Alþýðublaðið - 19.04.1972, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 19.04.1972, Blaðsíða 12
alþýöu n ™ Alþýöubankinn hf ykkar hagur/okkar metnaöur KOPAVOGSA APOTEK Opið öll kvöld til kl. 7. Laugardaga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. SKAGA SILFUR Það hefur verið dauft yfir vertið báta frá Akranesi, sem og annara i verstöðvum hér sunnanlands. En sjómenn eru vongóðir Og þegar þessi mynd tekin i Akraneshöfn aðfaranótt s.l. mánudags voru kallarnir að tinast um borð, klárir til næstu sjóferðar. 1 baksýn glottir hálfur máninn og hlakkar ef- laust i honum þar sem hann á von i heimsókn næstu daga og Venus skin bjartur og fagur og er engu likara en að hann hafi stillt sér upp við hlið tunglsins. Þaö er sagt aö alls staðar sé fagurt, þegar vel veiðist, en það - getur lika verið fallegt, þótt aflatregða sé, eins og sannaðist þessa fögru vornótt við Akra- neshöfn. Mynd: Helgi Dan. ÞAD ER NOG I HEIM- INIIM AÐ SKRIFA UM ÞAI) adti að vera nóg i lieimin- um að skrifa um, en ég hcf varla haft ncina einsog eina klukku- stund á viku i vetur tii að sinna nýjum verkcfnuin. Timinn hefur farið i annað. Það eru þrjú verk eftir mig i gangi i lcikhúsunum að meðtöldu Sjálfstæðu folki sem nú á að fara að frumsýna og einnig hefur timi farið i undirbúning að kvikmyndun Brekkukotsannáls. Þetta sagði Ilalldór Laxness á fundi með blaðamönnum i gær i Þjóðleikhúskjaliaranum i tilefni af frumsýningu Sjálfstæðs fólks á sjötugs afmæli skáldsins á sunnu- daginn kemur. Uin það hvernig það sé að liorfa á leikgcrð af skáldsögu sinni þá sagði hann að fyrst kannaðist maður ekki við neitt, en færi svo smátt og smátt að átta sig á hvernig verkið tekur á sig mynd á sviðinu og verður ánægður ef það JYRKI MANTYLA LÁTINN Finninn Jyrki Má'ntylá forstjóri Norræna hússins lczt i líeykjavik i gær. Hann lætur eftir sig is- len/.ka konu. Kristinu Þórarins- dóttur Má'ntyia og ungan son. Jyrki Mantylá tók við forstöðu Norræna hússins af Ivar Eskelund um siðustu áramót. á annað borð hefur heppnazt. Ilann kvað leikgerð Sjálfsstæðs fólks að mestu vera verk llald- vins Ilalldórssonar scm er leik- stjóri, sjálfur liafi hann lítið ann- að gert en samþykkja og vikja við orði hér og hvar. Miklu væri af eðlilegum ástæð- um sleppt úr skáldsögunni. Ijóð- rænir kaflar eins og Vetramorgun yrðu til að mynda að sjálfsögðu útundan. (A myndinni hér til hliðar eru: Snorri Sveinn Kriðriksson sein gerir leikmynd, Baldvin Hall- dórsson leikstjóri. Guðlaugur Bósinkranz Þjóðleikhússtjóri og skáldið, Halldór I.axness.) Ilalldór sagði að Bjartur i Sumarhúsum væri alþjóðlegasta persóna sinna skáldverka, þvi i öllum löndum væru til fátækir bændur og þeirra barátta væri söm að kalla hvar seni væri. Þá væri fátækt fólk sem lifir við slerkan siðferðislegan aga eins og Sumarhúsafólkið til iniklu við- ar en mcðal hænda i heiminum, sér hefði verið sagt að t.d. i New York einni saman væru hundruð þúsunda af mönnum sem Ifktust mjög Bjarti i Sumarluisum. Þjóðleikhússtjóri sagði, að Þjóðleikhúsið hefði snemma átt þvi láni að fagna að njóta verka Halldórs Uaxness, þvi eitt af þremur fyrstu verkunuin sem það sýndi var leikgerð af íslands- klukkunni, en hún hefði verið sýnd alls lJOsinnum hjá þjóðleik- húsinu og leikhússgestir veri milli 70 og 80 þúsund. Þá hefði Þjóðleikluisið cnnfremur sýnt leikritin Silfurtunglið, Stromp leik og Prjónastofnuna Sólina eft- ir Halldór. I.eikgerðin af Sjálfstæðu fólki kemur út hjá Ilelgafelli innan skamins, og nefnist þá Bjartur i Suinarhúsum og blómið. Skáldið sagðist gjarnan vilja koma því á framfæri hvers vegna leik- geröum skáldsagna sinna væru jafnan gefin ný nöfn. Þar kæmu til greina hókasölusjónarmið og höfundarréttur. Tvær bækur inættu helzt