Alþýðublaðið - 12.04.1972, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 12.04.1972, Blaðsíða 9
INDÓNESÍUMENN OG FINNAR SAMBÝLISMENN ÍSLENDINGA A OLYMPÍULEIKUNUM Strazberger Straze 28—30. tsiendingar verða Finnar og Þetta heimilisfang ættu væntan- Indónesiumenn. legir Ólympiuþátttakendur okkar Það er varla nauðsyn á þvi að að leggja vel á minnið, þvi þarna menn fari að leggja kennileiti munu þeir búa meðan á ólympiu- strax á minnið. En þess má geta leikunum i Munchen stendur. að næst okkur er Connelly Straze, Húsið er auðkennt rneð hring á og fjölbýlishúsaröðin i miðjunni myndinni. er við Nadi Straze. Ekki vitum við Srazberger Straze er lengsta hverjir koma til með að búa i gatan i hinu nýja Ólympiuþorpi kofaþyrpingunni fremst á mynd- sem sérstaklega er reist fyrir >nni. væntanlega þátttakendur á leik- unum. Þar munu búa nærri þvi 40 þátttökuþjóðir, en i sama húsi og KR FÉKK GULLIÐ NÆSTUM AFHENT Á SILFURBAKKA Litlu munaði að Skallagrims- menn færðu KR—ingum ísland- smeistaratignina i körfuknattleik um helgina, þegar þeir höfðu næstum unnið sigur yfir 1R. En 1R—ingar sigu fram úr á lokasekúndunum, og tryggðu sér tveggja stiga sigur. Að öðru leyti var fátt um óvænta atburði i körfunni. Hér fer á eftir frásögn PK af 4 af 5 leikjum sem fram fóru um helgina, en á Akureyri sigraði Valur Þór 65:64. HSK—ÍR 73—75. (42—39) Fyrir leikinn hafa sennilega fáir búist við jöfnum leik hvað þá aðSkarphéöinnmyndi sigra, en ef einhver sanngirni hefði verið með i leiknum hefði HSK átt aö sigra, þeir höfðu svo sannarlega unnið til þess. Anton Bjarnason HSK var Margir islenzku landsliðs- mannanna léku merkisleiki um helgina. Þar á meðal voru Birgir Finnbogason úr FH sem lék sinn 25. leik, og Sigurbergur Sig- steinsson úr Fram sem lék sinn 45. landsleik. Oruggt má telja að Sigurbergur verði okkar næsti 50. leikja maður, en þvi marki hafa aðeins tveir leikmenn náð, Hjalti Einarsson og Geir Hallsteinsson, báðir FHingar. Birgir lék sinn 25. landsleik á sunnudagskvöld, og í hófi sem ófeiminn við sina fyrrverandi félaga, hann sýndi góðan leik og var oft gaman að sjá samleik hans og Einars Sigfússonar undir körfu tR. tslandsmeistarar ÍR hittu mjög illa i leiknum að un- danskildum Birgi Jakobssyni sem átti ágætan leik. t fyrri hálfleik sást 10:9, 16:11 og 34:27 fyrir HSK á stigatöflunni. A lokaminútunum leit allt út fyrir óvæntan sigur Laugvetninga, og er 2 min.eru eftir taka IR—ingar stutt leikhlé, og eftir það unnu þeir upp 5 stiga forskot HSK með þvi að leika maður á mann og komast inni sendingar HSK— manna. Agnar Friðriksson hitti úr báöum vitaskotunum á loka- minutunni og réð það úrslitum þar sem Guðmundi Böðvarssyni tókst ekki að hitta úr siðasta skoti leiksins. Stigahæstir: HSK: Einar 20. HSI hélt á mánudagskvöld, var honum afhent þar gullúr frá HSl i viðurkenningarskyni. Ágúst ögmundsson og Gisli Blöndal verða liklega næstu menn til að ná 25 leikja markinu, og svo kannski Einar Magnússon Vikingi sem þegar hefur ieikið 24 leiki. Af öðrum sem léku merkisleiki um helgina má nefna Ólaf Jón- sson Val (40), Björgvin Björgvinsson Fram (30) og Gunnstein Skúlason Val (20). Anton 18 og Guðmundur B 17. IR:Birgir Jakobsson 28 og Agnar 15. Vitaskot: HSK: 10:7. 