Alþýðublaðið - 16.05.1972, Page 8
LAUGARASBIÓ sími 32075 TÓNABÍÓ
Vinur Indiánanna
Geysispennandi Indiánamynd i
litum og Cinema Scope. Aðalhlut-
verk: Lex Barker, Pierre Brice.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
AUSTURBÆ JARBÍÓ
tslenzkur texti
Bankarániö mikla
Bráðskemmtileg og spennandi
ný, bandarísk úrvalsmynd I litum
og Panavision.
Aðalhlutverk: Zero Mostel, Kim
Novak, Cl'-it Walker.
Bönnuð in.ian 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
STJÖRNUBÍÓ_______________
Gestur til miðdegisverö-
ar
íslenzkur texti.
Þessi áhrifamikla og vel leikna
ameríska verðlaunakvikmynd i
Technicolor með úrvalsleikurun-
um: Sidney Poiter, Spencer
Tracy, Katharine Hepurn. Sýnd
vegna fjölda áskorana.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFNARBÍÓ
Rio Lobo
Hörkuspennandi og viðburðarrik
ný bandarisk litmynd með gamla
kappanum John Waynevendilega
i essinu sinu.
tslenzkur texti
Sýnd kl. 5, 9, og 11.15.
Bönnuð innan 12 ára.
Siðasta sinn.
KÓPAVOGSBÍÓ
Ást-4 tilbrigði
Velgerð og leikin, itölsk mynd er
fjallar á skemmtilegan hátt um
hin ýmsu tilbrigði ástarinnar.
íslenzkur texti.
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð börnum.
NÝJA BÍÓ
M.A.S.H.
Ein frægasta og vinsælasta kvik-
mynd gerð i Bandarikjunum sið-
ustu árin. Mynd sem alls staðar
hefur vakið mikla athygli og verið
sýnd við metaðsókn.
Aðalhlutverk: Donald Sutherland
Elliott Gould, Tom Skerritt.
Bönnuð innan 12 ára
Sýnd ki. 5, 7 og 9.
l-kw = ux '■<
Lagerstaerðir miðað við múrop:
Haeð: 210 sm x breidd: 240 sm
210 - x - 270 sm
Aðrar stærðir smíÖaðar eítir beiðni.
GLUGGAS MIÐJAN
Siðumúla 12 - Sími 38220 *
Brúin við Remagen
Sérstaklega spennandi og vel
gerð og leikin kvikmynd er gerist
i siðari heimsstyrjöldinni.
Leikstjórn: John Guillermin
Tónlist: Elmer Bernstein
Aðalhlutverk: GEO.GE SEGAL,
ROBERT VAUGHN, BEN GAZZ-
ARA, E.G. MARSHALL
— tslenzkur tcxti —
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Barnasýning kl. 3.
Nýtt teiknimyndasafn.
HASKÓLABÍÓ
Ungfrú Doktor
Sannsöguleg kvikmynd frá
Paramount um einn frægasta
kvennjósnara, sem uppi hefur
verið, — tekin i litum og á breið-
tjald.
tslenzkur texti
Aðalhlutverk:
Suzy Kendall
Kenneth More
Frumsýnd kl. 5.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFNARFJARÐARBIÓ
Þú lifir aðeins tvisvar.
Snilldar vel gerð og spennandi |
James Bond mynd i litum með is-
lenzkum texta.
Aðalhlutverk: Sian Cinnery.
Sýnd kl. 9.
^LEIKFÉLAG®j|
HfREYKIAVÍKUy^B
Atomstöðin; i kvöld. Uppselt.
Spanskflugan: miðvikudag 124
sýning.
3 sýningar.
Skugga-Sveinn :fimmtudag, 3
sýningar eftir.
Atomstöðin: föstudag. Uppselt.
Atomstöðin: annan Hvitasunnu-
dag.
GOÐSAGA
Gestaleikur frá sænska Rlkisleik-
húsinu,
Sýningar i Norræna húsinu i
kvöld kl. 20,30.
