Alþýðublaðið - 26.07.1972, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 26.07.1972, Blaðsíða 8
LAUGARÁSBÍÓ simi 32075 Topaz The most explosive spy scandal of this century! Geysispennandi bandarisk lit- mynd, gerð eftir samnefndri met- sölubók LEON URIS sem komið hefur il't i islenskri þýðingu, og byggðer á sönnum atburðum um njósnir, sem gerðust fyrir 10 ár- um. Framleiðandi og leikstjóri er s n i 11 i n g u r i n n ALFRED HITCHCOCK. Aðalhlutverkin eru leikin af þeim FREDERICK STAFFORD — DANY ROBIN — KARIN DOR og JOHN VERNON. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. HAFNARBÍÓ TÓNABÍÓ Simi 31182 í ÁNAUÐ IIJÁ INDÍÁN- UM. (A Man Called Ilorsc). Æsispennandi og vel leikin mynd um mann, sem handsamaður er af Indiánum Tckin í litum og Cinemascopc. islcn/.kur texti. 1 aðalhlutverkunum: Richard Ilarris I)ame Judith Anderson Jcan Gascon Corinna Tsopei Manu Tupou Sýnd kl. 5, 9 og 11,15. Bönnuð innan 16 ára. THE GOOD, THE BAD and THE UGLY (Góður, illur. grimmur). <9* Viðfræg og spennandi itölsk- amerisk stórmynd i litum og Techniscope. Myndin sem er sú þriðja af ,,Dollaramyndunum” hefur verið sýnd við metaðsókn um viða veröld. Leikstjóri: SERGIO LEONE Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Lee Van Cleef, Eli Wallach. — islenzkur tcxti — Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. UR OG SKAfiTGRiPIR KCRNELÍUS JONSSON SKÖLAVÖRÐUSTIG 8 BANKÁSIM Tl 6 rf-*l8‘>88-l8600 KÓPAVÖGSBIÓ HAFNARFJARÐARBIO ISLENZKUR TEXTI. Sylvia óvenjuleg, og hrikaleg örlög ungrar stúlku. Islenzkur texti. Aðalhiutverk: Carroll Baker. Gcorge Maharis. Reter Lawford. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. “A COCKEYED MASTERPIECE!” —Joseph Morgenstern, Newsweek MASII Sýnd kl. 9. STJÖRNUBÍÓ STÓRRÁNID © u < VG Xr.Naíj.* COIUMOIA PICTURES Proicnli Sean Conne: M A ROBERT MWEITMAN PnODUCTION The Anderson Tapes ‘.''f. ng Dyan Martin Alan Cannon • Balsam • King FRANK R P*IERSON•"V.w.T.r s'.sniVs'' S fa* RO0ERTM. WEITMAN • SiDNLY LUMET Íítl* Hörkuspennandi bandarisk mynd i technicolor um innbrot og rán eftir sögu Lawrence Sanders. Bókin var metsölu bók. lslenzkiir texti. sýnd kl. 5.7 og 9. Böniiuð iniian 12 ára. ITjúgandi Hrakfallabálkurinn. Bráöskemmtileg litkvikmynd. tslenzkur texti. Sýnd 10 minútur fyrir þrjú. (Sýnd á suunudag) HÁSKÓLABÍÓ Galli á gjöf Njarðar (Catch 22) Magnþrungin litmynd hárbeitt ádeila á styrjaldaræði mann- anna. Bráðfyndin á köflum. Myndin er byggð á sögu eftir Joseph Heller. Leikstjóri: Mike Nichols. tslenzkur texti. Aðalhlutverk: Alan Arkin Martin Balsam Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára. Blaðaum mæli: „Catch 22 — er hörð, sem demantur, köld viðkomu en ljóm- andi fyrir augað”. — Time. „Eins og