Alþýðublaðið - 24.02.1972, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 24.02.1972, Blaðsíða 12
 24. febrúar SCNDIBILASTODM HF Jeppadekk 825x15—845x15 HJÓLBARÐASALAN Borgartúni 24 Sírrri 14925 Hækkanir hjá Pósti & Síma? □ í gær, mátulega seint til þess ] fylgi verulegar hækka/nir á póst- að ekki væri hægt að taka tillit fcil þess við vísitöluútreikmmga, var vet-ð á brauðvörum hækka-ð um alit að 19,5%. Má fólk svo vænta þess að fljótleiga á eftir Lifrin sjóinn i □ Mikil óáivægj a ríkir hjá iniors'kum fiskiimöninium í grenind við Svolvær á vesturströnd Nor- ■egs vegna þess að reynzt hefur nauð.synlegt að kasta í hafið ná- lægl 5000—6000 kílóum af lifur. Aslæðan er slæm lönduriansfcil yrði og góðar veiðar og kaila sjómlEininiirnir ástaindið hneyksli. Það er þó bót í máli, að fisk- Verkuniarhús í bænum Værö hafa ákveðið að taka á móti lifrinni þótt búast imegi við, að hún selj- ist með tiapi. Ofan á góðariweiðar bætist'það svo, að Iþörlfin fyrir lifur er tnirini tnú en endranær og framleiðsl- an því Títil sem stendur. t"j ,■ Um þéssar mundir er til um- tæáu í fulltrúa.deild Bandaríkja- .þings friumvarp það um eftirlit mieð fiski og fiskafurðum, sem kcmur til- með að siiartá okkur ísliS'ndinga mjög mikið í framfíð ínni. Eins og kunnugt er, gera Bandaríkjamenn þar - auknar kröfur tiil hollustuhátta þar sem matvara er framleidd, og þurftnn við í því samþandi a'ð endurbæta Erystihús okkair fyrir upphæðir sem nema hundruðum milljóna. Fruimarvpið helfur áðiuir vierið til umræðu í öldun.gadeildi'nTii, og var það afgreitt þaðan á síðasta Lðxafriöur □ Friður er ko.minn á með Dönum og Bandaríkjamönn uin í Iaxastríðinu svonefnda, og fyrir vikið verður ekki úr því að sett verfii viðskipta- bann á flanskar vörur vestra. Slríðið varð vegna stórkostlegr ar nclaveiði á laxi við Græn- ! 3U tl — áfi. Það hefur síðan legið fyrir Eulltrúadeildinini, en þessa dag- ana mun Það vea'a þar til um- ræ'ðu. Getur enm dregizt að það hljóti þai' afgteiðslu, 'því Verið getur að því Verði vísað til netnd ar. I því formi sem ölduugadeild- íin afgireiddi frunivarpið, er geirt ráð fyrir að ráðherra láti ár- iega líta dftir vi'nnslustöðvum þeirra landa sem selja fiiskafurð Ir á Ba n:d a ríkjaJnarkaö, Verðd búnaður allur og hreinlæti að vera í slakasta lagi ef áframhald á að vera á viðskiptum við við- komándi ilamd. í umræSunum. í öl'dungadeildinmi ihefur komið fram, að margir þingme-nm vilja að kröfurnair til erlendna vinmslu stöðva verði ekki síðr.i en til imn lendra. Samkvæmt afgreiðslu öldunga- leiildarimnar, koma lögin I f.vrsta lagi til fraimkvæmda 1. iiúlí 1974, en hað getur tafizt ef afgreiðslan dregst hjá fulltrúadeildimmi, og ef breytinigair' Verða 'á frumvaþp- að minmsta kosti tvö ár til þess'að inu í meðfönuim henrnar. íslendingar hafa því í öllu falli ^-mð'iyn1eCTpr hreytinlgar á frystiiiúsum sínum. — - < • 1 M og simagjöldum? Ymislegt bend- ir til þess, að sú verði rauniin á. Eins o;g margir munu minnast var víð fjárlagaafgxeið.