Alþýðublaðið - 21.05.1972, Side 2

Alþýðublaðið - 21.05.1972, Side 2
VORU FANGARNIR AD STRJIÍKA - EDA VORU ÞEIR DARA NÁDARSAMLEGAST AD FARA FRAMÁ AD VERA HLEVPT INN f FANGELSID AFTUR? Voru Lilla-Hrauns fang- ar að gera lilraun til að slrjúka, eða voru þeir náö- arsamlegasl að fara fram á þaö að þeim yrði hleypt inn i fangelsið aftur eftir að hafa verið að vinna úti i kuldanum?Við birtum fyr- ir skemmstu bréf eins fanga, þar sem hann sagði sinar farir ekki sléttar þegar hann og félagar hans vildu komast inn eftir að hafa verið að vinna i köldu útihúsi. Aður en við birtum fréttina höfðum viö tal af forstjóra Litla- Hrauns, eins og fram kemur hér að neðan. Nú hefur okkur borizt bréf frá einum þessara fanga, og það skýrir nokk- uð hvernig í málinu liggur, en um leið ætlum viö að bjóða fangelsisforstjóran- um pláss fyrir athuga- semd, ef hánn sér ástæðu til. Við viljum um leið benda á, að samtalið við Markús Einarsson, for- stjóra Litla- Hrauns, var tekið upp á segulband, og orðrétt eftir honum haft. En bréf fangans er svo- hljóðandi: ,,t Alþýðublaðinu þann 27. april birtist grein eftir einn refsifanga á Litla - Hrauni undir fyrirsögn- inni: „Fangarnir segja að þeir séu læstir úti.” Hafði blaðamaður Alþ.blaðsins samband við forstjóra hælisins Markús Einarsson og bar efni bréfsins undir hann. Þar segir forstjórinn orðrétt: „Þetta er bara vitleysa út i loftið, þeir voru að gera tilraun til að strjúka.” Þessi ummæli forstjór- ans vekja undrun manns og gremju. Þvilik öfug- mæli, að ætla sér að telja lesendum blaðsins trú um það, að nefndir fjórir fang- ar hafi haft strok i huga. Hver heilvita manneskja sæi, að fangar er hefðu slikt i huga færu allar aðr- ar leiðir en áleiðis að Eyr- arbakka til að berja upp á hjá forstjóra hælisins og vera allan timann i augsýn frá hælinu. Túlkun forstjórans kem- ur flatt upp á vistmenn hér, þar sem þessa hlið á málinu hefur aldrei borið á góma i umræðum fanga- varða og vistmanna. Þar eð ég er einn af þeim er hlut eiga að máli, hafði ég tal af forstjóran- um og bað um skýringar á ummælum hans i áður- nefndri grein. Sagði hann þá, að ekki væri takandi mark á þessum dagblöð- um og blaðamaðurinn hefði ekki haft rétt eftir sér, og hann ekki sagt þessi orð. Strok fleiri en eins fanga eru samantekin ráð og refsivert athæfi, sem varðar við lög, enda þrá- EVUKLÆÐAKYNNING Evudætrum er boðið upp á að vega og meta hvað tizkuverzlunin EVA hefur upp á að bjóða, —á nokkuð nýstárlegan hátt. Efnt verður til tizkusýninga i verzluninni næstu daga, og fá viðskiptavinir afhenta aðgöngumiða að þessum sýningaum i verzluninni að Laugavegi 28 B. EVA er ársgömul um þessar mundir, og selur aðallega danskan kven- fatnað, frá MARGIT BRANDT og IB og SOS DRASBÆK. b) Ungmenni geta bet- ur þolað sársauka en eldra fólk. c) Hvitt fólk á miklu auðveldara með að þola sársauka en svertingjar, og austurlandabúar eru lang viðkvæmastir. Sálfræðiprófessorinn dr. Kenneth M. Woodraw skýrði frá þessum niður- stöðum rannsókna sem gerðar voru á 41.000 Kaliforniubúum, á árs- þingi bandariskra sálf- ræðinga i Dallas. HVER SAGÐI AÐ KONUR ÞYLDU MEIRI