Fimmtudag kl. 20,30.
Föstudag kl. 20,30.
Laugardag kl. 16.00.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14. Simi 13191.
<!
íti
WÓDLEÍKHÚSIÐ
SJALFSTÆTT FÓLK
Sýning i kvöid kl. 20. Uppselt.
Uppselt.
SJALFSTÆTT FÓLK
10. sýning fimmtudag kl. 20.
OKLAHOMA
Sýning föstudag kl. 20.
GLÓKOLLUJR
Sýning mánudag 2. hvitasunnu-
dag kl. 20.
Tvær sýningar eftir.
SJALFSTÆTT FÓLK
sýning mánudag 2. hvitasunnu-
dag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Simi 1-1200.
OG MOKlif) kjO t
8-66
IÞRÚTTIR 1
IBK MEISTARI
ÍBK sigraði i Meistarakeppni
KSÍ að þessu sinni. Siðasti leik-
ur keppninnar fór fram i Kefla-
vik á laugardaginn, og áttust
þar við heimamenn og Vest-
mannaeyingar. Keflavik nægði
jafntefli, og þannig urðu úrslit-
in, 2:2. IBK hlaut 6 stig i keppn-
inni, IBV 5 stig og Vikingur 1
stig.
Gott veður var þegar leikur-
inn fór fram, og bæði liðin sýndu
góðan leik. Vestmannaeyingar
sóttu meira f byrjun, og skoruðu
eftir 20. minutur með sjálfs-
marki ÍBK eftir skot frá Val
Andersen. A 44. minútu jafnaði
ÍBK fallega, Karl Hermannsson
sneiddi boltann með höfðinu i
netið, eftir fyrirgjöf ólafs Jú-
liussonar.
I seinni hálfleik voru Keflvfk-
ingar meira með boitann, og
þeir skoruðu á 37. minútu. Var
Hörður Ragnarsson þar að
verki eftir mistök i vörn IBV.
Siðasta mark leiksins skoraði
örn Óskarsson, rétt fyrir leiks-
lok, með fastri spyrnu af vita-
teigshorni i markhornið fjær.
í liði IBK var Ólafur Júliusson
langbeztur, en i liði Eyjamanna
voru beztir þeir Ólafur Sigur-
vinsson, Þórður Hallgrimsson
og örn Óskarsson.
MORTON IÍT OSIERAÐ
Ekki tókst KR að sigra skozka
liðiö Morton á sunnudaginn, og
fóru Skotarnir þvi heim ósigraðir.
1 mal sinum höfðu þeir meðferðis
þrjá sigra, og markatöluna 12
gegn þrem.
Enda þótt sigurjnn yfir KR hafi
verið stærstur, 6:1, sýndi KR
mestu baráttuna af öllum liðun-
um, og markatalan er langt frá
þvi að gefa rétta mynd af gangi
leiksins. KR átti margar hættu-
legar sóknarlotur, en aðeins ein
þeirra gaf mark. Marktækifæri
Skotanna nýttust mun betur, enda
átti vörn KR afleitan dag.
Fyrsta hættulega tækifæri
leiksins kom á 5. minútu. Halldór
Björnsson var enn að reima
skóna sina, þegar Morton hóf
stórsókn, en málunum var bjarg-
að. A 7. minútu tók Morton stutt
horn, Chalmers þrumaði að
marki og Gillies vippaði boltan-
um i netið, alveg óvaldaður.
Næstu tvö tækifæri átti KR, og
úr þvi seinna var bjargað á linu
skallabolta ólafs ólafssonar (sjá
mynd). Á 30. minútu kom bolti að
marki KR, Halldór „kiksaði” og
Chalmers komst inn og skoraði.
Rétt fyrir hálfleik komst Gunnar
Gunnarsson einn inn fyrir, en hitti
ekki markið.
Á 6. minútu seinni hálfleiks átti
Chalmers eitt af sinum þrumu-
skotum að marki. Boltinn hrökk i
ólaf bakvörð og beint i netið.