-duna fyr- ir jólin í fyrsta skipti iagSur sölu- skattur á þ.iónustu pósts og síma. Þá Var Það m.a. sagt, að sú sölu- skattsinmheimta ætti ekki að koma fram f haekkuðum afnota- gjöldum og pósthui'fjaiigjöldum, lieldur ætti 'SÍmámln. að gr'eiða hána af eigin fé. Er hér um að ræða f.járhæð, sem nemur 90— 100 mi'llj. kr. á ári. í gær hárust þessi mál svo aft- ur í tal' 'á A'lþingi. Þá sagði Hanni bal Valdimarsson, síma.málaráð- herra, m, a. að ríkiisstjómiin he'fði nú til athugunar, hvort heimila ætti símanum að mæta scluslcatts ih'nheimtumni með því að hækka afnotagjöld og póstburðargjöld og þá hversu mikil hækkun skuli leyfð Það er þvi ljóst, að ríkisstjórn- in hefur til atíiugunar að leggja ný gjöld á noteindur pósts og síma. Má þ.vk alveg ein-s vænta hækkumiar á þeijm sviðum sem öðrum, hvað svo sem sagt v.ar um þau mál í vetur, þegar fjár- lögin voru til afgreiðslu Hreinlætismálin fyrir fulltrúadeild Konur, djásn og □ Þetta er einn af þeim fjölda lcvöldkjóla, sein Félag kjóiameistara sýnir á sinni þriðju árlegu tízkusýningu á hlaupársdagskvöld að Hótel Sögu. Með kjólunum sýnir verzl- unin „Gull og silfur“ módel- skartgripi, sein sérstaklega eru hamdsmiðaðir við kjólana eftir sniðuyn og litum. Elsa Haraldsdóttir greiðir fyrirsæt unum í samræmi við kjólana, en stúlkurnar eru allar úr Módelsamtökunum. — Kyndugt góss: GRÆNAR BAUNIR! □ R/arnnsófcn'airilögreglan í Hatfn arfirði TeiitaðS í mongun að bauna þjóffi, sem bnauzt inn í tsfcipa- smiíðastöðina Stáffivfk í nótt og sfcal þaðan tv.edm Treilum kiössum af grænum baumnn, og liggur á- toveðinn maður undir gtrun. Þjófurinn biraut tvær rúð’uir1 og Éór'uim afflliar sfcrifstofurna.r og Framhald á bls. 3. 14 AKÆRDIR FYRIR ELFOSS Q Nú hsfur saksóknari ríkis ins ákært 14 skipverja á SelfosGÍ fyrir að hafa smyglað til íslands um það bil 250 þúsund sígaireti um og tæplega 500 áfer.lg'sflösk- um Auk þess eru tveir yfirmenn ekipsins ákærðir fyrir hluideild í smyglimu. Smyglmál þetta kom upp á milli jóla og inýárs og fór fram í skipinu .ei'nhver umfE.ingsm'esta teit að smygU sem tollgæz.Uin hef- ur látið gera. I ákænjskjalinu kemur fram, að aukakosfn.aðuir við leitiirua, y'ern stóð í hálfan mánuð, er 180 þús- r.nd króniur, og gerir fjármáU- niUMurii.iuniFiii'i. iniftu ráðuneytið fyrir hönd toiiigæzl- unnar ki-ofu til þess, að hinir ákærðu 'verði látnir greiða þá uipphæð. Smyglvarniingurinn fannst í tv'eimur hlutum, eins og fram kcm í fréttum á sínum tíma, og reynidust tverr hópar í'kipverja eiga Þá o'g því eru þeir ákærðir í sitthvoru lagi. Þá 'er ei'nnig á- kært eftir 'eignaraðild hvers og eins. í ákærunni á yfirmönnunum tveintur. segir, að l>eia- séu á- kærðir fyrir nökkurs konar eign- araðild að smyglinu m.eð því að haf^ úlhúið ,<j| yp.djrfjtað skýrslu YGLID um ininsiglisbirgðir sfcipsins í er- tendri höfln, en hluti af smyglirnu var lednmitt geymdur meðiall þeirra birgða. Af hálfu ákæruvaldsins eru gelðar þær fcröfur. að skipVerj- an-nir sæti refemgu, greiðii sakar- kosbnað auk þess, sem birgðirniar verði gerðar upptækar. ATþýðublaðið reiknalði það út á sínum tímo,, að siefctarálagntnig á aTlt smygl'að áferugi væri um 140 þúsund krónur, en samkværnt ís lenzku áfengislögunum eru faist- ar reglur um dektærálagmngu íyt* ir ólöglíegan flutning ófengis inn í landið. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.