SÁRSAUKA? Flestir, lærðir sem leik- ir, hafa verið haldnir ákveðnum skoðunum um hvernig þjóðflokkar bregðist á mismunandi hátt við sársauka. Oftast er þó svo að þessar hugmyndir hafa ekki við annað að styðjast en eigin imyndanir, sjaldnast við visindalegar rannsóknir. Fyrir skemmstu lágu þó fyrir niðurstöður visindalegra rannsókna á viðbrögðum mismunandi flokka manna gagnvart sársauka. Og þetta á þá að vera öruggt: a) Karlmenn þola sárs- auka betur en konur. Prófunin fór þannig fram, að fólk var látið setjast með annan fótinn i fót- laga mót. Siðan klemmdi mótið að fætinum á ákveðnum viðkvæmum stöðum, og fólki var uppálagt að stöðva ekki vélina fyrr en það þyldi ekki meiri sársauka. Þessi prófun kollvarp- aði hinni gömlu kenningu um að kvenfólk þoli sárs- auka betur en karlmenn. Þvi það var áberandi hvað konur voru miklu fyrri til að ýta á stanz- hnappinn. Nokkrir ungir karlmenn hörkuðu af sér. þar til vélin framkallaði hámarks sársauka. En það var einnig aug- ljóst, að með aldrinum átti fólk mun erfiðara með að þola pininguna, og það mátti greinilega sjá kúrfu, sem sýndi stöðugt og jafnt minnkandi við- nám eftir þvi sem aldur- inn fór hækkandi. faldlega fallið dómar fyr- ir. Þvi fyndist mér það rétt- mæt krafa, að leiðrétting kæmi fram á hvorn veg, sem er, en ég vil ekki liggja undir þessum áburði, þar sem þetta væri brot á hegningarlögunum og réttmæt rannsókn ætti þvi að fara fram. Væri bókun i dagbók hælisins af nefndum atburði örugg- asta heimildin um það sem skeði i raun og veru. Að endingu vil ég fara fram á að forstjórinn geri þessi ummæli sin ómerk, sem höfð eru eftir honum, ef hann hefur ekki sagt þau. H.S.S.” PILLAN ER AÐ GERA KONUNA FRIÁLSA - EN KARLMANNINN GETULAUSAN PILLAN ætlar að gera karlmönnum ljótan grikk. Hún hefur gert margar ungar konur svo krefjandi i kynlifinu, að farið er að bera á getu- leysi karlmanna i vax- andi mæli af þeim sökum. Þetta er álit nokkurra brezkra sérfræðinga, og hafa þeir byggt niður- stöður athugana sinna að mestu leyti á upplýsing- um frá læknum, sem þurft hafa að gefa karl- mönnum ráð við getu- leysi, og kvenfólki ráð vegna kynhungurs. Ungar konur, sem nota pilluna, kvarta nú mikið undan þvi að menn þeirra séu ekki lengur færir um að fullnægja þeim, og ungir menn, sem heim- sækja læknana kvarta að sama skapi undan þvi að þeir reynist alltaf ódug- legri i rúminu. Það er að verða róttæk breyting á venjum kyn- lifsins, segir Nicholas Tyndall, forstööumaður brezka hjúskaparleið- beiningarráðsins, Marriage Guidance Council. Og engan skyldi undra, segir hann. Pillan hefur gertkonuna frjálsa. Nú er það ekki lengur hún, sem er bráðin. Konan er lika farin að veiða. Brezkir sálfræðingar og læknar segja, að margir karlmenn hafi ekki kunn- að að taka þessari breyt- ingu á réttan hátt. Fjöldi þeirra fer illa á taugum þegar þeir finna að það eru ekki lengur þeir sem ráða ferðinni. Þeim finnst þeir ekki valda hlutverk- inu sem elskhugar. Og imyndunin verður siðan raunveruleiki. Taugarnar gefa sig og þeir verða getulausir. Sunnudagur 21. maí 1972

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.