Alþýðublaðið - 26.07.1972, Blaðsíða 3
LÆRDOMSRIK
REVNSLA SVH
.OLDUNGARNR’
SNARPARINAMS
MENN EN UNGT
HÁSKÓLAFQLK
Eins og marga mun reka
minni til, var sett á laggirnar
siöastliftinn vetur undirbúnings-
deild fyrir þá, sem vildu spreyta
sig á af) taka stúdentspróf utan-
skóla og i áföngum. Miklu meiri
aösókn varö aö námi þessu en
búizt var viö. en þarna var fólk
úr ýmsum starfsgreinum. sem
sýndu hug á þvi aö afla sér
framhaldsmenntunar og rétt-
inda til aö setjast i háskóla.
Deild þessi var i gamni kölluó
„iildungaeildin".
Kkki er úr vegi aö skýra frá
þvi. hvernig tilraunir meö
undirbúningsfræðslu af þessu
tagi' reynast erlendis, enda höf-
um viö hér mjög jákvæða frétt
frá Sviþjóö um þetta efni.
í fréttinni greinir frá athugun,
sem gerö var i háskólanum i
Gaulaborg varöandi nám og
námsárangur ..öldunganna"
þar (fólks yfir 25 ára). Þaö kom
i ljós. aö t.d. i uppeldisfræði-
deildinni, þar sem voru 244
nemendur við nám fengu 68%
..öldunganna" sin tilskildu 20
stig á misseri en aðeins 65%
hinna yngri náöu sama árangri.
Athugunin leiddi ennfremur i
ljós, aö helmingur ..öldung-
anna” vann meö náminu. enda
þótt árangurinn væri svona góö-
ur hjá þeim. Tveir þriöju hlutar
þessa hóps voru konur, en aö-
eins 4% þeirra höfðu menntun
fram yfir venjulegt gagnfræða-
próf. þegar þa'r byrjuöu undir-
búningsnámiö.
Það er þvi ekki aö undra, þótt
Gautaborgarháskóli lýsi þvi yf-
ir. aö miklar vonir séu tengdar
fólki, sem þannig komi til aö
nema, enda séu öldungarnir
beztu nemendurnir.
íslendingar geta siöan dregiö
sinar ályktanir af þessum upp-
lýsingum. Það er t.d. athyglis-
vert. aö þetta fólk ekki aðeins
stendur sig vel i náminu, heldur
skarar fram úr þeim, sem hafa
hal't óslitna skólagöngu og engin
vandamál önnur aö kljást viö en
sjálft námiö. Svo koma
heimilisfeður og mæöur, sem
vinna fullan vinnudag, seljast i
kvöldskóla og skjóta hinu vel
alda. áhyggjulausa unga fólki
ref fyrir rass, trúlega meö þvi
einu, aö taka verkefni sin alvar-
lega.
ENN VEX SKYRSLUHLAD-
INN UM UMFERÐARSLYSIN
_________________RAFVIRKJARNIR
MÁLSÓKN VIRÐIST
NÆSTA VÍS, SEGJA
ATVINNUREKENDUR
Sifellt fjölgar þeim skýr/.lum
um umferöaróhöpp, sem berast
til rannsóknarlögreglunnar. og i
gær þegar blaöiö haföi samband
viö Torfa Jónsson. rannsóknar-
lögreglumann, voru þær orðnar
2364 talsins.
Það er talsvert meira en sama
dag i fyrra, en þá voru þær 2052.
I flestum þeim málum, sem
skýrslurnar fjalla um, er um tals-
vert tjón aö ræða, en athyglisvert
er. aö tiltölulega flest óhöppin
veröa vegna aftanákeyrslu, og fer
þeim stiiöugt fjölgandi. Einnig
ber talsvert mikiö á þvi, aö fólk
gætir sin ekki við blindhorn, ek-
ur inn i götur án þess aö gæta aö
umferðinni.
Þá er algengt aö fólk áliti, aö
vissar götur séu aöalbrautir, ef
þær eru breiðari en hliðargöturn-
ar. og aki þvi hiklaust um þær, án
þess aö gæta aö umferðarréttin-
um.
Ekki sagðist Torfi geta fundið
aðrar ástæöur fyrir þessum
óhiippum en sofandahátt öku-
manna. þeir hugsi yfirleitt urn
flest annaö en aö stjórna ökutækj-
um sinum.
