Alþýðublaðið - 03.03.1972, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 03.03.1972, Qupperneq 1
I Ráðherra um stefnu Finna ISÍÐA 2 Gamla pressan kvödd í dag ÞETTA blað í dag er síðasta blað ið sem prentað verður í hinni SGmlu prentvél Alþýðublaðsins, þerri vél sem hefur prentað það í tuttugu og fimm ár. Hún er al The Goss Cox o type, smíðuð í Chicago ein fyrsta vélin sem smíðuð var af þeirri gerð eftir stríð. Svo vill til að prentvél Blaðaprents hf., sem eftirleiðis mun prenta Alþýðublaðið er einn ig The Goss Cox prentvél. Myndin hér á forstðunni er af vélinni einsog hún var þegar hún kom fyrir tuttugu og fimm árum. Hún birtist í Álhýðublaðinu 26. ap-rí') nt^l',rum um fi’tir að vélin var tekin í notkun. Benedikt Gröndal sem þá var fréttastjóri samdi fréttíira um véjna og rœddi við prentsmiðjustjórann Jóhannes Zoega. □ Á sama tíma og Íslendiníí- ar vciða meiri loðnu, en Jieir hafa gert nokkru sinni fyrr, hafa íslenzk yfirvöld neitað íslenzku umboðssölunni um leyfi til að selja 150 tonn af frystri loðnu til Japan að verð mæti 4.5—5.5 milljónir króna. Fy'rirtækið fékk í upphafi ieyfi til að selja 600 tonn af frystri loðnu til Japan og; lief ur það magn þegar verið sent utan. Nú hefur þ\ú borizt við- bótarpöntun, en viðskiptaráð herra, Lúðvík Jósefsson virð- ist ekki hafa meiri áliuga á erlendum gjaldeyri en svo, að hann hefur ekki gefið leyfi sitt fyrir sölunni. Alþýðublaðið liefur það eft ir áreiðanlegum heimildmn, að afsvar ráðherra sé runnið undan rifjum Sölumiðstöði ir lvraðfrystihúsanna og SÍS. Þessir tveir aðilar fengu leyfi fyrjr sölu á 4000 tonn- um af frystri loðnu og hafa þeir þcgar selt það magn. — Auk þess fengu þeir leyfi til að selja 1000 tonn að auki, ef pöntun bærist. Hún hefur hins vegar ekki bo'i'izt. Að sögn fróðra mun stef.ua SH og SÍS vera sú að halda öðrum söluaðilum á Íslaníli fyrir utan japanska markað- inn. I>ejr vilja sjállir sitja að markaðnum og virðist ráð- lierra fallast á þessi sjónarmið. Með þessari neitun verður íslenzka umboðssalan af mjóg góðum samningiun, þar s»m Japanirnir óskuðu edftir hví, að í þessari pöntun væri 80— 90% kvenloðua, sem selst á betra verði en karlloðnan. Blaðinu er kunnugt um, að fulltmar frá fyrirtækinu hafa farið tvívegis á fund ráðherra, en í bæði skiptin án árangurs. „Okkur, sem stöndum við hliðina á loðnunni, ef svo sná segja, þykir þetta náttúrlega anzi súrt í broti“, sagði fisk- framleiðandi, sem Alþýðu- blaðið hafði tal af í gær. Sagði hann, að hérna væri ekki aðeins um áð ræða út- fiutningsverðmæti heldur gæti þetta haft í för með sér meiri vinnu í landi. Og nú þykir ljóst, að fyrst íslendingar geta ekki afgreitt þe,ssi 150 tonn af frystri loðnu, muni Japanirnfr kaupa þetta magn hjá Norðmönnum. — - við losnum ekki við þorskhrogn □ Það er fyrirsjáanlegt verðfall á þorskhrognum, auk þess sem við búumst ekki við að geta selt nema í mesta lagi hel.ming þess magns af söltuðum hrognum nú í ár, miðað við Það sem við seld um í fyrra, sagði Ólafur Jóns- son hjá sjávarafurðadeild SÍS, \ viðtali við blaðið í gær. SambandiS á nú 4000 til 5000 lurnur af söltuðum hrognum ó- seldar frá síðasta ári, og auk þess 200 tonn af írosnum iðn- aðarlnognum, og til viðbótar mun Sölumiðstöðin eiga talsvert magn frystra hrogna óselt. Með álíka vertíð cg undanfar- in ár, sá Ólafur ekki lram á ann að en að' hrogn færu að hrann- ast hér upp; samfara lækkandi verði. Söituð hrogn geymast þó ekki nema í tvö ár við heztu aðstæður, en óvíða hafa söltun- arstöðvai1 góða geymsluaðstöðu. Aitæðan fyrir þessu ástandi mun vera sú, áð NorðiUienn hafa framleitt geysilegt magn af hrogn um á undanförnum árum, enda hirða þeir nú öll hrogn, sem þeir gerðu ekki áður. Þá liafa und* Framhlad á bls. 11. ÞÖGULL ÞJÓFUR □ Lögreglumeun frá öllum Ruð urnesjum lentu í leit og títinga- leik við bíl, sem var stolið I Grindavík milli klukkan sjö og átta í morgun. Uin M. 7.50 íókk lögreglan í Hafnarfirðl beiðní um að verá á verði á i>Ihnn vega mótum og hafa auga meið bfl af gerðinni Ford, árgerð 1959. Ekki urðu þeir varir við hann. en íög reglan á KeflaifkurfflugveSli frétti skömmu síðar af þvi að bíll þessi hefði ekið utan í tvo bíla við framúrakstur á móts vtð Fitjanes, rétt við flugvaHarhlií- ið. Ekki tókst áð liafa hendur í hári ökuníðingsins fyrr en Sand gerðislögreglan fann bfllnn út af veginum á Miðnesheiðinnl klúkk an 9.25. Bíllinn var talsvert skemmdur, og iikumáðúrinn greinilega undir áhrifum átengis. — Hann hafði ekki játað á sig bílþiófnáðun í morgun er Aíþýðu blaðið hafði samband við lögregl uiia á Keflavíkurfluffvelti, og n®it aði liann yfirleitt að ræða málið. t

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.