörn á aðems Vaítittr tii þegar lið ónu tekst vel upp. Þá va,r Ólafur Benediktsson mjög góður í mark- :nu, og Gísli Blömdal og Ólafur voru heittairi en oft áffur í sókn- mini, ásaimt HejTOanni, Jcni Karls oyini og Beirgi. Karl Jóhan'nisso-n og Bjöm Kristjánsson sOuppu vel frá erfið um l'eik. — SS □ Fram og Haukar kvöddu deild ina í ár með einhverjum mesta delluleik íslandsmótsins, og er því miður af nógu slíku að taka. SpUamennsika llðama var slíkum endemum, að betra dæmi hefur varla sézt um það hvemig ekki á að leika handknattlei.k. Bæði félögin voru ,að buiðast við að halda uppi hraða sem þau réðu ekki við, og ekki var langt frá því að fleiri upphiaup enduð« með rar gri sendingu en markd, og vcru ,mörkin þó ekki af skornum sks’íir.iti. Fyrri hálfle'kurin'n bar þsr* greénilega merki, að þarna áttu.Gt við. botniiðíð og toppliðið Framar ar _léku þá af meiiri skynsemi, og tókst að tryggja sér öi-ugga for- ystu 9:1 og síöan í há fleik 13:4. En í seinind hálflsik hreyfst Fram af viöeysumjni, enda sigur- 1 inia í höfift og darraðadansinm hófst fyirir alvöru. Vitleysan var oft slík, að meimn veltiust um ai hlátri, en undruðust ja.fnframt hverlsu lsrngt n'ður fullo-ðinir m"in;n komast oft í lsik s'num. Seinni hálflei-kurioo endaði 13:11 Fraim í vil, o<? lokatölur leiksins urðu .því 26:15. Haukarnir tefldu ekki fram sínu sterkasta liði í þessum lieik og kann það að vera að e:n- 1 ir frekar ti 1 þrifa 1 ítinn leik, ef hvierju leyti sökin á lélegum leik hilluiti atf íyinriíháMleilk er U'ndanskil liðs'.ins. Framarar drógu svo dám | inn. Möst bar á Axel, Björgvin, af andstæðingnum, og áttiu fl'est- 1 Framhlad á bls. 11. Ge/r varð markakóngur núna □ Geir Hallsteinsson varð markakóngur • íslandsmótsins í ár, en hann varð Það einnig í fyrra. Skcraði Geir alls 86 mörk í mótinu, eða 7,2 mörk að með- altali í leik í fyrra var meðal- tal Geirs 6,1 mark í leik. 1. Geir Hallsteinsson FII 86 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9- 10. . Axel Axelsson Fram 69 Gísii Blöndal Val 61 Stelán Jónsson Haukum £6 Vilhj. Sigurgejrsson ÍR 52 . Björn Pétursson KR 59 Ólafur Ólafsson Haukivn 46 Páll Björgvinsson Vík .43 Viðar Símonarson FH . 42 Guðjón Magnússon Vík 49 RAUÐA STJARNAN NÝTT FÉLAG STOFNAÐ BRÁÐLEGA □ Þessa dagana er unnið af fullum kraft/ að undirbúningi nvs handkniaittleiksfélags. •— Rauðu stjörnUnnar. Félag þctta verður með mj’ög nýstár legum hætti, og stofnað í þeini einuni tilga.ugi að leika i 2. dtiJd á nsesta ári, vinna har,a, og' vinna s:ðan 1. de'ld áriffi eftir. Þegar þv> marki er náð, verffiur félagið lagt niður. Forráffamenn félagsins hafa fengiffi til liffis viffi sig marga mjtig góffia handknattleiks- menn, mcffiai annars ein- hverja landsliffsmfenn, núver- andi og fyrrverandi. Og ef allt gengur samlivæmt áætlun, ætti þetta liff affi geta orffið ótrúlega sterkt. En þaff bygg- ist á því, að aliir þeir taki þátt í Ieiknum sém geíið liaia jáyrffi sitt. Þeir einir fá affgang að fé- laginu sem skilja hinn „rétta anda“, aff sögn forráðamanna. Yoga og önnur hugle'ðsla verður stór þáttur í þjátfun liðsins, og mikil áherzla verð- ur lö'jffi á það affi koma upp föstum affidáendahcpi utan va.IIar, einkum hópi ungra stúlkna. Félag hefur þegar fengiffi augasíaff á ákveffnum þjálf- ara. og hyggst ráða júgóslav- neskan aðstoðarþjálfara ef þcss er einhver kostur. Bún- ingur félagsins verffur alhvít- ur, en með rauffri stjörnu á hrjósti. Þá munu félagar Rauðu stjörnunnar ganga til Jeiks í kyrtlum, og syngja bar áttusönvva viff gítarundirleik áffiur en hver leikur hefst. Stofnfundur verffur lialdinn innan skanvms. og bv.ggist vöxtur og viðgangur félags- ins eins og áffur segir á þvá, affi allir þeir verffii meffi sem lof aff hafa aff íaka þátt í ]eikn- um. — íþrpttir - íþróttir - §§? ái . * v i.;.. v tfi Fimmtudagur 24. febrúar 1972 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.