Alþýðublaðið - 13.04.1972, Page 3
ÞÁ A LUND-
ANUM VANT-
AR SKIP
Sigurgeir ólafsson skipstjóri i
Vestmannaeyjum stendur nú
uppi bátlaus eftir af) bátur hans,
f.undi VK, lenti með skrúfuna i
netadræsu aðfaranótt niánu-
dagsins, með þeim afleiðingum
að báturinn er talinn ónýtur.
Áhöfn bátsins stendur nú að-
gerðarlaus á há vertiðinni.
llefur Sigurgeir þegar gert ráð-
stafanir til þess að afla nýs báts,
og liefur hann auglýst eftir neta-
bát með fullum útbúnaði til
leigu. En óvist er þó aö hægt sé
að fá slika báta leigöa á þessum
tima árs.
Eins og áður segir, er Lundi
talinn ónýtur. llann hefur allur
skekkst til þegar hann lamdist
við hafnargarðinn i Vestmanna-
eyjum i briminu rnikla, sent var
þegar slysið gerðist.
Lundi er Sfi lesta eikarbátur,
smiöaöur árið 1!I4(>. Vélin er ný-
leg eða frá 1968. Er hún að sjálf-
sögðu nýtileg ásamt ýmsu
fleiru, en tjónið er samt ntjög
mikiö.
Bátur á stærð við Lunda kost-
ar vart minna en 20-25 milljónir
i dag.
Ranghennt var i frétt um at-
burðinn hér i blaðinu á þriðju-
daginn, að Lundi hefði flækst i
sinu eigin neti. Það rétta er að
báturinn lenti i neti sem var á
reki i hafnarniynninu.
HHHHHMHHHHHHHHHHHHHHIiHHHHBHHHHB^Hfc>v.
HEFDI ÞETTA DUfi-
AD í ÞORLÁKSHOFN?
EN ÞÁ KOMU ÞJÓFARNIR .. . FRAM- bill im mbm™
HALD AF FRASÖGN OKKAR I GÆR
TJÓNID
50 ÞÓSUNDIR
EN ÞÁ KOMl
ÞJÓFARNIR
Eg hef orðið fvrir 40 til 50 þús-
ÓSLÓARHÖFN varð fyrsta höfn
Noregs til að kaupa hið norska
TT-Oil Recovery Systcm, eins
og það er kallað á ensku (jafn-
vel meðal Norðmanna), eða
hreinsiútbúnað til að ná oliu úr
Nú er búið að dæla unt 40 lest-
um af hreinni svartoliu upp úr
höfninni i Þorlákshöfn, en i sjó-
réttinum út af atvikinu þegar
japanska flutningsskipið sigldi
á bryggjuna með þeim afleið-
ingum, að gat kont á svartoliu-
tank skipsins, var talað um, að
sex til átta tonn hefðu runniö i
höfnina.
ÍOg v.eit ekki livaðan sú tala er
gripin, sagði Guðmundur
Sigurðsson, skrifstofumaður i
Meitlinum, i viðtali við blaðið i
gær, þvi aö japanski skipstjór-
inn taldi strax eftir óhappið að
40 lestir hefðu runnið út, og það
stóðst.
Enn vinna menn við að
sjó scnt Trygve Thune A/S i
ósló hefur búið til.
Söniu aðferð er beitt i ýmsum
löndum, m.a. i Banlry Bay,
þeirri höfn þar sem mestri hrá-
oliu er skipað upp i Evrópu, i
hrcinsa bryggjur og stólpa i
höfninni, en Guðmundur taldi að
nú væri búið að ná þeirri oiiu úr
sjónunt, scm náð yrði.
Hann sagði að þetta hefði
gengið ótrúlega vel miöað við
þau verkfæri, sem starfsmenna
ESSO notuðu við verkið, en
vindátt hafi yfirleitt verið hag-
stæð, og þvi dreift oliunni til-
tölulega litið um höfnina.
Að lokum sagði hann, að
fugladauði hafi orðið litill vegna
oiiubrákarinnar, jafnvel minni
en menn bjuggust við i fyrstu,
en fyrsta daginn, sem olian var i
höfninni, var þeim haldið frá
með skothrið.
Bandarikjununi, Finnlandi og
israel.
Með þcssum útbúnaði er auð-
velt fyrir hafnarstarfsmenn að
girða af oliubletti með slöngum
sem unnt er að festa i skips-
skrokka eða bryggjur með segul
stáli og áfestum þéttilistum.
