Alþýðublaðið - 03.03.1972, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 03.03.1972, Blaðsíða 6
£H!£ÍDÍXD Útgáfufélag AlþýSublaðsins. Ritstjóri: Sighvatur Björgvinsson. I heimsókn hjá vinum I gær komu íslenzku forsetahjónin, Dr. Kristján Eldjám og frú Halldóra Eldjárn, í opinbera heimsókn til Finn- lands. Var þeim tekið mjög vel og vin- samlega af fulltrúum finnsku þjóðar- innar. Munu þau dvelja í Finnlandi fram til 6. þ.m., en í fylgdarliði forsetahjón- anna eru m. a. nokkrir íslenzkir blaða- menn, sem sent hafa heim fréttir af for- setaheimsókninni og af f innskum málef n nm, eins og mátt hefur sjá á síðum ís- ienzkra blaða undanfama daga. Finnar og íslendingar eru ekki eins skyldar þjóðir og t. d. íslendingar og Norðimenn, en þó er margt líkt með þjóðunum tveim. Báðar urðu þær að lúta elerndum yfirráðum um langan aldur og hafa tiltölulega nýlega öðlast sjáífstæði. Báðar þjóðimar eiga sér sér- atæða þjóðlega menningu, sem þeim er sérstaklega umhuguð. Báðar þjóðimar njóta nokkurrar sérstöðu í norrænu Samstarfi, Finnar sem útvörðurinn til austurs og fslendingar sem útvörðurinn tii vesturs, og báðar leggja þjóðirnar mikla áherzlu á eflingu norræns sam- starfs. Enda þótt skyldieiki sé ekki mjög ná- inn milli íslenzks og fmnsks menning- arlífs og íslenzkrar og finnskrar’ tungu standa þjóðirnar þó mjög nærri hvor annnrri. íslendingar hafa kynnst Finn- um m. a. af verkum mikilhæfra finnskra iistamanna bæði af eldri og yngri kyn- slóð og margir þessara listamanna, eins og t. d. skáldin Runeberg og Topelius og tónskáldið Sibelius, hafa orðið s- ienzfcu þjóðinni mjög hjartfólgnir. Þeg- eæ Finnar háðu sitt frelsisstríð fylgdust fslendingar með óbilandi kjarki þeirra, þrefci og þrautseigju af mikilii aðdáun og í raunum finnsku þjóðarinnar átti hún samúð íslendinga sem reyndu að liðsinna Finnum eftir því, sem fámenn og þá fátæk þjóð megnaði. Finnar eru dugleg og hreinskiptin þjóð, sem fslendingum er sómi af að vera í sérstökum vináttutengslum við. Hlýhugur Finna í garð íslendinga hefur þegar komið í ljós við mörg tækifæri og er nú enn ítrekaður í sambandi við heimsókn íslenzku forsetahjónanna. — Megi sú heimsókn verða til þess að k'eysta enn vináttuböndin milli þessara tveggja þjóða og auka enn á samskipti þeirra og samstöðu. □ EINS og komið hefur fr>am í frátifcum, hugðiust Bandaríkja- menn sieimda genvihnött til Júpi ter — þann fyrsta þangað — þann 2. s.l. mánaðar, en ufðu að fresta því þá v’iegraa v'eðui-s. Gteinvihnetti þessum, siem vegu-r 250 kg, hefur verið gefið na'fniið Pioner 10, og er áætlað að förin tiOi Júpíter muni taka hatnn tvö ár, og er hann þó hmðskneiaasti gervihnöttur, sem slkotið hiefur verið á loft til þ'essa. Fyrsitu viku ferðarinna • miun hann faitt 800,000 km á hvteirjum s'ófliarhring. Þegar hann svo kemst inn j aðdráttarsvið Júpíters — en að- dráttaraia ihans ler 1000-falt st'ei-kara en aðdráttaii-a'íll ja fð- ; — hefðir Pioner 10 hdlidur b!et-, ur ski-iðinm, og ná'lgast ákvö: i". unarsltað sinn með 79,200 - _ hraða á klst., en það v'erður undir lloik