Alþýðublaðið - 02.08.1972, Blaðsíða 2
FRÁ EMBÆTTISTÖKU FORSETA ÍSLANDS í GÆR
„HUGURINN ER HIÁ
FÓLKINU f LANDINU"
Forseti tslands herra Kristján
Eldjárn, vann embættiseið sinn
til riæstu fjögurra ára i Aiþingis-
húsinu i gær.
f ávarpi, sem forseti ísiands
flutti að undirritun eiðstafs lok-
inni, lét hann m.a. svo um mælt
um samskipti forsetans og
iandsmanna:
„ísicn/.kur forseti fer ekki út á
landsbyggðina með makt og
miklu veldi, heldur til að hitta
menn að máli sem frcmstur
meðal jafningja, kynnast lifi og
lifsbaráttu á hvcrjum stað, fá
fréttir um landsins gagn og
nauðsynjar.”
Alhöfnin i gær hófst i Dóm-
kirkjunni með bæn, en siðan var
gengið i sal Neðri deildar
Alþingis, þar sem forseti
Hæstaróttar lýsti kjöri forseta
islands.
Að lokinni undirritun eiðstafs
kom lorseti tslands fram á
svalir Alþingishússins og
minntist lósturjarðarinnar, en
siðan flutti hann ávarp i sal
Neðri deildar.
í ávarpi sinu sagði forseti
islands m.a.
„Korsetinn verður sjálfkjör-
inn, sem svo er kallað, ef ekkert
gagnlramhoð kemur, og táknar
|iá þessi athöfn livorki upphaf né
endi neins og markar ekki tima-
mót. Henni er fremur að líkja
við áfangastað.
Kn þó að þessi hafi orðið
raunin á, má sjálfkjörshefðin að
ininni hyggju ekki verða svo rik,
að þjóðin allt að þvi gleymi rétti
sinum til að kjósa forseta á f jög-
urra ára fresti, eða forsetinn
þvi, að umhoð lians er aðeins til
þess takmarkaða tima.
Skuldbindingin er ekki lengri
á hvorugan bóginn, og það er
hollt báðum aðiljum að vera
minnugir þess réttar og þess
frelsis, sem þetta veitir".
i ávarpi sinu sagði forseti is-
lands, herra Kristján Kldjárn
ennfremur:
„fíg lét svo um mælt I ávarpi
ininu fyrirjfjórumíárumað hugur
minn mundi verða hjá fólkinu i
landinu, meðan ég gegndi þessu
embætti. Slikt var að visu auð-
velt að segja og ég get enn sagt
það nú með góðri samvizku.
Kn liitt er ef til vill ekki eins
auðvclt að láta það koma fram i
verki cða á annan hátt, sem
fólkinu i landinu mætti til ein-
livers gagns verða. t»að er trú
min, að gott lciði af samskiptum
i einhverju formi milli forseta
og landsmanna.
Kona min og ég höfum reynt
að sýna lit á að hafa samband
við land og lýð mcð kynnis-
förum, svo sem áöur hefur tiðk-
a/t, auk þess aö hafa tekiö á
móti mörgum gestum á heimili
okkar. Viö höfum farið allviða
um landið, en þó ekki eins viöa
og við heföum viljað, og er það
að sumu lcyti af óviðráðan-
legum ástæðum. Úr þessu
eigum við nú enn kost aö bæta.
Þau kynni, sem slikar ferðir
skapa, geta verið bý/na drjúg cf
forseta og landsmönnum tekst
að hitta á þann umgengnishátt,
sem be/.t á við i voru landi.
islenzkur forseti fer ekki út
um landsbyggðina til að ægja
fólki mcö makt og miklu veldi,
lieldur lil að hitta menn aö máli
scm fremstur meðal jafningja,
kynnast lifi og lifsbaráttu á
hverjum stað, fá fréttir um
landsins gagn og nauðsynjar”.
í siðari hluta ávarps sins
komst forseti Islands m.a. svo
að orði:
„Þegar ég stóð hér fyrir fjór-
um árurn var mjög mikið talað
um erfiöleika fram undan. Þeir
eru nú að mestu horfnir i skugg-
ann, en nýir komnir i staðinn.
Kg trúi þvi fastlega að það, sem
nú er kviövænlegast, verði orðin
minning ein og saga, næst þegar
forseti verður settur inn i em-
bætti.”
Kramhald á bls. 4
Myndin aö ofan er tekin
af forseta isiands, herra
Kristjáni Eldjárn, er hann
flutti ávarp sitt aö lokinni
undirritun eiðstafs í
Alþingishúsinu i gær.
◄
Neöri myndin er af for-
setahjónunum, er þau
komu fram á svalir
Alþingishússins í gær.
ÞAÐ VANTAR VISTHEIMILI
FYRIR 3000 BORGARBðRN
Kftirspurn er eftir dagvistunar-
rými fyrir 21150 — :i(>00 börn, um-
fram það rými, sem fyrir hendi
er, og fer þörfin fyrir dagvistun
bariia sifellt vaxandi.