þruma, geysilega áhrifamikil og raunsönn”. — New York Post, „Leikstjórinn Mike Nichols hefur skapað listaverk”. — C.B.S. Radió. ÍÞBðTTlR 1 Leikur ÍBK gegn Real í Keflavík? IBK barst i gær bréf frá Real Madrid, þar sem segir að Real geti þvi miður ekki skipt á leik- dögum i Evrópukeppninni eins og IBK hafði farið fram á. Þetta setur IBK i vanda, þvi öll islenzku iiðin eiga heimaleik sama daginn, 27. september, og Vikingur á fyrsta rétt á Laugardalsvellinum. Hafsteinn Guðmundsson for- maður ÍBK tjáöi okkur i gær, að ef Vikingur fengi ekki völlinn, væri aðeins um tvennt að velja fyrir tBK, leika báða leikina ytra, eða leika suður i Keflavik. Þar væri hægt að koma fyrir 7-8 þúsund áhorfendum, en breyt- ingar á vellinum kostuðu minnst hlafa milljón ef úr yrði. Samkvæmt reglunum, má ekki leika tvo Evrópuleiki sam- timis i minna en 50 kilómetra fjarlægð, og gengur Evrópu- keppni meistaraliða fyrir. Þvi getur svo farið, að Vikingur geti ekki notað Laugardalsvöllinn Farmhald á 2. siðu. 37 UNDSUÐSMENN UTAN TIL KEPPNI Landslið Islendinga i frjálsum _ iþróttum, karla og kvenna,fer á- leiðis til Noregs á fimmtudag og tekur þátt i fjögurra landa keppni i Mo i Rana um helgina. Þar keppa lið frá Norður-Noregi, Finnlandi og Sviþjóð. Tveir kepp- endur eru i hverri grein frá hverri þjóð. Þetta er i fyrsta sinn, sem islenzkt kvenfólk þreytir lands- keppni með fullskipuðu „Pró- grammi”. Jafnframt er þetta fjölmennasta landsiiðsför frjáls iþróttafólks til útlanda, en i hópn- um eru 37 keppendur og sex manna fararstjórn. Landsliðin eru þannig skipuð: lOOmhlaup: Bjarni Stefánsson KR, Vilmundur Vilhjálmsson KR. 200 m hlaup: Bjarni Stefánsson KR, Vilmundur Vilhjálmsson KR. 400 m hlaup: Bjarni Stefánsson KR, Þorsteinn Þorsteinsson KR. 800 m hlaup: Þorsteinn Þor- steinsson KR, Agúst Ásgeirsson IR. 1500 m hlaup: Ágúst Ásgeirs- son 1R, Sigfús Jónsson 1R. 5000mhlaup: Einar Óskarsson UMSK, Jón H. Sigurðsson HSK. 10000 m hlaup: Halldór Matthi- asson ÍBA, Jón H. Sigurðsson HSK. 110 m gr hlaup: Borgþór Magnússon KR, Valbjörn Þor- láksson Á. 400 m gr. hlaup: Borgþór Magnússon KR, Vilmundur Vil- hjálmsson KR. 3000 m hindr. hl.: Halldór Matthiasson ÍBA, Þórólfur Jó- hannsson IBA. 4x100 m boðhlaup: Bjarni Ste- fánsson, Vilmundur Vilhjálms- son. Valbjörn Þorláksson, Ólafur Guömundsson, Friðrik Þ. Ósk- arsson. 4x400 m boðhlaup: Bjarni Ste- fánsson, Þorsteinn Þorsteinsson. Vilmundur Vilhjálmsson, Ágúst Ásgeirsson. Borgþór Magnússon. Hástökk: Karl West Frede- rikssen, Hafsteinn Jóhannesson. Langstökk: ólafur Guðmunds- son, Guðmundur Jónsson HSK. Stangarstökk: Valbjörn Þor- láksson, Stefán Hallgrimsson. Þristökk: Karl Stefánsson UMSK, Friðrik Þór Óskarsson tR Kúluvarp: Guömundur Her- mannsson, Hreinn Halldórsson HSS. Kringlukast: Erlendur Valdi- marsson, Hreinn Halldórsson HSS. Sleggjukast: Erlendur Valdi- marsson, Jón H. Magnússon. 