Alþýðublaðið - 13.04.1972, Side 8

Alþýðublaðið - 13.04.1972, Side 8
LAUGARÁSBIÓ TÓNABÍÓ s. 31182. Simi 32075 Systir Sara og asnarnir CLINT EASTWOOD SHIRLEY MACLaine TWOMULESFOR SISTERSARA Þú lifir aðeins tvisvar. „You only live twice” Heimsfræg og snilldar vel gerð, mynd i algjörum sérflokki. Myndin er gerð i Technicolor og Panavision og er tekin i Japan og Englandi eftir sögu Ian Flemings „You only live twice” um James Bond. Leikstjórn: Lewis Gilbert ' Connery Akiko Wakabayashi, Charles Gray, Donald Pleasence. Islenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9 HAFNARFJARÐARBIÓ Tveggja barna faðir Hörkuspennandi og vel isk ævintýramynd i Panavision. lsl. texti. Sýnd 5, 7, og 9 bönnuð börnum innan gerð amer Snilldar litum og amerisk með isl. 16 ára. vel gerð og leikin gamanmynd i litum og texta. Aðalhlutverk: Alan Arkin, Sýnd kl. 9. AUSTURBÆJARBÍÓ HÁSKÓLABÍÓ i SALARFJÖTRUM (The Arrangement) Sérstaklega áhrifamikii og stór- kostlega vel leikin, ný, amerisk stórmynd, byggð á samnefndri skáldsögu eftir Elia Kazan. Mynd, sem alls staðar hefur vakið mikla athygli og verið sýnd við metaðsókn. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. NÝJA Bió Thc Mephisto Waltz IMI SOI'M) Ol ll kHOK Mjög spennandi og hrollvekjandi ný amerisk litmynd, Alan Alda, Jacqueline Bisset, Barbara Parkins, Curl Jurgens. Svnd kl. 5, 7 og !). • Hinn brákaði reyr (The raging moon) Hugljúf áhrifamikil og afburða vel leikin ný brezklitmynd. Leikstjóri: Bryan Forbes Islenzkur texti Aðalhlutverk: Malcolm Mc- Dowell Nanette Newman Sýnd kl. 5. Allra siðasta sinn. Tónleikar kl. 9. ^LEIKFÉIAGÍft B^REYKJAVÍKUKjB Atómstöðin i kvöld. Uppselt. Kristnihaldið föstudag kl. 20.30. 136 sýning. Uppselt. Skuggasveinn laugardag. Plógur og stjörnur sunnudag. Uppselt. Skugga-Sveinn miðvikudag. Aðgöngumiðasala i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. HAFNARBIÓ STJÖRNUBÍÓ Með köldu blóði (In cold blood). íslenzkur texti Heimsfræg ný amerisk úrvals- mynd i Cinema Scope um sann- sögulega atburði. Gerð eftir sam- nefndri bók Tnuman Capete sem komið hefur út á islenzku. Leikstjóri: Richard Brooks. Kvikmynd þessi hefur allsstaðar verið sýnd með metaðsókn og fengið frábæra dóma. Aðalhlut- verk: Robert Blake, Scott Wilson, John Forsythe. Sýnd kl. 5Óg 9. Bönnuð börnum ÞJÓDLEÍKHÚSID NYARSNÓTTIN 35. sýning i kvöld kl. 20. Tvær sýningar eftir. OKLAHOMA 10. sýning föstudag kl. 20. GLÓKOLLUR 15. sýning laugardag kl. 15. OKLAHOMA sýning laugardag kl. 20. GLÓKOLLUR sýning sunnudag kl. 15. ÓÞELLÓ sýning sunnudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200. OQ HUKHÐ MUt 8-66 *66 Sun/lovi&r Sophia MarccMo Loren Mastrotannt A man born to love her. Efnismikil, hrifandi og af- bragðsvel gerð og leikin ný bandarisk litmynd um ást, fórn- fýsi og meinleg örlög á timum ólgu og ófriðar. Myndin er tekin á ttaliu og viösvegar i Rússlandi. Leikstjóri: VITTORIO DE SICA fslenzkur texti — sýnd kl. 5, 7 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ UPPREISN ÆSKUN- NAR (WILDIN THE STREETS) Ný amerisk mynd I litum. Spennandi og ógnvekjandi, ef til vill sú óvenjulegasta kvikmynd, sem þér hafið séð. Islenzkur texti. Leikstjóri: Barry Shear. Kvikmyndun: Richard Moore. HLUTVERK: Shelly Winters Christopher Jones Diane Varsi Ed Begley Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. VILTU KAUPA___________________ vaxtakjörum þessir rikissióðs- vixlar verða seldir, en sjálfsagt verða þau tiltölulega hagkvæm til þess að laða „banka og aðrar lánastofnanir" til kaupanna. Þcgar fram á sumarið kemur mun islenzkum „vixlurum” þannig boðnir til kaups rikis- sjóðsvixlar sammþykktir af Hall- dóri E. Sigurðssyni, e.t.v. út- gefnir af ólafi Jóhannessyni og ábcktir af Magnúsunum, Hanni- bal, Lúðvik og Einari. Þar sem hér er um hreinustu raritet að ræða er ekki að efa, að eftirspurn- in verði mikil. DUGAÐ 3 verða meiriháttar oliuvinnslu- þjóð eftir oliufundina i Norður- sjó. Þessi oliuhreinsiaðferð sem hér um ræðir reyndist vel ný- lega i Nýland skipasmiðjunum i ósló. Þykk svartolía flaut úti þurrkvfna frá skipi sem þar var til viðgerðar vegna skemmda á botni. Olia af þessu tæi þarf helzt 20 gráðu hita til þess að unnt sé að ná henni upp með dælum. En þegar