Alþýðublaðið - 03.03.1972, Page 10

Alþýðublaðið - 03.03.1972, Page 10
TæknifræÖingur - Teiknari Óskum að ráða byggingartæknifræðing og teiknara á Teiknistofu vora. Upplýsingar hjá forstöðumanni Teiknistofu S.Í.S. Starfsmannahald. Samband ísl. samvinnufélaga. Hjúkrunarkonur Hiukrunarkonur ósfcast á ýmsar deildir Borgarspítalans, einnig cskast hjúkrunar- kona á næturvakt í hlutá af starfi. Upplýsingar gefur forstöðukona í síma 81200. Aeykjavík, 2. marz 1972. Borgarspítalinn. BÍLASKOÐUN & STtLLING Skúlagöm 32 HJOLASTILLINGAR motoástulingar' ljósastillingar Simj LátiS stilla í rima. ^ M Fljóf.og örugg þjónusta. 8 'W. I U U Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen 1 aHflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyriivara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bflaspiautun Garðars Sigmunássonax Skipholtj 25, Símar 190S9 og 20988 BURSTAFELL RÉTTARHOLTSVEGl 3 - SÍMÍ 38840 PfPUR KRANAR O. TL. TIL MITA- OO VATNSLAGMA. tfuiiíjama Glerísetning - Glersala Framleiðum tvöfalt einangmnargler. Sjáum um ísetningu á öllu gleri. Vanir menn. GLERTÆKNI H.F. Inffólfsstræti 4. - Sími 26395 (heima 38569). í DAG er föstudagurinn 3. marz, Jónsmessa Hólabiskups ú fóstu, 63. dagur ársins 1972. SíðdegisflóS í Reykjavík kl. 20.30. Sólarupprás í Reykjavík kl. 8.49, en sólariag kl. 18.34. DAGSTUND Kvcld og helgidagavarzla í apótekum Reykjavíkur vikuna 26, i'ebrúar til 3. marz er í hönd- um Vesturbæjar Apóteks, Háa- leitis Apóteks og Garðs Apóteks. Kvöidvörzlunni lýkur kl. 11, en þá hefst næturvarzlan í Stórliolti 1. — Kvöld- og helgidagavarzla Apótek HAVnarljarSaz «r oplB i sunnuáöguna og Ö0rup» Oftlítl- dögum kl. 2—4. Kópavog* Apótek o* Kefla- vlkur Apót^t sni ouin helibáaxa 13—1* Almeiinar uppiýsingar um læknaþjónustuna í horginni eru gefnar í símsvara læknafélags Reykjavíkur, sími 18880. LÆKNASTOFUR La’knastofur ern iokaöar ö laigardögum, nema læknastofan að Klapparstíg 25, sem er opin milli 9—12 síniar 11680 og 11360. Vife vitjanabeiðnum er tekið hjá k.’öld og heigidagsvakt. S. 21230. I.æknavakt i HafncrÆirfli o* GarBahreppi: Upplýsingar 1 lðg. regluvarBstofunni 1 aima 50181 og sUíkkvistÖöinrti f *fma 51100. öefst hvern virkan dag kL 1T og rtendm tll^kl. 8 aB roorgni. Um delgar Ærá )3 á laugardegi til *1. 8 á mánudaJBsmorgn i. Skni 21230 gJúkrabifreiBar fyrlr Reykje- tfk og Kópavcg eru i sima 11100 j Mænusóttarbólusetnlng fyrir fullorBna fer fram I Heilauverind irstöB Reykjavfkur, á mfaudög- im kl. IT—13. tíengifl inn M Sarónsstíg jrfir brún*. T*nnlæknav»Xt er I Heilau- zerndarstöðinni. þar *em slysa- varflstofan var, og er opin laug írdaga og sunnud. Jd §—ð ei. íími 22411. SÖFN Landsbókasafn Islands. Safn- iúsíB viB Hverfisgötu. Iiestrarsal u- er opinn alla virka daga kl. r—ltí og útlánaaalur kl. 13—15. florgarbókasafn Reykjavíkiir Aöalsafn, Þingboltsstræti 2» A ér opið »em hér segir: Mánud. — Föstud kL »—22 Laugard. kl. 9 lö Sunnudags p*. 14—19. /íólmgarfl' 34. Mánudaga ki. Í4 -21. Þriðjudag* — Föatudag* il: 16—19. Hofs' allagötu 16. Mánudag*, Jöstud. kl. 16' \9. Sólheimum 27. Mánudag*. I Föamd 'V 14-21. Bók.^afn Norræna hússín* *r opið daglega frá kl- 2—7. Bókabfll: Þrifljudagsr Biesugroí 14.00—15.00. Ar- bæjarkjör 16.