næslta árs. Eftir þáð heildur hann' svo áfiram för sinni í ibeinni línu út í geiminn, — ©nidiaDaiusit. Þá fjóna siólarhringa, sem það ts'kur Pioner 10. að fara fram- h.iá hinrú raarðguíliu og blágráu plánefcu', vierður hann ekki að- gefíar’.a'us. Hann mun taka þar 10 Ijósmiymdir og sienda tí'l járið- air, auik þ:ess sem vísirdatæk- in Sem hann er búinn, munu rannsaka áegullisivið plártetunar, næsfcu loftlögin við hann og geisilaavið hanst, og senda nið- urstöðiuinnar tiil stöðva á jörðu niðri. NASA — Banda'rísflca g’eim- rann.söknastofnunin — tiefliur lík legt að hið geislavirlka sivið um- ■hverfis Júpíter, sé aijllt ag mMlj- ónMt „stertoara" en hinir sivo- nefndu Van A;',.cns-bel.i kring ium jörðina. Einn þeirra frægu „fyrstu“. Þær vísir.'dállegiu niðurstöður, sem Pionjeir 10. mnjn senda til janðair, ef aillt geingur að ósk- um, verða fyrsitu upp'lýsingarn- a.r sem mönnum berasit um hina huldu „ásjóniu“ Júpite -s, pC'ánatunnar siem er í 800 milflj. km fjairtegð frá jörðu. Pioner 10. ber þvi „frumh.erja“-nafn siitt meg réttu, gangi för hans samiklvæmt áætluimum þeirra hjá NASA. Þsegar gervihnötturinn- náflgast ,.úth.vterfi“ Júpíters, hefur hanri: farið 1000 miflljón km vega- Jepgd á innsveigðri braut sirní', eftiraðhann hefurverið borinn af AtíIias-CentaiUir geimfláiug Þ'rslta áfangarn. Þe,ga.r þeir hjá NASA til- kynn.tiui að' afróðijð væri að freista að senda genvihmött í nánd við Júpíter, fyfllgdu þeiirri tiilkynn- iriiru þær uppiflýsingar að pflá- netan viútist stafa frá sér svo sterkri „iinníri" orlí.u að næst- uim mœtti llíikja hen'ni við litfla stjörnu. Yfir 75% af ,,efninu“ í Júpí- tter er veitmi, og það er hugs- anlegt að hann hafi ekkert ,,fiast“ yfiirborð. Bygiging plánetunnar „getur verið þétt gastegund, eða flijót- andi vetoi með þéttari lögum iefjtir því sem inna.r dregur, og ef til viM með ,,föstum“ vetnis- kjarna“, segja geimvísinda- miennirnir hjá NASA. „Hugsianíl'egt er að einhv;ers konar líf fyrirfinnist í andrúms loifiti Júpiters“, segja vísind'a- mienn þiessir, og því var bætit við, að þessi könnun Pioners 10. táknaði upphafið að vísinda fllegri könnun hinna fjarlægari pöáiniata. Þá miun gervihnötturihn senöia tiil jarðar fyírstu upplýsT ingarnair um geimiryflcshnoðir- ana, en það eru efniskenndir Ælókar 1,600 m tffl 770 km í Iþvenmjál. siem haflda sig á mílUi gönguibraúta Mars og Júpífers. Fremur villi- dýr en búfé ANNARS BLÆS AFRÍKA UPP □ Á hverju ári blása upp víð flæmi af ræktanleg'ri jörð og beitilandi í Afríku, svo að þar myndast eyðimörk. Sérfræðin.g- ar í ræktun oig lartdbúnaði heyja harða baráttu gegn þeirri þró irn, í von um að geta að minnsta kosti haldið heinni í skefjium. Bcmir.-rfo.ki uimihverfis-séríræð i-ngurimn, Thane Riney, heldur bví fram að drága magi; að m-u:i í>’ ‘urtnbiEr: og 1-a-ndie-yð- ingur'ini á vis-um svæ-ðum. að m ■ i/i a korti, rr að þ-ví að íly ja þ"”" ;ö aftur hó-pa s-tærri villi- dýra. Það er búCénaðurinn, sem lan-di.