Alþýðublaðið - 03.03.1972, Page 2

Alþýðublaðið - 03.03.1972, Page 2
I I Skátaskáli brenndur til aldra kola Q — Her getur ekki verið' urn tinnað «n skemmdarverk ao ræöa. þár sem ekkeri var i skái- | einim sem Iiefði váidio íkveikju. og þar er ekaert raímagn. sag'ði j rannsóknarlögrtglumaður í Hai'n larlirði um brunann á skátaskála liaíníirzku skátanna, skammt iyr ir ofan Vffilssíaði. I*egar varl varð við brunann. um háil' atta leytiö í gaerkvöldi, w skáiinn aielda, og po siokkvi feiðið í Hai'nariirðí brygði skjótt við fékk það við ekkert ráðið, Eaggoti □ Kvennadeild Slysavainar íólags- Islands iielclur Uoukajjií 'sitt í húsi Slysavarnari'élagsins j á Giandagarði sunnudaginn 5. marz, og hefst það kl. 2. Þar verður eins og vanaiega a boð’ stóium kaffi og heiniabakað bra«ð cg kökur, og eru i'élags Ikonur hvattar til bess að gefa kökur. — Vonazt er til þess p.ð sem flestir láti sjá sig á sunnudaginn, og veröi ekki feimnir til að Oragða a olmm sortum — hver má borða eins ,og baun vilí, 3 Eins og kúnnugt er frum- ’sýnir Þjóðleikhúsið leikgerð af Sjólistæöu fölki eítir llall- dór Laxness i voi í tiicíni ai siKtugsef,'næii ská.ldsins, sem verður 23. apríL Höfundur o; Ealdvin Ilalldórsson færðu vrrkið í leikbútj.'ng, cg cr sá síðarnefndi jafnframt leik- s Ljóri Leikm.vnd cg búnjnga’ teikningar gerii Snorri Sveinn í'riðriksson, sem stariar hjá Sjónvarpúiu. Frumsýning veröur væntan lega seint i april. Róbert Arniinilsson fer með' siiitvc' k Bjarts. í Sumarhús- im, Bríet HéðiiísdóH:r )e!.V 'ir Ástu Sóiliiju lulloröna, ug ’ ósu í Niöurkotum leikur Gu'; rún All'reðsdóttir. o Forsieii I.sT>ands veitti hípr 18. i'ebrúar" 1S72, samKvæmt tiliögu dá"mstrriiáíúróí?’iietipa, Gíauri Beng- stc inssyni, hæstaréttardómara, lausn frá embætti frá 1. marz 1S72 að telja. — og brann húsið til kaldra kola & siuttum tíma. Þeir haiá verið ólieppnir mcð þennan skáía, skátaruir. Fyrir skön'.'iiu sliýrðum við frá inubroli þar, cg áður hala verið' framir innbrot og unnin skemmdarverk á liúsinu. Og nú var allt kórónað með íkveikju. Rannsóknarlögreglan sagði A1 þýðublaðinu í morgun. áð enginn skátanna lieíði verið í skáianum síðan um síðustu helgi, er nokkr I ir þeirra dvöldu þar. ! Þetta er mikið tjón í'yrir skát- ! áná, þar sem skálinn vax lágt Uygi'ður, ckki hærra en upp á um (iO þúsund krónur, og þarna voru inni taJsyerð verðmæti. — BÍLARNIR ERU FYRIR Á GÖTUNNI □ Eg sé ,ekki fram á aninnð en að. ég verði að sclja bíliBin miinn, e£ þe;ta bifireiðsiitöðuþanii verð- ur san-þykkt, sagði eton bíieig- andi, sam á heima svo til á ga.inamótum Öidugötu og Fram- nssyegar, er blaðið áui viðlal við haTjia í morgun. Á síð'asta fundi Umferðsrn«fnd ar Roykjavíkur, var «i*fniliaga. samþykkt að Itígí'ýa til. að bif- reiðastöðiubainn vcrði siett á Öldu götu noiðsnvcTða á mi'lli Brekku stígs og .Frair iresvegar, og á Eram nienvieg á milli Öldugötu og Holts gotu. Að. sögn bíieigandan's, nn fyrr ©r get:ð, er yf.-Veitt mj&g þ'-ö-ngt, á bjlastæðum á þcs.sum slóðum utpm v:":nutima, og sagðist hann oít þurfa að leggia bíl sínum 1 i'gl f' á he’mili sínu, og væri ckiki á það bælr.ndi. Auk þe sa lögðu fu"ida:rme,.nn 1:1, að bi.fr,é.:ðastc:?ur yrð« bsrn '■ aðiar í Póethússtræti og víða arnn I arústaðer á smá götuspottum um iiæ;r'n. — 1 SINFÓNÍUBALL □ I'a-nn 19. marz n.k. geilgst SynfóníuJ)l.Íómsveit ísleirids fyrir skecnmt'u.n að Hótel Sögu. Heið- ursgestur verður am.eríska tcvi- skáldið Jcnry Bock, höfundur Fiðl . araajs ,.