Alþýðublaðið - 03.03.1972, Side 3

Alþýðublaðið - 03.03.1972, Side 3
Um jbc?ð er alls ekkí aö villast: □ Það hefur ekki enn verið sagt síðasta orð í orðaskiptum Kaupmannasamtaka íslands. og 'Frmleiðsluráðs landbúnaðarjns vai'ðandi söluaukningu mjólkur í Ðanmörku. Eins og við sögðum' frá skýrði framkvæmdastjóri Kaupmanna- sámtakanna frá því í síðustu viku öð með frjálsri sölu mjólk- ur í Danmörku hefði orðið veru- ieg söluaukning. Framleiðsluráðið gaf þegar í st-gð út til'kynniiigu, þar sem haft var eftir dönskum aðilum, að hér væri ekki um að ræða aukningu á neyzlu, heldur hefði verðhækk uti á mjólkurvörum spilað inn í dæmið — hugsarJtega þá vegna aukjns kostnaðar við hina frjálsu dreifingu. Nú hafa Kalipmannasamtön enn sent út tilkyningu, þar sem bent er á nokkrar tölur, sern sýna,* 1 svo ekki verður um villst. að um söluaukningu hefur verið aö fæða. Fréttatilkynníngin var svohljóo andi: • Að gefnu tilefni og vegna yf- jrlýsingar í dagblöðum frá „Upp lýsjngaþjónustu landbúnaðar\ns“ Um mjólkursöiu í Danmörku ár- jð 1970 og 1971, vilja Kaup- mannairamtök íslands taka fram eftirfarandi: Aukið frjálsræði í mjólkursölu í Danmörku tók gildi 1. janúar 1971. Aukning á sölumiagni m.jólkur og mjólkurafurða þar í landi varð mjög mikjl á árjnu 1971 miðað Við árjð 1970. Á södmælk jókst salan úr -4.90 mjjlj. kg. árið 1970, í rúmlega 1494 millj. kg. árið 1971. A | skummetmælk og kærnOmæik I jókst salan úr 137.000 tonnum árið 1970 í 144.400 tonn árið 1971. Aukning 7.400.000 kg. Aukning samtals í þessum bramur greinum framlejðsluhn.- ar er því rúmiega 11.400.000 - eliefu mjlljónir og fjögur hundr uð þúsund kíló. — Þá er ótalin söluaukning á rjóma, súrmjólk o. fl. mjólkur- aújrðum. I Hins. vegar skal tekið frarn að . söluverðmæti d.an-kra mjólkur- vai'a, jókst mun meira eða um 600 milljónir danskra króna. — j Kaupmannasamtök fslands". Flugbraut □ Menn dunda við' eitt og annaff í frístundum sínum, cins o" t.d. mað'urinn á Akra- nesi, sem í -nokkur ár hefur unnið að því að smíða sér vélflugu. Hefur liann reynt liana nokkrum sinnum, en ekki tekizt að koma henni á lol't. Nú helur hann breylt liénni og gert hana að s.;ó- flugvél, en um s.l. heþ*i var liann að reyha hæfni hennar á sjó við I.angasaiKl á Akra- nesi, en þar var þessi mynd telun. EJiki mun stí fi'.raun hafa tekizt eins og ti! var ætl azt — því vélin fiaut ekki. — HEILDARVERÐMÆTI AFLANS 2321 MILLJÓN KR: Fá oð lifa til dauöadags □ S2,mkvæmt lögreglusam- þykkt Keflavíkur er allt hunda haid í bænum bannað. Nú hefur hins vegar verið slakað örlítið á og ákveðiðf að þeir hundar, sem nú eru í Keflavík i'ái að lifa þar til þeir deyja! Til þess að hafa eftirlii með hundahaldinu heiur lög reglan liafið skráningu allra liunda í bænum. I nágrenni Keflavíkur eða á Keflavíkurnugvelli mun hundahald hins vegar ekki bannað. — □ Heildarverðmæti alls aíla bátaflotans á vetrarvertíðinni 1971 var 2321 milljónir króna. Lætur nærri, að verðmætaauk-i- jng aflans nemi 250 milljónum krónum frá árinu áður. | Þrátt fyrir nokkru minni afla i nótabáta á vetrarvertíðinni 1971 jen árið áður reyndiist aflaverð- | mætið 108 milljónum króna I meira eða sem svarar um 20%. Afli nótabátanna á vetrarver- tið 1971 reyndist 212 þúsund lestir að verðmæti 520 milljónlr krcna, en samisvarandi tölur £yr- ir 1970 voru 221 þúsund lestir að verðmæti 412 milljónir. Er héi- fyrst og fremst um að ræða báta, sem stunduðu loðn i- veiðar með nót. Afli báta, sem notuðu önnur veiðarfæri en nót var hiits vegar nokkru minni eða 189 þúsund lestir. Aflaverðmætið var hins vegar mun meira eða tæpar 1675 milljónir króna, Fjöldi báta, sem stundaði vejð ar með nót var 71, en fjöldi þcirra, sem notaði annars konar veiðarfæri var 434. Þessar upplýsingar er að finna í yfirliti yfir vetrarvertíðina á síðaita tölublaði Ægjs og kem- ur þar í Ijós, að aflaverðmætið 1971 hefur aukizt um rúmar 250 mílljónir króna þrátt fvrir minni hejldarafla. Hlutur þilfarsbáta og opinna véibáta í aflaverðmætinu nemur um 100 milljónum króna. Mestu aflaverðmæti á vertíð- inni skilaði Grindvíkingur á land. ' Voru það rúmar 17 milljónir og næsta á eftir kom Gísli Árnj með 16.5 milljónir. Dæmið snýst hjns, vegar við, afiirin er athugaður. Þar er Gísli Árni í fyrsta sæti með 7689 lest- ir, -en Grindvíkingur með 6033 lestir. — C Náma af steingervingum dýra, sennilega 1.50.000 ára gömlum, hefur kom;ð í ijós í jarðföllum á upptakavatna svæði fljótsins Godavari í Marathwadafylki í Mahar- ashtra, Þcssir steingervingar mynda eing breiðu á svæði, sem er allt að tvær fermílur á stærð. Ef til vill hefur þarna verjð um að ræða hjörð fíla og- fjiilda annarra dýra á l'leisistoceiie-tíinabilinu, sem fljótin hafa króað af i mjklu flóði, og síðan liafa drukkn.ið þarna. Steingervinga-náma þessi, ef svo mætti að orði komast, fannst nú fyrir nokkrum vik- ura, þegar S. W. Chitale pró- tessor við háskólann í Ambe- nogat var að rannsaka þarna jarðföll, sem Manja'ra-fljót- ið hefur graíið skammt írá þorpinu Canjure í Osmaaa- bad. Chitalo prófessor hefur sagt blaðamönnum að enda þótt steingervingar dýra frá þess- um tímum hafi fundizt á nokkrum öðrum stöðum í Maharashtra, sé þar um smá- muni að ræða í samanburði við þessa miklu námu. Föstudagur 3. marz 1972 3

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.