Pitt aðalatriðið i kerfinu er
disilknúin kæna scm fleytir oli-
una ofanaf sjónum svo ná-
kvæmlega að olian er óskemmd
eftir.
Þessi aðferð er mun betri en
efna-aðferðir að þvi leyti að oli-
an sem þannig næst af sjónum
er nothæf, en ef efnifræðilegum
aðferðum er beitt spillist hún og
sekkur, auk þess sem hún leggst
þá sem lcðja á hafsbotninn og
eyðir öllum gróðri.
Talin er ástæöa til að ætla að
fleiri hafnaryfirvöld i Noregi
muni festa kaup á þessum út-
búnaði. Norðmönnum er farið
að þykja nóg um þann skaöa
sem oliubrák gerir i höfnum.
Enda þurfa þeir lika að fara að
athuga sinn gang ef þeir fara að
Framhald á bls. 8.
uiul króna tjóni. og allt utlit
virðist vera fyrir, að ég fái engar
bætur, sagði eigandi bilsins, sem
blaðið skýrði frá i gær, að stolið
liefði verið úr um páskana.
Úr bilnuni, sem var Volks-
wagen af árgcrð ’64 og var i góðu
lagi, var m.a. stolið hurð, aftur-
lijólum, þar sem á voru nýleg
snjódekk, aftur-og franirúðum og
flei.ru.
Tveir uienn hafa náðst og hafa
þeir skilað aftur ýmsu smádóti,
svo sem stýrinu, mæli, spegli og
stuðarahorni, en ekki hafa þeir þó
séð um að koma þessum hlutum á
sinn stað. Það verður eigandinn
sennilega sjálfur að gera, þvi að
þjófarnir eru ekki borgunarmenn
fyrir viðgerðinni.
Þessir tveir ineiin hafa áður
verið staðnir að þjófnaði fyrir
utan sama verkstæði og Volks-
wagenbillinn stóð, þegar stolið
var úr lioiium, og auk þess liefur
oftar sést til þeirra á ferli þarna i
nánd, um svipað leyti og ein-
hverju hefur verið stolið, en ekki
liafa þcir þjófnaðir verið sannaðir
á þá.
Annar þessara manna á
ganilan Volkswagen, sem lianii
ætlaði að gera upp, en þegar liig-
reglan fór að atliuga ástand hans,
var það ekki betra en svo, að
númerin voru tekin af honum.
Atik þess ók eigandinn um með
falsað ökuskirteini, þvi að hann
hafði vcrið sviptur ökuleyfi fyrir
ölvunarakstur.
Eigandi Volkswagcnbilsins,
sem slolið var úr, hugðist gcra
kröfur i bil þjófsins, þar sem
þjófurinn gat ekki greitt bonum i
peningum, en þá kom i ljós, að á
bilnum livildu mun meiri skuldir
en hann er virði.
Eg býst ekki við að fá neitt út úr
þessuni mönnum, sagði cig-
andinn, og þar scm ég cr engin-
stóreignamaður, sé ég ekki fram
á, hvcnær ég hef efni á að koma
bilnum sainan aftur.
Þjófarnir heimsóttu þó ekki
eingöngu þennan bil um páskana,
þvi að þeir skcmmdu og stálu úr
bil frá verktakafyrirtækinu
Ármannsfelli fyrir tugi þúsunda,
og er það óupplýst enn.
Mælaborðið var klippt úr
bonum með járnklippum, og
söntuleiöis framrúðan, svo að
ekki er hægt að setja nýja rúðu i
aftur. Útvarpinu var stolið og
nýju oliuverki af vélinni, sem
mctið er á tugi þúsunda.
Loks var svo stolið 15 þúsund
króna sturtutjakk úr vörubil um
páskana, sem einnig er óupplýst
og fæst likleg aldrei bætt frekar
cn hin tilfellin.
Þessi tilfelli, ásamt nokkrum
smærri, nuiiiti vera einhvcr hin
verstu, sem komið hafa i liendur
lögreglunnar á svo skömmum
tiina, en eins og blaöiö skýrði frá i
gær, liafa þessir þjófnaðir úr
biluni færst verulega i vöxt upp á
siðkastið.
SEÐLABANKA-
HAGNAÐUR NÆR
400 MILLJÓNIR
i ársskýrslu Scðlabanka is-
lands, sem kynnt var á árs-
fundi bankans i gær, kemur
fram, að hagnaður bankans á
árinu er talinn vera 51 millj.
kr.
Alþýðublaðið hefur fregnað
cftir áreiðanlegunt lieimild-
um, að þessi tala gefi ekki
rétta niynd af þeim raunveru-
lega hagnaði, sem af rekstri
Seðlabankans varð.
