Alþýðublaðið - 15.03.1972, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.03.1972, Blaðsíða 3
Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok.á Volkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar Skipholti 25, Simar 19099 og 20988. DVALARSTYRKIR LISTAMANNA Menntamálaráð Islands hefur ákveðið að úthluta á þessu ári allt að 10 styrkjum, 80 þús. kr. hverjum, til handa listamönnum, er hyggjast dvelja erlendis um a.m.k. tveggja mánaða skeið og vinna þar að list- grein sinni. Umsóknir sendist skrifstofu Menntamála- ráðs, Skálholtsstig 7. Umsóknir verða afgreiddar tvisvar á ár- inu, vor og haust. Menntamálaráð íslands. 1 X 2—1x2 Vinningar í gefraunum (10. leikvika — leikir 11. marz 1972) Orslitaröðin: X21 — 111 — 22X — 2X1 1. vinningur: 11 réttir — kr. 26.500.00 nr. 9596 - 12335 - 15742 - 27943 nr. 31710 - 46078 + - 48599 nr. 55110 - 57645 - 64904 nr. 69234 + - 70531 + - 70351 nr. 71904 - 74270 - 83973 + 2. vinningur: 10 réttir - - kr. 1.200.00 nr. 149 + nr. 20809 nr. 38397 nr. 54940 nr. 70901 - 232 - 21040 + - 38490 - 54941 - 71430 . 2534 - 22124 - 38508 - 56895 + - 71727 + - 2631 + - 25603 - 38763 - 58656 - 72792 + - 3008 + - 26101 - 39065 - 60698 - 73071 - 3059 + - 31386 + - 39409 - 60710 - 73327 - 3073 + 31705 - 39474 - 60898 - 73553 + - 3103 + - 31707 - 40027 + - 63554 - 73570* + - 3927 + - 31711 - 40030 + - 63617 - 73577 + - 3972 + - 31712 - 40205 + - 64733 + - 73600 + - 3990 + - 31722 - 40211 + . 64734 + - 73607 + - 3991 + - 31728 - 40212 + . 64749 + - 74164 + - 4130 - 32559 + - 40215 + . 64750 + - 76545 - 4520 + - 34108 - 42975 . 64880 + - 77984 + - 5400 + - 34717 - 44426 + _ 64889 + - 78042 + - 8827 + - 35183 - 48624 + _ 64899 + - 78530 + - 9513 - 35191 - 45932 + _ 64902 + - 78656 - 9567 - 35278 - 45952 _ 64903 + - 78668 - 12300 - 35287 - 46063 + _ 64914 + - 79338 - 14898 - 35292 - 46065 + . 64929 + - 79661 - 16297 - 35361 + - 46072 + - 66684 + - 79698 - 16610 - 35814 + - 46073 + - 66696 + - 80112 - 19334 - 37390 + - 46074 + - 68048 + - 80115 - 19992 - 38162 - 46081 + - 69149 + - 83782 - 20520 + - 38195 + - 46201 - 69199 + - 83798 + - 20522 + - 38221 - 46869 + - 69232 + - 84286 - 20523 + - 38238 - 46872 + - 69239 + - 84330 + - 20528 + - 38242 - 47563 + - 69245 + - 85227 - 20529 + - 38335 + - 47853 - 70354 - 86635 + - 20671 + nafnlaus Kærufrestur er til 3. aprll. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 10. leikviku verða póstlagðir eftir 4. april. Handhafar nafniausra seðla verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETHAUNIR — tþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK SLAKSR SOLUR I EH6LAHDI FUNDUR i væmdastjóri Tónabæjar, tók undir orð Ásgeirs um ölvun á skemmtunum hússins. Sagði hann, að þrátt fyrir mikið eftirlit, yrði aldrei unnt að koma i veg fyrir, að unglingar, sem væru undir áhrifum áfeng- is, slyppu inn i húsið. Stundum væru þeir fjarlægð- ir, en i öðrum tilfellum væri þeim leyft að vera, ef fram- koma þeirra leyfði það. Það var Foreldrafélag Hli’ða- skóla, sem efndi til umræðu- fundarins, og kom fram, að i Hiiðunum eru mjög skiptar skoðanir um gagnsemi Tóna- bæjar fyrir æskuna. Héldu sumir foreldrar þvi fram, að