ÖÖ'—18.00. Selás, ÍÁrbæjarhverfi 19.00—2J 00. - MiS-vikudagar a Álftamýrarskól 13.30—15.30 Verzluiiin Heri óifur 16 15— 17.45. Kron vifl Stakkahlið 18.30 til 20.30. Fímmtudagar t Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi ki. 1,30—2.30 (Börn). Austur- fer. Háaieitisbraut 68 3,00—4,00. MiSbær. Háaleitisbraut 4.00. MiB þær. Háaieiuabraut 4,45—6.15. jíreiðholtskjöí Hreiðholtahvérfi f. 15—9.00. ^Laugaiaekur / Hrísateigur 13.30—15.00 Ijaugarás 16.30— 18.00 Dalbraut / Kleppsvegur 19.00—21.00. Listasafn Einars Jónssonar Listasafn Einars Jónssonar (tgengið inn frá Eiríksgötu) terður opið kL 13.30—16.00 á sunnudögum 15 aept. — 15. deá., A virkurf. lögum eftir samkomulagi. — Náttúrugripasafnií, HvwfisgBtu 118, 3. hæð, (gegnt nýju lögreglustöB- inni), er opið þrlðjudaga, fimmta- daga. laugardaga og «un nudag* ýl. 13.30—16.00. 1 Ásgrimssafn, Bergstaðastrætl T4 er opið sunnudaga, þriðjU' daga og fimmtudaga frá' ld. 1 an til 4.00. Aðgangur ókeypk. íslenzka dýrasafnið er opið frá kl. 1—6 1 Breiðfiríi ingabúð við SkóLavöi-ðustíg. FÉLAGSSTARF Fi-á Guðspekifélag'inu. Fu-ndur hjá stúkunni Dögun. í kvöld kl. 9. Upplestur og er- indi um spurninguna um end- urholdgun; Birgir Bjarnason, Sigurlaugur Þor'kelsron, Kat'l Sigurðsson og Sverrir Bjarna- son tala. Kvenfélag Laugarnessóknar hedur fund mánudaginn 6. marz í fundarsal kirkjunnar kl. 8.30. Tjl skemmtunar: Pétui’ Maack sýnir litskuggamyndir. Spurningaþáttur o. fl. — Konur, fjölmenniff og takið með ykluir gesti. — Stjórnin. U Guffrún, dótiir Sveinbjarn- ar Egjlssonar rektors átti lengi heima í Stykkishólmi. Hún var fráskilin prestselckja og lifffi einsetuiífi. Magdalena, kona Sæmundai* Haildórssonar kaupmanns, var systurdóttir liennar. Hún sendi Guðrúnu um iangt skejð mjff- degismat. Einu sinni sem oftar kom viivmxkona Magdalenu með mat til hennar, og var þaff kjötsúpa, Vinnukonan spyr Guffrúnu, livort lienni þyki súpan ekki góff. — Þaff má lepja hana, svar- aði Guðrún. Q ÚTVARP I'ÖSTUDAGUR 3. marz 1972. 13.15 Þáttur um uppeldismál. Jóliann Hannesson prófessor flytur hugleiðingu um ferm- inguna. 13.30 Viff vinnuna. Tónleikar. 11.30 Síðdegissagan: Abdul líahman Putra fursti. Haraldur Jóhannsson hag- l'ræðingur les lokalestur úr bók sinni um Maiaya. 15.00 Fréttir. | 15.30 Miffdegistónleikar. 16.15 Veffurfregnir. Létt Iög. 17.00 Fréttir. — Tónleikar. 17.40 Útvarpssaga barnanna. Rata fi*ænka. 18.00 Létt lög. — 19:00 Fréttir. 1!W»0 Þáttur mn verkalýffsniál. 20:00 Kvöldvaka. íslenzk ejnsöngsiög. j? ,,Krumsholt‘ L Forustufé Lwí'ar kernur hann, glókoll- urjnn“. :Um íslenzka þjóffhætti. Kórsöngur. 21^0 Útvarpssagan. 22.éjj) Fréttir. 22|pa Veðurfregnir. Lestur ^gssíusálma (28). 2 2M Kvöldsagan : Ástmögu Iþtmnar" eftir Sverri Kiistj- :gsson, 22J|5 Þetta vil ég heyra. •T<1k. Stefá»sson sinnjr óskui idustenda um sígilda tónlist. SJÓNVARP 20.00 Fréttir 20.25 Veffur og auglýsingar 20.30 Vaka Dagskrá um bókmenntir og’ listir á liðandi stund. Umsjónarmenn Njörffur P. Njarffvík, Vigdís Finnbogadótt- ir Bjö'rn Th. lljörnsson, Sig- urður Sverrir Pálsson og Þor- kell Sigurbjörnsson. 21.10 Adam Strange: skýrsla nr. 4821. Hefndarþorsti. Þýðandi Kristmann Eiffsson. 22.00 Erlend málefni. Uinsjónarmaffur Jón II. Magnússon. 22.30 Dagskrárlok. I^Föstudagur 3. marz 1972

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.