Alþýðublaðið - 19.07.1972, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 19.07.1972, Qupperneq 8
LAUGARASBÍO simi 32075 Topaz The most explosive spy scandal of this century! ALFRED HITCHCOCKS A UNIVERSAL PICTURE ÍmIí/TT1:,, TECHNICOLOR® 1-1 Geysispennandi bandarisk lit- mynd, gerð eftir samnefndri met- sölubók LEON URIS sem komið hefur út í islenskri þýðingu, og byggð er á sönnum atburðum um njósnir, sem gerðust fyrir 10 ár- um. Framleiðandi og leikstjóri er s n i 11 i n g u r i n n ALFRED HITCHCOCK. Aðalhlutverkin eru leikin af þeim FREDERICK STAFFORD — DANY ROBIN — KARIN DOR og JOHN VERNON. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. .HAFNARBÍÓ candy Roberl Hoggog, Prter Inré and SeW Picttm Corp. pmerii A Ofislian Aterquand Production Qxirles Aznavour- Maiion Brando Föchard BurtonJames Cobum John Huston • Walter Matthau RínqoStanr JZL, EwaAulin. Viðfræg ný bandarisk gaman- mynd i litum, sprenghlægileg frá byrjun til enda. — Allir munu sannfærastjumað Candy er alveg óviðjafnanleg, og með henni eru fjöldi af frægustu leikurum. heims. islen/.kur texti. Sýnd kl. 5 - 9 og 11,15 Slðasta sinn. HAFNARFJARÐARBJÓ' Tannlæknirinn á rúm- stokknum. Bráðskemmtileg dönsk gamanmynd i litum með is- lenzkum texta. Aðalhlutverkj Ole Söltoft Annie Birgit Garde Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9.00. AUra siðasta sinn íkÓPAVÖGSBÍÓ .11 Eldorado. Hörkuspennandi mynd, I litum, með Isl. texta. Aðalhlutverk John Wayne, Robert Mitchum, Endursýnd kl. 5,15 og 9. TÓNABlÓ Simi 31182 j. Hvernig bregztu við berum kroppi? „What Do You Say to a Naked Lady.” Ný amerisk kvikmynd, gerð af Allen Funt, sem frægur er fyrir sjónvarpsþætti sina „Candid Camera” (Leyni-kvikmynda- tökuvélin). 1 kvikmyndinni not- færir hann sér þau áhrif, sem það hefurá venjulegan borgara þegar hann verður skyndilega fyrir ein- hverju óvæntu og furöulegu - og þá um leið yfirleitt kátbroslegu. Með leynikvikmyndatökuvélum og hljóðnemum eru svo skráð við- brögð hans, sem oftast nær eru ekki siður óvænt og kátbrosleg. Eyrst og fremst er þessi kvik- mynd gamanleikur um kynlif, nekt og nútima siðgæði. Tónlist: Steve Karmen tslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7, og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára .STJÖRNUBIÓ ' 1 Eiginkonur læknanna (I)octors Wives) islenzkur texti Afar sepnnandi og áhrifamikíl ný amérisk úrvalskvikmynd i litum gerð eftir samnefndri sögu eftir F'rank G. Slaughter, sem komið hefur út á islenzku. Leikstjóri: George Schaefer. Aðalhlutverk: Dyan Gannon, Richard Crenna, Gene Hackman, Carrell O’Connor, Rachel Heberts. Mynd þessi hefur allstaðar verið sýnd með met aðsókn. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö innan 14 ára HASKÓLABÍÓ ' " ^ Galli á gjöf Njarðar (Catch 22) Magnþrungin litmynd hárbeitt ádeila á styrjaldaræði mann- anna. Bráðfyndin á köflum. Myndin er byggð á sögu eftir Joseph Heller. Leikstjóri: Mike Nichols. islcnzkur texti. Aðalhlutverk: Alan Arkin Martin Balsam Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára. Blaðaummæli: „Catch 22 — er hörð, sem demantur, köld viðkomu en ljóm- andi fyrir augað”. — Time. „Eins og þruma, geysilega áhrifamikil og raunsönn”. — New York Post. „Leikstjórinn Mike Nichols hefur skapað listaverk”. — C.B.S. Radió. UR OG SKARIGRiPIR KCRNELÍUS JONSSON SKÚLAVÖRÐUSIIG8 BANKASTRÆ TI6 <«■* 10508-18600 214 UNGUNGAR MÆTTII HL LEIKS Á KRÚKNUM Unglingameistaramótin i frjálsum iþróttum fóru fram á Sauðárkróki um helgina, og var um metþátttöku að ræða. Alls tóku þátt i mótunum 210 ungling- ar, og varð þetta þvi fjöl- mennasta frjálsiþróttamót sem haldið hefur verið á tslandi. 1 ein- staka greinum komst fjöldi þátt- takenda upp fyrir 50 talsins. Sigurvegarar i einstökum greinum verða taldir hér á eftir, og er þar að finna ýmis þekkt nöfn, svo sem Vilmund Vilhjálmsson KR og systurnar Láru og Sigrúnu Sveinsdætur Armanni, en myndin að ofan er af þeim. 29,09 m Spjótkast meyja. ölöf Ólafsd. A Kringlukast meyja ÓlöfOlafsd.Á 31,34 m Kúluvarp meyja Helga Jónsd. HSÞ 7,91 m 200 m hlaup meyja Sigrún Sveinsd. A 26,8 sek 400 m hlaup meyja Björk Kristjánsd. UMSK 65,8 sek 4x100 boðhlaup meyja Sveit 1A 56,3 sek Ilástökk meyja Petrina Jónsd. 1A 1,35 m 100 m grindarhl. meyja. Sigrún Sveinsd. Á 18,2 sek Langstökk meyja Hafdis Ingimarsd. UMSK 5,24 m ALLS STAÐAR Elias Guðmundsson, ungur sundmaður úr Hafnarfirði, varð um helgina unglingameistari Norðurlanda i 100 metra bringu- sundi. Synti hann á timanum 1, 14,5, sem er ágætur árangur hjá svo ungum pilti. Um helgina náði Óskar Sigur- pálsson ólympiulágmarki i þungavigt i lyftingum. Lyfti Ósk- ar samanlagt 475 kilóum, sem er að sjálfsögðu nýtt tslandsmet. 1 haust verður reynt nýtt kerki i Bretlandi, svokallað punktakerfi yfir hegðun leikmanna á velli. Fá þeir visst marga punkta, t.d. fyrir að brúka munn, taka i skyrtu andstæðings o.s.frv. Sjálfkrafa fer leikmaður i tveggja leikja bann þegar hann hefur hlotið 12 punkta. Kerfi þetta verður til reynslu fyrst um sinn. Enska liðið Liverpool hefur keypt skozka framherjann Peter Cormack frá Nottingham Forest fyrir 110 þúsund sterlingspund. Unglingameistaramótin i frjálsum iþróttum fóru fram á Sauðárkróki um helgina, og var um metþátttöku að ræða. Alls tóku þátt i mótunum 210 ungling- ar, og varð þetta þvj fjöl- mennasta frjálsiþróttamót sem haldið hefur verið á tslandi. 1 ein- staka greinum komst fjöldi þátt- takenda upp fyrir 50 talsins. Belgiski hjólreiöakappinn Eddy Merckx stefnir nú hraðbyri að enn einum sigrinum i Tour de France, þekktustu hjólreiða- keppni heimsins. Ekkert nema slys getur komið i veg fyrir sigur hans úr þessu. 