Fallegt sjálfsmark aldrei þessu
vant. Á 15. minútu er Chalmers
enn á ferð, hann skallaði, mjög
fallega yfir Magnús sem var illa
staðsettur i markinu.
A 28. minútu misnotaði Björn
Pétursson herfilega gott tækifæri,
en hann bætti fyrir mistökin min-
útu siðar, með þvi að skora af
stuttu færi. En KR-vörnin átti eft-
ir að gera tvö mistök enn, og bæði
þessi mistök kostuðu mark. Það
fyrra skoraði innherjinni Mason,
og Chalmers það seinna.
Lokatölurnar urðu þvi 6:1, allt
of stór sigur eftir gangi leiksins.
Chalmers var sem fyrr i sérflokki
i liði Morton, en hjá KR stóðu
flestir sig vel, nema miðjan á öft-
ustu vörninni. — SS.
ALLS STAÐAR
Fyrsta stóra golfkeppni
sumarsins fór fram hjá Golf-
klúbbi Suðurnesja um helgina,
svokölluð Dunlop keppni. Alls
mættu 83 keppendur til leiks, sem
er mjög góð þátttaka. Seinni dag
keppninnar var veður slæmt til
keppni, rok og kuldi, og misstu
margir kylfinganna bolta sina i
sjóinn. Úrslit urðu þessi:
A11 forgjafar:
1. Einar Guðnason GR 162högg
2. Sigurður Albertsson GS 164
högg
3. óttar Yngvarsson GR 165högg
4. Helgi Hólm GS 165högg
MINNKANDI VINSÆLDIR
italskir knattspyrnumenn
hröpuðu mjög i vinsældum i
lieimalandi sinu á laugardag-
inn, þegar þeir töpuðu fyrir
Belgiu 2:1 i Evrópukeppni
landsliöa. ítalir, sem sigruðu i
keppninni sfðast, eru þar með úr
leik. Þegar þeir komu heim til
ttalíu á sunnudaginn, var kast-
að í þá skemnidum tómötum.
Ekki voru ensku landsliðs-
inennirnir heldur vinsælir eftir
að liafa gert markalaust jafn-
tefli við Vestur-Þjóðverja i Ber-
lin. Sir Alf Ramsey lét liðið leika
4-4-2, og þótti sú aðferð ekki lik-
leg til þess að gefa mörg mörk.
Rússland sigraði Júgóslaviu
3:0, og kemst i undanúrslit. Þar
mætir Rússland annaðhvort
Ungverjalandi eða Rúmeniu
sem gerðu jafnt 2:2, og verða aö
leika að nýju. Hinn undan-
úrslitaleikurinn verður milli
Vestur-Þýzkalands og Belgiu.
Með forgjöf:
1. Helgi Hólm GS 165-24= 141
högg.
2. Sigurður AlbertssonGS 164-
22= 142 högg.
Á sunnudaginn fóru fram
nokkrir leikir i tslandsmótinu i
körfuknattleik. Eftir þá leiki er
KR sigurstranglegast i 2. flokki
kvenna og 1. flokki karla.
Hið gamalkunna félag Real
Madrid tryggði sér um helgina
sigur i 1. deildinni á Spáni. t sið-
asta leik sinum sigraði Real lið
Seville 4:1. t öðru sæti varð
Valencia, en Barcelona lenti i
þriðja sæti.
Carl Zeiss Jena varð um helg-
ina bikarmeistari i Austur-
Þýzkalandi. 1 úrslitunum sigraði
Jena lið Dynamo Dresden 2:1.
Sviþjóð tapaði fyrir
Tékkóslóvakiu i knattspyrnu-
landsleik um helgina 2:1. Leikur-
inn fór fram i Sviþjóð.
Um helgina setti Flemming
Johansen nýtt danskt met i
stangarstökki, stökk 4.96 metra.
Hann átti bezt áður 4.80, svo
framfarir hans eru mjög miklar.
Þriðjudagur 16. maí 1972