ekki heita sama nafni. Og skáldsagsur-tíg leikgerð- in af henni væru auövitaö ekki sama bókin. I.eikurinn er i 28 atriðum, hlut- verkin rösklega 20, og leikur ltóbert Arnfinnsson Bjart i Sumarhúsum. I.eikmyndir. eru gerðar af Snorra Sveini Friðrikssyni og gerir hann einnig búningateikn- ingar. Þetta er i fyrsta skiptið, sem hann gerir leikmyndir fyrir Þjóðleikhúsiö, en hann starfar hjá Sjónvarpinu sem leikmynda- teiknari. Á MORGUN FÁ ÞAU LITLU AÐ BREGÐA SÉR Á HESTBAK Félagar i hestamannafélaginu Fáki ganga i lið með barnavina- félaginu Sumargjöf á morgun, sumardaginn fyrsta, og leyfa börnum yngri en 10 ára að koma á hestbak og teyma undir þeim um athafnasvæði við Vatnscndaveg i Selási. Þetta nýstárlega atriði i dag- skrá Sumargjafar hefst klukkan fimm. Önnur nýbreytni verður á dagskrá i Háskólabiói klukkan 3, en þar stýra æskulýðsfulltrúarnir sr. Bernharður Guðmundsson og Guðmundur Einarsson og Hrefna Tynes, starfskona hjá Æskulýðs- starfi þjóökirkjunnar, svonefndri fjölskyldusamkomu. Að þessu sinni hefst skemmt- anahaldið meö skrúðgöngum, sem verða fimm talsins. Gengið verður með lúðrasveitir i broddi fylkingar, en siðan hefjast skemmtanir í sjö samkomu- húsurn. Þar sjá að mestu börn úr barnaskólum borgarinnar og nokkrum sérskólum um skemmtiatriði. Frá skemmtuninni i lláskóla- biói var áður sagt, en i Austur- bæjarbiói sjá fóstrur, nemar úr Fóstruskóla Sumargjafar og nokkur börn um skemmtunina, og er það sama skemmtun og þar hefur þegar verið sýnd tvisvar fyrir fullu húsi. i útvarpinu hefst barnatimi klukkan fimm, og þar flytja börn leikþætti og söng. Einnig má benda á sýningu Glókolls i Þjóð- leikhúsinu kl. þrjú og barna- sýningar i Nýja biói kl 3 og 5 og Gamla biói kl. 8. Merkjasala Sumargjafar verð- ur eins og vanalega sumardaginn fyrsta, og rennur allur ágóði af hcnni og barnaskemmtununum til hugsanlegs útivistarsvæðis fyrir börn. Það mál hefur reyndar staðið i stað um nokkurt skeið, þar sem ekki hefur fengizt ákvörðun um staösetningu þess. TUNGL- FARID Geimfararnir um borð í Appollo 16 voru i gær vaktir einni klukkustund fyrr, en ráðgert hafði ver- ið vegna galla, sem talið var, að væru í sjálf- stýringu geimfarsins. Það var neyðarbjalla, sem gaf til kynna, að um bilun væri að ræða, en siðar kom i Ijós, að svo var ekki og þvi verður lent á tunglinu á fimmtu- dag, eins og áætlað var. Þá hefjast þeir handa við rannsóknir sinar á tunglinu. Fyrsta ferðin verður farin að tveimur gigum, Flag og Spook, sem hvor um sig er 30« metrar. i þvermál. Þeir eru i grennd við lendingarstaðinn á hálendissvæöi, sem nefnt er eftir franska heim- s p e k i n g n u m R e n é Descartes. Svæðið er um 300 kilómetra frá mið- baug mánans og er syðsti punktur hans, sein hefur fengið hcimsókn frá jörðu. GRJÓTFJALL I næstu bilferð þeirra félaga, sem farin verður á föstudagskvöld, er ætl- unin að heimsækja Stone Mountain, sem gnæfir 1600 metra yfir hálendis- svæðið. Á laugardagskvöld aka svo geimfararnir norður á bóginn og kanna gig, sein hcitir North Ray. Siðan aka þeir áfram að Smokey Mountain fjallinu og svo aftur að tunglferj- unni. Á sunnudag yfirgefa þeir tunglið. IÐUR MANANS Geimfararnir munu safna alls kyns sýnis- hornum á þeim stöðum, sem þeir heimsækja á tunglinu. Er reiknað með, að þau verði eldri en 3,5 milljarða ára gömlu sýnishornin, sem var safnað i ferðum Appollu 11 og 12, en hins vegar yngri en tunglgr jótið, sem safnað var i ferðum Appollo 14 og 15. Það var 4,6 niilljarða ára gamalt. Visindamenn gera ráð fyrir, að fá sýnishorn úr iðrum tunglsins, sem þeir telja, að sé að finna á við 04» dreif á Descart s svæð- inu. ÓSKADRAUMUR Það hefur Iönguin verið draumur stjörnufræð-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.