Tónabær drægi ung- lingana út af heimilunum. Björgvin Guðmundsson, borgarfulitrúi Alþýðuflokksins, sagði á fundinum, að mikil bót hefði verið af þvi að hefja rekstur Tónabæjar. Húsið væri eini vinlausi skemmtistaðurinn fyrir ung- linga undir tvítugsaldri I Reyk- javfk og full þörf væri á fleiri slikum. BILFARMAR 1 82 19ára, en ihópi tvitugra voru þeir færri. En þótt þessar tölur séu siður en svo glæsilegar, tók Björgvin það skýrt fram, að þær gæfu aðeins visbendingu um áfengis- vandamál unglinga. Það væri i raun og veru mun alvarlegra en tölurnar gæfu til kynna. Þetta fengum við staðfest i viðtali við Bjarka Eliasson, yfirlögregluþjón. „Meirihlutinn af þessu unga fólki, sem við höfum afskipti af, reynum við að koma heim,” sagði hann. ,,Það eru ekki nema verstu tilfellin, sem við þurfum að setja inn”. Hann kvað þvi hins vegar vandsvarað, hver hin raun- verulega ölvunartilfella væri. Nefndi hann sem dæmi, að það kæmi oft fyrir að lögreglan þyrfti að fara með heilu bil- farmana af unglingum frá Tónabæ vegna ölvunar. Og það sem lögreglan gerði, væri að láta foreldrana sækja unglingana, en i svona tilfellum væri ekki gefin nein lögreglu- skýrsla. Hann sagði, að það hefði einnig komið fyrir, að nauð- synlegt hefði reynzt að sækja ölvaða unglinga á skóla- skemmtanirnar. Brezki fiskmarkaðurinn hefur aldrei náðst upp að ráði eftir að kolaverkfallinu lauk i Bretlandi. islenzku togararnir hafa fengið litið vcrð fyrir afla sinn þar, t.d. seldi Sigurður i Bretlandi I gær- morgun, samtals 251 lest fyrir tæpar 6 milljónir króna. Meðalverð fyrir hvert kiló er aöeins 23,70 krónur. Sigurður gat ekki selt allan aflann t.d. seldist steinbitur ekki. Hins vegar hefði dregið úr slikum afskiptum að undan- förnu og virtist sem skipulag þessara skemmtana færi batn- andi. Kvað hann þaö stefnu lögregl- unnar að fara með unglingana heim. Eólk tæki lögreglunni að visu misjafnlega, en „verst er það aö finna þá ekki”, sagði Bjarki „það skiptir minna máli að vera skammaður fyrir að koma meö unglingana heim”. HLAUT GULL 7 Við heimkomuna var Schranz tekið sem þjóðhetju, og á flug- vellinum voru samankomin tug- þúsundir af löndum hans. Og þegar hann var loks kominn heim braust óánægjan út, og Schranz lýsti þvi yfir að hann mundi aldrei keppa oftar á skiðum. Vonbrigði sin væru slik, að hann gæti ekki hugsað sér að keppa framar. Þetta hlýtur að hafa orðið honum mikil fórn, þvi hann átti mikla möguleika á þvi að vinna heims- bikarinn, en um hann er keppt allan veturinn, og einkunnir gefnar eftir hvert skiðamót, og stigin siðan lögð saman. Þessa stundina situr Schranz um kyrrt i Vin og tekur lifinu með ró. Eflaust reynir hann að hugsa sem minnst um skiði, og en þess meira um það að gleyma von- brigðum sinum. Eflaust verður Ólympiugullið frá Heidi Biebl til þess að létta honum það. H DAN_________________________l þegar Queens Park Rangers kom hingað, fyrst enskra liða eftir strið og lék nokkra leiki við góðan orðstir. Siðan hef ég alltaf haldið Hallveig Fróðadóttir seldi einnig i Bretlandi i gær, samtals 121 tonn fyrir 15,410 sterlings- pund. Markaðurinn hefur aftur á móti verið með betra móti i Þýzka- landi. Vikingur scldi