A hinn bóginn eru þeir öku-
menn, sem aka um eins og Ijón,
hvernig sem aðsta'ður eru. Þess-
ar tvær gerðir ökumanna eiga
alls ekki saman, og þyrftu þær
báöar aö hverla úr umferðinni ef
umferðamenningin á aö batna,
Þá sagöi Torfi, að fyrir stuttu
hafi hann veriö aö kynna sér
starfsemi kollega sinna i Kaup-
mannahöfn, og m.a. langaði hann
til þess aö fylgjast meö vinnu-
Kramhald á bls. 4
,,Ekkert annað en málaferli
geta útkljáö þetta mál og má ég
segja. aö þaö sé alveg ákveðiö að
málsókn verði hafin á hendur Fé-
lagi islenzkra rafvirkja, enda
ekki annað hægt", sagöi Barði
Friðriksson, skrifstofustjóri hjá
Vinnuveitendasambandi tslands,
viö Alþýðublaðið i gær, er þaö
spurðist fyrir um viöbrögö sam-
bandsins við bréfi sem rafvirkja-
félagiö sendi þvi i gær.
Eins og kunnugt er geröi fé-
lagsfundur rafvirkja sérstaka
samþykkt, áöur en nýgerðir
kjarasamningar voru bornir und-
ir atkvæöi þess efnis, aö félags-
mönnum va'ri bannaö aö vinna aö
nýlögnum eöa meiriháttar breyt-
ingum á raflögnum nema sam-
kv;emt ákvæ'ðisvinnutaxta.
i bréfi Kélags isl. rafvirkja frá i
ga'r segir m.a.: ,,Sem svar viö
bréfi yðar dags. 20. júli 1972, þar
sem skorað er á K.t.It. aö draga
til baka fundarsamþykkl geröa á
fjölmennum félagsfundi i K.t.R.
19. júli 1972, lýsir stjórn K.t.R. yf-
ir eftirfarandi:
Stjórn K.t.R. mun að sjálfsögöu
ekki draga íundarsamþykkt
þessa til baka og breyta hótanir
yöar um málssókn á hendur fé
laginu þar engu um.
Stjórn K.l.R. litur svo á aö
lausn verkfalls rafvirkja hafi
raunar byggzt á þessari fundar-
samþykkt og hafi yöur og um-
bjóðendum yöar, K.L.R.R. og
L.t.R., veriö þaö' ljóst áöur en
samningar voru undirritaöir, aö
yfirlýsing af hálfu Kélags isl. raf-
virkja, sem er efnislega sam-
hljóöa umræddri fundarsam-
þykkt, væri ákvörðunarástæða af
hálfu K.I.R. lyrir undirritun og
samþykkt nýgeröra samninga.”
Baröi Kriöriksson hjá Vinnu-
veilendasambandi tslands sagöi i
samtali viö Alþýðublaðið i gær, aö
Vinnuveitendasambandinu heföi
áöur verið kunnugt um afstööu
rafvirkjanna: ,,Þeir voru meö
þessar hótanir i samningaviðræð-
unum, en þeim var mótmælt fyrst
munnlega og siöan bréflega og
var á þaö bent aö slikar hótanir
geröu ekki annaö en spilla fyrir
samkomulagi.
,,Nei þaö þýðir ekkert annaö en
fara i mál viö þá. Ef hægt er aö
gera lundarsamþykktir um ein-
hvern óskalista, hafa samningar
litiö gildi", sagöi Baröi Kriðriks-
son.
Alþýöublaðiö haföi einnig sam-
band viö Magnús Geirsson, for-
mann Kélags islenzkra rafvirkja i
gær, aö hann geröi alveg eins ráð
fyrir, aö Vinnuveitendasamband-
iö geröi alvöru úr þeirri hótun
sinni aö hefja málssókn gegn raf-
virkjum og sagði aö við þvi væri
ekkert aö gera.
..Samþykktin hefur hins vegar
haldiö ennþá og rafvirkjar vinna
núna yfirleitt alls staöar á höfuö-
borgarsvæöinu samkvæmt á-
kva'öisvinnutaxta aö nýlögnum.