TT-kerfið var notað var loftkuldinn 8-10 gráðu frost. Otbúnaðurinn sem var notaður var af venjulegri stærð, og getur hann náð allt að 25 tonnum af oliu á kiukkustund af yfirborði hafsins eftir hitastigi og þykkleika oiiunnar. Þegar hreinsuninni var lokið var sjórinn jafn hreinn i kvinni og hann hafði verið áður en oli- an rann úr skipinu. óslóarhöfn hefur ákveðið að minnka sem ailra mest notkun efna til eyðingar olfu á sjónum vegna viðvarana frá haf- fræðingum um stórvægilegan skaða af slíkum aðgerðum. A hinn bóginn er ekki unnt að forð- ast alveg notkun slíkra efna: ekki er annað hægt en nota þau til að ná oliuslepju af skipum og bryggjum. FARMENN 12 félags tslands, Stýrimannafélags islands, Félags islenzkra loft- skeytamanna og Félags bryta hins vegar. Aðilar að þessum samningum eru einnig Vinnuveit- endasamband islands, Vinnu- málasamband samvinnufélag- anna og Farmanna- og fiski- mannasamband islands. Samningarnir gilda frá 1. marz 1972 til 1. nóvember 1973. Megininntak þeirra er það að kauphækkanir komi til fram- kværnda i áföngum, á sama hátt og samið hefur verið um hjá öðrum stéttarfélögum, en fyrir- komulag á vinnutimastyttingu er með nokkuð öðrum hætti en almennt vegna séraðstæðna. Deilitala i sambandi við yfir- vinnu var tekin upp. TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiösla. Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður, Bankastr. 12 Verkakvennafélagið Framsók Félagsfundur er i kvöld 13. ap kl. 8.30 eh. i Alþýðuhúsinu. Fundarefni 1. Nýir samningar. Önnur mál. Félagskonur fjc mennið. Þeir sem náðst hafa, eru flest- ir unglingar, en svo furðulega vill til, sagði Armann, að enginn vilji virðist vera hjá foreldrum fyrir að bæta fyrir misgjörðir barna sinna, og það sem verra er: foreldrarnir hreyta jafnvel i þá menn skætingi og skömmum sem segja þeim hvað börnin hafa gert. Fjöldi þessara innbrota hafa verið kærð a.m.k. öll þau þar scm eitthvað tjón hefur verið unnið að ráði. Engar bætur koma hinsvegar fyrir, þvi að séu unglingarnir undir 16 ára aldri, eru foreldrar þeirra ekki skyldugir að bæta tjón, sem börn þeirra valda, og börnin bera heldur ekki neinar skaðabótaskyldur, séu þau ekki orðiii 16 ára, þvi að þá teljast þau ekki sakhæf. Að sögn Armanns Arnar byggingameistara, virðist skemmdarfýsnin vera allsráð- andi, þvi að lang stærsti hlutur þeirra tjóna, scm bygginga- félagið hefur orðið fyrir, en vegnaskemmdarverka. Aftur á móti mun tiltölulega litlu hafa verið stolið, og munu 30 þúsund króna mælitækin, sem hurfu um síðustu helgi, vera mesti stuldurinn til þessa. Nú i vikunni hefur verið unnið að þvi aö koma upp þjófabjöllu- kerfi viö húsið, þar sem málara- meistarar fengust ekki lengur til að vinna þar nema það væri gert, en þeir urðu fyrir mikiu tjóni um siðustu helgi. — Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar Skipholti 25, Simar 19099 og 20988. Kjötiðnaður - kjötafgreiðsla ~ Auglýst er eftir kjötafgreiðslumanni til starfa i matvörubúð. Kjötiðnaðarmaður væri æskilegur. Upplýsingar gefur Starfsmannahald S.í.S. Vantar lagermenn Viljum ráða tvo til þrjá menn til af- greiðslustarfa á lager Birgðastöðvar við Geirsgötu. Upplýsingar gefur Starfsmannahald S.í.S. fj| ÚTBOÐ |H Tilboð óskast i að steypa gangstéttir, undirbúa stiga undir malbikun, tengja rafstrengi, reisa götuljósastólpa o.fl. i Skerjafirði og Smáibúðarhverfi. Útboðsgögn eru afhent i skrifstofu vorri gegn 2.000.- króna skilatryggingu. Tilboðin verða oþnuð á sama stað mið- vikudaginn 3. mai n.k. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frílcirkjuvegi 3 — Sími 25800 100 INNBROT 1 húsinu brotin, einangrun rifin innanúr einu herbergi og loks var nýjum mælitækjum stolið, cn þau eru metin á 30 þúsund kr- ónur. Armann sagði að þetta væri að visu mesta tjónið, sem þeir hefðu orðið fyrir um eina helgi til þess; en nokkrum sinnum áð- ur hefði tjónið verið talsvert, en aldrei hafi neitt fengist bætt jafnvel þótt haft hafi verið uppi á sökudólgunum. I-karzor Lagerstærðir miðað við múrop: Haeð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270sm Aðrar stærðir smitJoðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 o Fimmtudagur 13. april 1972

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.