á þaksnu og ma-rgi'a am- arra söntgteikja. Mjög er 10 skemmtuinar þess- arar vandað. Jarry Bock mun \"’ytjn í'l 'nrp og jmijo.elnmfg stjcrnri 30 tii 40 manna hóp hl.jóð færal'ei'kara. úr Syntöníuhljóm- pveit'irirti, sem leika verk eftir harfi'n Móti lög- leíðingu I—■ ... mmrmkammmmmgssmaFMamm cannabis □ „ísla.nd er írægt fyrir hversu lítil vandamál eru hér vegin-a neyzlu áf.engis og st.eikra lyfja,“ sagði Ez.ra Pét- ursson, gcðlæk.nir ó blaða- imiaininiafiUindi í gær. li ey k.j a rjk^u i-d eild Rauða Kross ísiands efnii' n.k. laug- aidag t.i'l almenns fræðsl!ufv.nd ar um þjóðféiagsleg vanda- mál. som skapazt áf r.eyzlu á- vana- og fíktrefn.a og liefur af þesru tileCni. fengið Ezra h ngað t.il að halda fyrirlest- ur á ráðstefniunni, Hasnini liefur u.nda.rfarin. 10 ár starfað í New York og m. a. u,nnið mikið í þágu eiturefna- sjúklingla. Hann hefur til dæm i:s ve.rið ráffiuntautur um með- ferð heroin-sjúkl'r.ga í helztu fengelsum New Yo.rk bo-gav. Á fundi með blaðamör.aum í gær lagði Ezra áherzlu á það, að ekki væri heppi.legt að 1-ög le!®a ceiriniabi'rietoi á meðan ekki l»Tju fyrir neinar ful’n- aðark'ainnanir um verkanir þers. . ,,F,n það er h°ldur el.ki ih:o,pp'i'ngt að fau«e1isa 14 á a rd'i'i'a fyrir að nieyta þess,“ h.?iri.n„ Harn bætt.i því. við. að *>'-> rr"'a hæl;t.?in, sem fy'gt gæli í k.iöl'f-1” l<igliejð!'’'»í».r vævi þetta yrði vsrzlu.n'arvara, eins Og áPcnai Og llóbak. Fcnm n ður R ®ykJ«víkurd e!) d ar RKÍ, Rai'Yhieiðíir Guð- rrirr’dsidióiitíc, iæknú' sagði á lb1'að-i'r’?r:air:ifu.'i cl 'n'um. n ð markmiðið mrð’ bessnri ráð- st-efnu væri að leita skvr,-.- -u_ fög-a'r lausiniar á v-mdamái’nu. 'Fu'.tj,diui":.n',n á laugardag:"u 'hr'fst. kl. 14 á °’i,::nd;i Ezra. rp að því lokniu fl.vtja stutt e,-- :ndi þeir dr. Jón, Sigurð.sson 'be”9:a!’'1æiknir. iw ;i;\”ana- og tfíkn.ðefiji og þ.ióFcé'ar ð. j-n- as B. Jómron. -f"æð-'b.'.stíó—i um ?'1‘D)eri”" fræðski ’ bví cnrn /■* b”"di oa Asge:’" FriðU'.'"es''n. áffaRoMtrúi 1ö'»’"p'''1ustj!Óra, uijj löggæzluh.lið málsir"" UTANRÍKISRÁÐHERRA í VIÐTALI VIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ: □ Frá blaðamanni Alþýðu- blaðsins, Sigtryggi Sigtryggs- syni, í Helsinki í morgun: ,,Ég er að vonum mjög glað- ur yfir þes um eindregna stuðn- ; F '-.-a við okkur í landh'elg- ismálinu“, sagði E;nar Ágústs- son.: utanríkisráðherra í stuttu v**••««, sem birSamaðar ’AÍþýðu- blaðsins átti við hann í H^lsin.Kí í morgun, Það var Kekkonen, forseti, rem lýsti yfir stuðningi Finna í veizlu, sem hann hélt forseta- hjónunum íslenzfcu í Helsinki í gærkvöldi og koma það fram í blaðinu í gær, að margt benti til þess, að hann myndi gefa út slika yfirlý.singu í veizlunnj. Einar Ágústsron bætti því við, að Finnar væru fyrsta Norður- landaþjóðin, sem veitti okkur stuðning í þes-u niikilvæga máli og reyndar ein af fyrstu þjóðun- um, sem gerðu það. Þetta sjónarmið Finna hefði einnig komið fram hjá fulltrila þéiri'a á haf.sbotníráðstefnu Sam cinuðu þjóðanna. Hann hefði sagt þar í ræðu, að teyggja þyrfti þjóðum, sem byggðu afkomu sína á fiskveið- um rét.t yfir strandgrunni sínu. Þetta væri einmitt sjónarmið, sem íslendingar reyndu að fá vi'ðurkennt og því væri ákaflega mikilvægt að fá slika bantta- menn sem Finna. Yfirlýsing Kekkonens hefur nokkuð dregið athyglina frá öðr- um þáttum heimsóknar forseta- hjónanna til Finnlands. Heimsóknin 'hefur í alla staði heppnazt vel hingað til og feng- ið mikið í’úm í finnskum fjöl- miðlum. Sjónvarpið var t.d. með finim minútna mynd frá heimsókninni i báðum fréttatímum sínurn í gærkvöldi. Útvarpið hafði heim- sóknina sem aðalfrétt. Blöðin hér í Híelsinki eru yfjr leitl með heimsóknina á forsiðu og það er greinilegt á öllu, að þeir telja hana ekki mikilvæga frá pólitíi-ku sjónarmiði, Sem dæmi má nefna, að ejtt blaðið segir í morgun, að það Frh. á hls. 11. ■ 2 Föstudagur 3. marf 1972

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.