Alþýðublaðið - 12.04.1972, Blaðsíða 12
alþýðu
mum
VIÐ HVAÐ
ERUÐ ÞIÐ
FEIMNAR,
STÖLKUR?
ÍSLKNZKUM konum lizt ekki
á það aö fara i lögregluna. Lög-
reglukvennastöður hafa verið
auglýstar hér, en undirtektir
verið litlar. Oetur verið að
islenzkum konum finnist lög-
gæzlan eiga aðeins að vera i
höndum stórra og kraftalegra
karla?
Kn það er vitanlega algengt
ytra, að konur gegni lögreglu-
störfum — og kvenlegur yndis-
þokki virðist gagnlegur við þau
störf ekki siður en önnur.
i Kincolnshire á Knglandi eru
tvær ungar og fallegar konur I
iögregiunni. Þær heita Lesley
Jones (isimanum hér neðra), 25
ára gömul og gift, og Pat
Turgoose, 24 ára og ógift, en á
sannarlega aödáendur i hópi ók-
væntra manna i byggöinni. Að
visu eru þær kannski ekki
alveg eins sætar í lögreglu
úniforminu og þær mundu vera I
tizkuflikum frá Paris.
Þær eru stundum kailaöar
gælunafninu: hinir hræöilegu
tviburar... og ekki leikur á
tveim tungum, aö þær standa
sig eins vel og karlarnir við lög-
gæziuna.
Sjötug fyllibytta á hjóli varð
svo furðu lostinn, þegar þær
fóru að skipta sér af lionum i
umferðinni, að hann hjólaði
þvert á grindvcrk og datt. Lik-
lega hefu.r honum ekki dottiö i
hug að hjóla fullur eftir það. Og
þeim ber saman um að þeim sé
tekið injög kurteislega ef þær
hafa afskipti af mönnum, jafn-
vel þótt þær þurfi að taka inenn
fasta eða setja ofan I við þá fyrir
afbrot.
i lögregluiiði þessa umdæmis
Framhaid á bls. 2.
AD
UNUM VESTUR UM HAF!
ELTINGALEIKUR
VIÐ FURÐULEGAN
LAUMUFARÞEGA
í fyrrinótt var gerð leit að út-
lendum manni sem hafði reynt að
komast um borð I þrjár þotur,
sem áttu að fara til Bandarikj-
anna þá um kvöldið, og virtist
helzt sem maðurinn ætlaði að
fcrðast undir vélunum, fyrir ofan
hjólaútbúnaðinn. Lögreglan á
Keflavikurflugvelli tók manninn i
sina vörzlu, en siödegis i gær var
hann sendur i lögreglufy lgd
vestur um haf.
í fyrrakvöid uröu flugvirkjar
hjá Loftleiðum á Keflavikurflug-
velii varir við mann á rangli þar
sem óviðkomandi er ekki leyft að
fara um. Þeir fóru aö gefa honum
gætur og sáu brátt að maðurinn
ætlaði sér að komast I hjóla-
geymsiu Loftreiðaflugvélar, sem
átti að leggja skömmu siðar af
stað til Bandarikjanna.
Flugvirkjarnir brugðu við og
stugguðu manninum burtu, en
skömmu siðar sást hann sníglast i
kringum flugvél frá Trans Inter-
national, og hafði hann greinilega
eitthvað svipað i hyggju þar.
Knn urðu þeir að hafa afskipti
af manninum seinna um kvöldiö,
er hann reyndi aö komast um
borð i fiugvél frá Pan Am, en
báðar þessar vélar áttu að fara til
Bandarikjanna þá um kvöldiö.
V>að var svo laust eftir miðnætti
sem lögreglan á Keflavikurflug-
velli var beðin að Icita að farþega
frá Loftleiðum, sem hafði horfið
Börn og unglinga á Norður-
iöndunum fýsir mcst að fræðast
um island fremur en hin Norður-
löndin, að því er kom fram i
skoðunakönnum, sem sjónvarps-.
stöðvarnar á hinum Norðurlönd-
unum létu framkvæma i barna-
og ungiingaskólum þar fyrir
nokkru.
Af þessu tilefni stendur nú til að
danskir, norskir og sænskir sjón-
og greinilega ætiað að komast um
borð I flugvél frá Pan Am. sem
laumufarþegi.
Reyndist maöurinn vera
bandariskur rikisborgari af tékk
nesku bergi brotinn og heíur hann
farið hér huldu höfði sfðan um
miðjan marz, að sögn lögregi-
unnar á Keflavíkurflugvelli.
Við yfirheyrslur kom ýmislegt
undarlcgt i ljós, m.a. að mað-
urinn á eiginkonu f Sviss, en i
þangað virtist hann ails ekki vilja
varpsmenn komi hingað til lands
og geri hér fræðslumynd fyrir
börn og unglinga, i samráði og
samvinnu við fsienzka aðila.
Blaðið snéri sér i gær til Péturs
Guöfinnssonar framkvæmdar-
stjóra sjónvarpsins og spurði
hann nánar út i þetta samstarf.