800 m hlaup meyja Ragnheiður Pálsd. UMSK2:31,6 s 200 m hlaup meyja Sigrún Sveinsd. A 26,8 sek 100 m hlaup meyja Sigrún Sveinsd. A 13,2 sek 4x100 m boðhlaup telpna Sveit 1R A 56,7 sek 100 m hlaup telpur 51 þátttakandi Þórdis Rúnarsd. HSK 14,0 sek Hástökk telpna Fanney Óskarsd. ÍR 1,38 m Langstökk telpna Þórdis Rúnarsd. HSK 4,70 m Kúluvarp telpna Guðrún Ingólfsd. ÚSO 12,39 m 400 m hlaup stúlkna Ingunn Einarsd. 1R 65,9 sek Kringlukast stúlkna Inga Karlsdóttir Á 26,58 m Langstökk stúlkna Lára Sveinsd. A 5,25 m llástökk stúlkna Lára Sveinsd. A 1,60 m 100 m hlaup stúlkna Lára Sveinsd. Á 13,4 sek 800 m hlaup stúlkna Lilja Guðmundsd. ÍR 2:33,8 sek Spjótkast stúlkna. Lilja Guðmundsd. 1R 26,84 m 4x100 m hlaup stúlkna Sveit Á 54,4 sek Kúluvarp stúlkna Gunnþórunn Geirsd. UMSK 10, 36 m 100 m hlaup pilta SigurðurSigurðss. Á 12,7 sek Langstökk pilta Sigurður Sigurðss. A 5,49 m Kúluvarp pilta Sigurður Sigurðss. Á 11,34 m 600 m hlaup pilta Guðm. Geirdal UMSK 1:42,9 S. 4x100 m boöhlaup pilta SveitUMSB 56,8 sek Hástökk pilta Sigurður Sigurðss. A 1,55 m 100 m hlaup sveina Már Vilhjálmss. KR 13,1 sek Framhald á bls. 4 20 ÁRA ALDURSMUNUR Á ÞEIM YNGSTA OG ELZTA Sundmeistaramót Islands hefst i kvöld, og mótinu verður svo fram haldiö á laugardag og sunnudag. Keppnin fer fram i Laugardalslauginni. 1 kvöld klukkan 20 verður keppt i samtals þrem greinum, 1500 metra skriðsundi karla, 800 metra skriðsundi kvenna og 400 metra bringusundi karla. Keppnin heldur áfram á laugar- dag klukkan 16 og sunnudag klukkan 15. Alls eru skráðir til leiks 102 þátttakendur, og eru þeir frá 9 félögum og iþróttasa mböndum. Sundfeiagiö Ægir sendir fjöl- mennasta keppnishópinn, sam- tals 24 keppendur, KR sendir 19 keppendur og Skarphéðinn 17 keppendur. Fjölmennasta keppnisgrein mótsins er 100 metra skriðsund karla, þar eru skráðir til leiks 37 keppendur, en fámennasta greinin er 400 metra skriðsund kvenna með 4 keppendur skráða. Allt okkar bezta sundfólk verður að sjálfsögðu með, og er Guðmundur Gislason A. aidurs- forseti, fæddur árið 1941, en yngsti þátttakandinn er Hrefna Rúnarsdóttir Æ, fædd árið 1961. FRAM 1 kvöld klukkan 20 heldur is- landsmótið i knattspyrnu áfram á Laugardalsvellinum. Þá keppa Fram og KR i 1. deild. Með þessum leik lýkur Fram leikjum sinum i fyrri umferð- inni, en KR á einn leik eftir enn i fyrstu umferð, gegn Vest- mannaeyingum. Ef að likum lætur, ber Fram sigur úr býtum i leiknum i kvöld, og cf sú verður raunin hefur Fram tryggt sér yfir- burðastööu i deildinni, 13 stig af 14 mögulegum, og þrjú stig um- fram næsta lið. Þótt KR sé til alls liklegt, er það varia liðið til að stöðva sigurgöngu Fram. Þá fer fram einn leikur I 1. deild annað kvöld, Valur leikur við Vestmannaeyinga á Laug- ardalsvellinum klukkan 20. Er þetta leikur sem frestað var á sinum tlma. Miðvikudagur. 19. júlí 1972

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.