Þegar allt hafi verið talið
muni hagnaðurinn hafa numið
nálægt 400 millj. kr., en mikill
liluti hans var lagður til hliðar
i ýmsa sjóði, svo sem Visinda-
sjóð.
Þá muii eigið fé bankans
liafa auki/.t um 282 m. kr.,
hagnaður á verðbréfa við-
skiptum orðið !!:! m. kr. og
gengishagnaður 84 m. kr, eða
samtals hagnaður u.þ.b. 400
m. kr. þegar þetta og fleira er
tint til.
Kr það ekki svo litil arðsemi
á ári hjá stofnun, sem ekki
þarf að taka á sig nema til-
tölulega litla áhættu.
VIÐUREIGN DAVÍÐS
OG GOLÍATS
Að undanförnu hefur verið
mikið ritað i frönsk dagblöð
um island og fyrirhugaða út-
færslu landhelginnar i 50
milur.
i dagblaðinu France-Soir er
fjallað mjög itarlega um land
helgismálið og kemur fram i
greinum blaðsins inikil samúð
meö islendingum.
Er gerð grei fyrir hagsmun-
um islendinga og sýnt fram á
hversu fiskveiðar eru þjóðinni
mikið lífshagsmunamál.
Þá ræðir blaðiö meðal ann-
ars um afstöðu Breta núna og
þegar íslendingar færðu land-
helgina út i 12 mílur 1958.
Er sagt mcðal annars frá
þvi, þegar Bretar sendu
hingað til lands herskip úr
flota hennar hátignar og þau
viðskipti kölluð „strið” Daviðs
og Goliats.
Þá er boðuð i blaðinu grein
næsta dag, sem nefnist: „Ætla
þeir að ganga af islandi
LANGLÍKLEGAST AD ÞETTA
VORU 40 LESTIR!
TVILEMBINGAVOR
i byrjun mai hefst sauðburður
fyrir alvöru hér á landi, cn ein-
staka fyrirmálsrolla hefur þegar
borið eins og alltaf er. Bendir
margt til þess að sauðburður
gangi betur í vor en oftast áöur,
svo framarlega sem vorið verður
jafn hagstætt og liðandi vetur
hcfur verið. Er þaö samdóma álit
allra, sem að búskap standa, að
þessi vetur hafi veriö landbún-
aðinum sérstaklega hagstæður.
„Sauðburður byrjar nú ekki
almennt fyrr en um miðjan næsta
mánuð, það er aðeins ein og ein
lauslát jómfrú, sem þegar hefur
borið”, sagði Sæmundur ólafsson
i viðtali við blaðið í gær, en
Sæmundur er manna fróðastur
um skepnuhöld hér í nágrenni
höfuðstaöarins.
Að sögn Sæmundar hefst sauð-
burður almennt upp úr 5. mai, og
stendur fram eftir mánuðinum.
Bændur eru nú betur búnir undir
sauðburðinn en nokkru sinni fyrr,
og kemur þar margt til. Veturinn
hefur verið eindæina hagstæður,
og þeir sem þurft hafa að beita úti
hafa fundið næga beit fyrir fé sitt.
Þeir sem eru með fé á gjöf, hafa
liaft nægilegt hcy frá fyrra sumri,
og það gott hey.
Fé er þvi óvenju hraust á þessu
vori, og likur til þess að mikiö
verði um tvilembinga i vor.
Ef vórið vcrður eins hagstætt
og veturinn, þarf ekki að búast
við öðru en sauðburður gangi
sérlega vel.
Blaðið hafði einnig i gær
samband viö Halldór Pálsson
búnaðarmálas t j óra. Sagði
Halldór, að frá sjónarmiði land-
búnaðarins hefði þessi vetur verið
sérstaklega góður.
Snjó liefði viða sama og ekkert
fest niður.
dauðu?”
HEYERDAHL UM HAFIÐ
Tlior lieyerdahl yngri
lieldur fyrirlestur i Norræna
liúsinu annað kvöld, sem hann
nefnir „Hafið sem forðabúr og
sorphaugur”. Heycrdahl, sem
er sonur hins gamla Heyer-
dahl, sem hélt hér fyrirlestur
um ferðir sinar með Ra fyrir
skömmu, cr sérfræðingur i
hafrannsóknum og hafliffræði
og kemur liingað til lands til
aö taka þátt i ráðstefnu Æsku-
lýðssambands tslands um haf-
verndarmál.
Fimmtudagur 13. apríl 1972