Hann sagði að þessar myndir
yrðu fyrst og fremst unnar fyrir
barna- og unglingaþætti, og
mundi islenzka sjónvarpið að-
fara. Hann virtist ekki einu sinni
viija fara til Bandaríkjanna og
reyndi að hlaupast brott þegar
hann var færður f flugstöðvar-
bygginguna f þvi skyni að setja
hann um borð f Loftleiðavél.
Læknar tóku manninn Ifka til
rannsóknar, og létu þeir liggja að
þvi, að hann væri ekki heill á
geðsmunum, enda hegðan hans i
alia staði undarleg.
Það ber heldur ekki vott um
gott andlegt heilbrigði, aö ætla
Framhald á bls.. 2.
stoða erlendu sjónvarpsmennina
með fyrirgreiðslu og áben-
dingum, cn hinsvegar taldi hann
óliklegt, að isienskir sjónvarps-
menn ynnu beinlinis að gerö
myndanna.
lsland hefur áður tekið þátt I
barna- og unglingaþáttum á
hinum Norðuriöndunum, en þaö
hefur veriö litið og stopult, og
sagöi Björn það fyrst og fremst
stafa af fjárskorti.—
ÆSKUNNIFANNST (SLAND FORVITNILEGAST
ÆTLAÐI
FYLGJA
NáttúruvernJar-
þing á fostudag
i náttúruverndarlögum þeim,
sem voru sett á Alþingi sl. vor, cr
gert ráð fyrir að þriðja hvcrt ár
skuli efnt til Náttúruverndar-
þings, og sé á þessum þingum
fjallaö um náttúruvcrnd landsins
og gerðar tillögur um þau
verkefni, sem það tel.ur brýnast
að leysa.
Náttúruvcrndarráð hefur nú
boðað til fyrsta Náttúruverndar-
þings, og verður það haldið n.k.
NEYÐARASTAND
HÉR VEGNA
AUGNSJÚKDÓMA
Blinda er ekki fyrirbrigði, sem
eðlilegt er aö komi með aldrinum,
heldur sjúkdómur sem er algeng-
ari hér á landi en víða annars-
staðar, og algengasti sjúkdóm-
urinn sem veldur blindu, nefnist
gláka, en þeim sjúkdómi er unnt
að halda I skefjum, sé hans vart
nægilega snemma.
Af þessu tilefni ætla Lions-
klúbbar á landinu að gangast
fyrir Iandssöfnun um næstu helgi,
til kaupa á tækjum til þess að
finna gláku.
Ætlunin er að koma þessum
tækjum upp á nokkrum stöðum á
landinu, til þess að sem flestir
geti látið skoða sjón sina reglu-
lega með hliðsjón af gláku.en fólk
finnur ekki fyrir henni fyrr en
hún er komin á hættulegt stig.
Verð þessara tækja er áætlaö
röskar fjórar milljónir króna, og
er það von Lionsmanna, aö takast
megi að safna þessari upphæö á
laugardag og sunnudag, og
þannig auka fyrirby ggjandi
Framhald á bis. 8.
HIÚL-
föstudag og laugardag i Vikinga-
sal Ilótels Loftleiða.
Til þessa þings hafa verið
boðaðir fulitrúar allra kaupstaða
og sýsla, ýmissa félaga og sam-
taka, deilda Náttúrufræði-
stofnunarinnar, þingflokka Alþin-
gis, en einnig sitja þingið Nát-
túruverndarráð og ýmsir opin-
berir embættismenn.
Fimm fræðsluerindi um nát-
túruverndarmál verða haldin á
þinginu: Hjörleifur Guttormsson
liffræðingur talar um friðun og
vendarsvæði, Þorleifur Einarsson
jarðfræðingur um jarörask og
skyld náttúruspjöll, Eyþór
Einarsson grasafræðingur um
mengun og hlutverk Náttúru-
verndarráðs, Páll Lindal borgar-
lögmaður um skipulag og nát-
túruvernd og Benedikt Gröndal
alþingismaður um fræðslu og
náttúruvernd.
Þá fara fram almennar um-
ræður og nefndarstörf, og lögð
fram nefndarálit. Einnig verður
kosið nýtt Náttúruverndarráö.
HAGALÍN I HÁSKÓLANUM
GUÐMUNDUR Gislason Hagalin
flytur fyrirlestur i fyrstu kenn-
slustofu háskólans kl. 6,15 siðd. á
morgun fimmtudag. Fyrir-
lesturinn nefnist: Davið og
Tómas.
GEFUR KOST Á SÉR
Forseti Islands boðaði
fréttamenn á fund sinn á skrif-
stofu sinni i Alþingishúsinu i
gærmorgun og afhenti þeim
svohljóðandi fréttatil-
kynningu:
„Þeim tiimælum hefur verið
beint til min, að ég gefi kost á
mér við forsetakjör, sem fram
á aö fara hinn 25. júni n.k.,
fyrir kjörtimabilið 1972-1976.
Ég hef ákveðið að verða viö
þessum tilmælum.”