Alþýðublaðið - 30.04.1972, Qupperneq 1
Sl SSK I 14 \| I AI
FÆDIKG AOEILDIRNAR
ERU í HÚSNÆÐISHRAKI
MEDAH MARMARINN
Og i neyðartilfellum hefur orðið
að gripa til þess ráðs að láta kon-
ur fæða frammi á göngum! Þá er
það orðið algengt að mæður séu
útskrifaðar á sjötta degi i staö
sjöunda, til að kreista fram 10-
15% aukningu.
Þetta er aðeins hluti af þeirri
mynd sem blasir við. Fæðingum
er aftur farið að fjölga að mun
eftir aö fyrstu áhrif pillunnar eru
farin að minnka, og gera má ráð
fyrir að sú aukning verði tals-
verð, þvi nú eru sterku
árgangarnir frá þvi um og eftir
1950 byrjaðir að gegna sinu hlut-
verki að aukast og margfaldast
og uppfylla jörðina.
Þetta hefur sagt til sin i hús-
næðismálum, — fólk um og rúm-
lega tvitugt, sem er að hefja bú-
skap, er fjölmennara nú en
nokkru sinni áður, og að þvi er
virðist óendanlegur húsnæðis-
skortur blasir við.
En hvað hefur verið gert i hús-
næðismálum þeirra, sem fæðast.
Allt og sumt er væntanleg viðbót
við fæðingadeild Landspitalans.
Og sú viðbót verður ekki tilbúin
fyrr en í fyrsta lagi haustið 1973,
ef það verður þá svo snemma.
A meðan er sennilega gert ráð
fyrir þvi að málunum verði bara
bjargað með þvi að taka i notkun
fleiri ganga, jafnvel nokkrar for-
stofur, og ef áfram er haldið: sal-
erni, eldhús og geymslur.
Þetta er ástandið i húsnæöis-
málum þeirra borgara, sem
koma i þennan heim. Um aðstöð-
una á þeim fæðingadeildum, sem
hér er að finna geta þær konur
sagt, sem þar hafa verið. Það gef-
ur auga leið að hún getur ekki
verið fyrsta flokks, þegar konur
þurfa að fæða börn sin frammi á
göngum eða máske inni i fata-
skápum, og sá grunur læðist að
manni, að þegar fjárveitingar til
bygginga húsnæðis eru skornar
svo við nögl hljóti aörar fjárveit-
ingar að vera i stil.
Ljósmæður og annað starfsfólk
deildanna getur varla haft fyrsta
flokks starfsaðstöðu i svo þröng-
um húsakynnum, og einhvers
staðar hlýtur að liggja skýring á
þeim orðrómi, að á einni fæðinga-
deild séu barnasjúkdómar áber-
andi mun algengari en á öðrum.
Þær skýringar liggja sennilega
læstar niðri i skúffum heilbrigðis-
ráöherra, fjármálaráðherra og
landlæknis. Þvi þær skýringar
hljóta að vera tengdar skýringum
á þvi hvers vegna tugum og
hundruðum milljóna er varið af
opinberu fé til að byggja kirkju i
hverju hverfi borgarinnar. Svo
hver söfnuður geti haft sitt privat
guðshús.
Og ef til vill er skýringa að ein-
hverju litlu leyti að leita i þvi að
bankarnir telja sér lifsnauðsyn að
reisa útibú á hverju götuhorni
auk marmaraklæddra höfuð-
stöðva, sem þekja vandlega allt
miðborgarsvæðið og minna helzt
á eins kyns kremlarmúra islenzks
bankavalds.
Það vill nefnilega svo stór-
merkilega til að bankavaldið hef-
ur talið sér nauðsynlegt að fjár-
festa ákveðnum hundraðshluta
allrar peningaveltu landsins i
skrifstofubyggingum til aö
.■tryggja” veltuna.
tslendingurinn Anno 1972 er
fæddur i forstofugangi og gengur i
skóla fram á kvöld, þvi allir skól-
ar eru tvi eða þrisetnir. Hann
giftir sig en er á götunni, þvi
bygging ibúðarhúsnæðis fyigir
ekki eftirspurn.
Og nú spyr sá sem ekki veit og
skilur ekki þessa pólitik: Hversu
væru bankarnir verr settir ef
þessi hundraðshluti væri tryggð-
ur i fæðingadeildum, sjúkrahús-
um og skólum?
HLEÐST ITTAN A
KREMLARMÚRA ÍS-
LENZKS BANNAVALDS
Einu sinni á ævinni þurft- Við sögðum frá því í f rétt
irðu virkilega á 1. flokks i blaðinu í gær að þrengslin
læknishjálp og fullkominni væru orðin slík á þessum
aðstöðu að halda. Þegar þú fáu fæðingaheimilum og
fæddist. deildum hér á Reykja-'
víkursvæðinu, að það hefði
En hvernig er ástandið í jafnvel orðið að vísa kon-
þessum efnum hérna? um frá!
Bjarni Sigtryggsson:
HUGRENNINGAR
UM HELGINA
Þrengslin á fæðingadeild
Landspítalans eru þau, að
konur hafa orðið að leita til
Hafnarf jarðar til að geta
alið börn sín, og er það þó
engin framtiðarlausn, því
þar var þröngt fyrir.
— t>«6 cr alvcn toppálag h)á
okkur, og ég akll varla kvcrnlg
hKgtcraöláta svona rattrg b<ra
frðail á þc»»um lltla ttafi, sagAI
yflrlJásmóMrla á FcMnga-
bclmlllnu vl6 Eirlksgkin I vtö-
tali vlö Alþý6vbla6l6 I g*r
Háa sagM, að uaa fjöigna
fröinga þarna vrrl þá varla a6
r*6a, cada lcyföi plássiö þa6
ckkl.
Yftrl)ösaá6irla á f*6iagar-
dcilá Laadsspiialaas sagöi klas-
vegar a6 faAángnm þar hef&i
verlö aft fjáiga f allaa vctar. ag I
kyrjaa aprfl heföu þ*r veriö
ocftaar M flelrl frá áraraáiaa ea
á saraa ttraa I fyrra.
Alls hafa f*6st á dclMiaal 463
bárn á þessa Usaahili.
— VI* k&fans aldrei fasdlA
eins áckaplega fyrlr þreagslaa-
um og f vetnr, ag ég hýst v!6 aö
aakaiagla haldl áfram, sagM
hda eaofreraar.
Þrcagslia á fsaAiagardeUdiaal
era slfk. a6 raárgusa vertsr s6
vfsa trá. ag kafa saraar koaar dr
RcykJavDt orMft aft ielta á 8ái-
vaag f Hafaarflrftl.
i aeyftarUlfellam hefar vcrift
grlplA Ul þess ráft. aft láU
koauraar f*6s á sJdkravAgaaaa
á gtfaganara. YfirlJásraáAirU á
F*6lngarhelmlllnu sagftl, aft
scra hetar fcrl hcfftl þetu aldrel
koraiA fyrlr þar. enda v*ra
gaagarair svo mjáir. aft þa6
v*rl ágeriegt'
Algengt er. aft dUkrifa verM
sBngarkonor á s)MU degi I sUÖ
sjtfuada. sem er þá Utiö askl-
legra.
Vcrlft er aft viana vlö
bygglngu á vifthát vi* fcftUgar-
dclld LandssplUlans. og er
Sunnudagur 30. april 1972
o