1R: 15:11. KR—UMFS. 95:79. (47:37) Þarna áttust við toppliðið annars vegar og. botnliðið i deildinni hins vegar, og veittu Borgnesingar KR meiri baráttu en við var búizt fyrirfram, og er auðsjáanlegt að þeir hafa fullan hug á að halda sæti sinu i 1. deild. KR—íngar byrjuðu leikinn frekar rólega og skutu aðeins i opnum færum og var skotanýting þeirra i fyrri hálfleik nokkuð góð, en UMFS lék af fullum krafti og hleypti þeim aldrei mörgum stigum yfir i fyrri háifleik. En er fór að nálgast miðjan siðari hálf- leik komust KR—ingarnir nokkrum sinnum 20 stig yfir. Nýji landliðsmaður KR Bjarni Jóhannesson var hreint óstöð- vandi i fyrri hálfleik og sýndi hann oft á tiðum mikla tilburði við að skora. 1 siðari hálfleik var sigur KR aldrei i hættu. Gunnar Gunnarsson hinn gamli KR— ingur var að venju bezti maður Borgnesinga og er hann ótrúlega leikinn með knötinn. Stigahæstir: KR: Bjarni 27, Kristinn 17, Einar Bollason 12, Þorvaldur 11 og David Janis 10 stig. UMFS: Pétur Jónsson 17, Gisli 17 og Gunnar 14. Vitaskot: KR: 20:14. UMFS: 26:16. Beztu menn: KR: Bjarni og Kristinn. UMFS: Gunnar og Gisli. Framhald á bls. 8. SIGURBERGUR NÆSTI 50 LEIKJA MAÐUR? Hdan: BIKARINN LOKASTIGI Nú fer að liða aö lokum ensku deildarkeppnanna og er spennan orðin mikil jafnt meðal efstu liða, sem neðstu. 1 1. deild eru það Derby, Leeds, Man.City og Liverpool, sem berjast um efsta sætiö og erfitt er að sjá fyrir um hvert þeirra hlýtur hnossið i ár. Oll efstu liðin unnu sina leiki, svo spennan á toppnum er i al- gleymingi og linur þar skýrðust litið eftir leiki helgarinnar. Frammistaða spámanna blaðanna, var I meðallagi góð i siðustu spá, en Alþýðublaðið og Sundey Times voru með 7 rétta. Morgun- blaðið, Visir, Telegraph og Mirror voru með 6 rétta, Timinn, Þjóð- viljinn, Express með 5 rétta og News of the World, People og Ob- server ráku lestina með 4 rétta. Næsti seðill, er fjölbreyttur, erfiöur og um leið skemmtilegur við- fangs og skulum þvi snúa okkur að úrvinnslu hans og vona að okkur takist vel upp. ARSENAL-STOKE 1 Þetta er leikur i undanúrslitum Bikarkeppninnar milli Arsenal, sem vann Bikarinn i fyrra og Stoke sem nýlega vann Deildarbik- arinn. Þessi lið mættust einnig i fyrra I undanúrslitum Bikarkeppn- innar og lauk þeim fyrri með jafntefli 2-2 en Arsenal vann þann sið- ari með 2-0. Hugsanlegt er að úrslitin frá i fyrra endurtaki sig nú, þ.e.a.s. að leiknum ljúki með jafntefli,en éger samt frekar á þvi, að Arsenal sigri og mæti Leeds i úrslitum. BIRMINGHAM-LÉEDS 2 Þá komum við að hinum undanúrslitaleiknum i Bikarnum og eigast þar við Birmingham og Leeds. Birmingham er eitt bezta liðið i 2. deild og á mikla möguleika að hljóta sæti i 1. deild næsta ár. Um Leeds þarf ekki að fjölyrða, það liö þekkja allir. Ég reikna með sigri Leeds, þrátt fyrir það, að Birmingham hafi ekki tapað á heimavelli i vetur. COVENTRY-MAN.CITY 2 Þessi leikur er i deildarkeppninni og ef allt verður