1R. Spjótkast: Óskar Jakobsson, Elias Sveinsson ÍR. 100 m hlaup: Lára Sveinsdótt- ir, Sigrún Sveinsdóttir Á. 200 m hlaup: Lára Sveinsdótt- ir, Sigrún Sveinsdóttir Á. 400 m hlaup: Ingunn Einars- dóttir ÍR, Unnur Stefánsdóttir HSK. 800 m hlaup: Ragnhildur Páls- dóttir UMSK, Unnur Stefánsdótt- ir HSK. 1500 m hlaup: Ragnhildur Pálsdóttir UMSK, Lilja Guð- mundsdóttir ÍR. ALLS STAÐAR AÐ Einn leikur fór fram i 2. deild á mánudaginn, Þróttur sigraði Ár- mann 3:1. Til stóö aö halda pressuleik i knattspyrnu fyrir landsleikinn við Noreg 2. ágúst, en nú er hins veg- ar ljóst að ekkert getur úr þvi orð- ið. B-mót FRt verður haldið á Hornafirði dagana 29 —30. júli. Ungmennasambandið Úlfljótur sér um mótið. Rétt til þátttöku hafa allir þeir, sem ekki hafa náð árangri samkvæmt stigatöflu yfir 650 stig, siðastliðin tvö ár. Einungis er keppt i karlagrein- um. Þátttökutilkynningar berist Sigvalda Ingimundarsyni Horna- firði eða til skrifstofu FRl iþróttamiðstöðinni Laugardal, fyrir 26. júli, þ.e. i dag. Bikarkeppni FRt fer fram á Laugardalsvellinum i Reykjavik dagana 12. og 13. ágúst. Þeir aðil- ar. sem hug hafa á þátttöku, sendi tilkynningu til skrifstofu FRÍ iþróttamiðstöðinni Laugardal eða i pósthólf 1099 fyrir 27. júli. Duglegir Keflavíkurguttar Öðru livoru berast fréttir af afrckum islenzkra pilta i knatt- spyrnu erlendis. og þessar sög- ur færa okkur heini sanninn um aöviðeigum unga pilta fyllilega sambærilega piltum erlendis, livað sem siðar verður. Nýlega voru 12-14 ára piltar úr Keflavik á ferö i Danmörku. og tóku þar þátt i alþjóöiegu móti með átta þátttökuliöum. Keppt var i tveim riðlum, og sigruðu IBK piltarnir sinn riðil með markatölunni 27:5. 1 úrslit- um kepptu þeir viö þýzkt liö, og töpuðu naumlega 3:2. og hlutu þvi silfurverðlaun. 100 m gr. hlaup: Lára Sveins- dóttir Á, Kristin Björnsdóttir UMSK. Hástökk: Lára Sveinsdóttir Á. Kristin Björnsdóttir UMSK. Langstökk: Hafdis Ingimars- dóttir UMSK, Kristin Björnsdótt- ir UMSK. Kúluvarp: Guðrún Ingólfsdótt- ir USÚ, Gunnþórunn Geirsdóttir IJMSK. Kringlukast: Guðrún Ingólfs- dóttir USÚ, Ólöf E. ólafsdóttir Á. 4x100 m boðhlaup: Lára Sveinsdóttir, Ingunn Einarsdótt- ir, Sigrún Sveinsdóttir. Hafdis Ingimarsdóttir, Kristin Björns- dóttir. 4x400 m boöhlaup: Ingunn Einarsdóttir, Lilja Guðmunds- dóttir Unnur Stefánsdóttir, Sig- rún Sveinsdóttir. Fararstjórn: Magnús Jakobs- son, Guðmundur Þórarinsson, Einar Gislason. Liðstjórar: Sigurður Helgason, Ólöf Ágústsdóttir. Þjálfari: Jóhannes Sæmunds- son. 8 Miðvikudagur. 26. júlí 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.