-.TOienn hafa n-ú eignazt, hja'r-ðár saiuðikinida oig nautgir.ipa s-cm gamga ' á beitiflamdi'nu, er eigi í raiunimni sök á uppbllæstr imum, sieigir R-iney. E-n hann ier l'jamkvaemdasfj'^ ii þeiatjdr stofnunair imn-ani samtaika Sam- einu'Su þjóðannia, s©m ætflað er að vimna að varðveizlu s-kóga og vMidýra, ög e-r ein af undir- stofmunum FAO Rinie-y telur, aS Þa-r aem upp- bliásturi'nin sé mestu--. b-e-ri að flytja afllain búfé-nað á brott, sem éfcur uP'P allt gras, og flytja Iþ-a.rtigað vU-l-idýr, s-em hafa ekki líkt því eirt-s neifltvæ-ð á-hrif á ig’-c'fílur'min, he-ld.ur bviea’t á móti mj'cg svo jákvæð áhrilf, o-ft og tíðum. Tæik.n'il-egiir sérfiræðingar og vísindamenn hafa uim ár-abil viðurkieinint það sem staðrteyrtd, að jöirðin sé rænd nvikiJtvægwm efnum smáim sam-ain, bæði fyr- FramhaM á bl/?. 11. 6 föstuifagur 3. marz 1972 □ ABE-L Muzorewa bisk-up er einn af þeim persóunfeik- umi sem vaikið hefur furðui á alþjóðavet iVangi í teng-sl'um vig. krepp.una, sem nú ríkir í R'hódiesíu. Áður en Piearcie- sfendinefnd Bretlandssitjórnai’ fltom tiili Rhódesíu, fyrir átta vikum síðan og bji’jaði að gfeira víðreist um Jan.dið, ti-1 að (komast a'ð hivernig Afríkubúar tækju Smiíth-Homie sáttmál'ani um, höfðu mjög fáir hey-rt hinnar fámlennu Rhódesíu- siendiniefnd-ar frá „Unilted Methodisit Church of Amle- rica“ gfetið. í dag e-r Muzorewa þekktur um, gjörvaflJan h'.eim vegria sarrrtaka hans, ©r nofnasit „'Africa-n Nationafl Congriess“, seim hafa stjórnað og skip-u- lagt andstöðuaðigierðir rhódfes- fslkra AfríltUibúa gegr sáttmál anum milfli Ian Sm-ith og brfeziku S'tjórnai’innar mieð mijög g'óðum árangri. & Neikvætt svar heim. P.eairce-sendinefndi-ri mur Iþví að llíki-ndum snúa hfe.iim á flieig mieð ert-t stánt „N'ei“ af v'egarnesti, vogn-a samtaka Muzci’-ewa, ANC. M-uzoriew bisku-p var stadd- ur fy-rir nokkrum dögum í London o-g gaf þá til ki'nrtr (eftixífiairianjdi: „Martlcmið ANC ter aið vetta AÆrfikulbúum mögir flieifit'a á að láta í fl jós ands'töðir MYNDIRNAR: Efri myndin: Þetta er Muzorew biskup á Trafalgar torgi í Lon on að halda ræðu á fjöldafund Lögreglan heldur áheyrendum nokkurri fjarlægS. Neffri myndir ian Smith forsætisráðherra Rodhesíu, foringi þeirra sem haid; vilja blökkumönnum niffri- sína giegn Smith-Home sátt- máílianum og enu ekki ofbte'lld- issamtök. Við buirtrekum allt ofb.eldi, og á sama tíma bua’lt- r.ekum við sáttmála, sem mun alldiiei veita AMkönum. í Rhódesíu jafnrétti, burt séð f-rá hv-ernig li-tið er á hann frá trúailegu eða hagrænu sjónarmiði." Þá var hann sp-m'ðu-i’ hver tilgangur komu hans tifl Lond o-n væri og svaraði hann: „Tifligangurinn ®r að útskýra fy-rir fófltki, að það getur hjá-lp að oklku'i’ m'eið ofbeldis-lau&u'm aðgierffium, mieð því að vleiitá þrýsting. Peaa’oe-se n d i n efind- in á vafal'aust eftir að snúa heim með það svan’ tiil brezflcu irílki'sstjóriniarinn'ar, að’ mieiri- hiliuti AM'kana í Rhód.e-sí-u vísi sáttmál'anum á bug og er ég hin'g'a'ð komínn til að uppvísa, ihviea’ju hægt er að áorka, e-f oiibeldinu verðu-r halidi-ð u-tan við alfliar mótmælaaðgferðir, sem af því kun-na að rísa. e% Öflugri fyrirheit. Fyrirheitin gegn uppreisn- ar