með felldu, þá tel ég að Man.City ætti aö vinna leikinn. Coventry hefur gengið illa að undanförnu og er nú i 18.sæti með 28 stig. Man.City er i 4. sæti og á enn möguleika til sigurs, en til þess þarf þessi leikur að vinnast. Að visu hefur Man.City ekki gengið vel á móti Coventry á Highfield Road og tapaði þar m.a. i fyrra 2-1. En spá min að þessu sinni er úti- sigur. EVERTON-LEICESTER 1 Þarnafáum við nokkuð erfiðan leik, þar sem Leicester er nokkuð gott lið um þessar mundir og hefur unniö úlfana og Man.Utd. i tveim siðustu leikjum sinum. Everton hefur átt misjafna leiki að undanförnu og vann sinn fyrsta útisigur á keppnis timabilinu um s.l. helgi. Spá min er heimasigur. IPSWICH-SHEFF.UTD. 1 Ipswich er nú i 13. sæti með 35 stig og vann góðan útisigur yfir Huddersfield um s.l. helgi. Sheff.Utd. er i 10. sæti með 38 slig og mátti þola 4-0 tap á heimavelli fyrir Derby um s.l. helgi. Þetta er erfiður leikur, þar sem allt getur skeð, en mér finnst jafntefli eða heimasigur liklegustu úrslitin. Ég tek siðari kostinn og spái Ipswich sigri. MAN.UTD.-SOUTHAMTON 1 Þessilið hafa leikið nokkra leiki i vetur im.a. Bikarnum, þar sem þau geröu jafntefli á The Dell, en Man.Utd. vann á Old Trafford. þar sem þessi leikur fer fram á laugardaginn. Man.Utd. vann þar 5-1 i fyrra, en árið þar áður vann Southamton 4-1. Þótt Man.Utd. hafi gengið illa að undanförnu held ég að þeir hljóti að vinna þennan leik, enda er Southamton ekki gott útilið. Spá min er þvi heimasigur. TOTTENHAM-CHELSEA 1 Yfirleitt hefur verið mjótt á munum i leikjum þessara nágranna- liða frá London á White Hart Lane á undanförnum árum. Totten- ham er með góðan árangur þar i vetur, en árangnrinn á útivelli er aftur á móti slakur. Þetta er einn af mörgum leikjum á þessum seðli, þar sem úrslit eru óviss og tvisýn, en þó finnst mér heima- sigur vænlagasta spáin að þessu sinni. WEST HAM-LIVERPOOL 2 Sigurganga Liverpool á undanförnum vikum hefur verið með ein- dæmum góð, þar sem liðið hefur ekki tapaö siðustu 13—14 leikjum ef ég man rétt. Það er þess vegna ekki út i bláinn, sem maður veðjar á þá i þessum leik á móti West Ham, sem hefur átt misjafna leiki að undanförnu. Þóttspámin sé útisigur, bendi ég á jafntefli sem likleg úrslit. WOLVES-W.B.A. 1 WBA hefur bjargað sér frá fallhættu að þessu sinni og krækt sér i mörg dýrmæt stig að undanförnu. Úlfarnir eru i hópi beztu liða, en hafa tapað tveim siðustu leikjum, úti fyrir Arsenal um s.l. helgi og heima fyrir Leicester helgina áður, sem jafnframt var þeirra fyrsta tap þar i vetur. Ætli þeim þyki þvi ekki timi til kominn, að vinna leik og held ég að þeim takistgegn WBA á laugardaginn. CARDIFF-C ARLISLE 1 Cardiff, sem er frá Wales hefur verið og er i alvarlegri fallhættu og er þvi mikil nauðsyn á að vinna þennan leik. Hvort það tekst, skal ósagt látið, þvi Carlisle er ekki auðunnið, þótt á útivelli sé. Kannski er það fremur óskhyggja en eitthvað annað, sem ræður þvi, að ég spái heimasigri að þessu sinni. Framhald á bls. 8. Miðvikudagur 12. april 1972 0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.