Alþýðublaðið - 02.07.1972, Side 8
Lyf eru valin eftir klíniskri reynslu,
en hvernig velurðu þér tannkrem?
BOFORS TANNKREM
er með fluori sem í raun virkar á
karies — það er natriumfUiorid.
er með örsmáum plastkúlum sem
rispa ekki tannglerunginn.
fæst með tvenns konar bragði svo
ekki þurfi misjofn smekkur að
vera hindrun þess að þú notir
tannkremið sem í raun hreinsar og
verndar tennurnar.
BOFORS TANNKREM er árangur
framleiðslu, þar sem áhrif svara
til fyrirheita.
Reyndu sjálfur næst.
Framleiðandi:
A/B BOFORS NOBEL-PHARMA
HEILDSÖLUBIRGÐIR:
G. ÓLAFSSON H.F.
AÐALSTRÆTI 4,
REYKJAViK.
Sýningin
„Norrænar bamabækur 1972”
i bókageymslu Norræna hússins verður
opin daglega til þriðjudagsins 4. júli n.k.
kl. 14—19.
Aðgangur ókeypis. Bókaskrá á kr. 25.00
Verið velkomin.
NORRÆNA
HÚSIÐ
Breytt símanúmer
Framvegis verður simanúmer okkar
25311
GUÐMUNDUR B. GUÐMUNDSSON
læknir.
ÍSAK G. HALLGRÍMSSON
læknir.
Félagsheimili Kópavogs
Kaffistofan er opin kl. 8—23.30 daglega. —
Kaffi — kökur — smurbrauð og súpuir.
Reynið viðskiptin.
Félagsheimili Kópavogs.
begar Indira Gandhi, forsætis-
ráðherra Indlands, var fyrir
skemmstu i heimsókn i Sviþjóð,
bauð Olov Palme, forsætisráð-
herra Svia, henni i bátsferð á
vatninu við sumarbústað ráð-
herrans við Harpsund rétt sunnan
Stokkhólms.
Reza Pahlavi, Persakeisari og
Fara Diba, drottning hans, voru
fyrirskemmstu i einkaheimsókn i
London. Og ekkert stórmenni
kemst óséð um Heathrow flug-
völl, þvi þar liggja ljósmyndarar i
leyni allan daginn, þvi það er ekki
svo litið af frægu fólki, sem þar á
leið um dag hvern. Og þetta var
árangur eins einn daginn.
Natalia Makarova, prima
ballerina við rússneska Kirov
ballettinn, hefur yfirgefið þann
hóp, og hefur nú dansað i fyrsta
sinn með konunglega enska ball-
ettinum. Hlutverk hennar þar var
Giselle. Það er þó nokkuð um liðið
siðan hún kom til Englands, en
vegna slæmsku i fæti varð hún að
biða með að koma fram.
1»
Konan_____________5
i samfélagi við konur
en karlmenn.
Konur yrðu ákjósan-
legustu meðlimir i sliku
samfélagi. Tilfinningalif
sitt og hugsanalif hafa þær
vængstýft á einn og sama
samfélag kynni að standa
á fremur lágu stigi
menningarlega, þá mundi
enginn meðlima þess hafa
neinar áhyggjur af þvi.
hátt - að örfáum einstak-
lingum undanteknum.
Slikt samfélag gæti þvi
orðið sannkölluð Paradis.
Og jafnvel þótt slikt
©
Sunnudagur 2. júli 1972