Alþýðublaðið - 15.03.1972, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 15.03.1972, Blaðsíða 10
STARF Staða bæjarritara á bæjarskrifstofunni á Akranesi er auglýst laus til umsóknar. Próf i lögfræði eða viðskiptafræði er æskilegt. Fjölbreytt verkefni og góð laun i boði. Umsóknarfrestur er til 13. april n.k. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist undir- rituðum, sem veitir allar nánari upplýs- ingar um starfið. 13. marz 1972. Bæjarstjórinn á Akranesi. Útgerðarmenn! Þorskanetaslöngur, Normal og Kristal — Teinatóg 6,10 og 12 millimetra — Belgir — Baujur — Bambus — Baujuluktir — Bólfæraefni — Netasteinar — Landfesta- tóg — Blakkir — Skrúflásar — Trolllásar — Kósar — Millibobbingar — Trollvirar. Kaupfélag Suðurnesja Vikurbraut — Simar 1505 og 2616. LAUS STÖRF Kópavogskaupstaður óskar að ráða starfsfólk sem hér segir: 1. Byggingatæknifræðing eða byggingafræðing. 2. Skrifstofustúlku til simavörzlu og vélritunar. Góð vélritunarkunnátta áskilin. 3. Tvær skrifstofustúlkur i hálft starf. Nánari upplýsingar veitir bæjarritari. — Umsóknarfrestur um störfin er til 25. marz 1972. Bæjarstjórinn i Kópavogi. Dagstund 1 dag er miövikudagurinn 15. marz, 75. dagur ársins 1972. Árdegisháflæði í Reykjavík kl. 06,15, síðdegisháflæöi kl. 18,36. Sólarupprás kl. 07,45, sólarlag kl. 19,25. APÓTEK Kvöld- og helgidagavarzla i apótekum Reykjavikur vikuna 4. marz tii 11. marz er i höndum Ingólfsapðteks og Laugarness- apóteks. Kvöidvörziunni lýkur kl. 11, en þá hefst næturvarzian i Stórholti 1. LÆKNAR Læknastofur eru iokaðar á laugardögum, nema læknastofan að Kiapparstig 25, sem er opin milli 9-12 simar 11680 og 11360. Við vitjanabeiðnum er tekið hjá kvöld og helgidagavakt, simi 21230. Læknavakt I Hafnarfirði og Garðahreppi: Upplýsingar i lög- regiuvarðstofunni I sima 50181 og slökkvistöðinni i sima 51100, hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni. Um heigar frá 13 á laugardegi til kl. 8 á mánu- dagsmorgni. Simi 21230. Sjúkrabifreiðar fyrir Reykja- vik og Kópavog eru í sima 11100. Mænusóttarbóiusetning fyrir fullorðna fer fram i Heilsuvernd- arstöð Reykjavikur, á mánudög- um kl. 17-19. Gengið inn frá Barónsstig yfir brúna. Tannlækna vakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem slysa- varðstofan var, og er opin laugar- daga og sunnudaga kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Almennar upplýsingar um læknaþjónustuna i borginni eru gefnar i simsvara læknafélags Reykjavikur, simi 18888. SKIPIN Skipadeild S.t.S. m/s „Arnarfell” er væntanlegt til Rotterdam i dag, fer þaðan til Hull og Reykjavikur. m/s „Jökulfell” fer væntanlega i dag frá Keflavik til Gloucester. m/s „Disarfell” fer i dag frá Reyðar- firði til Þorlákshafnar. m/s „Helgafell” er væntanlegt til Reykjavikur i dag. m/s „Mælifell” fer i dag frá Gufunesi til Heröya. m/s „Skaftafell” fér á morgun frá Þórshöfn til Oslo, Gautaborgar og Ventspils. m/s „Hvassafell” er væntanlegt til Heröya i dag. m/s „Stapafell” er væntanlegt til Rotterdam i dag. m/s „Litlafell” fór i gær frá Reykjavik til Vestmannaeyja og Austfjarða. Skipaútgerð rikisins. m/s Esja fór frá Reykjavik kl. 22.00 i gærkvöld vestur um land i hringferð. m/s Hekla er á leið frá Vestfjörðum til Reykjavikur. m/s Herjólfur fer frá Reykjavik ki. 21.00 i kvöld til Vestmannaeyja. m/s Baldur fer til Snæfellsness- og Breiðafjarðarhafna i kvöld. FLUG MILLILANDAFLUG. „Sólfaxi” fór frá Keflavik kl. 08.45 i morgun til Glasgow, Kaupmannahafnar, Glasgow og væntanlegur þaðan aftur til Keflavikur kl. 18.45 i kvöld. „Sólfaxi” fer frá Keflavik kl. 08.30 i leiguflug. INNANLANDSFLUG. I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vest- mannaeyja, Húsavikur, Isa- fjarðar, Patreksf jarðar, Þingeyrar Egilsstaða og til Sauðárkróks. A morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til Horna- fjarðar, Norðfjarðar, Isafjarðar