Kemur þetta fram i nýútkom-
inni ársskýrslu Félagsmála-
stofnunar Heykjavikurborgar, og
segir þar ennfremur, að við
áætlanagerð um uppbyggingar
dagvistunarstofnana i Reykjavik
hefur komiö i Ijós, að mjög hefur
skort allar upplýsingar um eftir-
spurn og þörf fyrir dagvistunar-
aðstöðu, og til grundvallar
áætlunum um uppbyggingu þess-
ara stofnana liafa þvi verið
notaðar v i ð m i ð u n a r t öl u r ,
byggðar á lauslegum áætlunum.
En eftir, að Félagsmálaráð tók
við uppbyggingu dagvistunar-
stofnana i fyeykjavik 1908 komu
fljótlega fram hugmyndir
um könnun, á þörf fyrir dag-
vistunarstofnanir og liófst
Félagsmálaráð handa unt undir-
húning að dagvistarkönnun og
réði Porhjörn Kroddason, lektor
til að annast slika könnun
sumarið 1971.
Var spurningalisti sendur til
1000 kvenna, sem eiga börn innan
við 10 ára aldur og var leitast við
að kanna fjölda barna, núverandi
aðstöðu til dagvistunar og vöntun
á dagvistunaraðstöðu barna,
jafnframt var leitað álits hlutaö-
eigandi kvenna á hlutverki dag-
vistunarstofnana, greiðslufyrir-
komulagi og útivinnu mæðra.
I.eiddi könnunin i Ijós. eins og
fyrr segir vöntun á rýmum fyrir
um 2000 hörn og skiptist fjöldi
rýinanna. sein vantar nokkurn
veginn jafnt i þrcnnt: eða vöntun
á rúmlega 800 rýmunt á dag-
heimilum og dagvöggustofum,
Framhald á bls. 4
OG JAFNVEL MINNSTU MANNESKJURNAR FARA
EKKI VARHLUTA AF HÚSNÆÐISSKORTINUNM...
FLEIRI OG FLEIRI
Grænlandsferðir þær, sem
Flugfélag islands hefur nú
stundaö um 12 ára skeið, hafa
verið mikið sóttar, og urðu þær
snemma keppikefli ferðafólks frá
suðlasgari löndum, aðallega
Frakklandi og italiu. Ennfremur
hefur Grænlandsáhugi íslendinga
aukist verulega og hafa bæði ein-
staklingar og hópar tekið sér far
þangaö á siðari árum.
i sumar hófust skemmtiferðir
Flugfélagsins til Grænlands þann
11. júní, með einsdags ferðum til
eyjarinnar Kulusuk á
Angmagsalikfirði, og þar heim-
sótt þorpið Cap Dan. A þessari
eyju er mikil náttúrufegurð.
Meðan á heimsókn i Cap Dan
stendur sýna Grænlendingar
ferðafólkinu ýmsar listir.
Flugfélagið er einnig með
ferðir til hinna fornu íslendinga-
byggða við Eiríksfjörð og verða
þær ferðir með þrennu móti, þ.e.
fjögurra daga ferðir, fimm daga
og ein vikuferð, þar sem auk
skoðunarferða vcrða veiðimögu-
leikar.
Meðan dvalizt er í
Narssarssuaq eða Stórusléttu,
sem cr gengt Brattahlið, er farið i
nokkrar skoðunarferðir, og er sú
fyrsta til Brattahliðar, bústaöar
Þjóðhildar og Eiriks rauða. Þar
er nú litiö þorp, með um 200 ibúa,
og enn má sjá rústir bygginga
vikinganna auk fornminja, sem
fundizt hafa við uppgröft á
staðnum.
Þá verða og, skoðunarferðir á
slóðir Þormóðs Kolbrúnarskálds,
og á hið forna biskupssetur i
Görðum. Auk þessara skoðunar-
ferða verða gönguferðir á Græn-
landsjökulinn, og til bæjarins
Narssaq, sent liggur við Eiriks-
fjörð.
Seni fyrr segir hefur þátttakan i
Grænlandsferðunum verið mjög
góð, livort scm haldiö hefur verið
á slóðir víkinganna á vestur-
ströndinni, eða til fiskimanna-
þorpsins á Kulusuk, og á siðast-
liðnu sumri voru farþegar Flug-
félagsins i ferðum þessum hátt á
þriðja þúsund.
ALLT ER AÐ
FYLLAST AF
KÍSILGÚR
Gcymslulager Kisiliðjunnar
i Mývatnssveit fer senn að
fyllast, ef ekki rofar til um
söluhorfur, þvi nú hafa hlaðizt
þar upp á þriðja þúsund tonn
af kisilgúr.
Þetta er gifurlegt magn ef
tillit er tekið til ársframleiðsl-
unnar, sem er i kringum 22
þúsund tonn.
„Það gengur heldur rólcga
til með söluna hjá okkur”,
sagði Björn Friðfinnsson, for-
stjóri Kisiliðjunnar i viðtali
við Alþýðublaðið i gær.
Sagði hann, að þótt langt sé
liöið frá verkfalli farntanna i
vetur gæti áhrifa þess cnn.
Þá benti hann jafnframt á,
að salan væri alltaf trcgari á
sumrin vcgna sumarleyfa er-
lendis.
Hann kvaöst þó vonast til
Þ® ss, að eitthvað rofaði til með
söluhorfur á næstunni.
2
Miðvikudagur 2. ágúst 1972