Alþýðublaðið - 02.07.1972, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.07.1972, Blaðsíða 2
VIÐ □ Þaö er hughreyst- andi að koma inn á lögreglustöðina í Hafnarfirði. Við lúg- una blasir við aug- um auglýsing með svohljóðandi fyrir- sögn: Hvenærsem er — hjálpum við þér. Því miður, fyrir þá, sem þurfa á hjálp að halda, er þetta ekki lögfræði- firma, sem auglýsir, heldur hafnfirskt bílaverkstæði. OÞað er ekki að ástæðulausu, að við- horf bandarískra lækna til neyzlu hass • Hvcrnig stendur á þvi afi karlmenn geta ekki fengiö tréklossa í al- gengustu stærAunum, og einhverju litaúrvali? Þetta er tízkuskó- fatnaðurinn I sumar, — og afskaplega þægilegt skótau, —en þaö var sama i hvaöa búö viö fórum, þaö var til númer 39 og ekki stærra. Kin skýringin var sú aö þaö þýddi varla aö hafa algengustu stærö- irnar til, þær seldust strax upp. Hér aö ofan eru myndir af nokkrum kvenhnöllum, og nú spyrjum viö skókaupmenn: Af hverju þetta misrélti? hefur breytzt aö undanförnu. Skoðanakönnun, sem bandaríska læknasambandið lét fara fram leiddi' í Ijós að 25 hundruð- ustu lækna þar í landi hafa prófað marijuana, — og sjö prósent lækna neyta þess að staðaldri. ▼ Hvað skyldi fólki lengi liðast að hafa allan fjárann „frátek- inn” svo lengi sem þvi þóknast? Þetta verður maður óþægilega var við i sundlaug Vesturbæjar á sólskinsdögum, þegar bless- aðar frúrnar eru búnar að leggja undir sig öll „brettin”, Sumar breiða handklæði yfir bretti, fara svo i sund, heit ker og sitthvað annað, — og ætlast til þess að þær eigi brettin frá- tekin allari' timann, þótt margir vilja gjarnan sleikja sólina smástund, en verða aö láta sér nægja að liggja á stéttinni sjálfri. vBifvélavirkjar eru þarfaþing, en þó aldrei meira aökallandi en yfir sumarleyfistimann, þegar allar beyglur eru orðnar not- hæfar til að flytja fjölskylduna landshorna á milli, og þaö er oft undir greiöasemi bifvélavirkj ans hvort fólkiö kemst á Laugarvatn um helgina eða veröur á láta sér nægja hús- garöinn. Gallinn er bara sá aö bifvéla- virkjar þurfa sin sumarfri — og þeir vilja lika eiga langar helg- ar þegar gott er veður. Dettur nokkrum i hug snjöll lausn? ■ Lögreglusamþykktin er óþrjótandi skemmtilest- ur. Til dæmis 13. grein, sem hljóöar svo: „An leyfis hlutaðeig- andi húsráðanda má eng- inn láta fyrirberast á hús- lóðum, húsriðum, húsþök- um, girðum, i garðshlið- um eða á stöðum, þar sem inn er gengið i hús eða húslóðir, né fara inn í hí- býli hans í söluerindum. Auk þess getur lögregl- an bannað mönnum að hafast við á þessum slóð- um, ef hún telur, að það gæti valdið óþægindum eða hættu." & :::::::::::::::::::::::::::::::::::::: Ruscinnsjneenn i miklu úrvali Crentsluskilmúlar CRðFEIDUR hf. LAUGAVEG 3, IV. hæd (!) Sunnudagur 2. júli 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.