og til Egilsstaða. FÉLAGSLÍF Kvenréttindafélag Islands heldur fund miðvikudaginn 15. marz n.k. klukkan 20,30 stund- vislega að Hallveigarstöðum i neðri sal. Daði Agústsson framkvæmda- stjóri Ljóstæknifélags tslands flytur erindi með skuggamyndum um lýsingu i heimahúsum. Auk þess verða rædd skatta- mál. Allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir. Félagsstarf eldri borgara Tónabæ. Á miðvikudaginn verður opið hús frá kl. 1.30 — 5.30 e.h. Meðal annars verður kvikmyndasýning. Kópavogsbúar. Fimmtudaginn 16. marz kl. 8.30, heldur kvenfélag Kópavogs spila- kvöld i félagsheimilinu, efri sal. Mætið stundvislega. Allir vei- komnir. Nefndin. Verkakvennafélagið Framsókn. Munið spilakvöidið fimmtu- daginn 16. marz kl. 20.30 i Alþýðu- húsinu. Félagskonur fjölmennið og takið með ykkur gesti. Aðalfundur Náttúrulækninga- félags Reykjavikur, verður i mat- stofunni Kirkjustræti 8 mánud- aginn 20. marz kl. 9. Venjuleg aðalfundarstörf. A—A SAMTÖKIN. Viðtaistimi aila virka daga kl. 18.00 til 19.00 i sima 1-63-73. Sjónvarp MIÐVIKUDAGUR 18.00 Siggi. Garðurinn. Þýð- andi Kristrún Þórðardóttir. Þulur Anna Kristin Arn- grimsdóttir. 18.10 Teiknimynd 18.15 Ævintýri i norðurskóg- um.24. þáttur. Náiaraugað. Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir. 18.40 Slim John.Enskukennsla i sjónvarpi. 16. þáttur end- urtekinn. 18.55 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og augiýsingar. 20.30 Heimur hafsins. Italskur fræðslumyndaflokkur. 9. þáttur. Sjötta heimsálfan. Þýðandi og þulur óskar Ingimarsson. 21.20 Lassie og læknirinn. (Hills of Home) Bandarisk biómynd frá árinu 1948. Leikstjóri Fred M. Wilcox. Aðalhiutverk Edmund Gwenn, Donald Crisp, Tom Drake og Lassie. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Myndin greinir frá skozkum bónda, sem er óánægður með fjárhundinn sinn og vill fyrir hvern mun losna við hann. Nú vill svo til, að son- ur bónda veikist hastarlega. En þó hundinum sé ekki sýnt um fjárgeymslu, sýnir hann nú undravert vit, og á stóran þátt i að bjarga lifi piltsins. 22.50 Dagskrárlok. Útvarp KÓPAVOGUR Gæzlukonur vantar á leikvelli bæjarins frá april n.k. Umsóknareyðublöð liggja frammi á bæjarskrifstofunni. Skilist á sama stað fyrir 20. þ.m. Leikvallanefnd. MIÐVIKUDAGUR 15. 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.15 Ljáðu mér eyra Séra Lárus Halldórsson flytur þátt um fjöl- skyldumál og svarar bréfum frá hlustendum. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: „Draumur- inn um ástina” eftir Hugrúnu Höfundur les (5). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónieikar: tslenzk tónlist 16.15 Veðurfregnir. Andrarímur hinar nýju Sveinbjörn Bein- teinsson kveður aðra rimu rimnaflokks eftir Hannes Bjarnason og Gisla Konráðs- son. 16.35 Lög leikin á lútu 17.00 Fréttir. 17.10 Tónlistarsaga Atli Heimir Sveinsson tónskáld sér um þátt- inn. 17.40 Litli barnatiminn Margrét Gunnarsdóttir sér um timann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt málSverrir Tómas- son cand. mag. flytur þáttinn. 19.35 A vettvangi dómsmálanna Sigurður Lindal hæstaréttar- ritari talar. 20.00 Forkeppni Ólympluleikanna i handknattleik tslendingar og Finnar keppa. Jón Ásgeirsson lýsir siðari hálfleik frá Bilbao. 20.30 „Virkisvetur" eftir Björn Th. Björnsson Annar hluti endurfluttur. Steindór Hjör- leifsson bjó til flutnings og er sögumaður. 21.10 Kórsöngur: Gachinger- kórinn syngurlög eftir Brahms. Stjórnandi : Helmut Rilling. 21.25 Lögréttusamþykktin 1253 Þriðja erindi Jóns Gislas póstfulltrúa. Gunnar Stefáns- son flytur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusáima (38). 22.25 Kvöldsagan „Ástmögur Ið- unnar” eftir Sverri Kristjáns- son Jóna Sigurjónsdóttir les (10) 22.45 Nútimatónlist 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. Miðvikudagur 15. marz 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.