Alþýðublaðið - 13.04.1972, Síða 1

Alþýðublaðið - 13.04.1972, Síða 1
Viltu kaupa vixil af Ölafiu? Rikisstjórnin hyggst nú fitja upp á þeirri nýbreytni að taka til LEYND YFIR LAUNAKRÖFUAA LÆKNANNA Sáttasemjari rikisins, Torfi Iijartarson, hefur fengið til meðferðar kröfur lækna um bætt launakjör og siðast i fyrradag hélt hann fund með deiluaðilum. Þrátt fyrir itrekaðar til- raunir Aiþýðubiaðsins hefur þvi ekki tekizt að fá upp- Iýsingar um hversu háar kröfur sjúkrahúslækna eru, Við höfum þó eftir áreiðan- iegum heimiidum, að þær séu býsna háar. Núna eru föst laun sjúkra- húslækna um 70 þúsund krónur á mánuði. Alþýðublaðið hafði samband við Einar Baldvinsson, lækni og innti hann eftir kröfum lækna: Hann sagði: ,,Það er ekkert um þetta að segja. Launakröfurnar eru bara á milli okkar, það er ekkert fyrir blöðin” ■YRINGURINN EKKI FIMMEYRINGS VIRBI Seðiabankinn hefur sent Alþingi álitsgerð um gjald- miðilsbreytingu i tilefni af þings ályktunartillögu um könnun á þvi, að verðgildi krónunnar verði tifaldað. Segir i álits- gerðinni, að á engan hátt sé nú timabært eða hagkvæmt að tifalda verðgildi krónunnar. Sú eining, sem út úr slikri breytingu komi, væri hvort eö er of litil, ef krónan ætti eftir sem áður að skiptast i 100 aura. i álitsgerðinni segir banka- stjórnin einnig, að Ijóst sé, að 10- eyringurinn sem nú er smæsta mynteiningin, þar sem fimm- eyringar, einseyringar og tveggja-eyringar hafa verið innkallaðir, sé orðinn of verö- litill og þvi óhagkvæmur bæði i viðskiptum og sláttu. Bankastjórnin leggur því til, að lagaheimildar verði aflað hið fyrsta fyrir þvi að fella 10- eyringinn úr giidi, þannig að 50 aura peningurinn verði minnsta mynteiningin fyrst um sinn. Jafnframt leggur bankast- Framhald á bls. 2. við vixlabrask til þess að bjarga sér út úr fjárhagserfiðleikum. Þetta kom m.a. fram i ræðu Jóhannesar Nordals á ársfundi Seðlabankans i gær, en þar skýröi hann frá ráðagerðum rikisstjórn- arinnar um vixlaviðskiptin. Astæðan fyrir þessum vinnu- brögðum, sem eru algert nýmæli á Islandi, þvi ekki er vitað til þess áður að rikisstjórn hafi gefið út og selt vixla rikissjóði til fjár- öflunar, er sú, aö fyrirsjáanlegt er, að til þess að fullnægja fjár- þörf rikissjóðs gæti skuld sjóðsins við Seðiabanka tsiands um mitt n.k. sumar veriö orðin um eða yfir 1700 m.kr. Mjög óæskilegt er talið, að rikissjóðir lendi I slikri yfir- dráttarskuld við Seðlabankann. Þess vegna hefur fjármálaráð- herra i samráöi við Seðlabankann dottið niður á þá lausn, að hluti þessarar fjárþarfar rikissjóös verði fjármagnaður með útgáfu rikissjóös vixla, er greiðist fyrir áramót. Hugmyndin er svo sú, að Seðla- bankinn kaupi þessa vixla, en bjóði þá siðan bönkum og lánastofnunum til kaups. Ekki kom fram i ræðu banka- stjóra Seðlabankans, með hvaða Framhald á bls. 8. TOLLURINN: 5 UNGLINGAR A 10 OOGUM! A tiu siðustu dögum hafa fimm ungmenni I Danmörku látið lifið vegna ofnotkunar eiturlyfja. Hafa þessi atburðir valdið óhug i Danmörku, en þar virðist eituriyfjavanda- málið nú vera skæðara en nokkru sinni fyrr. öll voru ungmennin um tvitugt. Miklar umræður hafa spunnist út i Danmörku vegna hinna tiðu dauðsfalia að un- danförnu, en þess má gcta, að i allt hafa niu ungmenni látizt vegna ofnotkunar eiturlyfja i Danmörku á þessu ári. Og eins og áður segir, hafa fimm þeirra iátist á undanförnum tiu dögum. Siöasta dauðsfallið var i Helsingör i gær, en þar hafa orðið þrjú af þessum niu dauðsföllum. Foreldrar komu þá að syni sinum látnuin i rúminu, en hann hafði veriö forfallinn eiturlyfjaneytandi. Lögreglustjórinn I Helsingör sagði i gær, að mjög erfitt væri að hafa hendur i hári þeirra, sem sjá um dreifingu eitur- lyfjanna. Og þegar þeir nást, er einungis hægt að ákæra þá l'yrir manndráp af gáleysi. „Lögin þurfa að vera miklu harðari i garð þessara manna”, sagði iög- reglustjórinn. En þótt þessar tölur séu hrollverkjandi má bæta þvi við, að á siðustu þremur árum hafa 92 dönsk ungmenni látizt vcgna ofneyzlu eiturlyfja og þá sérstaklega morfins. Eiturlyfjalögreglan i Danmörku spáir þvi, að á þessu ári verði fjöldinn oröinn 100. Þar i landi hcfur verið reynt að hafa tölu á þeim ung- mennum, sem telja verður hreina sjúklinga og er fullyrt, að sú tala liggi cinhvers staðar á milli 5.000-10.000 i Kaup- inannahöfn einni. ÞáTTer'ú'opinberu tölurnar, en aðrir fullyrða, að eitur- iyfjasjúklingarnir séu miklu fleiri. „Andlát...” hcitir þessi mynd eftir danska teiknarann Kiaus Albrectsep. HUNDRAÐ INNBROT 11 SOMU BYGGINGUNA! Það hcfur ábyggilega verið brotist a.m.k. hundrað sinnum inn i bygginguna siðan við byrj- uðum að byggja hana i nóvem- ber 1969, og þannig var um sið- ustu helgi brotist inn þrjú kvöld I röö, og nemur tjónið um 100 þúsund krÖnum þessa einu helgi, sagði Armann örn Ar- mannsson, einn af eigendum byggingafélagsins Armanns- fells, i viötali við blaðið i gær. Armannsfell er nú að reisa hjúkrunarheimili við Grensás- vcg, cn þaö hefur frá upphafi ekki haft frið fyrir þjófum, og þó einkum skemmdarvörgum. Um siðustu helgi var brotist þar inn sem fyrr segir. Málningu var klint á steinslip- aðar gluggkistur og harðviðar- innréttingarog hefur verið unnið að hreingerningu á þvi slðan. Dýrar veggflísar vorumölvað- ar og þeim grýtt um svo að þær brutu uppúr flnpúsningu. Þá voru 200 ljós, eða öll ljós i Framhald á bls. 8. EN ÞA KOMU ÞJOFARNIR (FRAMHALD) OG FORELDRAR SÖKUDÓLGANNA SVARA SKÆTINGI - BLS. 3

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.