þar ekki fyrir ýkjalöngu og fékk mjög gott verð. Að visu var aflinn ekki mikill, en Vikingur hitti alveg á réttan tima og gerði þvi góða sölu. með Q.P.R. eins og strákarmr segja. Nú fá þeir Nobby Stiles og félaga hans frá Middlesbro i heimsókn á Ellerslie Road og ég spái heimaliðinu sigri i þeirri viðureign. LÁN 12 Kópavog, og eru þegar hafnar viðræðurum lagningu hitavcitu til þessara staða. Geir Hallgrim sson borgarstjóri sagöi á fundi meö fréttamönn- um i gærmorgun aö sennilega geri nýja æðin eitthvert gagn i kuldaköstum næsta vetur, en hún yrði tekin að fullu i notkun næsta ár. Lán þetta, sem er alls rúmar 323 milljónir króna, skiptist lika á milli Landsvirkjunar og Raf- magnsveitu Iteykjavikur, 120 milljónir á fyrrnefnda staðinn vegna Búrfellslinu 2, og 70 milljónir til framkvæmda við veitukerfi Rafmagnsveitu Reykjavikur. ÁLÖGUR 5 burður leiðir i ljós, að skatthlut- fallið lækkar aðeins hjá þeim allra lægst launuðu, en hækkar hjá öllum öðrum almennum laun- þegum, — hjá sumum mjög mikið. Gylfi nefndi sem dæmi, að skattgreiðsluhlutfall almennra rikisstarfsmanna myndi hækka eftir gildistöku frumvarpanna úr 18,8% i 22% og undirmanna á fiskiskipum úr 13,1% i 16,8%. — Þetta er verulega aukin skattbyrði á fólki, sem vissulega tilheyrir almennum launastéttum i landinu, sagði Gylfi. Að lokum benti Gylfi á, að það væri rangt, sem rikisstjórnin héldi fram, að með skattbreyt- ingum hennar væri verið að gera skattakerfið einfaldara. Þvert á móti væri verið að gera kerfið enn flóknara, en það hefði verið, m.a. með þvi að miða útsvar við brúttótekjur, en tekjuskatt við nettótekjur. — Þetta er engin einföldun skattkerfis, heldur þvert á móti, þvi hér er verið að gera kerfið flóknara, en það hefur verið, sagði Gylfi. Kvöldvaka Ferðafélag tslands heldur kvöld- vöku í Sigtúni fimmtudaginn 16. marz kl. 8,30. (Húsið opnaö kl. 8.) Kvöldvaka þessi cr haldin i tilefni þess, að i þessum mánuði eru liðin 25 ár frá þvi að Heklugosið 1947 - 1948 hófst. Efni. I Sigurður Þórarinsson, jarð- fræðingur talar um gosið og sýnir litmyndir frá þvi. II. Litkvikmynd frá gosinu að stofni til, eftir Árna Stefánsson og Steinþór Sigurðsson, aukin mynd- um af Guömundi Einarssyni frá Miðdal og Ósvaldi Knudsen. III. Myndagetraun. IV. Dans. Aðgöngumiðar hjá isafold og Eymundsson og við innganginn. Ferðafélag tslands. MFA GENFARSKÓUNN Genfarskólinn, sem rekinn er á vegum verkalýðs- hreyfinganna á Norðurlöndum, mun halda námskeið árs- ins 1972 dagana 27. mai — 14. júli nk. Einn tsiendingur á rétt til þátttöku i námskeiðinu, sem fram fer I Kungalv I Sviþjóð, Genf I Svisslandi og La Bréviére I Frakklandi. Þátttöku fylgir grciðsla á skólagjaldi, dvöl og ferða- kostnaði frá höfn i Danmörku eða Noregi og þangað aftur að námskeiði loknu. Námskeiðið er einkum ætlað fólki úr verkalýðshreyfingunni. Upplýsingar á skrifstofu okkar að Laugavegi 18, sími: 26425. MENNINGAR- OG FRÆÐSLUSAMBAND ALÞÝÐU. Iðnskólinn í Reykjavík Kona vön skriftum og vélritun óskast til starfa m.a. i bókasafni skólans hálfan daginn. Eiginhandar umsóknir sendist undirrit- uðum. Skólastjóri © Miövikudagur 15. marz 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.