Og verður ekki beturséðen vöntun
sé á raivirkjum i ákvæöisvinnu á
vinnumarkaðinum”, sagöi for-
maöur Kélags islenzkra rafvirkja
ennfremur. —
REYNIR AÐ
MYNDA STJÓRN
Kekkonen Kinnlandsforseti fól
Johannesi Virolainen, formanni
linnska Miðflokksins, i gær aö
kanna möguleika á myndun
meirihlutastjórnar i landinu.
Virolainen sagöi i g;er. aö hann
myndi þegar i staö hefja viöra'ður
viö stjórnmálaflokkana.
Ekki munu vera taldar miklar
likur'-á, aö lausn stjórnarkrepp-
unnar i Kinnlandi finnist alveg á
na'stunni.
BETFA
VEIÐIN,
VERSTA
VERÐIÐ
Siöasta vika var bezta veiðivika
islenzku sildveiöibátanna i Norö-
ursjónum lil þessa, en veröiö á
sildinni hefur aldrei veriö lægra.
Veiöin i siðustu viku nam 2913
lestum af 38 bátum, og söluverð-
mæti sildarinnar nam rúmum 26
milljónum.
Meðalverð hvers kilós sildar fór
niöur fyrir 10 krónur i siöustu
viku, og hefur þaö ekki gerst áö-
ur. Hæsta verðið fyrir sildina fékk
Biirkur NK, 20,09 krónur fyrir
hvert kiló, en verðið fór allt niður
i 2,76 krónur fyrir bræöslusild.
Svo lágt hefur veröið aldrei kom-
ist áöur. Meðalverð á makril var
miklu hærra, og hæst fékk Loftur
Baldvinsson EA, 32,02 krónur fyr-
ir makrilkilóið.
öll sildveiðin utan eitt seldu
afla sinn i Danmörku. Verðið þar
á mörkuðunum er afar lágt þessa
stundina, eins og sölur siðustu
viku bera glöggt meö sér, og má
búast viö þvi aö bátarnir sigli þvi
heim með aflann i meira mæli
næstu daga en þeir hafa gert.
Einn og einn bátur hefur komið og
landað hér Noröursjávarsild, og
hefur sá afli að mestu farið i
fyrstingu, enda var landiö svo til
orðið beitulaust.
Heildaraflinn i Norðursjónum
frá byrjun vertiðar nálgast nú 15
þúsund tonn, og heildarverö-
mætiö er komið á annað hundraö
milljónir. Um 50 skip stunda veið-
ar i Norðursjónum þessa stund-
ina, og eins og fyrr segir fengu 38
þeirra afla i siðustu viku. Kjögur
þessarra skipa skáru sig nokkuð
úr hvað afla snerti i siðustu viku,
Loftur Baldvinsson EA, Súlan
EA, Helga Guðmundsdóttir BA og
Kifill GK.
McCOVERN FER
ILLAAF
George McGovern (myndin)
er mun verr settur i byrjun
sinnar kosningabaráttu en
Hubert Humphrey var gagnvart
Richard M. Nixon fyrir fjórum
árum siðan.
Siðustu niðurstööur Gallup-
skoöanakönnurar, sem byggðar
eru á úrtökum teknum dagana
eftir að McGovern var útnefnd-
ur frambjóöandi demókrata,
sýna aö 56% kjósenda vilja
Nixon sem forseta en aöeins
37% segjast munu kjósa
McGovern. Sjö hundruðustu
höföu ekki gert upp við sig
hvorn frambjóðandann þeir
vildu kjósa.
Ef hinn ihaldsami; George
Wallace væri i framboði utan
flokka væri munurinn talsvert
minni. Þá væri útkoman þessi:
STAD
Nixon 46%
McGovern 32%
Wallace 18%
óvissir 4%
A sama tima fyrir fjórum ár-
um siðan sýndu skoðanakann-
anir Gallups þessa niðurstöðu:
Nixon 43%
Humphrey 31%
Wallace 19%
óvissir 7%
Nú hefur Nixon 14 hundraös-
hluta forskot, en þá var forskot-
ið 12%. Þá tókst Humphrey svo
vel upp i kosningabaráttunni, aö
hann seigstöðugt á fylgi Nixons,
og á kjördegi var bilið oröið
minna en eitt prósent. Hafa
kosningaúrslit i forsetakosning-
um þar vestraajdrei verið naum
ari,
Miövikudagur. 26. júlí 1972
3