írikisstjórn Rhötlesíu ber1 að taka til gagngerrar endur- skoðunar með aukinn styrk í huga.. Skandinavísku löndin hafa verið til fyrirmyndar, í þessu tifliti, og væri það ein- dregið að okkar ósk, að önn- ur lönd. hefðu verið eins stað föst og hefðu veitt FN-tilmæl unum, um hertar aðgerðir, jafn áhrifaríkan stuðning- Ef gagnaðgerðirna-r eru nógu áhrifamiflíi'ar, m-un skap- ast rhódies-isik u-ppr;eisnar-ríkis sfljórn ó tveim fors&nduim: — Með ti.Llli,ti till erle-nds gjaJd- :ey-ris og erlen'dra f.járfestinga. Auk þess ó's'ku'm við eftir rau l hæfri ráðsit-efnu um framtíð Rhódesíu, hið bráðasta, sem í þurfa aið vera fiu-lltrúar frá brezlí-u stjórninni, ríkisstjóm RhódiÉsíu og 1'uMlTúa-r ú-r hópi Afrikubúa í Rhódesíu. & Hinir handteknu. ■Hér mieina ég einnig afrís'ka stjórnimálamenn, sem sitja nú í fang'eflsi, en sa-mitímis mun- 'Um vi-ð í Rhódesíu hald-a á- f-ram of'beiMisCiau-suim gagnað- gerðum okkar ge-gn hvíta minrihlutanum.“ M,uzorewa var spurður, hvort ekflíi væri hægt að mæfta gegn þátttaku ANC í rauim- hæfri ráðstefn-u um firaiwtíð Rbódes'u, á þeim forsendums að þau væru ópólit’sik s-amtök, og sivaraði hann þá: „Samtök o'klkiair hafa ris'ð u-pp í 'ein- rórna andmælum gegn s'átt- milawra og ar'.dmæ'ju.'n gegn yfirsitjórn hvíta minni hlut- ans. Við höfum ofldkair eigin stjórnmálasérfræðingia og lög- fræðiQegu ráðu'n-a-'uita og virk- um við því rétt ei-ns og hvier önnu-r pólitísk samitök, Sem sflfendur, en önnur stjói’nirrtállia samltök á vegu-m Thódsi's'eik/a Al'iíkubúa eru ölögleg.“ & Muzorewa settur inn? I heimsókn. sinni tifl London hafði Muzorewa m.a. haft tal af brez'ka vairautianriki'sifáið- hferranum Joseph Go'dþer, þ i n gmön-n u m í h afl dsf 1-okflcsins og VerkamannaPlokksins, og ivonaðist hann einnig til -að -rtá tafl-i a-f forsæti-srá'ðhfeorian- um Edward Heath, áður en ’hánn héilidi hieim á lleiið. En hfeimia í Rhodesi-u framif.teytiir hann lífinu í örvæntingu -uim að hann ge'ti ei-nh-viern daginn 'verið fliinieipp'tiuir í fainigelsi. — „Ég r-t r’’M geint -m-ár í 'bli q P1 , 1 - rtl i’-r-'-rp-c: " .öo -'t em- h'í Vp. x-r :« 0'- c/:'!? .ó •’ Þr-r i■*-> rj ;C-,v* V> : u r- ' ” vc;r(ijr A-.-n fVti-, ,-1’ iVip;ic--'rí _ 0-p Arf c’- ba'ð, '**■■"*' ég rl-’-e te-gí út ! þes-r.i störf.“ »> Ef við iö'-liini i gíeymsku . . . „Ef avo gagnaiðlgie nðirnaf flcoma eflíki ti-1 mfeð a.ð hafa til- ætluð áihirif, þ.e -ef efldkiert verð -ur af neinni 'vau-nhæfri iráð- slefnu og ef ofbell'disl-aiusa flner ferðin -J'e :-i S.mi th sýn.ir sig ®ð Vera ónæg, m-uniuð ’þér -þá viðha'fa ofbeldi?" sipiuirðiu -bl'aðaimienn hann, en hamn svairaði imm hæfl: „Siem sitend- 'ur höfuim. vig ökkert saim'biamid við sikæi’TuC-ðlaflioikikan'a, sem ibegpir ©ru tetonir tift starfia í Rhód.es u og hafa ge.rt til ska,mms tíma. En -e-f urrh-ei-m- uirinn iPÍleym'-r ckk'uir, gifiVf’ svo fiariið, -ð ég ^æt’ði s'-'ria til ofibieVJÍs iðalferðia-. En fvirsit ve-ði'im vi-ð að r£'vna ^&’ila a-i.'.-a mögulisiika til EuCils.“ — Föstudagur 3. marz 1972 7

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.